Morgunblaðið - 22.05.1999, Page 46

Morgunblaðið - 22.05.1999, Page 46
46 LAUGARDAGUR 22. MAÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ RAQAUGLÝSINGA ATVINNU- AUGLÝSINGAR Lausar kennararstöður við Hafralækarskóla í Aðaldal Kennara vantar í smíði, kennslu yngri barna og stuðningskennslu. Umsóknarfrestur ertil 2. júní. Upplýsingar veitir Svanhvít Magnúsdóttir, skólastjóri, í símum 464 3580 og 464 3581. Trésmiðir — framtíðarvinna Trésmiðir óskast í uppmælingu í Reykjavík. BT' ÁI f t á r 6 s símar 566 8900 og 892 3349, símbréf 566 8904, netfang: www.alftaros.is. Sumarafleysingar Starfsfólk óskast til afleysinga á ýmsar vaktir. æ Einnig vantar fólk í helgarvinnu eingöngu. Upplýsingar í síma 568 1120 á þriðjudag og miðvikudag milli kl. 10 og 15. ATVIIMNA OSKAST Konditor og bakari Konditorog bakari búsetturá höfuðborgar- svæðinu óskar eftir sumarstarfi. Getur hafið störf nú þegar. Áhugasamir vinsamlegast hafi samband við Arnar í síma 861 7146. Húsnæði óskast Fjögurra manna fjölskylda óskar eftir 3ja eða 4ra herbergja íbúð á leigu frá 1. ágúst (eða ♦öðrum tíma) til ca 30. apríl 2000. Ibúðin þarf helst að vera á stór-Reykjavíkursvæðinu, en nágrannasveitarfélög (Suðurnes) koma til greina. Fyrirframgreiðsla og öruggar greiðslur. Upplýsingar í síma 553 7508 um helgar og eftir kl. 18.00 virka daga og í síma 568 8912 (Þor- steinn) eða 530 1923 (Kristín) á vinnutíma. JEinnig má leggja inntilboð, merkt: „KL — 3459", á afgreiðslu Mbl. fyrir 28. maí. ÝMISLEGT A KÓPAVOGSBÆR Greiðsluáskorun Bæjarsjóður Kópavogs skorar hér með á þá gjaldendursem hafa ekki staðið skil á heilbrigð- iseftirlitsgjaldi, mengunarvarnaeftirlitsgjaldi og hundaleyfisgjaldi, sem voru álögð 1998 og féllu í gjalddaga fyrir 31. desember 1998, að greiða þau nú þegarog ekki síðaren innan 15daga frá dagsetningu áskorunar þessarar. Fjárnáms verður krafist án frekari fyrirvara fyrir vangoldnum eftirstöðvum gjaldanna að þeim tíma liðnum. Kópavogi 22. maí 1999, Bæjarsjóður Kópavogs. Árangur Náðu árangri með frábærum heilsu- og næringarvörum. Betri heilsa, meiri orka. Ásdís, sími 565 7383, gsm. 699 7383. TIL SÖLU Fjarðarás 18 Til sölu einbýlishús á einni hæð, tæpir 170 m2 með bílskúr, á þessum eftirsótta stað í Árbæjarhverfi. Upplýsingar í síma 557 8572. TILKVIVINIIMGAR FJÖLBRAUTASKÓLINN VIÐ ÁRMÚLA HEILBRIGÐIS- SKÓLINN Artnúla 12, 108 Reykjavík • Sími 581 4022 • Bréfasími: 568 0335 Heimas(>a: www.fa.is Nemendur Fjölbrautaskólans við Ármúla/ Heilbrigðisskólans verða brautskráðir í dag, kl. 14.00, við hátíðlega athöfn í Langholtskirkju. Velunnarar skólans eru velkomnir. Skólameistari. EINKAMÁL Listrænn og rómantískur 40 ára einhleypurog myndarlegursvissneskur kaupsýslumaður, fjárhagslega sjálfstæður, heimshornaflakkari, með góða kímnigáfu, vill kynnast ungri og fallegri íslenskri konu sem er á þrítugsaldri, í góðri stöðu, listræn, gáfuð, for- dómalaus, lífsglöð og mannblendin; með alvar- legt samband í huga. Sendið bréf, með mynd, til afgreiðslu Mbl. merkt: „Listræn — 99". KENNSLA Píanókennsla Kenni nemendum á öllum stigum og öllum aldri, líka í sumar. Jónas Sen, MA í tónlist. Uppl. í símum 562 3993 og 897 6193. NAUGUNGAR5ALA (Jppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Ólafsvegi 3, Ólafsfirði, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Ægisbyggð 1, þingl. eig. Ingimar Númason, gerðarbeiðandi Lífeyr- issjóður sjómanna, fimmtudaginn 27. maí 1999 kl. 10.00. Ægisgata 18, þingl. eig. ÞórdísTrampe og Ari Albertsson, gerðarbeið- endur Ibúðalánasjóður, Mötuneyti framhaldsskóla, Laugum, sýslu- maðurinn á Ólafsfirði og Vátryggingafélag íslands hf., fimmtudaginn 27. maí 1999 kl. 10.00. Mararbyggð39, þingl. eig. Ólafsfjarðarkaupstaður, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður, fimmutdaginn 27. maí 1999 kl. 10.00. Ólafsvegur 36, þingl. eig. Davíð Hinrik Gígja og Sveinína Ingimarsdótt- ir, gerðarbeiðendur (búðalánasjóður og Kaupfólag Eyfirðinga, fimmtu- daginn 27. maí 1999 kl. 10.00. Strandgata 5, efri hæð, þingl. eig. Guðrún Stefanía Jakobsdóttir, gerðarbeiðendur Dragi ehf. og Greiðslumiðlun hf. Visa Island, fimmtu- daginn 27. maí 1999 kl. 10.00. