Morgunblaðið - 22.05.1999, Blaðsíða 65
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 22. MAI1999
I DAG
BRIDS
Umííjún Oiiðniundur
l’áll Arnarson
BRESKI bridspenninn Da-
vid Bird hefur um árabil
skrifað skemmtisögur um
bridslífíð í klaustri einu á
Bretlandseyjum. Ábótinn í
klaustri Davids Birds er
mistækur spilari, en á einu
sviði eru yfirburðir hans
ótvíræðir - hann er meist-
ari eftirmálans. Hér er
ábótinn í austur í vörn gegn
sex hjörtum:
Suður gefur; allir á
hættu.
Norður
♦ G1052
V G762
♦ K3
+ K62
Vestur Austur
* 9873 A ÁKD4
*8 V 5
* D9754 ♦ G1062
* D95 * G1074
Suður
A6
V ÁKD10943
♦ Á8
AÁ83
Vestur Norður Austur Suður
— - - 1 l\jarta
Pass 2hjörtu Dobl Pass
2spaðar 3t\jörtu Pass 6hjörtu
Pass Pass Pass
Utspil vesturs var spað-
anía. Sagnhafí lét tíuna,
ábótinn tók slaginn á
drottningu og spilaði næst
spaðaás, sem suður
trompaði. Hvernig líst les-
andanum á horfur sagn-
hafa?
Hann virðist vera með
óhjákvæmilegan tapslag á
lauf, en þessi byrjun varn-
arinnar í spaðalitnum gef-
ur vonir um þvingun. Suð-
ur tekur öll trompin og
tígulás. Spilar svo tígli að
blindum í þessari stöðu.
Norður
A G5
V -
♦ K
♦ K6
Vcstur
+ 87
¥-
♦ -
*D95
Austur
+ K4
¥ -
♦ -
+ G107
Suður
+ -
¥3
♦ 8
*Á83
Tígulkóngurinn þvingar
báða andstæðingana í
svörtu litunum! Ef vestur
hendir spaða, gleypir
sagnhafi spaðaáttuna með
því að spila gosanum.
Vestur hendir því laufi.
Austur er í svipuðum
vanda: Ef hann hendir
spaða, verður hægt að
trompa niður kónginn, og
ef hann kastar laufí fær
sagnhafi tólfta slaginn
þar. Og nákvæmlega
svona spilaði klaustur-
sveinninn í suður.
„Pú máttir ekki spila
spaða í öðrum slag,“ sagði
vestur vingjarlega, og
ábótinn var nógu góður
spilari til að skilja það:
„Það sér hver maður,“
svaraði hann, „en á móti
mönnum með svona sagn-
tækni verður að taka slag-
ina strax - við gátum vel
átt tvo slagi á spaða.“
i skrefið er að setja
megrun, Jóhannes
minn.
Árnað heilla
rj p'ÁRA afmæli. í dag,
I Dlaugardaginn 22. maí,
verður sjötíu og fimm ára
Sigríður Magnúsddttir,
Dalbraut 20, Reykjavfk,
áður Hjallavegi 38. Hún
tekur á móti vinum og
vandamönnum í dag milli
kl. 16 og 19 í Breiðfirðinga-
búð við Faxafen.
^/"LÁRA afmæli. í dag,
I v/laugai'daginn 22. maí,
verður sjötugur Guðlaugur
Gíslason frá Steinstúni,
Háaleitisbraut 40, Reykja-
vík. Undanfarið 31 ár hefur
Guðlaugur verið fram-
kvæmdastjóri Stýrimanna-
félags Islands, síðar Skip-
stjóra- og stýrimannafélags
íslands. Eiginkona hans er
Kristjana E. Kristjánsdótt-
ir. Guðlaugur og Kristjana
verða að heiman í dag.
Gullbrúðkaup
GULLBRÚÐKAUP. Hinn 29. maí næstkomandi eiga
gullbrúðkaup hjónin Svava Júlíusdóttir og Gunnar Ein-
arsson frá Núpi, Berufjarðarströnd, nú til heimilis að
Hrauntúni 1, Breiðdalsvík. Fyi'ir þá sem vilja samgleðj-
ast þeim þennan dag verður opið hús á Hótel Bláfelli,
Breiðdalsvík, frá kl. 16.
Með morgunkaffinu
43o -IARNOU1SS
Ég sagði að þetta væri
ekki hurðin inn
í matsalinn.
Guðmundur
GuðmundtBon
SKÓLASKÁLD
(1874-1919)
Brot úr
Ijóðinu
Kirkjuhvoll
LJOÐABROT
KIRKJUH VOLL
Hún amma mín það sagði mér: „Um sólarlagsbil
á sunnudögum gakk þú ei Kirkjuhvols til!
Þú mátt ei trufla aftansöng álfanna þar. —
Þeir eiga kirkju í hvolnum, og barn er ég var,
í hvolnum kvað við samhljómur klukknanna
á kvöldin.“
Hún trúði þessu, hún amma mín, -
ég efaði ei það,
að allt það væri rétt, er hún sagði um þann stað.
Ég leit því jafnan hvolsins með lotningu til, -
éjg lék mér þar ei nærri um sólarlagsbil:
Eg þóttist heyra samhljóminn klukknanna
á kvöldin.
En fomtnin með aldrinum þó óx svo mér hjá
og einhver kynleg löngun og brennandi þrá. -
A sumarkvöldi björtu um sólarlagsbil
á sunnudegi Kirkjuhvols ég reikaði til.
-1 hvolnum glymur samhljómur klukknanna
á kvöldin.
