Morgunblaðið - 23.05.1999, Síða 16
-
16 SUNNUDAGUR 23. MAÍ 1999____________________________________________________________MORGUNBLABIÐ
ÍÞRÓTTIR j
Morgunblaðið/Golli
VANDA Sigurgeirsdóttir sijórnar æfingu hjá meistaraliði KR - Ásthildur Helgadóttir fær góð ráð.
KR-stúlkur líklegastar
KNATTSPYRNUKONUR eru í óða önn að reima á sig skóna fyrir
sumarið en þær leika sína fyrstu umferð í meistarakeppninni á
þriðjudaginn þegar Breiðablik fær Fjölni í heimsókn, Eyjastúlkur
halda til KR í vesturbæinn, Valsstúlkur halda á Skagann til
móts við ÍA og í Grindavík fá heimasæturnar Stjörnustúlkur í
heimsókn.
Morgunblaðið fór á stúfana til að
heyra hvemig knattspymu-
konur teldu að sumarið myndi þró-
ast og vom flestar á
einu máli um að KR-
Stefánsson myndi að minnsta
skrifar kosti halda Islands-
meistaratitlinum.
Valsstúlkur hafa orðið fyrir blóð-
töku þar sem Laufey Olafsdóttir
sleit krossbönd og verður líklega
ekki með í sumar en Blikar misstu
Sigríði Þorláksdóttur í svipuð
meiðsli. Þar fyrir utan missir Kópa-
vogsliðið líklega Helgu Ósk Hann-
esdóttur, sem endalega lét minni í
pokann fyrir langvarandi meiðslum.
Erla Hendriksdóttir nær að spila
nokkra leiki í sumar áður en hún
heldur til Danmerkur en í sárabæt-
ur mun Katrín Jónsdóttir, sem stað-
ið hefur sig með prýði í Noregi að
undanförnu, koma til liðs við Blika.
Sex erlendar stúlkur munu spreyta
sig í deildinni í sumar, ÍBV fær
þrjár enskar og Grindvíkingar
þrjár, tvær kanadískar og eina
bandaríska.
BARMMERKI
BIKARAR
VERÐLAUNAPENINGAR
FANNAR
LÆKJARTORGI S:551-6488
Fámennur hópur KR en góður
„Það leggst vel í mig að taka við
KR, þetta er góður hópur þó að fá-
mennur sé, umgjörðin góð og von-
andi að þjálfarinn standi sig vel,“
sagði Vanda Sigurgeirsdóttir, þjálf-
ari kvennaliðs KR í knattspyrnu,
sem hefur Islandsmeistaratitil KR
að verja. „Við byrjuðum síðastliðinn
nóvember á þolæfingum og lyfting-
um ásamt einhverri knattspymu.
Við höfum líka fengið til liðs við
okkur Ingu Dóru Magnúsdóttur og
markvörðinn Grétu Rún Ámadótt-
ur frá Haukum en það er gott að
hafa tvo góða markverði í kvenna-
boltanum og raunar ekki algengt.
Ásdís Þorgilsdóttir er líka komin úr
fæðingarorlofi en hinar stúlkurnar
hafa flestar verið lengi í KR. Við er-
um að vísu ekki með stóran hóp en
góðan,“ sagði Vanda.
„Mér líst vel á deildina í sumar en
það er óskrifað blað hvemig útlend-
ingamir, sem styrkja munu liðin í
sumar, munu standa sig en við
þekkjum þó eina stúlknanna, sem
spilaði með IBV í fyrra og sú er
góð,“ sagði Vanda þegar hún var
spurð hvemig henni litist á sumar-
ið. „Ég vona bara að keppnin í sum-
ar verði jöfn með hörkuleikjum en á
frekar von á að KR, Valur, Breiða-
blik, ÍBV og Stjaman muni berjast
við toppinn, Skagastúlkur komi þar
rétt fyrir neðan en Fjölnir og nýlið-
ar Grindavíkur munu berjast á
botninum."
