Morgunblaðið - 23.06.1999, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 23.06.1999, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVTKUDAGUR 23. JÚNÍ 1999 17 REyKJAVIK í SPARIFÖTIN Göngum hreint til verks! Átaksvikur hverfanna Tún, HoK, Norðurmýri, Hlíðar og Suðurhlíðar: 27. júnl - 4. júlf. Grafarvogur og Ártúnshöfði: 4. - 11. júlí. Múlar, Háaleiti, Hvassaleíti, Kringla, Smáíbúðahverfi, Bústaðahverfi, Fossvogur og Blesugróf: 11. - 18. júlí. Kjalarnes: 18. - 25. júlí. Árbær, Ártúnsholt, Selás og Bæjarháls: 25. júlí - 1. ágúst. Af því gleðilega tilefni að Reykjavík verður ein af menningarborgum Evrópu árið 2000 standa borgaryfirvöld, í samvinnu við Bylgjuna, fyrir allsherjar umhverfis- og fegrunarátaki í sumar. Markmiðið er að klæða borgina í sparifötin og munu borgaryfirvöld leggja sitt af mörkum til þess að hún skarti sínu fegursta. Allir borgarbúar og forsvarsmenn fyrirtækja eru hvattir til þess að taka þátt í hreinsun og fegrun hverfanna, taka fram sópa, pensla, hrífur og skóflur, svo við getum öll verið stolt af umhverfi okkar og umgengni þegar ný öld gengur í garð. Unnið verður að hreinsun og fegrun um alla borg með sérstöku vikuátaki í hverjum borgarhluta fyrir sig og er mikilvægt að allir kynni sér hvenær átakið verður í þeirra hverfi. Reylgawíkiirborg Neðra-BreiðhoK, Efra-BreiðhoK og Soljahveifi: 1.-8. ágúst. 2*9 BorgarhoK: 8. - 15. ágúst. Melar, Hagar, Skjól, Grandahverfi, Skildinganes, Háskólahverfi og flugvallarsvæðið: 15. - 22. égúst. Laugarnes, Lækir, KieppshoK, Laugarás, Sund, Heimar og Vogar: 22. - 29. ágúat. Borgin, Bylgjan og íbúar bregða á leik í lok hverrar átaksviku og blása til hátíðar í hverfinu sem þá skartar sínu fegursta. -----------------Blómahátíð á Jónsmessu! > Skólavörðustígur blómagata Hátíð á Skólavörðuholti á morgun kl. 17.00 Létt suðræn tónlist. Borgarstjóri hleypir átakinu af stokkunum Miðbærinn, gamla höfnin, gamli vesturbærinn og gamli austurbærinn: 29. ágúst - 5. september. ** '4 Blómastúlkur Blómavals. Götuleikhús. Pylsur á grillinu. Bein útsending á Bylgjunni. ^ Taktu þátt, taktu til og góða skemmtun!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.