STJÖRNUSPA
eftir Frances Drake
J
TVIBURAR
Afmælisbarn dagsins: Þú ert
fjölfróður og fyndinn og
fundvís á réttu leiðina út úr
hvers konar vanda.
Hrútur _ (21. mars -19. apríl) Með því að safna saman öllum smáatriðunum færð þú þá heildarmynd sem gerir þér kleift að leysa gátuna. Gefðu gaum að heilsu þinni.
Naut (20. apríl - 20. maí) Láttu það eftir þér að hóa sam- an þínum traustustu vinum og eiga með þeim góða stund. I slíku öryggi geta menn látið hvað sem er flakka.
Tvíburar (21. maí - 20. júní) Aft Það getur valdið missldlningi ef þú ferð of hratt fram með þín mál. Farðu þér hægar og gefðu öðrum góðan tíma til þess að skilja hvað það er í raun sem þú vilt.
Krabbi (21. júní - 22. júlí) Það getur verið hollt að skoða hlutina úr fjarlægð en allt hefur sinn tíma og þú þarft að nálgast hlutina á ný til þess að geta breytt þeim.
Ljón (23. júlí - 22. ágúst) /W Það freistar þín að skoða eigin mál frá ýmsum sjónarhornum. Þetta er hægt ef menn gefa sér tíma og eru umfram allt heiðar- legir gagnvart sjálfum sér.
Meyja -j. (23. ágúst - 22. september) UUðL Mundu að þú ert sjálfur besti talsmaður hugmynda þinna svo gættu þín bæði til orðs og æðis. Áð öðrum kosti nærðu engum árangri.
(23. sept. - 22. október) Ui iL Þótt sjálfsgagnrýni geti verið holl kann hún að keyra úr hófi fram eins og allt annað. Vanda- mál heimsins eru ekki öll þér að kenna.
Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Oft er það svo að þegar maður gerir einhverjum greiða þá skil- ar hann sér aftur þegar maður þarf sjálfur á aðstoð að halda. Hafðu þetta í huga þegar leitað er til þín.
Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) tmf.} Sumum hentar best að fleygja sér til sunds og berjast síðan á hæl og hnakka þar til landi er náð hinumegin. Þér hentar bet- ur að kanna vatnið áður en þú leggur af stað.
Steingeit (22. des. -19. janúar) dmC Það getur verið þreytandi þeg- ar allir vilja stjórna manni og skipanirnar ganga sitt á hvað. Vertu óhræddur við að segja meiningu þína.
Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) Cáb Oft koma menn sér ekki beint að erindinu og þá þarft þú að sýna þolinmæði og bíða þess sem á bakvið býr. Óþolinmæði getur bara skemmt fyrir öllu.
Fiskar ^ (19. febrúar - 20. mars) >¥i> Þótt ekki sé nauðsynlegt að vita öll smáatriði áður en lagt er af stað kemur sér þó vel að vita í stórum dráttum hvað framund- an er. Kynntu þér því mála- vöxtu.
Stjörnuspána á að lesa sem
dægradvöl. Spár a f þessu tagi eru
ekki byggöar á traustum grunni
vísindalegra staðreynða.
FRETTIR
Lýsir áhyggjum
vegna uppsagna
kennara
MORGUNBLAÐINU hefur borist
eftirfarandi ályktun stjórnar For-
eldrafélags Ólduselsskóla vegna
uppsagna kennara við skólann:
„Á fundi í stjórn Foreldrafélags
Ölduselsskóla 18. maí 1999 var
samþykkt svohljóðandi ályktun:
Stjóm Foreldrafélags Öldusels-
skóla lýsir yfn- áhyggjum sínum
vegna uppsagna kennara við skól-
ann en í fréttum kom fram að 13 af
kennurum skólans hefðu skilað inn
uppsögnum sínum. Þar sem um er
að ræða tæpan þriðjung af kennur-
um við skólann er ljóst að ófremd-
arástand getur skapast ef upp-
sagnimar verða að veruleika enda
ekki útséð um hvernig muni ganga
að manna slíkan fjölda til starfa að
nýju. Stjórn foreldrafélagsins skor-
ar á aðila málsins að finna lausn á •>
þessum vanda sem fyrst og tryggja
að skólastarf geti áfram verið með
þeim hætti sem stjórnin telur að
foreldrar og böm þeirra eigi kröfu
á.“
Hugheilar þakkir mínar sendi ég ykkur
öllum, sem glödduð mig með heimsóknum,
gjöfum og kveðjum á nírœðisafmœli mínu
10. maí.
Lifið heil.
Hansína F. Guðjónsdóttir,
Grandavegi 47.
10 rósir (q, 990 #
Mikið úrval af
útskriftar- og
brúðargjöfum.
Opið til kl. 10 öll kvöld
Fákafeni 1 1, sími 568 9120
LANDSBYGGÐARFOLK
Við bjóðum upp ó gistingu ón morgunverðar
til 6. júní.
Verð: 2ja manna herb. 3.800 ,- eins manns herb. 2.000.
ff(eSt/eqa /áfúí
__________________c/________________________
Mjölnisholt 14, 3. hæð ♦ s. 551 2050 og 898 1492
Það eru kompudagar um
næstu helgi og þá er
leiga á bás undir kompudót
Kr. 2800ádag
STÓRGLASILEO , ,
FLUGMOÐELSYNIN
KOLAPORTINU 12.-13. JÚNÍ
FLUCMÓDEL - FLUCSKÓLAR - FLUGHERMAR
SMÍÐAHERBERCI - FLUCMÓDELSKÓLAR
FLUCMYHDIR - KOSIÐ BESTA MÓDELIO 1999
KOiAPORTIÐ
MARKAÐSTORC