Morgunblaðið - 08.04.1999, Page 45

Morgunblaðið - 08.04.1999, Page 45
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. APRÍL 1999 45 ATVINNU AUG S I l\l O A R Bókasafnsfræðing eða bókavörð vantar á Héraðsbókasafnið á Kirkjubæjar- klaustri frá 1. maí nk. Stærsti hluti þjónustu safnins er við grunnskólann á Kirkjubæjar- klaustri. Umsóknir skulu sendará skrifstofu Skaftár- hrepps, Klausturvegi 10, 880 Kirkjubæjarklaustri, fyrir 18. apríl nk. Upplýsingar gefa Helga Jónsdóttir í síma 487 4704 og Kjartan Hjalti Kjartansson í síma 478 4633 / 487 4805. Bakari Bakara vantar í Leifsbakarí, Siglufirði. Húsnæði til staðar. Upplýsingar í símum 467 1436 og 467 2079. „Au pair" Kaupmannahöfn Okkur vantar stúlku, eldri en 18 ára, til aðstoðar við heimilisstörf og barnagæslu. Vinsamlegast hafið samband við Önnu í síma 699 1095 eða 0045 21768267 eftir 10. apríl. Matreiðslumaður Veitingahúsið Lanterna í Vestmannaeyjum óskar eftir matreiðslumanni. Upplýsingar í síma 481 3393 eða 481 2619. Byggðaverk ehf. Óskum eftir að ráða smiði til starfa. Mikil vinna framundan. Upplýsingar í síma 565 5261. Blaðbera vantar í Sæbólshverfi í Kópavogi. !► | Upplýsingar í síma 569 1122 Morgunblaðið leggur áherslu á að færa lesendum sínum vandaðar og áreiðanlegar fréttir og upplýsingar. Morgunblaðið er eina dagblaðið á íslandi sem er í upplagseftirliti og eru seld að meðaltali rúmlega 53.000 eintök á dag. Höfuðstöðvar Morgunblaðsins eru í Kringlunni 1 í Reykjavík þar sem eru hátt í 300 starfsmenn. Á Akureyri er starfrækt skrifstofa í Kaupvangsstræti 1. Morgunblaðið kom fyrst út 2. nóvember 1913. Árvakur hf. er útgefandi Morgunblaðsins. auglysiisig a r TILBDÐ/UTBOÐ Tækni- og umhverfissvið Útboð Árborg óskar eftir tilboðum í endurbyggingu hluta af Tryggvagötu á Selfossi. Verkið felur í sér að jarðvegsskipta í götustæðinu, leggja nýjar vatns- og frárennslislagnir og endurnýja slitlag og gangstéttar. Stangaveiðifélag Reykjavíkur Opið hús í sal félagsins á Háaleitisbraut 68, föstudaginn 8. apríl kl. 20.00. Dagskrá: 1. Kynning á Redington-flugustöngum o.fl. frá Vesturröst. 2. Veiðileiðsögn um hina skemmtilegu laxveiðiá Gljúfurá. Umsjón: Stefán Hallur Jónsson. KEMMSLA Námskeið í slökun- arnuddi frá Hawaii verður haldið í heilsulindinni Fínar línur, Ármúla 30, Reykjavík, helgina 10. —11. apríl. Örfá pláss laus. Upplýsingar í síma 895 8258. FÉLAGSLÍF Landsst. 5999040819 VII Helstu magntölur eru: • Tilflutningur á jarðvegi 2300 m3 • Fleygun fyrir lögnum 190 m • Fyllingar 1950 m3 • Frárennslislagnir 540 m • Yfirborðsfrágangur, malbik eða klæðning 1350 mz • Hellulögn 240 m2 Verkinu skal lokið eigi síðar en 16. ágúst 1999. Útboðsgögn verða afhent í ráðhúsi Árborgar, Austurvegi 2, Selfossi, gegn 5.000 kr. greiðslu. Tilboð verða opnuð á sama stað mánudaginn 26. apríl 1999, kl. 11.00. Bæjartæknifræðingur Árborgar. FUMOIR/ MANNFAGNAÐUR Aðalfundur Rafveituvirkja- félags íslands verður haldinn laugardaginn 10. apríl nk. kl. 14.00 í félagsmiðstöðinni, Háaleitisbraut 68. Kl. 16.00 verða Elliðaárvirkjun og Minjasafnið skoðað og boðið upp á léttar veitingar að því loknu í boði Orkuveitu Reykjavíkur. Að því loknu, kl. 17.00—19.30, verður í félags- heimili Orkuveitunnar í Elliðaárdal boðið upp á veitingar í nafni Rafveituvirkjafélagsins. Fundarefni: 1. Aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. 