Ekki straumur í vesturbæinn
Gagnrýnt hefur verið að KR-ingar
séu að safna í kringum sig bestu
knattspymukonum landsins en
Vanda segir það ekki rétt. „Einhver
er ástæðan fýrir að sumar vilja
koma yfir í KR, liðið er gott og um-
gjörðin einnig en það má ekki
gleymast að önnur lið hafa líka
fengið leikmenn. Til dæmis fóm
stelpumar úr Haukaliðinu, sem
hætti keppni, líka yfir í hin liðin svo
að ég er ekki sammála því að KR sé
að fá mikið af leikmönnum - frekar
að við höldum hópnum. Við erum
bara með 16 leikmenn í hópnum og
uppistaðan er búin að vera í liðinu
ámm saman,“ bætti Vanda við og
var sammála því að 16 manna leik-
hópur væri tæpt fyrir sumarið en
hún mundi þá taka stelpur úr þriðja
flokki. En Vanda sjálf, ætlar hún
ekki að reima á sig skóna? „Nei, ég
hætti á toppnum á sínum tíma og
ætla ekki að verða mér til skammar
enda vafamál hvort ég kæmist í lið
og ég er of mikil keppnismanneskja
til að hætta á slíkt.“
Kostur að
roki og
EYJASTÚLKUR hafa fengið
öflugan liðsstyrk því þrjár
enskar stúlkur frá Everton
munu spila með liðinu í sumar.
Tvær þeirra eru sautján ára og
í u-18 ára landsliði Englands,
Kelly Shimmen og Karen Bur-
ke, sem reyndar spilaði með
ÍBV í fyrra en markvörður
Annie Wright er 34 ára með
mikla reynslu bæði sem leik-
maður og þjálfari. Hún er
reyndar meidd sem stendur en
Heimir Hallgrímsson þjálfari
liðsins reiknar með að hún
muni ná sér í sumar. „Við
vera vanar
rigningu
ágætlega nema hvað það gekk
illa að samræma við skólann úti
en einn af kostunum við þessar
þrjár, sem eru að koma núna,
er að þær eru vanar roki og
rigningu.“
„Mér líst ágætlega á sumarið
en það verður erfitt að bæta ár-
angurinn frá í fyrra og komust
ofar en í fjórða sætið en Valur,
Breiðablik, Stjarnan og við
gætum reytt stig hvort öðru,“
sagði Heimir og taldi ljóst að
Islandsmeistarabikarinn færi í
Vesturbæinn. „Það er slys ef
KR vinnur hann ekki.“
þekkjum Karen vel og vitum að
hverju við göngum þar en hún
hjálpaði okkur við að tala við
hinar, sem telja mikið ævintýri
að koma til Eyja,“ sagði Heim-
ir í vikunni og bætti við al-
mennt sé ensk kvennaknatt-
spyrna á svipuðu stigi og hér
heima en Karen er með þeim
betri í Englandi. „Við erum
með svo ungar stúlkur og urð-
um að styrkja hópinn - reynd-
um að fá íslenskar stúlkur til
að koma til Eyja en það gekk
ekki. Við vorum áður með
sænskar stúlkur og það gekk
Vanda þjálfaði kvennalandsliðið
áður en hún tók við stjómtaumun-
um hjá KR. Finnst henni mikill
munur þar á? „Það á mun betur við
mig að þjálfa félagslið og vera
þannig stöðugt að. Þegar ég var að
þjálfa landsliðið var ég of sjaldan
beint að þjálfa og ég tel krafta mína
nýtast betur hjá félagsliði. Hins
vegar er ég sátt við að hafa reynt
fyrir mér við að þjálfa landslið, það
var ný reynsla og alltaf draumurinn
svo að ég varð að taka tilboðinu.
Það gekk líka ágætlega, við náðum
að halda okkur í riðlinum og þegar
Bjami Sigurðsson tók við mark-
varðarþjálfuninni fengum við á okk-
ur enn færri mörk,“ sagði Vanda.
Við horf-
um til
framtíðar
„VIÐ ætlum að byggja á stelpum,
sem við eram búin að skóla og horfa
þannig til framtíðar,“ sagði Jörand-
ur Áki Sveinsson þjálfari Breiða-
bliks um sumarið. Hann missir að
öllum líkindum þrjá leikmenn:
Helgu Ósk Hannesdóttur vegna
meiðsla, Erlu Hendriksdóttur eftir
þrjá leiki og Sigríði Lákadóttur al-
veg vegna meiðsla, en fær í staðinn
meðal annars Katrínu Jónsdóttur
írá Noregi og Hildi Sævarsdóttur
úr Haukum. Að öðru leyti leist Jör-
undi Áka vel á sumarið. „Mér líst
nokkuð vel á mótið en Vesturbæing-
ar era með langsterkasta liðið svo
að baráttan verður jafnari en áður
meðal hinna. Við íoium samt í alla
leiki til að vinna þá, reynum að næla
í stig af KR og sjáum hvað setur.“