Morgunblaðið - 23.06.1999, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 23.06.1999, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 23. JUNI1999 <# DAGBOK VEÐUR Spá kl. 42J>b í dag: • * á 4 é * 4 * 4oo * Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað VEÐURHORFUR I DAG Spá: Suðlæg átt, 8-13 m/s. Súld eða rigning sunnan- og vestantil og sums staðar rigning norðaustanlands síðdegis. Hiti 8 til 18 stig, hlýjast á Norðausturlandi. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Suðlæg átt á morgun, föstudag og laugardag. Vætusamt, einkum sunnan- og vestanlands. Fremur hæg breytileg átt og skýjað með köflum á sunnudag og mánudag. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eðaísímsvara1778. Yfirlitó hádegi í { *eijf":" % Sp ~Jj$ {' $ /-^W^^V tr~JV- s / /•••¦ \- ? ! \ií° K í fpwV / '" '""':-. C 'S 998 * ¦JB'-z V ^ /* 4 HHæð L Lægð Samskil Kuldaskil Hitaskil Yfirlit: Nærri kyrrstætt lægðardrag er yfir vestanverðu Grænlandshafi. Um 1000 km SSV af Reykjanesi er heldur vaxandi 1010 mb lægð á hreyfmgu NNA. VEÐUR VIÐA UM HEIM Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 100, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja tóluna 8 og síðan viðeigandi tölurskv. kortinu til hliðar. Til að fara á milll spásvæða er ýtt og síðan spásvæðistöluna. Reykjavik Bolungarvík Akureyri Egilsstaðir Kirkjubæjarkl. "C Veður 10 súld 13 skýjað 14 skýjað 18 10 súld Jan Mayen Nuuk Narssarssuaq Þórshöfn Bergen Ósló Kaupmannahöfn Stokkhólmur Helsinkl Dublin Glasgow London París 4 þoka 2 skýjað 4 léttskýjað 11 skýjað 13 skýjað 14 skúr 16 skýjað 20 22 úrkoma í grennd kl. 12.00 ígær °C Amsterdam Lúxemborg Hamborg Frankfurt Vín Algarve Malaga Las Palmas Barcelona Mallorca Róm Feneyjar að ísl. tíma Veður skúr skýjafi hálfskýjað úrkoma í grennd rigning heiðskírt heiðskfrt heiðskírt léttskýjað léttskýjað hálfskyjað heiðskírt 14 aiskýjað 13 skýjað vantar 18 skýjað Winnipeg Montrcal Halifax NewYork Chicago Orlando heiflskírt skýjað skýjað vantar vantar vantar Byggt á upplýsingum frá VeCurstofu islands og Vegageroinni. fc= 23. júnl Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m FJara m Sólar-upprás Sól f há-degisst. Sól-setur Tungl i suðri REYKJAVIK 2.19 3,0 8.45 1,1 15.03 3,0 21.19 1,1 2.56 13.30 0.03 21.47 ISAFJORÐUR 4.14 1,6 10.54 0,6 17.16 1,6 23.24 0,7 - 13.32 - 21.52 SIGLUFJORÐUR 0.13 0,4 6.28 1,0 12.52 0,3 19.08 1,0 - 13.14 - 21.34 DJUPIVOGUR 5.32 0,7 12.04 1,7 18.19 0,7 2.18 12.59 23.39 21.16 Sjávarhæð miðast viö meöalstórstraumsfjöru Morgunblaöið/Sjómælingar slands Krossgátan LÁRÉTT: 1 lífakkeri, 8 augabragð, 9 starfíð, 10 skaut, 11 bardúsa, 13 sjófugl, 15 miimis, 18 gamansemi, 21 blekking, 22 þvo gólf, 23 guð, 24 bandóða. LÓÐRÉTT: 2 báran, 3 IjtiO, 4 kúskur, 5 bannyrðir, 6 tak, 7 elskaði, 12 blett, 14 reyfi, 15 vatnsfall, 16 blíða, 17 stöðvun, 18 skíma, 19 í' vafa, 20 bráðum. LAUSN SB3USTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 nepja, 4 sauðs, 7 rella, 8 útlát, 9 rám, 11 apar, 13 angi, 14 ýrótt, 15 þarf, 17 akur, 20 sal, 22 elska, 23 jússa, 24 Arnar, 25 neiti. Lóðrétt: 1 norpa, 2 pilta, 3 agar, 4 skúm, 5 uglan, 6 setti, 10 ámóta, 12 rýf, 13 ata, 15 þrefa, 16 rósin, 18 kassi, 19 róaði, 20 saur, 21 Ijón. í dag er miðvikudagur 23. júní, 174. dagur ársins 1999. Eldríð- armessa. Jónsmessunótt. Orð dagsins: Svo segir Drottinn Guð: Hér er ég sjálfur og mun leita sauða