Morgunblaðið - 22.05.1999, Blaðsíða 44
>.44 LAUGAEDAGUR 22. MAÍ 1999
UMRÆÐAN
MORGUNBLAÐIÐ
Hvað ungur nemur
- gamall temur
VAR maðurinn hannaður til þess
að hreyfa sig einungis á eggsléttum
gólfum íþróttahúsanna, gerviefna-
hlaupabrautum og malbiki? Var
manninum ætlað að sigla lygnan sjó
vafinn í bómullarhnoðra, án áhættu,
gersneyddur ævintýraþrá? Ég segi
nei. Manninum var ætlað að vera at-
hafnasamur, sýna jákvæða áhættu-
hegðun (ævintýraþrá) og alast upp í
nánu sambandi við náttúruna og
náttúruöflin. Eitt af markmiðum
skátastarfs er að kynna bömum og
unglingum hvemig menn bera sig
að úti í náttúmnni. I skátastarfi er
ungu fólki kennt hvernig á að gera
gott úr erfiðum aðstæðum og njóta
útiveru sama hvemig viðrar. Það
getur hver sem er verið úti í góðu
veðri en skátinn getur verið úti í
vondu veðri og liðið vel.
títilíf í skátastarfi
Yngri skátar fara helgarferðir í
betur búna útileguskála yfir vetrar-
tímann og stunda gönguferðir um
nágrennið. Á sumrin er farið í
tjaldútilegur sem geta verið allt að
viku eins og raunin verður með
Landsmót skáta nú í sumar. í ferð-
um skáta er miðað við að bömin
starfi náið í hópi félaga undir hand-
leiðslu fullorðinna skátaforingja.
Við fimmtán ára aldur á skátinn
þess kost að taka þátt í
dróttskátastarfi, en þar
er starfið komið í hend-
ur skátans sjálfs og
þeir sem svo kjósa geta
helgað sig útilífinu
heilshugar. Þá er mark-
miðið orðið lengri ferðir
þar sem gist er úti jafnt
að vetri sem sumri.
Dróttskátinn fær leið-
sögn reyndari manna í
því hvemig hann á að
búa sig og beita sér við
öll hugsanleg skilyrði
og um leið er að verið
að gera hann hæfari
sem björgunarsveitar-
mann. Þannig býður
skátastarfið upp á heilsteypta úti-
lífsdagskrá eftir öllum skátaaldrin-
um þar sem sífellt er byggt ofan á
það sem fyrir er.
Af hveiju útilíf?
Það hefur margt breyst í aðstæð-
um bama og unglinga á örfáum ára-
tugum. Leikir bama hafa færst inn
í hús, úr frelsi í helsi. Frjálsir leikir
bama heyra nánast sögunni til - í
dag era það fullorðnir og formúlu-
leikfóng sem stjóma. Hjá yngstu
börnunum hefur ábyrgð á dagleg-
um leikjum bama færst frá heimil-
Edward H.
um yfir á leikskóla.
Þau eldri era eldd virk
í sínum leikjum -
myndbönd og tölvur
ráða ferðinni. Böm era
hætt að gera eitthvað
hættulegt því þeir sem
„passa“ þau leyfa það
ekki af hættu við að-
finnslur og jafnvel
kærar.
Bómull og A-4
Áður lærðu böm af
athöfnum sínum, í dag
__________ læra þau af bókum,
Huijbens ^arpi og tölvuim
Aður var leikumhverfi
þeirra úr náttúruleg-
um efnum. í dag er það plast, stál,
steinsteypa og malbik. Þegar litið
er yfir leiksvæði bama er búið að
fletja út ójöfnur og vindurinn leikur
ekki um hár heldur hjálma. For-
eldrar ná nánustu sambandi við
böm sín í bílnum á leið í skóla eða
einhverja skipulagða verndaða tóm-
stundaiðju - þau ganga ekki eða
hjóla.
Og bömin uppskera eins og sam-
félagið sáir. Börn sýna ekki eins
mikla fæmi í gróf- og fínhreyfing-
um og áður. Bömin era feitari, við-
kvæmari fyrir veðri og vindum og
r
ISLEIVSKT MAL
HUNDUR var tekinn af lögregl-
unni. Hvað merkir þessi setning?
Tók lögreglan hund? Eða komu
einhverjir og tóku hund sem lög-
reglan var með?
Ég tek þetta dæmi vegna þess
að þolmynd í íslensku getur verið
tvíræð. Klukkan sjö á laugardag-
inn fyrir viku heyrði ég í Utvarp-
inu: „Nótaskipið Sigurður ... var
tekið af norsku strandgæslunni."