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Aðalstræti 92, Patreksfirði, 2. h., sem hér segir á eftirfarandi eignum: Aðalstræti 4, 0103,450 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Vestur- byggð, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna, fimmtudaginn 27. maí 1999 kl. 9.20. Balar 6, 0001,450 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Vesturbyggð, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna, fimmtudaginn 27. maí 1999 kl. 9.30. Gilsbakki 4, 0102 (íb. F) 465 Bíldudal, Vesturbyggð, þingl. eig. Vestur- byggð, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, fimmtudaginn 27. maí 1999 kl. 9.10. Hrefnustöð A, Innri Grundartanga, Brjánslæk II, Vesturbyggð, þingl. eig. Trostan ehf., gerðarbeiðendur Albert Guðmundur Haraldsson, Bára Guðmundsdóttir, Byggðastofnun, Eimskipafélag islands hf., Fjárfestingarbanki atvinnul. hf., Guðjón Arnar Kristjánsson, Helga Haraldsdóttir, Landsbanki íslands hf., höfuðst., Olgeir Isleifur Haralds- son, Saltkaup hf., Tryggvi Guðmundsson og Vesturbyggð, fimmtudag- inn 27. maí 1999 kl. 10.50. Sigtún 55, 0101,450 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Vestur- byggð, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna, fimmtudaginn 27. maí 1999 kl. 9.50. Sigtún 55, 0201,450 Patreksfirði, Vesturbyggð, þing. eig. Vesturbyggð, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna, fimmtudaginn 27. maí 1999 kl. 10.00. Strandgata 20,450 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Vesturbyggð, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, fimmtudaginn 27. maí 1999 kl. 10.10. Strandgata 25,460 Tálknafirði, þingl. eig. Rauðhamar ehf., gerðarbeið- andi Fjárfestingarbanki atvinnul. hf„ fimmtudaginn 27. maí 1999 kl. 10.20. Ægisholt I Krossholti, 451 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Vestur- byggð, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna, fimmtudaginn 27. maí 1999 kl. 9.40. Sýslumaðurinn á Patreksfirði, 21. maí 1999. Björn Lárusson, ftr. ATVINNUHÚSNÆÐI Leiguhúsnæði — samstarfsaðili Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins óskar eftir leiguhúsnæði undir vínbúð á Vopnafirði. Stærð húsnæðis, sem þarf að vera unnt að loka frá annarri starfsemi, sé um 20 m2. Verslunin þarf að hafa góða aðkomu fyrirfatl- aða. Greiður aðgangur sé til vörumóttöku, en vara verðurflutt að versluninni á vörubrettum. Leitað er eftir rými samtengdu húsnæði sem í er atvinnurekstur, er getur átt samleið með rekstri vínbúðar, hvað snertir hreinlæti og um- hverfi. Húsnæðið verður að hljóta samþykki bygg- ingafulltrúa, vinnueftirlits, brunaeftirlits og heilbrigðiseftirlits. Samþykkis lögreglu á stað- setningu verslunarinnar verður óskað og leyfis sveitarstjórnar til að reka verslunina. Það verðurforsenda leigusamnings að um semjist við leigusala að hann veiti ÁTVR ýmis konar aðstoð við rekstur verslunarinnar, t.d. við móttöku vöru, aðstoð við verslunarstjóra ÁTVR á annatímum og í forföllum hans. Það er ætlun ÁTVR að opna verslunina 15. september 1999. Gögn, er lýsa nánar óskum ÁTVR um ástand húsnæðis og um þjónustu, liggja frammi á skrifstofu Vopnafjarðarhrepps. Nánari upplýsingarveitir Jóhann Steinsson í síma 560 7700. Leigusali/samstarfsaðili skal með svari sínu láta fylgja upplýsingar um atvinnuferil sinn. Sé um fyrirtæki að ræða, óskast upplýsingar um fyrirtækið, hvenær það var stofnað, stjórn- skipulag og nöfn eigenda. Gefa skal upp nöfn starfsmanna sem hafa má samband við um mál þetta. Ársreikningur síðasta árs skal fylga með svari. Einnig staðfest vottorð frá viðkomandi yfir- völdum um skil á opinberum gjöldum. Jafn- framt staðfest vottorð frá lífeyrissjóðum starfs- manna um skil á iðgjöldum. Með allar upplýsingar sem óskað er eftir verð- ur farið sem trúnaðarmál. Tilboð, er greini hvenær leigutími geti hafist, stærð húsnæðisjeigu- og þjónustugjöld, berist skrifstofu Áfengis- og tóbaksverslunar ríkisins eigi síðar en 10. júní. Reykjavík, 19. maí 1999.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.