minna og annast þá. (Esektel 34,11.) firði. Fararstjóri Jakob Tryggvason. Skipin Reykjavíkurhöfn: Thor Lc.no, Otto N. Þorláks- son, Elisabet Boyer, Helgafell og Hákon ÞH 250 komu í gær. Sunni One, Pamiat og Reykja- foss fóru í gær. Hanse Duo kemur og fer á morgun. Danchem West, Kiel, Anne Sif og Stella Pollux koma í dag. Mælifell fer í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Lómur fór í gær. Stella Pollux kom í gær. Fréttir Bóksala félags kaþ- ólskra leikmanna. Opin á Hávallagötu 14 kl. 17-18. Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur Sólvalla- götu 48. Plóamarkaður og fataúthlutun á mið- vikudögum kl. 16-18. Mannamót Aflagrandi 40. Sumar- dagar í kirkjunni. í dag verður farið í Háteigs- kirkju, Áslaug Friðriks- dóttir, fyrrverandi skólastjóri, predikar, prestar kirkjunnar þjóna fyrir altari, kven- félagskonur bjóða upp á veitingar. Upplýsingar og skráning í afgreiðslu, sími 562 2571, fyrir há- degi í dag, brottfór frá Aflagranda kl. 13.20. Gróðursetning í Hvammsvík, drífandi fólk, 60 ára og eldra, óskast til að taka þátt í gróðursetningu mið- vikudaginn 7. júlí í gróð- urreit sem unglingar og aldraðir hafa tekið að sér í Hvammsvíkinni í tengslum við verkefnið „treystum böndin". Eft- ir gróðursetningu verð- ur boðið upp á grill og harmonikkuleik. Upp- lýsingar og skráning í Aflágranda. Árskógar 4. Kl. 9-12 baðþjónusta, 9-13.30 handavinna kl. 13-16.30 handavinna og opin smíðastofa, kl. 13 frjáls spilamennska. Bólstaðarhlfð 43. Kl. 8-13 hárgreiðsla, kl. 8.30-12.30 böðun, kl. 9-16 almenn handavinna og fótaaðgerð, kl. 9.30-11.30 kaffi kl. 10-10.30 bankinn, kl. 13-16.30 brids/vist, kl. 15 kaffi. Félag eldri borgara í Hafnarfirði, Hraunseli við Reykjavíkurveg. Línudans kl. 11. Gjábakki. Kl. 13 félags- vist í Gjábakka. Húsið öllum opið. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni, Ásgarði, Glæsibæ. Handavinna kl. 9-12.30. Kaffistofan opin virka daga kl. 10-13, kaffi, blöðin, spjall og hádegis- matur. Línudanskennsla Sigvalda kl. 18.30, allir velkomnir. 6.-7. júlí verður farið á slóðir Eyrbyggju. Brottfbr kl. 9, gist á Hótel Grundar- Gerðuberg, félagsstarf. í dag kl. 9-16.30 vinn- ust. opnar, frá hádegi spilasalur opinn. Hinn 24. júní verður farið á árlegan Jónsmessufagn- að í Skíðaskálanum í Hveradölum undir stjórn Ólafs B. Ólafsson- ar. Ekið um Heiðmörk, lagt af stað frá Gerðu- bergi kl. 13.30, skráning hafin. Allar upplýsingar um starfsemina á staðn- um og í síma 575 7720. Gjábakki Fannborg 8. Handavinnustofan opin frá kl. 10-17, bobb kl. 17. Hraunbær 105. Kl. 9-16.30 bútasaumur, kl. 9-17 hárgreiðsla, kl. 11-11.30 bankaþjónusta, kl. 12-13 hádegismatur, kl. 14-15 pútt. Hæðargarður 31. Kl. 9 kaffi. Vinnustofa: postu- línsmálun fyrir hádegi, eftir hádegi söfn og sýn- ingar. Fótaaðgerðafræð- ingur á staðnum. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 fótaaðgerðir, böðun, hárgreiðsla, kl. 11 sund í Grensáslaug, kl. 14 danskennsla Sigvaldi, kl. 15 frjáls dans Sig- valdi, kl. 15 kaffiveiting- Langahlíð 3. Kl. 8 böð- un, kl. 9 hársnyrting, kl. 10-13 verslunin opin, kl. 11.30 hádegisverður kl. 13 handavinna og fónd- ur, kl. 15 kaffiveitingar. Norðurbrdn 1. Kl. 9-13 smíðar, kl. 10-11 ganga, kl. 13-13.30 bankinn, kl. 14 félagsvist, kaffi og verðlaun, fótaaðgerða- stofan er opin frá kl. 9. Vitatorg._ Kl. 10 söngur með Áslaugu, kl. 10.15-10.45 bankaþjón- usta Búnaðarbankinn, kl. 10-11 boccia, kl. 10-14.30 handmennt, kl. 11.45 matur, kl. 14.10-16 verslunarferð í Bónus, kl. 14.30 kaffi. Vesturgata 7. Kl. 9-10.30 dagblöðin og kaffi, kl. 9 hárgreiðsla, kl. 11.45 matur, kl. 14.30 kaffí. Flóamarkaður verðu haldinn fóstud. 