Morgunblaðið - 22.05.1999, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 22.05.1999, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ PENINGAMARKAÐURINN VERÐBRÉFAMARKAÐUR Evra enn í mikilli lægð gegn dollar GENGI evrunnar varð stöðugra eftir ein- hverja mestu lægð gegn dollar í gær. Lít- il breyting hafði orðið í Wall Street þegar viðskiptum lauk í Evrópu, þar sem aukið fylgi Olivetti meðal hluthafa Telecom Italia var mál málanna. Evran var litlu hærri en 30. apríl, þegar hún seldist á 1,0537 dollara. „Markaðurinn sér að hætta á leiðréttingu á bandarískum hlutabréfamarkaði er liðin hjá og að til lítils er að eiga evrur," sagði sérfræðing- ur Warburg Dillon Read. Viðskipti voru með minna móti vegna langrar helgi. Þýzka Xetra DAX vísitalan hækkaði um 0,2%. Bréf í Hoechst AG hækkuðu um 4,5% vegna betri einkunnar frá Lehman Brothers og bréf í Mannesmann AG hækkuðu um 4,5% vegna bættrar stöðu Olivetti. Mannesmann býður í farsímafyr- irtækið Omnitel og í lok næstu viku mun athyglin beinast að hlutahafafundum keppinautanna Deutsche Telekom AG og Mannesmann. Brezka FTSE 100 vísi- talan lækkaði um 0,24% í 6353,1 punkt. Bréf í tryggingafélaginu Legal & Gener- al hækkuðu um 6,2% vegna bollalegg- inga um tilboð. Bréf í British American Tobacco hækkuðu um 5,7% vegna nýrra meðmæla. I New York hafði góð staða General Motors jákvæð áhrif f fyrstu, en áður en viðskiptum lauk í Evr- ópu hafði Dow Jones lækkað um 37 punkta i 10.830. Velgengni GM stafar af því að Delphi Automotive Systems tekur sæti það sem Moore Corp. hefur skipað í S&P 500 hlutabréfavísitölunni. VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. des. 1998 Hráolía af Brent-svæðinu í Norðursjó, dollarar hver tunna 1 Ö,UU 17,00 “ wr&i 16,00 _ Tr 1 115,40 15,00 - ktm / -KT 14,00 ■ * r 13,00 ~ J 12,00 ■ k A j J ■ . . . 11,00 ■ Vi/" 10,00 ■ v V 9,00 ■ Desember Janúar Febrúar Mars April Maí Byggt á gðgnum frá Reuters FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 1 21.05.99 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- ALLIR MARKAÐIR verð verð verð (kíló) verð (kr.) Annar afli 100 60 100 1.397 139.660 Blandaður afli 20 20 20 48 960 Gellur 330 330 330 140 46.200 Hlýri 108 75 82 475 38.826 Humar 795 750 786 50 39.300 Karfi 92 46 64 11.206 711.949 Keila 80 36 63 619 38.699 Kinnar 270 270 270 157 42.390 Langa 127 86 112 7.720 867.425 Langlúra 70 23 44 606 26.675 Lúöa 550 100 317 806 255.779 Lýsa 59 59 59 654 38.586 Steinb/hlýri 50 50 50 10 500 Sandkoli 72 72 72 768 55.296 Skarkoli 189 91 141 10.159 1.428.479 Skata 251 180 246 227 55.912 Skrápflúra 55 55 55 450 24.750 Skötuselur 390 100 209 3.947 825.275 Steinbítur 120 66 82 26.749 2.194.652 Stórkjafta 30 30 30 596 17.880 Sólkoli 155 30 128 3.009 385.787 Tindaskata 10 10 10 477 4.770 Ufsi 79 25 61 13.338 816.074 Undirmálsfiskur 188 79 139 1.793 248.783 Ýsa 194 60 156 35.777 5.583.766 Þorskalifur 40 40 40 147 5.880 Þorskur 177 90 144 77.278 11.151.655 FMS Á ÍSAFIRÐI Annar afli 100 100 100 50 5.000 Lúða 240 120 137 213 29.279 Skarkoli 151 100 131 589 77.012 Steinbítur 92 92 92 617 56.764 Ýsa 170 147 168 4.627 776.966 Þorskur 166 123 133 10.158 1.347.154 Samtals 141 16.254 2.292.175 FAXAMARKAÐURINN Karfi 68 54 67 405 27.009 Langa 113 90 94 124 11.596 Skarkoli 142 142 142 242 34.364 Steinbítur 