Morgunblaðið - 09.07.1999, Qupperneq 62

Morgunblaðið - 09.07.1999, Qupperneq 62
MORGUNBLAÐIÐ , 62 FÖSTUDAGUR 9. JÚLÍ 1999 Gjlí ðiie t SulvUVer á McD N3|dSF SJEIK X i » Kaldur og frískandi! Hinn eíni sanni, óviðjafnanlegi McDonald’s sjeik. Fjórar bragðtegundir: Súkkulaði, jarðarberja, vanillu og banana. miðstærð aðeins 169,- 7 V Austurstræti 20 Suðurlandsbraut 56 FÓLK f FRÉTTUM SIGUR RÓS fer vel af stað. Að sönnu ágætis byrjun NOKKRAR tilfæringar eru á Tón- listanum þessa vikuna. Ágætis byrj- un Sigur Rósar nær efsta sætinu og Pottþétt 16 öðru sæti. Sala á báðum þessum plötum hefur rúmlega fjór- faldast frá því í síðustu viku. Red Hot Chili Peppers fellur niður í þriðja sæti og hafa þessar þrjár plöt- ur allar verið á listanum í fjórar vik- ur. Plata Chemical Brothers Surrend- er og Significant Other með Limp Bizkit eru báðar nýjar á lista í fjórða og fimmta sæti. Skítamórall, Jam- iroquai og Litla hryllingsbúðin selj- ast áfram vel en lækka heldur flugið og Garbage nær aftur á listann og er í níunda sæti með Version 2.0. Tónlistin úr kvikmyndinni um Austin Powers fer beint í tíunda sæti. Aðrar plötur ná ofarlega, fyrstu vikuna eru 5 með Lenny Kra- vitz í fjórtánda sæti og tónlistin úr kvikmyndinni Matrix í því fimmt- ánda. Nr.vqf i vikuri Diskur i Flytjandi i Útgefandi 1. i 5 i 4 i Ágætis byrjun : Sigur rós : Smekkleysa 2. i 6 i 4 i Pottþétt 16 i Ýmsir 1 Pottþétt 3. : 1 : 4 : Californicotion | Red Hot Chili Peppers i Warner 4. 1 Ný ! 2 | Surrender i Chemicol Brothers • EMI 5. | Ný | 2 | Significant Other i Limp Bizkit i Universal 6. ; 3 i 4 i Skítamórall i Skítomórall i September 7. i 2 i 4 i Synkronized i Jamiroquai iSony 8. i 7 i 4 i Litlo hryllingsbúðin : Úr söngleik : Skífan 9. i 57 i 5 i Version 2.0 1 Gnrbage : BMG 10.! 48 : 2 ! Austin PowerstThe Spy Who Shogged Me! Úr kvikmynd : Warner 11.: 38 : 23 : My Love is Your Love 1 Whitney Houston 1BMG 12.! 4 1 8 : Millenium 1 Backstreet Boys • EMI 13.1 11 l 33 l Sehnsucht i Rammstein i Universal 14.1 52 i 2 ; 5 i Lenny Kravilz i Virgin 15.j 55 i 2 i Mutrix i Úr kvikmynd i Warner 16. i 9 i 10 i This Is Normol : Gus Gus ; Sproti 17. i 13 i 18 i Fonmoil ÍTLC ÍBMG 18.: 8 i 10 i ComeonOver 1 Shania Twain : Universal 19.: Ný i 2 : Godsmack 1 Godsmack 1 Universal 20.1 18 1 12 : The Slim Shady LP 1 Eminem 1 Universal 21.1 45 1 2 1 No Boundories (Kosovo Benefit Album) 1 Ýmsir i Sony 22. i 43 ; 2 i Ricky Murtin i Ricky Martin i Sony Music 23. i Ný i 2 i Terror Twilight i Pavement i Domino 24. í 22 i 10 i HeadMusic i Suede : Sony 25. i 10 i 22 i Americano : Offspring ! Sony 26.; 14 ; 22 : MyOwnPrison 1 Creed 1 Sony 27.: 19 : 14 : Fomily Values-The Tour Album 1 Korn,lncubus,Rommstein,Orgyl Sony 28.| 16 | 34 : You've Come A Long Woy Bab yi Fatboy Slim ; Sony 29.: 21 1 161 Post Orgosmic Chill i Skunk Anansie : EMI 30.1 27 1 12 ■ Bury the Hotchet i Cranberries i Universal Unnið of PricewaterhouseCoopers í somstorfi við Sombond hljómplötuframleiðenda og Morgonbloðið. Vertu með í Notting Hill leik á mbl.is þar sem þú getur unnið ferð fyrir tvo til London, miða á kvikmyndina Notting Hill, Notting Hill sólgleraugu, Notting Hill bol, Notting Hill lyklakippu, Notting Hill kampavínsgiðs, út að borða á Hard Rock, myndband og Max Factor snyrtivörupakka. Á næstunni verður frumsýnd rómantíska gamanmyndin Notting Hill, frá höfundum myndarinnar Fjögur brúðkaup og jarðarför. Með aðalhlutverk í kvikmyndinni fara Hugh Grant og Julia Roberts. Þú eykur vinningslíkurnar ef þú svarar aftur, 2 nýjar spurningar! Freistaðu gæfunnar! vg> mbl.is ^ALLTAf= £/TTH\SAO rjfrTT~ Þurrkbaninn milt rakagefandi húðkrem ilm- og litarefnalaust W Utsölustaðir: ApóteHin Slmi: 568-0945 Stórveldi takast á Ópíumstríðið (Yapian zhanzhung) Siigulegt drama ★★★ Framleiðendur: Zang Wei. Leikstjóri: Xie Jin. Handrit: Ann Hui, Zhu Sujin og Ni Zhen. Kvikmyndataka: Yong Hou. Aðalhlutverk: Bao Guoan, Simon Williams og Bop Peck. (110 mín.) Kína. Bergvík, júní 1999. Bönn- uð innan 12 ára. Á fjórða áratug síðustu aldar var ópíumneysla orðin svo útbreidd í Kína, að keisarinn lagði blátt bann við sölu og neyslu efnisins. Breskir kaupmenn, sem hagnast höfðu gíf- urlega á ópíumsölu til Kína, leituðu þá til Bretadrottning- ar og hvöttu hana til að standa vörð um viðskiptahags- muni landsins með hernaðaraðgerðum. í kjölfarið upp- hófst Ópíumstríðið svokallaða. Þessi kvikmynd, sem leikstýrt er af kínverska leikstjóranum Xie Jin, dregur upp athyglisverða mynd af þeim sögulegu atburðum sem m.a. leiddu til þess að Kínverjar urðu að selja Bretum Hong Kong í hendur. Hún gefur áhorfandanum sterka innsýn í kínverska menningu, enda er atburðum einkum lýst frá þeirra sjónarhóli. Um leið er frásögnin sæmilega sanngjörn í garð Breta, sem óhætt er að úrskurða vondu karlana í stríðinu. Kvikmyndin er mjög vel gerð og glæsileg að umbún- aði en líður tilfinnanlega fyrir að hafa verið stytt um 40 mínútur frá upprunalegri útgáfu. Heiða Jóhannsdóttir ^mb l.is —ALLTA/= £!TTH\TAO hTÝTl
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.