2. júlí og mánudaginn 5. júlí frá kl. 13-16, gott með kaffinu. ara verður í Skálholti dagana 7. til 12. júlí og 14. til 19. júli. Skráning og upplýsingar veittar á skrifstofu Ellimálaráðs'^l síma 557 1666 fyrir há- degi virka daga. Minningarkort Minningarkort Barna- uppeldissjóðs Thorvald- sensfélagsins eru seld hjá Thorvaldsensbasar, Austurstræti 4. Sími 5513509. Allur ágóði rennur til líknarmála. Gönguklúbbur Ólafs- vfkur stendur fyrir göngu á Snæfellsjökul 24. júní. Lagt af stað frá Hótel Höfða í Ólafsvík kl. 21 og tekur gangan um sex klst. Húmanistahreyfingin. Húmanistafundur í hverfismiðstöðinni Grettisgötu 46 kl. 20.15. Brtiðubfllinn verður í dag, miðvikudaginn 23. júní, við Tunguveg kl. 10 og á morgun fimmtu- daginn 24. júru' við Vest- urgötu kl. 10 og við Kambsveg kl. 14. Orlofsdvöl eldri borg- Minningarkort Barna- heilla, til stuðnings mál- efnum barna, fást af^. greidd á skrifstofu sam- takanna á Laugavegi 7 eða í síma 5610545. Gíróþjónusta. Barnaspi'tali Hringsins. Upplýsingar um minn- ingarkort Barnaspítala Hringsins fást hjá Kven- félagi Hringsins í síma 551 4080. Minningarkort Hjarta- verndar fást á eftirtöld- um stöðum í Reykjavík: Skrifstofu Hjartavernd- ar, Lágmúla 9. Sími 5813755, gíró og greiðslukort. Dvalar- heimili aldraðra Löngfj~ hlíð, Garðs Apótek Sogavegi 108, Árbæjar Apótek Hraunbæ 102a, Bókbær í Glæsibæ Álf- heimum 74, Kirkjuhúsið Laugavegi 31, Vestur- bæjar Apótek Melhaga 20-22, Bókabúðin Grímsbæ v/Bústaðaveg, Bókabúðin Embla VölvufelU 21, Bókabúð Grafarvogs Hverafold 1-3. Minningarkort Hjarta- verndar fást á eftirtöld- um stöðum á Reykja- nesi: Kópavogur: Kópa- vogs Apótek Hamraborg 11. Hafnarfjörður. Penninn Strandgötu 31, Sparisjóðurinn Reykja- vflcurvegi 66. Keflavík: Apótek Keflavíkur Suð- urgötu 2, Landsbankinn Hafnargötu 55-57. Minningarkort Hjarta- verndar fást á eftirtöld- um stöðum á Vestur- landi: Akranes: Akra- ness Apótek Kirkju- braut 50, Borgarnes: Dalbrún Brákabraut wi Stykkishólmur: Hjá Sesselju Pálsdóttur Silf- urgötu 36. Minningarkort Hjarta- verndar fást á eftirtöld- um stöðum á Austur- landi: Egilsstaðir: Versl- unin Okkar á milh Selási 3. Eskifjörður: Póstur og sími Strandgötu 55. Höfn: Vilborg Einars- dóttir Hafnarbraut 37. Minningarkort Hjarta- verndar fást á eftirtöld- um stöðum á Suður- landi: Vestmannaeyjar: Apótek Vestmannaeyj^y Vestmannabraut 24. Sel- foss: Selfoss Apótek Kjarninn. Minningarkort Hjarta- verndar fást á eftirtöld- um stöðum á Norður- landi: Ólafsfjörður: Blóm og Gjafavörur Að- algötu 7. Hvammstangí: Verslunin Hlín Hvammstangabraut 28. Akureyri: Bókabúð Jónasar Hafnarstrætí 108, Bókval Furuvöllum 5, Möppudýrin Sunnw hlíð 12c. Mývatnssveit: Pósthúsið í Reykjahlíð. Húsavik: Blómasetrið Héðinsbraut 1. Raufar- höfn: Hjá Jónu Ósk Pét- ursdóttur Asgötu 5. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 669 1100. AuglýsingaK 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjðrn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 ll3ff*r sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 160 kr. eintakið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.