Morgunblaðið - 27.05.1999, Side 29

Morgunblaðið - 27.05.1999, Side 29
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. MAÍ 1999 28 Allt um myndirnar j Myndböinliim mánaðarins og á myndbond.is “A SLICK UB SERIBySII IWISTES I FmsmTEsr THMTK A HW BV WAN YÖIN» f | ^JLiiíiíb- Negotiator Wamer myndir - 27. maí. Núna þarf hann að semja um sína eigin framtíð! Samuel L. Jackson og Kevin Spacey í æsispenn- andi trylli. Dead Man on Campus CIC myndbönd - 27. maí. Meðleigjandi óskast - með sjálfsmorð í huga. Ærslafull mynd með Tom Everett Scott uppfull af léttu og geggjuðu gríni. Family Plan Bergvík - 27. maí. Grínmyndakóngarnir Leslie Nielsen og Judge Reinhold fara á kostum í þessari laufléttu og sprenghlægilegu gamanmynd. Rounders Skífan - 26. maí. Stórleikararnir Matt Damon, Edward Norton og John Malkovich leggja allt undir I hörkugóðri spennumynd þar sem póker er spilaður fyrir gífurlegar upphæðir. Your Friends and Neighbors Háskólabíó - 25. maf. Brátt hefur ótryggðin náð að smita út frá sér og í gang fer keðjuverkandi atburðarás. Ben Stiller og Nastassja Kinski í úrvalsmynd leikstjórans Neils LaBute. Dentist 2 Myndform - 26. maí. Tannlæknirinn „geð- þekki“ Alan Feinstone er mættur til leiks á ný. Hann telur sjálfan sig fullkomlega heilbrigðan og brýst út af geðveikrahælinu og hyggst halda áfram í tannlækningum!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.