Nú er ekki víst að ókunnugir
hefðu skilið þetta allir á einn veg.
En klukkan átta var sagt í ger-
mynd, og getur engum misskiln-
ingi valdið: „Norska strandgæsl-
an tók Sigurð...“ Þama hafði sú
framfór orðið að tekin vora af tví-
mæli með því að setja germynd í
stað þolmyndar.
Umsjónarmaður er ekki að
agnúast út í þolmynd. Hún er oft
ágæt. Menn þurfa hins vegar að
gæta þess að nota hana ekki, þeg-
ar vafi getur leikið á um merking-
una, og er þá hægurinn hjá að
skipta um og nota germynd.
★
Germynd er svo nefnd, vegna
þess að þá er einkum sagt frá því
hvað hver gerir: Karlinn sló. Á
latínu sögðu menn activum, og er
komið af ago sem einmitt merkir:
ég geri. Stundum slettum við nú-
tíma íslendingar þessu og segjum
um duglega menn og fram-
kvæmdasama að þeir séu aktífir.
Ef setning er í germynd og
sögn hennar stýrir falli, kemur í
ljós hvað hver gerir við hvern:
Karlinn sló túnið. Nú segir al-
menrn r • þolamfo 'r n
ijbtpliig.. mögi bréjfa-og seihjiig-
unrii állri úr geraáyird
•> If'mverjar iwfrii ■■■;;.
Þeii' éem jíu .fcru . : .. i
dáðir kenndir, eru stuucium á máli
okkar nefndir passífir. En lítum
aftur á bóndann og túnið. Ef við
snúum setningunni um túnaslátt-
inn yfir í þolmynd, kemur út:
Túnið var slegið af bóndanum.
Þetta skilst, en varla talar svona
nokkur óvitlaus maður. Og það
gæti farið í verra. Hvað merkir
setningin: Höfuðið var slegið af
bóndanum?
Umsjónarmaður Gísli Jónsson
1006. þáttur
Við eram svo heppin að eiga
hina þriðju mynd sagna, svokall-
aða miðmynd. Orðið hefur svo
sem enga merkingu. En mið-
myndin verður til með því að
bæta afturbeygilega fomafninu
við sögnina í germynd. Þetta for-
nafn var sik, seinna sig og var á
latínu nefnt pronomen reflexiv-
um. Hugsum okkur gamalt dæmi:
Að klæða + sik > klæðask,
seinna kiæðast. Ef sögn er í
fyrstu persónu fleirtölu, hættir
okkur til að^ fara skakkt með mið-
myndina. í staðinn fyrir: Við
bjuggumst við, má stundum
heyra „bjuggustum", en þetta
mun á undanhaldi með almennri
skólagöngu og bóknámi.
★
Sjálft heitið miðmynd segir svo
sem ekkert, stóð áður. Kannski
hefur þótt best að hafa nafngift-
ina hlutleysislega, því að mið-
myndin hefur hvorki meira né
minna en þrenns konar merkingu:
1) Hún táknar það sem menn
gera við sjálfa sig. Dæmi: Maður-
inn klæddist rólega, meðan félag-
ar hans hresstust á morgunkaff-
inu.
2) Hún táknar það sem fólk
gerir hvort við annað, kallast
gagnvirk merking. Sígild dæmi:
Mennimir börðust, konurnar
kysstust.
3) Hún hefur þolmyndarmerk-
ingu: Fjallið sást ekki (= varð
ekki séð) fyrir þoku. Líkið fannst
ekki (= varð ekki fundið) fyrr en
vorið eftir.
Þess skal svo geta að lokum að
hér hafa flókin mál verið einfóld-
. ’ meira en æskilegt væri.
★
Ilermann Þorsteinsson, okkur
kunnur málvarnarmaður, vill vita
sem mest um orðtakið að eitthvað
fellur í ljúfa löð. Bæði meistari
minn Halldór Halldórsson og
próf. Jón G. Friðjónsson hafa
fjallað rækilega um þetta í bókum
sínum íslenzkt orðtakasafn og
Mergur málsins. Um merkinguna
era menn sammála: Allt fellur í
jjúfa löð merkir: fullt samkomu-
lag verður og friður góður með
mönnum.
Um uppranann flækir það
skýringar að til var að fomu
tvenns konar löð. Annars vegar =
gestrisni, góð viðtaka. Egill
Skallagrímsson skrökvaði því að
konungur hefði boðið sér löð, - og
hins vegar Iöð (lauð) = verkfæri
með misstóram götum, notað við
smíðar. En þar sem ljúfur er fast
fylgiorð með löðinni, verður hér
tekin fram yfir sú skýring að löð í
fyrmefndu orðtaki merki vinar-
þel, skylt sögninni að laða að sér.
tím annað atriði í bréfi Her-
manns Þorsteinssonar, þ.e.