3. Félaginu slitið. Mætið vel og stundvíslega á þennan síðasta fund félagsins og dagskrána sem fram fer eftir fundinn. Stjórnin. Aðalfundur Samtaka lungnasjúklinga verður haldinn í safnaðarheimili Hallgríms- kirkju, Reykjavík, fimmtudaginn 22. apríl nk. kl. 20.00. Á dagskrá venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. 3. Fróðleikur um vorveiðina í Hítará. Umsjón: Haraldur Eiríksson. 4. Vísubotnakeppni. 5. Leynigesturinn mætir á staðinn. 6. Stórhappdrætti, ótrúiegir vinningar. Sjáumst hress. Nefndin. MARKAÐURIIUN f ÞORLÁKSHÖFIU HF Aðalfundur Aðalfundur Fiskmarkaðarins í Þorlákshöfn hf. verður haldinn í Duggunni í Þorlákshöfn, föstu- daginn 9. apríl nk. kl. 17.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf, samkvæmt samþykktum félagsins. 2. Önnur mál. Stjórnin. UPPBOB Uppboð Eftirtaldar bifreiðar verða boðnar upp í Hnjúkabyggð 33, Blönduósi, fimmtudaginn 15. april 1999 kl. 15.30: HD1361 I0 566 IÞ 860 JM 492 KD 191 KR846 KR 953 N 612 X 4320 YA 426 Greiðsla við hamarshögg. Sýslumaðurinn á Blönduósi, 6. apríl 1999. SUIVIARHÚS/L.CÍIOIR Sumarhús til flutnings Til sölu sumarhús, 43 fm að grunnfleti, 11 fm milliloft. Húsið er einangrað og klætt að innan Ásett verð 1.950 þúsund. Upplýsingar í síma 568 2297 á kvöldin, á dag- inn í GSM 897 4597. □ Hlín 5999040819 IV/V I.O.O.F. 6 = 179488 = Br. )Samtök sykursjúkra Aðalfundur verður haldinn I húsi (Sl nr. 3 í Laugardal í kvöld, 8. apríl, kl. 20.00. Hefðbundin aðalfundarstörf. Félagsmenn ath. Næsti fræðslu- fundur verður í maí. \___.7 KFUM Aðaldeild KFUM, Holtavegi V Ferð á Keflavíkurflugvöll, rútu- ferð frá Holtavegi kl. 19.00. Umsjóp: Ómar Kristjánsson. Hugleiðing: Sr. Sigfús B. Ingvason. Kl. 20.00 Gospelkvöld. Aðgangur ókeypis. Allir hjartanlega velkomnir. I.O.O.F. 11 = 179488V2 = Gk. TILKYNNINGAR FráSálar- rannsóknar- félagi íslands Annað kvöld, föstudaginn 9. apríl, kl. 20.30 verður Kaare Sörensen með kynningu og fyrirlestur um námskeiðið Töfrar ólíkra heima, í Garða- stræti 8. Væntanlegir þátttakendur á námskeiðinu, sem haldið verður 10. og 11. apríl, greiða ekki að- gangseyri en aðrir kr. 1000.- Allir velkomnir. » Nánari uppl. í síma 551 8130. SRFÍ. — FráSálar- rannsóknar- félagi íslands Hugleiðslukvöld I kvöld kl. 20.30 í Garðastræti 8. Húsið opnað kl. 20.00. Verð kr. 200 fyrir félags- menn, 300 fyrir aðra. Allir velkomnir. SRFÍ. augl@mbl.is Sparaðu þér umstang og tíma með því að senda atvinnu- og raðauglýsingar til birtingar í Morgunblaðinu með tölvupósti. Notfærðu þér tæknina næst.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.