Morgunblaðið - 27.05.1999, Page 56
56 FIMMTUDAGUR 27. MAÍ 1999
MINNINGAR
MORGUNBLAÐIÐ
t
Elskulegur eiginmaður minn, faðir okkar,
tengdafaðir og afi,
EINAR GUÐMUNDSSON,
Sunnuhlíð,
Kópavogi,
lést að morgni þriðjudagsins 25. maí sl.
Útförin fer fram frá Kópavogskirkju föstu-
daginn 4. júní kl. 15.00.
Lára Pálsdóttir,
börn, tengdabörn
og barnabörn.
+
Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengda-
faðir, afi og langafi,
MATTHÍAS SVEINN VILHJÁLMSSON,
Urðarvegi 64,
ísafirði,
verður jarðsunginn frá (safjarðarkirkju laugar-
daginn 29. maí kl. 14.00.
Guðrún S. Valgeirsdóttir,
Sesselja M. Matthíasdóttir, Kristján Hilmarsson,
Ómar H. Matthíasson, Jarnbrá Hilmarsdóttir,
Ingibjörg M. Matthíasdóttir, Jökuil Jósefsson,
Auður K. Matthíasdóttir, Aðalsteinn Ómar Ásgeirsson,
Vilhjálmur V. Matthíasson, Ásdís B. Pálsdóttir,
Guðmundur F. Matthíasson, Asía Sara Pétursson,
Koibrún Matthíasdóttir, Erlendur Geirdal,
Guðrún S. Matthíasdóttir, Sigurður H. Dagbjartsson,
barnabörn og barnabarnabörn.
t
Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, sonur,
bróðir og tengdasonur,
ÁGÚST NORDGULEN
verktaki,
Fannafold 24,
Reykjavík,
sem lést á Landspítalanum að morgni hvíta-
sunnudags, verður jarðsunginn frá Bústaða-
kirkju föstudaginn 28. maí kl. 13.30.
Ásta Þórunn Þráinsdóttir,
Halla Sjöfn Ágústsdóttir, Friðrik Már Steinþórsson,
Anna Rut Ágústsdóttir,
Ágúst Orri Ágústsson,
Lúðvík S. Nordgulen, Sigríður S. Einarsdóttir,
Þráinn Jónsson, Halla Gunnlaugsdóttir
og fjölskyldur.
t
Elskulegur faðir okkar, tengdafaðir, afi og
langafi,
JÓN VETURLIÐASON
matsveinn,
Hrafnistu Hafnarfirði,
áður til heimilis á Hringbraut 39,
Reykjavík,
verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju í dag,
fimmtudaginn 27. maí, kl. 15.00.
Eyjólfur Jónsson,
Kristinn Jónsson, Björk Aðalsteinsdóttir,
Sigrún Jónsdóttir, Jóhannes Karlsson,
barnabörn og barnabarnabörn.
A
*
t
Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, amma,
langamma og langalangamma ,
KRISTÍN GRÍMSDÓTTIR,
síðast til heimilis
á Skúlagötu 40a, Reykjavlk,
verður jarðsungin frá Fossvogskirkju föstu-
daginn 28. maí kl. 15.00.
Guðrún Erna Sæmundsdóttir,
Ingunn Ragna Sæmundsdóttir, Siggeir Jóhannesson,
Bjarni Sæmundsson, Gíslfna Vilhjálmsdóttir,
Gylfi Sæmundsson,
barnabörn og barnabarnabörn.
+ Guðmunda Ingi-
björg Einars-
dóttir fæddist 15.
nóvember 1905 að
Stafni í Deildardal í
Skagafirði. Hún lést
16. maí síðastliðinn.
Foreldrar hennar
voru Birgitta Guð-
mundsdóttir og Ein-
ar Ásmundsson.
Ingibjörg átti einn
albróður, Ásmund
Hólmfreð, f. 1901,
sem drukknaði 22
ára gamall. Hálf-
systkini Ingibjargar
sammæðra: Karlotta, f. 1909;
Jón Hjaltdal, f. 1911, d. 1999;
Júlíana, f. 1915, d. 1987; Sigur-
iaug, f. 1918, d. 1975, og Frið-
fríður, f. 1923, d. 1992.
Hálfsystkini Ingibjargar sam-
feðra: Felix, f. 1918, d. 1979;
Ása, f. 1925, og Kjartan, f. 1933.
Ingibjörg giftist árið 1927
Marinó Steini Þorsteinssyni frá
Litlu-Hámundarstöðum. Hann
fæddist 28. september árið 1903,
dáinn 4. september 1971. Böm
þeirra era: 1) Valgerður, f. 5.12.
1927, d. 18. mars 1963, gift
Valdimar Óskarssyni og áttu
þau sex böm. 2) Ása, f. 9.2.1932,
gift Sveini E. Jónssyni og eiga
þau fjögur börn. 3) Þorsteinn, f.
