Morgunblaðið - 09.07.1999, Síða 15

Morgunblaðið - 09.07.1999, Síða 15
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 9. JÚLÍ 1999 15 Pegar kartöflur eru djúpsteiktar, er vert að hafa í huga að ólífuolían er mjög holl. Hún lœkkar slœma kólestrólið LDL í blóðinu og hœkkar það góða HDL. Hún er sögð auka lífslíkur, lœkka blóðþrýsting og þynna blóðið. Sagt er að aðeins þurfi eina matskeið af ólífuolíu til að eyða kólestrólhœkkun þeirri sem verður í blóðinu af að borða tvö egg og að eftir sex mónaða daglega notkun ólífuolíu hafi töluverðum órangri verið nóð í að fyrirbyggja hjartasjúkdóma. Alltaf bctra verð d öilu! Bónusbæklingurinn er í fullu rildi sneysafullur af tilbeðumí BÓNUS Ólífuolían er sögð vera frumum líkamans nokkur öldrunarvörn þar sem hún lengir líf þeirra um leið og hún leitast við að viðhalda jafnvœgi þeirra.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.