Morgunblaðið - 23.06.1999, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 23.06.1999, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 23. JÚNÍ 1999 5ÍT -3- 553 2075 ALVÖRU BÍÖ! mpplby STfiFRÆWT sjæbsik tjaldið mhi HLJÓÐKERFI í Nuv ÖLLUM SÖLUM! 1-' 1 www.austinpowers.com ATH ný uppfærsla q www.stjornubio.is Sýnd kl. 5, 7, 9 og nyndlr.is '★★ ★★f a..: jiy iaBiJúnRONHOWARÐ )H>tork Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.10. CX3 DIGITAL icæá DIGITAL Vilhjálmur brosti ekki á fjölskyldumyndinni VILHJÁLMUR Bretapríns, son- ur Karls og Díönu, brosti ekki á fjölskylduinyndinni sem tekin var eftir brúðkaup Játvarðar frænda hans og Sophie Rhys-Jo- nes á laugardaginn. Því greip Játvarður til þess ráðs að láta breyta myndhmi með aðstoð tölvutækninnar og setja aðra mynd af litla pi-insinum inn á fjölskyldumyndina þar sem hann er örlítið glaðlegri. „Ját- varði fannst Villyálmur ekki vera í essinu sínu á myndinni svo að við breyttum myndinni í tölvu og settum mynd af Vil- hjáhni, þar sem hann er bros- andi, í stað hinnar þar sem hann er súr á svip,“ sagði ljósmyndar- inn Geoffrey Shakerley. Prinsinn varð 17 ára á mánudaginn var og fékk að gjöf bíl að sögn talsmanna konungshallarinnar og hefur því núna eitthvað til að brosa yfir. Hins vegar var neitað að gefa upp hverrar tegundar bfllinn væri nema að þetta væri „skynsamlegur bfll“, þ.e. ekki sportbfll. Vilhjálm- ur heftir til þessa ferð- ast um á mótorhjóli en nú þegar hann er fullra 17 vetra getur hann fengið bflpróf og ekið utan hallarmúranna á nýja bflnum sínum. b'-óðuÍ2^ása»,t Hatry frfnku sinnZZ 8 ®ea«ce Skák í beinni á Netinu Kasparov teflir við heiminn SKÁKMEISTARINN Garrv Ka- sparov lék sinn fyrsta leik á móti allri heimsbyggðinni á mánudaginn var. Þá færði hann til eins metra hátt peð í lystigarði í Manhattan, í skák sem sýnd er beint á Netinu. „Skákin mín á móti heiminum verð- ur vel heppnuð hvemig sem fer,“ sagði hinn 36 ára stórmeistari. Ka- sparov lék hvíta kóngspeðinu á E4, sem hann segir vera „hefðbundn- asta leikinn". Ahugasamir gátu fylgst með á slóðinni www.msn.com og um leið og meistarinn hafði fært sinn mann fóru að berast tillögur að mótleikj- um hvaðanæva úr heiminum. And- stæðingarnir geta verið óvanir skákmenn svo lengi sem þeir þekkja reglur leiksins. Heimslið ungra skákmanna hefur yfirumsjón með þeim mótleikjum sem tefldir verða. í því liði eru fimm ungmenni á aldrinum 14-19 ára. Þau munu koma með tillögur að mótleikjum á heimasíðunni og gestir velja þann leik sem þeim þykir álitlegastur. Sá leikur sem fær flest atkvæði verður síðan leikinn. Heimasíðugestir hafa sólarhring frá því Kasparov leikur til að senda inn sitt atkvæði og síð- an sólarhring seinna mun Kasparov leika á ný. A heimasíðunni geta skákáhugamenn einnig „spjallað" saman um skákina og hvaða mót- leikur er vænlegastur í stöðunni og einnig verður hægt að spyrja sjálf- an meistarann spjörunum úr. Með þessum hætti er verið að leiða saman aldagamlan leik og nú- tímatækni. Fyrir tveimur árum tap- aði Kasparov skák íyrir IBM-tölv- unni „Deep Blue“. Hann telur þessa skák núna mun uppbyggilegri fyrir KASPAROV færir risapeðið en andstæðingur hans í skákinni er öll heimsbyggðin. mannkynið þar sem hann teflir við mannshuga en ekki tölvukubba. Reiknað er með að skákin taki allt sumarið og eru allir sem vett- lingi geta valdið hvattir til að heim- sækja síðuna og velja mótleik. .. # Mynd/Kristinn Kristinsson HOSKULDUR rakst á nokkra íslendinga þegar hann brá sér í bæinn ásamt Alberti Eymundssyni, sem stendur við hjólastólinn, og Ástu, sem er önnur frá hægri. Draumuriim rættist HÓPUR íslendinga, hátt í 200 manns, skellti sér á tónleika með Rolling Stones í Lundúnum á veg- um Samvinnuferða-Landsýnar í byrjun mánaðarins. Rollingamir spiluðu tvívegis á Wembley-leik- vanginum og voru um 80 þúsund manns á hvorum tónleik- um. Einn þeirra sem fór á tónleikana var Höskuldur Imsland en hann hefur verið mikill aðdáandi Sto- nes frá því hann man eftir sér. Höskuldur er ættað- ur frá Höfn í Hornafirði, en býr nú í sambýli í Reykjavík. í fyrra varð hann fimmtugur og þá gáfu nokkrir vinir og kunningjar honum þessa ferð í afmælisgjöf. Honum til halds og traust voru hjónin Albert Eymundsson og Ásta Asgeirsdóttir og sagði Albert að Höskuldur hefði notið ferðarinnar og sérstaklega hefði honum þótt gaman á tónleikunum enda Stones miklu uppáhaldi hjá honum. Albert*" sagði að í rauninni væru Stones fastur punktur í lífi hans, næst á eftir fjölskyldunni. Þetta var í fyrsta sinn sem Höskuldur ber goðin augum, en í hópnum voru tveir sem voru að fara á 13. og 14. tónleikana með Stones og fannst báðum gaman. Al- bert sagði að nokkurs kvíða hefði gætt fyrir ferðina enda Höskuldur bundinn við hjólastól og til að gera ferðina enn eftirminni- legri var ákveðið að fara frá hótel- inu að Wembley með sama hætti og hópurinn; með neðanjarðarlest. I^ slíkt farartæki hafði hann aldrei komið en allir voru boðnir og búnir við að aðstoða hann og hjólastóllinn var borinn upp og niður fjölmargar tröppur sem fara þarf um á þessari leið. í hópi íslendinga á tónleikum með Stones á Wembley □□IpOlBYj' 'Hittuia- NVH1 www.samfilm.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.