30.12. 1934, var kvæntur Fjólu
Kr. Jóhannsdóttur, f. 31.8. 1980,
og áttu þau fimm böra. 4) Birgir,
f. 27.10. 1939, kvæntur Önnu
Maríu Jóhannsdótt-
ur. Börn hans af
fyrra hjónabandi
með Böðvínu Maríu
Böðvarsdóttur era
fjögur, og Anna
María á tvær dætur
af fyrra hjónabandi.
5) Hildur, f. 24.9.
1941, gift Gylfa
Baldvinssyni og eiga
þau fjögur böra. Af-
komendur Ingi-
bjargar og Marinós
eru 78.
Ingibjörg útskrif-
aðist úr Ljósmæðra-
skóla Islands vorið 1929 og tók
þá við Árskógshreppsumdæmi
sem Ijósmóðir og starfaði þar
samfleytt til 1. jan. árið 1961.
Auk þess gegndi hún fleiri um-
dæmum svo sem Dalvík, Svarf-
aðardal og Hrísey. Einnig tók
hún á móti böraum í Amames-
hreppi og víðar.
Marinó andaðist árið 1971 og
nokkru eftir það fluttist Ingi-
björg til Akureyrar. Þar starfaði
hún um tíma á Dvalarheimilinu
Hlíð og tók að sér sumarafleys-
ingar sem ljósmóðir á Blönduósi,
í Neskaupstað og á Höfn í
Homafirði.
Marinó og Ingibjörg byggðu
nýbýið Engihlíð árið 1934 og
bjuggu þar til ársins 1971.
Utför lngibjargar fór fram frá
Stærri-Árskógskirkju þriðju-
daginn 25. maí.
Mig langar til að setja á blað
nokkur kveðjuorð um góða vinkonu
mína, Ingibjörgu Einarsdóttur.
Kynni okkar Ingibjargar hófust
fyrst þegar ég tvítug að aldri ræð
mig sem kaupakona að Krossum,
Árskógsströnd. Guðný systir mín
og eiginmaður hennar, Jóhann
Olafsson voru þá að Krossum. Ingi-
björg bjó þá á næsta bæ, að Engi-
hlíð. Mikill vinskapur var alla tíð á
milli Guðnýjar systur minnar og
Ingibjargar.
Á þessum tíma kynnist ég fyrst
Ingibjörgu og okkar vinskapur hef-
ur haldist óslitið síðan.
Árið 1984 kaupi ég mér íbúð að
Skarðshlíð 15j, Akureyri, þá býr
Ingibjörg í sama stigahúsi, eða í
íbúð 15d. Við heimsóttum hvor aðra
daglega og ég minnist þess hve gott
var að koma til hennar og hve hún
var glaðvær og gestrisin. Þegar ég
hugsa til löngu liðinna ára rifjast
upp góðar minningar frá okkar
kynnum, þar sem Ingibjörg veitti af
ástúð og umhyggju. Ingibjörg var
hlý og góð kona sem reyndist mér
ávallt vel.
Þegar kvödd er góð vinkona, þá
mega mín orð sín ekki mikils. Nú er
komin kveðjustundin. Börnum
hennar, tengdabörnum, barnaböm-
um og ástvinum öllum sendi ég mín-
ar innilegustu samúðarkveðjur.
Megi hún hvfla í friði.
Nú legg ég augun aftur
ó, Guð þinn náðarkraftur
mín veri vöm í nótt.
Æ virst mig að þér taka,
mér yfir láttu vaka
þinn engill, svo ég sofi rótt.
(Þýð. S. Egilsson.)
Far þú í friði,
friður guðs þig blessi,
hafðu þökk fyrir allt og allt.
(V. Briem.)
Sigrún Gunnarsdóttir.
GUÐMUNDA
INGIBJÖRG
EINARSDÓTTIR
KRISTINN
R UNÓLFSSON
+ Kristinn Run-
ólfsson fæddist í
Reykjavík 14. sept-
ember 1912. Hann
andaðist í Reylgavík
16. maí síðastliðinn.
Foreldrar hans voru
Runólfur Þórðarson
frá Móum á Kjalar-
nesi, f. 24. ágúst
1874, d. 20. apríl
1947, og Kristín
Jónsdóttir, f. 9. júh'
1874, d. 12. nóvem-
ber 1912. Systkin:
Karl, f. 2.11. 1897, d.
4.3. 1995; Jón, f. 9.6.
1910, d. 3.7. 1978.
Seinni kona Runólfs
var Ingiríður Ein-
arsdóttir og eignuð-
ust þau eina dóttur,
Svövu, f. 5. júlí 1920.
Kristinn kvæntist
23. maí 1941 Guð-
björgu Eiríksdóttur,
f. 3. apríl 1920. Böra
þeirra eru: 1) Guðný
Edda, f. 27.9. 1941
(kjördóttir). 2) Guð-
mundur, f. 9.9. 1947.