98 70 91 109 9.926 Ufsi 79 60 71 203 14.322 Undirmálsfiskur 188 188 188 116 21.808 Ýsa 186 87 164 2.791 457.947 Þorskur 162 105 147 2.321 341.558 Samtals 146 6.311 918.531 FISKMARK. HÓLMAVÍKUR Lúða 310 310 310 4 1.240 Steinb/hlýri 50 50 50 10 500 Ýsa 188 60 172 160 27.520 Þorskur 126 115 123 1.120 138.152 Samtals 129 1.294 167.412 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Skarkoli 128 91 128 2.541 324.537 Steinbrtur 94 94 94 243 22.842 Þorskur 128 105 125 • 2.434 303.349 Samtals 125 5.218 650.728 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Karfi 58 58 58 500 29.000 Langa 113 90 109 180 19.651 Skarkoli 189 157 161 2.938 471.872 Steinbítur 114 89 99 241 23.941 Sólkoli 126 120 125 306 38.112 Tindaskata 10 10 10 194 1.940 Ufsi 59 30 56 3.576 201.829 Undirmálsfiskur 79 79 79 99 7.821 Ýsa 191 107 174 2.218 384.912 Þorskur 171 90 147 9.795 1.437.122 Samtals 131 20.047 2.616.201 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Steinbítur 66 66 66 70 4.620 Þorskur 129 125 128 2.852 366.054 Samtals 127 2.922 370.674 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Gellur 330 330 330 140 46.200 Kinnar 270 270 270 157 42.390 Langa 114 114 114 8 912 Þorskalifur 40 40 40 147 5.880 Lúða 420 420 420 5 2.100 Skarkoli 136 136 136 500 68.000 Steinbítur 91 91 91 275 25.025 Sólkoli 155 155 155 201 31.155 Tindaskata 10 10 10 283 2.830 Ufsi 56 56 56 400 22.400 Undirmálsfiskur 115 115 115 100 11.500 Ýsa 179 130 165 1.044 172.072 Þorskur 160 125 139 3.235 451.088 Samtals 136 6.495 881.552 LAUGARDAGUR 22. MAÍ 1999 41 ______________________4 GENGISSKRANING Nr. 92 21. maí 1999 Kr. Kr. Kr. Ein. kl. 9.15 Kaup Sala Gengi Dollari 73,54000 73,94000 73,46000 Sterip. 118,24000 118,88000 118,96000 Kan. dollari 50,14000 50,46000 49,80000 Dönsk kr. 10,48700 10,54700 10,53800 Norsk kr. 9,47400 9,52800 9,44200 Sænsk kr. 8,68400 8,73600 8,80000 Finn. mark 13,11150 13,19310 13,17800 Fr. franki 11,88450 11,95850 11,94480 Belg.franki 1,93250 1,94450 1,94230 Sv. franki 48,66000 48,92000 48,72000 Holl. gyllini 35,37550 35,59570 35,55480 Þýskt mark 39,85890 40,10710 40,06100 ít. líra 0,04027 0,04052 0,04047 Austurr. sch. 5,66540 5,70060 5,69410 Port. escudo 0,38890 0,39130 0,39080 Sp. peseti 0,46850 0,47150 0,47100 Jap. jen 0,59310 0,59690 0,61570 írskt pund 98,98530 99,60170 99,48710 SDR (Sérst.) 98,78000 99,38000 99,58000 Evra 77,96000 78,44000 78,35000 Tollgengi fyrir maí er sölugengi 28. aprfl. Sjálfvirkur símsvari gengisskráningar er 562 3270 GENGI GJALDMIÐLA Reuter, 21. maí Eftirfarandi eru kaup og sölugengi helstu gjaldmiðla gagnvart evrunni á miðdegis- markaði: NÝJAST HÆST LÆGST Dollari 1.0549 1.0617 1.0548 Japanskt jen 130.73 132.41 130.67 Steriingspund 0.6591 0.6604 0.6581 Sv. Franki 1.6041 1.6048 1.601 Dönsk kr. 7.4348 7.4357 7.4348 Grísk drakma 324.87 325.15 324.81 Norsk kr. 8.2192 8.2482 8.2207 Sænsk kr. 8.965 8.985 8.9538 Ástral. dollari 1.5946 1.6084 1.591 Kanada dollari 1.5396 1.5564 1.5405 Hong K. dollari 8.1957 8.2546 8.1934 Rússnesk rúbla 26.14 26.3562 26.12 Singap. dollari 1.8163 1.8294 1.8178 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH. Annar afli 100 100 100 30 3.000 Karfi 66 66 66 323 21.318 Keila 79 79 79 10 790 Langa 119 119 119 346 41.174 Skötuselur 185 185 185 50 9.250 Steinbítur 90 90 90 10 