ávarpsorð þula í vörpunum, vísa
ég til 997. þáttar, þar sem ég
svaraði Sighvati Finnssyni um
sama efni.
Vinsemd og áhuga Hermanns
Þorsteinssonar þakka ég svo sér-
staklega.
★
Lif
Þegar sólfáninn hefst upp að hún
og hlýindin ná upp á brún,
er svo dásamlegt þor
um svo dásamlegtvor,
að dymar þær hlaupa út á tún.
(Þorvaldur í Hraungerði.)
★
Mannlýsing
„Hann var hinn mesti skart-
maður, sællífur og drykkfelldur.
Vel gefinn maður, hagmæltur, lít-
ill vexti, en fríður sýnum og við-
felldinn maður, manna örlátastur
við hvem sem var, enda gengu
upp eigur hans, og dánarbú hans
var í miklum skuldum við konung
og Ólafsvíkurverzlun. Hann var
vel að sér í fomlögum, unnandi
fróðleik og kveðskap; var utan-
lands 1762 og 1765, og var það
með fram vegna fræðistarfsemi."
(Páll E. Ólason: ísl. æviskrár, III.
bindi.)
Auk þess fær fréttastofa Sjón-
varpsins stig (11. maí) fyrir sam-
starfendur í skjátexta. Hins veg-
ar stóð í blaði: „Erfitt hjá hjóna-
fólki og sambýlingum.“ Hvað
skyldi orðið „hjónafólk" merkja?
þau sem ekki rækta sinn kropp sitja
eftir - í orðsins fyllstu merkingu. I
framtíðinni gæti þetta orðið samfé-
laginu mjög dýrkeypt. Með fleiri
fallbrotum, bakmeiðslum, fletri til-
fellum hjarta- og æðasjúkdóma,
minni mótstöðu gegn sjúkdómum
og minna þoli gegn áföllum og álagi.
Á misjöfnu þrífast bömin best
Ég er þannig innréttaður að ég
tel afar mikilvægt að kynna fyrir
börnum og unglingum útilíf og úti-
vera, láta þau ganga og hreyfa sig
við ýmsar aðstæður og í flestum ef
ekki öllum veðram. Við erfiðar að-
stæður komast menn í tæri við
sjálfan sig og náttúruna og geta
fengið að takast á við vandamál sem
Skátastarf
Manninum var ætlað að
vera athafnasamur,
sýna jákvæða áhættu-
hegðun, segir Edward
H. Huijbens, og alast
upp í nánu sambandi
við náttúruna.
snúa að því að komast af, finna
kraft sinn og skynja hvað þeir geta
og geta ekki. Svona kynni styrkja
og móta sjálfsmynd hvers og eins
og með réttu hugarfari og leiðsögn
geta kynnin nýst sem uppbyggjandi
þáttur í mótun sjálfsmyndarinnar.
Skáta-hreyfíng
Eitt af grandvallaratriðum
skátastarfs er að skátinn fái að
læra af eigin reynslu, finna sín eig-
in takmörk og færa þau lengra. Eg
hef þá bjargföstu trú að ef fólk fær
að takast á við náttúrana þroski
það einstaklinginn og geri hann
færari til að takast á við öll vanda-
mál sem hann mætir. Skátahreyf-
ingin hefur náttúrana sem sitt at-
hafnasvæði þar sem í bland fer lík-
amleg og andleg áreynsla, sem við
erfið skilyrði neyðir menn til mála-
miðlana við sjálfa sig, náttúrana
og ferðafélaga. Samskipti manna
við erfiðar aðstæður era nokkuð
öðruvísi en hversdagstilveran
krefst og það er dýrmæt reynsla
að búa að.
Skátalíf er útilíf
Skátalíf er útilíf hefur verið
„mottó“ skátahreyfingarinnar lengi
vel, enda er útilífið sú leið sem
skátahreyfingin hefur valið til að
þroska og bæta einstaklinginn.
Þroskaður einstaklingur með já-
kvæða sjálfsmynd skapar sér sjálf-
stæðan lífsstíl byggðan á vitund
sinni, þekkingu og reynslu - og fær
ekki útrás fyrir eðlislæga áhættu-
hegðun (ævintýraþrá) með tilstilli
eiturefna. Skátastarfið býður
þannig upp á heilsteypta leið fyrir
fólk á öllum aldri til þess að skapa
sér sjálfstæðan lífsstíl byggðan í
kringum útiveru og náttúraskoðun.
