Morgunblaðið - 23.06.1999, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 23.06.1999, Blaðsíða 37
+ MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 23. JÚNÍ 1999 3$ UMRÆÐAN I I I I ' jOfgafullir Islendingar ÞEGAR þetta er ritað þá stendur yflr „borgaralega þyrluverkefnið Norðurnágranni 99" sem mun vera undanfari heræfingarinnar „Norður- víkingur 99". Þar fara fremstir bandarískir heimilisfeður í stríðsleik undir því yfirskini að verið sé að æfa landvarnir íslands. Heldur erfiðlega hefur gengið að finna verðuga and- stæðinga hin síðari ár, Sovétríkin fallin og alls ekki heppilegt að telja Norðmenn til óvina þrátt fyrir ýmsa árekstra síðan síðasta heræfing var haldin. En óvinurinn hefur fundist, hann er „öfgafullir umhverfisvernd- arsinnar" ásamt öðrum hryðjuverka- hópum. Þetta þykja svo sjálfsagðir óvinir að umhverfisráðherra sá enga ástæðu til athugasemda, aðspurð í fyrirspurnartíma á Alþingi þann 14. júní sl. Máli sínu til sönnunar gat hún tiltekið dæmi þegar útsendarar Sea Shepherd samtakanna sökktu hvalveiðibátum hér um árið. Sá gjörningur átti hins vegar lítið skylt við umhverfisvernd og ætti enginn að verja slík spellvirki. Fróðlegra væri þó ef ráðherrann gæti tiltekið fleiri dæmi þar sem „öfgafullir" um- hverfisverndarsinnar hafa ráðist gegn íslandi með slíkum hætti og hvaða sarittök væru helst líkleg til slíks í framtíðinni. Samtök Paul Wat- sons hafa aðsetur í Kaliforníu, er ekki verið að leita langt yfir skammt með að halda þessa heræfingu hér? Og öfgarnar? Nú háttar svo til á okkar litla landi að vart má nokkur tjá sig hlynntan náttúruvernd öðruvísi en að verða stimplaður öfgasinni í náttúru- eða umhverfisvernd af nokkrum valda- miklum stjórnmálamönnum þessa lands. Þeir hafa þó forðast að skil- greina hvað þeir eiga við þegar þeir tala um þennan öfgahóp, hvaða fólk þar eiginlega er á ferðinni, í hverju öfgar þeirra felast og í hverju sann- anlegir öfgamenn þekkjast frá al- múganum. Eða heyrast stjórnmála- menn ekki oft tala um öfgafólk þegar einhver dirfist að mótmæla fyrirhug- uðum framkvæmdum á hálendinu eða minna á að tvær skoðanir eru Ofgar Hann er stór öfgahóp- ------------------------------7----------------------------------- urinn á Islandi, en Jóhann Þórsson segir skoðanakönnun DV í janúar sl. staðfesta það þegar tveir þriðju hlut- ar þjóðarinnar lýstu sig andvíga uppistöðu- lóni á Eyjabökkum. uppi varðandi nýtingu sjávarspen- dýra. Það þarf ekíd mikið til að lenda í þeim öfgahópi. Öfgasinnarnir Þeir sem vijja að hægt sé farið við virkjanir norðan Vatnajökuls eru öfgasinnar og alvarleg ógnun við eðlilega framþróun heilla kjördæma, þeir sem telja að atvinnumálum á Austfjörðum sé betur borgið með öðrum hætti en stðriðju eru öfga- sinnar, gott ef ekki landráðamenn, og fólk sem syrgir það óspOlta land sem fer undir háspennumöstur er öfgafólk. Og ekki eru þeir skárri sem leyfa sér að andmæla vegalagningu um ósnortið land. Það fer lítið fyrir ¦ í ' ¦¦ t^S&SF—'¦§. f(r UNDIR-FATALÍNA r £»& ^^ Randalín ehf. v/Kaupvang 700 Egilsstöðum sfmi 471 2433 Handunnar gesta- og minningabækur fyrir: • Ferminguna • Brúðkaupið • Merka áfanga • Erfidrykkjuna skoðanafrelsinu hér. Hann er stór öfga- hópurinn á íslandi. Það staðfestir skoðanakönn- un DV í janúar nýliðn- um þegar tveir þriðju hlutar þjóðarinnar lýstu sig andvíga uppistöðu- lóni á Eyjabökkum. Það sannaðist líka þann 28. nóvember sl. þegar Há- skólabíó yfirfylltist af öfgafullum íslendingum sem voru að mótmæla fyrirhuguðum spjöllum á hálendinu okkar, stærsta víðerni V-Evr- ópu. Það vita landsfeð- urnir að þessi öfgahóp- ur er stór og í honum eru fulltrúar allra stétta og stjórnmálaflokka, skoðana og málefna. Það er ekki glæsilegt að vita til þess að banda- rískir heimilisfeður og skrifstofu- menn skuli vera sérþjálfaðir til að fást við slíkan hóp, við getum alls ekki verið viss um að öfgasinnarnir komi einungis utanlands frá, eða hvað? Jóhann Þórsson Hingað til hafa þeir menn sem beita hryðju- verkum verið kallaðir hryðjuverkamenn og spellvirkjar skemmda- verkamenn. Það skiptir engu máli hver mál- staður þeirra er. En hvergi á jarðarkringl- unni nema hér eru unn- endur óspilltrar náttúru taldir öfgasinnar. Hvað þá talsmenn slíkra gæða sem óspillt nátt- úra er. Og hvergi nema hér dytti ráðherra í hug að verja slíka deOu sem einhverjum opinberum starfsmanni hefur nú dottið í hug, að kalla þetta æfingu gegn umhverfissinnum. A næstu árum fyrirhuga stjórn- völd að sökkva Eyjabökkum og það þarf ekki spakan mann til að sjá fyr- ir alvarlegan ágreining, ritdeilur og átök við „öfgasinnaðan" almenning sem líkar ekki slík framkvæmd. Snýst æfingin um að ógna þeim hópi? Ráðamenn þjóðarinnar skulda al- menningi afsökun vegna þessarar æfingar og ummæla. Hinar sönnu öfgar I Ef öfgar fyrirfinnast í þeirri um- ræðu sem hér fer fram nú um stund- ir, þá eru þær sprottnar undan rifj- um stjórnmálamanna sem stOla and- stæðum sjónarmiðum upp sem öfg- um annars vegar og skynsamlegri nýtingu náttúruauðlinda hins vegar. Þeirra skoðanir eru vitaskuld ávallt í síðari fiokknum, þó þeir eigi ekki hægt með að útskýra hvað skynsam- leg nýting er. Af orðum þeirra og verkum má þó marka að skynsamleg nýting felst í óðagoti við að umturna óspilltri íslenskri náttúru útlending- um til hagsbóta. \ Fyrir þá sem ekki vita, þá felast öfgarnar í að vflja fara sér hægt og kanna fleiri leiðir til nýtingar auð- linda þjóðarinnar en stundarhags- munirnir bjóða upp á. Höfundur er líítræð'mgur og náttúruunnandi. Berklev, CKRTIFIKD PRO SHOP 585 laxar í Norðurá völdu Frances Eftirfarandi er listi yfir fengsœlustu flugumar íNorðurá sumarið 1998. Enginn hnýtír Frances eins Frances 585 og fónas jónasson. Flugumar hans fást í Útilifi. Collie Dog Snælda Stoats Tail 117 83 52 Mikró túpur Blue Charm 50 48 www.nat.is Á veiðivefhum fast ítarlegar upplýsingar um helstu ár og veiðivötn á Islandi. Hairy Mary Hits túpur Dómarinn Monro Killer 40 37 20 18 Pale Diablo 11 <_y<%r7éfp<M>Pf74í' SILSTAR Munið eftir fríkortinu! Opið 10-18, laugardaga 10-16. Nýfluga, Baugttr, hnýttaffónasijónassyni. Hvað gerir Baugur í sutnar, skákar hún Frances? Baugur er hnýtt sem tvíkrcekja og „hits" túba og fcest í Útilífi. GLÆSIBÆ Sími 581 2922 • www.utilif.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.