900 Stórkjafta 30 30 30 45 1.350 Sólkoli 30 30 30 8 240 Ufsi 70 70 70 200 14.000 Ýsa 138 138 138 138 19.044 Þorskur 138 138 138 126 17.388 Samtals 100 1.286 128.454 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 100 100 100 958 95.800 Blandaður afli 20 20 20 48 960 Hlýri 108 108 108 97 10.476 Karfi 92 52 65 5.789 375.417 Keila 80 36 63 515 32.399 Langa 127 86 118 3.653 429.629 Langlúra 70 70 70 271 18.970 Lúða 550 100 289 239 68.961 Sandkoli 72 72 72 768 55.296 Skarkoli 158 156 158 807 127.103 Skata 180 180 180 15 2.700 Skrápflúra 55 55 55 450 24.750 Skötuselur 210 195 210 749 156.930 Steinbítur 99 70 85 667 57.022 Stórkjafta 30 30 30 549 16.470 Sólkoli 130 119 127 2.439 309.680 Ufsi 76 36 64 6.561 417.739 Undirmálsfiskur 118 118 118 1.003 118.354 Ýsa 170 105 152 13.744 2.085.927 Þorskur 176 110 132 6.795 893.543 Samtals 115 46.117 5.298.125 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Ýsa 157 157 157 85 13.345 Þorskur 130 130 130 916 119.080 Samtals 132 1.001 132.425 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Karfi 54 54 54 1.032 55.728 Keila 50 50 50 59 2.950 Langa 113 90 99 1.131 112.093 Langlúra 23 23 23 335 7.705 Skötuselur 196 196 196 509 99.764 Ufsi 74 25 73 634 46.181 Ýsa 148 92 113 903 101.768 Þorskur 160 129 145 4.235 613.779 Samtals 118 8.838 1.039.968 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Annar afli 60 60 60 1 60 Keila 56 56 56 10 560 Skarkoli 128 128 128 2.533 324.224 Steinbítur 86 86 86 669 57.534 Ýsa 170 165 166 1.250 207.363 Samtals 132 4.463 589.741 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Karfi 62 58 60 1.741 103.781 Langa 113 90 110 1.912 210.645 Skötuselur 390 191 214 1.365 291.905 Steinbítur 115 89 114 2.080 237.120 Sólkoli 120 120 120 55 6.600 Ufsi 74 49 50 791 39.495 Ýsa 155 142 144 392 56.315 Þorskur 165 145 155 31.177 4.819.652 Samtals 146 39.513 5.765.513 FISKMARKAÐURINN HF. Karfi 46 46 46 8 368 Lúða 400 400 400 16 6.400 Ufsi 60 60 60 151 9.060 Ýsa 132 70 127 2.617 332.228 Samtals 125 2.792 348.056 FISKMARKAÐURINN í GRINDAVÍK Hlýri 75 75 75 378 28.350 Karfi 67 67 67 1.024 68.608 Lúða 475 301 454 254 115.339 Lýsa 59 59 59 654 38.586 Skata 251 251 251 212 53.212 Steinbítur 110 75 77 20.488 1.579.010 Ufsi 74 30 64 686 43.739 Undirmálsfiskur 188 188 188 475 89.300 Ýsa 194 123 175 3.866 675.274 Þorskur 160 114 133 1.323 175.364 Samtals 98 29.360 2.866.782 HÖFN Annar afli 100 100 100 358 35.800 Humar 795 750 786 50 39.300 Karfi 80 80 80 384 30.720 Keila 80 80 80 25 2.000 Langa 114 114 114 366 41.724 Lúða 510 380 433 75 32.460 Skarkoli 152 152 152 9 1.368 Skötuselur 210 100 210 1.274 267.425 Steinbítur 120 88 94 1.280 119.949 Stórkjafta 30 30 30 2 60 Ufsi 50 30 47 22 1.040 Ýsa 130 100 104 854 88.398 Þorskur 177 130 162 791 128.371 Samtals 144 5.490 788.615 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 21.5.1999 Kvótategund Vlðskipta- Vlðsklpta- Hssta kaup- Lsgsta sölu- Kaupmagn Sðlumagn Vegið kaup- Vegið sðlu Slðasta magn (kg) verð (kr) tllboð (kr). tilboð (kr). eftlr (kg) eftir (kg) verð (kr) verð (kr) meðalv. (kr) Þorskur 55.400 108,00 107,51 107,99 124.076 307.029 105,72 108,96 107,97 Ýsa 20.300 48,90 48,71 48,90 98.304 170.853 48,68 50,60 48,92 Ufsi 8.000 25,95 25,88 25,90 11.488 54.611 25,88 26,37 25,91 Karfi 23.000 40,50 40,49 0 591.224 41,14 40,44 Steinbftur 2.500 15,65 16,00 17,10 1.500 97.526 16,00 17,66 17,34 Grálúöa 91,02 92,00 2.429 50.096 91,00 94,99 91,35 Skarkoli 33.500 42,00 41,75 42,00 15.842 21.015 41,27 42,00 41,61 Langlúra 36,30 0 11.383 36,48 36,18 Sandkoli 12.000 13,85 13,61 110.925 0 13,59 13,84 Skrápflúra 12,01 96.198 0 12,01 12,00 Loðna 0,15 1.891.000 0 0,10 0,15 Úthafsrækja 41.870 4,73 4,29 0 530.262 4,66 4,76 Rækja á Flæmingjagr. 