3) Halldór, f. 15.2.
1952. Fyrir hjóna-
12.5. 1970; Þórður,
f. 15.9. 1899, d. 31.7.1994; Jódís,
f. 12.8. 1901, d. 25.9. 1994;
Ástríður, f. 6.7. 1904, d. 28.1.
1962; Vilborg, f. 31.1. 1907, d.
band átti Kristinn dótturina
Elúiu, f. 14.11. 1930, með
Magneu Sigurveigu Guðjóns-
dóttur.
Kristinn Runólfsson fóðurbróðir
minn er látinn á áttugasta og sjöunda
ári. Hann var yngstur sjö bama hjón-
anna Runólfs Þórðarsonar frá Móum
á Kjalamesi og Kristínar Jónsdóttur.
Þau systkin era nú öll látin. Eftirlif-
andi hálfsystir er Svava Runólfsdóttir
sem nú býr í Reykjavík ásamt manni
sinum Skafta Friðfinnssyni. Kristinn
var fæddur í Reykjavík 14. septem-
ber 1912 en missti móður sína er
hann var aðeins tveggja mánaða gam-
all og var hann þá tekinn í fóstur af
móðurbróður sínum Guðmundi Jóns-
syni jámsmið á Bakka við Bakkastíg
og konu hans Sigurbjörgu Stefáns-
dóttur. Gengu þau honum í foreldra
stað allt til fullorðinsára. Kristinn
lærði jámsmíði ungur hjá frænda sín-
um Guðmundi en fór síðan í Vélskóla
Islands og lauk þaðan vélstjóraprófi.
Starfaði hann við vélstjóm til sjós í
mörg ár bæði á togurum og farskip-
um. Á miðjum aldri fór Kristinn í
land og gerðist starfsmaður Kassa-
gerðar Reykjavíkur. Sá hann þar um
allt viðhald á tækjum og búnaði verk-
smiðjunnar og fórst vel úr hendi. Var
hann metinn að verðleikum af eigend-
um fyrirtækisins og fékk að starfa
þar svo lengi sem hann treysti sér til.
Kristinn var hvers manns hugljúfi
og hlýr persónuleiki. Það var ávallt
stutt í brosið hjá honum. Þeir bræður
Þórður, faðir minn, og Kristinn vora
miklir mátar alla tíð og héldu sam-
bandi hvor við annan meðan báðir
lifðu. Áttu þeir meðal annars sameig-
inlegt áhugamál þar sem málaralistin
var. Þá voru þeir báðir félagar í Odd-
fellow-reglunni og í sömu stúku þar.
Kristinn var flinkur málari og teikn-
ari og í eðli sínu mjög listfengur. Þá
var hann og smiður góður bæði á járn
ogtré.
Við hjónin sendum fjölskyldu
Kristins allri okkar innilegustu sam-
úðarkveðjur. Blessuð sé minning
Kristins Runólfssonar.
Runólfur Þórðarson.
Handrit afmælis- og minningargreina skulu vera
vel frá gengin, vélrituð eða tölvusett. Sé handrit
tölvusett er æskilegt, að disklingur fylgi útprentun-
inni. Auðveldust er móttaka svokallaðra ASCII-
skráa, öðru nafni DOS-textaskrár. Ritvinnslukerfin
Word og Wordperfect eru einnig auðveld í úr-
vinnslu. Senda má greinar til blaðsins í bréfasíma
669 1115, eða á netfang þess (minning@mbl.is) —
vinsamlegast sendið greinina inni í bréfinu, ekki
sem viðhengi. Nánari upplýsingar má lesa á heima-
síðum. Það eru vinsamleg tilmæli að lengd greina
fari ekki yfir eina örk A-4 miðað við meðallínubil og
hæfilega línulengd - eða 2.200 slög. Höfundar eru
beðnir að hafa skímarnöfn sín en ekki stuttnefni
undir greinunum.
t
Elskulegur faðir okkar, tengdafaðir, afi og
langafi,
VIGGÓ JÓNSSON
frá Rauðanesi,
Borgarhreppi,
verður jarðsunginn frá Borgarneskirkju laugar-
daginn 29. maí kl. 14.00.
Börn, tengdabörn og afkomendur þeirra.
t
Móðir okkar,
ANNA MARGRÉT SIGURGEIRSDÓTTIR
frá Steinum,
Kirkjuhvoli,
Hvolsvelli,
verður jarðsungin frá Eyvindarhólakirkju laugardaginn 29. maí kl. 14.00.
Bílferð verður frá Umferðarmiðstöðinni í Reykjavík kl. 11.30 með viðkomu
á Selfossi kl. 12.30 og Kirkjuhvoli, Flvolsvelli, kl. 13.00
Börnin.