Höfundur hefur verið skáti i 13 ár
og starfað sem skátaforingi á Akur-
eyri og i Garðabæ.
Margæsir á
Bessastöðum
FARARSTJÓR-
ARNIR, Gunnlaugur
Pétursson og Hall-
grímur Gunnarsson,
stóðu við rútu á BSI
og héldu á þungum
sjónaukum á þrífæti.
Þetta var að morgni
laugardagsins 8. maí
sl. Klukkuna vantaði
fáeinar mínútur í tíu
en þá skyldi leggja af
stað í árlega fugla-
skoðunarferð Ferðafé-
lags Islands og Hins íslenska nátt-
úrufræðifélags. Inni í rútunni sat
hópur fólks, þar á meðal nokkrir
útlendingar, á öllum aldri enda
ferðin auglýst sem fjölskylduferð.
Flestir höfðu sjónauka með sér af
ýmsum stærðum og gerðum, svo
og fuglaskoðunarbækur, eins og
Fuglahandbókina eftir Þorstein
Einarsson og Fuglana okkar eftir
Stefán Aðalsteinsson og Grétar Ei-
ríksson sem ætluð er bömum og
unglingum. Veðrið var þungbúið en
fararstjóramir sögðu að það væri
betra, þá kæmu litir fuglanna mun
betur fram.
Leiðin lá um Bessastaði, Garð-
skaga, Sandgerði, Hafnir, Reykja-
nes og heim um Svartsengi. Á leið-
inni að Bessastöðum sagði farar-
stjórinn að líklega hefðu slíkar
ferðir verið famar í þrjátíu og
fimm ár þótt skráning fuglateg-
unda hefði hafist fyrir þrjátíu ár-
um. Allir fengu blað með lista yfir
þá fugla sem sést hafa í þessum
ferðum á áranum 1970-1998. Alls
era það sjötíu og sjö fuglategundir
og merkt við hvenær sást til þeirra.
I fyrra var slegið met þegar sást til
fimmtíu og níu fuglategunda. Alltof
langt mál yrði að telja upp alla al-
genga fugla suður með sjó en nefna
má fáeina, eins og máfa; svartbak,
hettumáf, silfurmáf, sílamáf og
ritu. Þá er mikið af æðarfugli,
skúfönd og duggönd, svo og lang-
víu. Hafa þá eingöngu níu tegundir
verið taldar.
Við Bessastaði sáum við stóra
hópa af margæsum á beit, nýkomn-
ar frá Kanada. Ekki þótti ráðlegt
að styggja þær svo við skoðuðum
gæsimar í sjónauka úr
rútunni og ýmsir flettu
upp í fuglabókum til að
afla sér nánari upplýs-
inga. Margæsir era
sótsvartar um höfuð,
háls og bringu en hvít-
ar á afturenda. Þær
halda sig eingöngu við
sjó eins og nafnið
bendir til og fara
aldrei lengra en um
hundrað metra upp á
land. Við Bessastaði
var hópur fólks að undirbúa keppni
á kajökum. En það er önnur saga.
Landsvala í kjól og hvítu
Ekið var gegnum Hafnarfjörð á
leiðinni í Garðinn. Þar bar helst til
tíðinda að einn glöggskyggn fugla-
Árleg fuglaskoðunar-
/
ferð Ferðafélags Is-
lands og Hins íslenska
náttúrufræðifélags var
farin fyrir nokkru.
Gerður Steindórsdóttir
segir hér frá fuglaskoð-
un suður með sjó.
skoðandi taldi sig hafa séð lóm í
höfninni og var snúið við og hans
leitað. Eftir alllanga bið kom lóm-
urinn upp úr djúpinu og synti ró-
lega ekki langt frá landi. Lómur er
skyldur himbrima en minni. Hann
er grábrúnn að lit, settur svörtum
rákum um aftanverðan háls. Lóm-
ur hafði aðeins sést fjóram sinnum
á þessum þrjátíu áram svo það var
mikil ánægja fyrir flesta að geta
merkt við hann á blaðinu.
„Garður er kjörinn til fuglaskoð-
unar vor og haust. Hann er á út-
kjálkanesi þar sem fuglar safnast
gjaman saman, þar er höfn og
tjöm,“ sagði fararstjórinn í hljóð-
nemann. Við leituðum að skrofu-
hóp þar sem við stóðum á bryggj-
unni í Garði en sáum ekki. Við
komum hins vegar auga á hels-
Áslóðum
Ferðafélags
íslands