22,00 3.000 0 22,00 22,00 Ekki voru tilboð í aðrar tegundir FRÉTTIR Microsoft býður í þýzkt kapalkerfí London. Reuters. MICROSOFT hugbúnaðarrisinn ætlar að taka höndum saman við þýzka fjölmiðlarisann Bertelsmenn og bjóða í hluta stærsta kapalsjón- varpsnets Þýzkalands, sem gamla símaeinokunarfyrirtækið Deutsche Telekom hefur rekið til þessa. Microsoft hefur ráðizt í fleiri mikilvægar fjárfestingar í kapal- geiranum að undanfömu. Fyrir- tækið á: •5 milljarða dollara hlut í banda- ríska símarisanum AT&T, sem á kapalfyrirtækið TCI og gerði ný- lega í tilboð í MediaOne, sem náði fram að ganga. •29,9% hlut í brezka kapalfyrir- tækinu Telewest samkvæmt samn- ingi við AT&T. •3% hlut í brezka keppinautin- um NTL. •11,5% hlut í Comcast, einu stærsta kapalfyrirtæki Bandaríkj- anna. •Og viðræður munu fara fram við Cable & Wireless í Bretlandi um stóran hlut í kapalkerfi fyrir- tækisins. Tilgangur þessara fjárfestinga er augljós. Microsoft reynir að gera Windows CE hugbúnað sinn að stýrikerfi stafrænna móttökutækja, sem gefa möguleika á gagnvirkri sjónvarpsþjónustu og samruna al- netsins og hefðbundnari forma heimilisskemmtunar. Þarf fleiri rásir Microsoft býður upp á tækni, en • Bertelsmann reynir að fá nýjar rás- ir fyrir efni það sem hann hefur á boðstólum. Bertelsmann er voldugasti útgef- andi bóka á ensku í heiminum og CLT-Ufa deild fyrirtækisins fi-am- leiðir mikið magn af sjónvarpsefni. „Við verðum að koma efni okkar á framfæri með öllum tiltækum ráðum,“ sagði stjórnarformaður Bertelsmann, Thomas Middelhoff. „Við verðum að fá aðgang að sjón- varpsköplum, netinu og breið- bandsjarðstrengjum.“ Samkvæmt fjölmiðlafréttum vill Bertelsmann fá allt kapalkerfið á 9- 10 milljarða marka, en Deutsche Telekom vill fá 30 milljarða marka fyrir það. ------------------ Hagnaður M&S aldrei minni en nú London. Telegraph. FORSTJÓRI Marks & Spencer, Peter Salisbury, hefur skýrt frá mestu hagnaðarrýrnun í 115 ára sögu fyrirtækisins, en heldur því fram að það sé á batavegi. Að sögn M&S minnkaði hagnaður fýrir skatta í 546 milljónir punda á reikningsári fyrirtækisins, sem lauk 31. marz, en hagnaður fyrir skatta í fyrra nam 1,3 milljörðum punda. Hins vegar hækkuðu bréf í M&S um 20 í 399 pens vegna þess að fyr- irtækið birti ekki hagnaðarviðvörun og arðgreiðslur breyttust ekki. Sala hefur einnig aukizt nokkuð að und- anförnu. Salisbury sagði að afkoman „ylli ekki aðeins vonbrigðum, hún væri óviðunandi.“ Laun stjómenda hafa verið fryst og bónuskerfi tekið upp í fyrsta sinn, en afgreiðslufólk fær^ 2% kauphækkun. Þótt M&S sé enn sem fyrr stærsta fataverzlunarkeðja Bret- lands hefur markaðshlutdeild fyrir- tækisins minnkað í 14,3% úr 15%. Sérfræðingar telja að taka muni fyrirtækið þrjú til fimm ár að rétta úr kútnum og skila 1 milljarðs, punda hagnaði fyrir skatta á ný.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.