Morgunblaðið - 05.08.1999, Page 37

Morgunblaðið - 05.08.1999, Page 37
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. ÁGÚST 1999 37 ' PENINGAMARKAÐURINN FRÉTTIR VERÐBRÉFAMARKAÐUR Evran nær hæsta virði sínu miðað við þriggja mánaða tímabil GENGI evrunnar hækkaði talsvert í viðskiptum á mörkuðum í Evrópu í gær og fór verðið hæst í um 1,08 dollara og hefur ekki verið hærra í þrjá mánuði. Ástæður fyrir hækkandi gengi evrunnar eru taldar vera góðar horfur í efnahagslífi í Evrópu, t.a.m. gefa tölur fyrir júlí um þjónustustarf- semi í Þýskalandi til kynna mjög auk- in umsvif. Evran lækkaði samt sem áður nokkuð miðað við hæsta virði sitt er leið á daginn og var lokagengi hennar skráð 1,0777 dollarar í kaup- höllinni í London. Dollar heldur áfram að vera veikur gagnvart helstu mynt- um og jenið hélt áfram að styrkjast á kostnað hans í gær. Óvissa ríkir enn um hvort peningamálayfirvöld í Bandaríkjunum og Japan muni grípa til aðgerða til að stöðva hækkun jensins. Við lok viðskipta í London hafði Dow Jones-hlutabréfavísitalan hækkað um 1,2% og stafaði hækk- unin annars vegar af fregnum af sameiningu lyfjafyrirtækjanna Dow Chemical Co. og Union Carbide Corp. og hins vegar af verðhækkun- um 30 ára ríkisskuldabréfa í Banda- ríkjunum. [ Bretlandi lækkaði FTSE 100-hlutabréfavísitalan hins vegar um 0,2% í gær, meðal annars vegna lækkandi gengis hlutabréfa í British Telecom og öðrum fjarskiptafyrir- tækjum og ótta við vaxtahækkanir í landinu á næstunni. Þýska Xetra DAX-30-hlutabréfavísitalan hækkaði um 0,2% í gær. Bréf í efnafyrirtækinu BASF hækkuðu hvað mest í kaup- höllinni í Frankfúrt, eða um 5,3%, en einnig hækkaði verð bréfa í Deutsche Bank um 3,4%. Verð á olíu hækkaði í gær eftir að fréttir bárust af því að Rússland flytti nú minna út af olíuvör- um en áður og þrátt fyrir að bensín- birgðir hafi hlaðist upp í Bandaríkjun- um undanfarið. VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. mars 1999 20,00 19,00 18,00 17,00 16,00 15,00 14,00 13,00 12,00 11,00 Byggt á gögnum frá Reuters Hraolia af Brent-svæðinu i Norðursjo, dollarar hver tunna 11 19,86 _ !J- Mars Apríl Maí Júní Júlí Ágúst FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- 04.08.99 verð verð verð (kíló) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 74 74 74 440 32.560 Blálanga 5 5 5 209 1.045 Gellur 295 280 291 105 30.570 Grálúða 100 100 100 170 17.000 Hlýri 66 66 66 364 24.024 Karfi 70 15 36 7.085 254.457 Keila 38 5 27 748 20.308 Langa 80 48 57 694 39.859 Lúða 451 95 207 1.084 224.455 Lýsa 35 26 35 476 16.560 Steinb/hlýri 68 68 68 100 6.800 Skarkoli 155 105 136 9.032 1.227.371 Skötuselur 194 108 189 112 21.125 Steinbítur 106 50 69 15.413 1.058.593 Sólkoli 142 100 115 775 89.203 Ufsi 70 29 43 25.511 1.108.984 Undirmálsfiskur 107 31 79 5.028 397.501 svartfugl 20 20 20 3 60 Ýsa 270 78 145 24.566 3.562.667 Þorskur 175 84 117 197.019 22.971.828 AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI Keila 5 5 5 5 25 Steinbítur 72 72 72 835 60.120 Undirmálsfiskur 105 105 105 286 30.030 Ýsa 270 112 185 986 182.144 Þorskur 155 119 126 5.764 725.111 Samtals 127 7.876 997.430 FMS Á ÍSAFIRÐI Annar afli 74 74 74 429 31.746 Hlýri 66 66 66 24 1.584 Karfi 20 20 20 126 2.520 Keila 30 10 29 162 4.620 Langa 80 80 80 16 1.280 Lúða 300 195 218 69 15.050 Skarkoli 130 117 123 154 18.940 Steinbltur 70 61 65 7.521 492.475 Ufsi 42 34 40 3.038 120.214 Undirmálsfiskur 100 98 99 281 27.757 Ýsa 166 119 137 9.760 1.334.680 Þorskur 160 90 112 48.858 5.469.653 Samtals 107 70.438 7.520.520 FAXAMARKAÐURINN Gellur 295 280 291 105 30.570 Karfi 28 26 28 286 8.002 Lúða 151 95 117 261 30.654 Skarkoli 142 105 110 744 81.780 Skötuselur 194 108 189 112 21.125 Steinbítur 106 67 83 616 50.845 Sólkoli 142 119 122 299 36.616 Ufsl 35 32 35 1.383 48.336 Ýsa 153 110 151 428 64.654 Þorskur 162 95 124 6.454 798.295 Samtals 110 10.688 1.170.877 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Skarkoli 149 140 145 482 69.649 Samtals 145 482 69.649 ÚTBOD RÍKISVERÐBRÉFA Meöalávöxtun síöasta útboöshjá Lánasýslu ríkisins Ávöxtun Br. frá í % síðasta útb. Ríkisvíxlar 16. júlí ‘99 3 mán. RV99-0917 8,51 0,09 5-6 mán. RV99-1217 11-12 mán. RV00-0619 Ríkisbréf 7. júní‘99 RB03-1010/KO Verðtryggð spariskírteini 17. desember ‘98 RS04-0410/K Spariskírteini áskrift 5 ár 4,20 Áskrifendur greiöa 100 kr. afgreiöslugjald mánaöarlega. Ávöxtun 3. mán. ríkisvíxla FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verö verð (kíló) verð (kr.) FISKMARK. HÓLMAVÍKUR Steinb/hlýri 68 68 68 100 6.800 Undirmálsfiskur 100 100 100 200 20.000 Ýsa 130 125 128 620 79.503 Þorskur 138 138 138 740 102.120 Samtals 126 1.660 208.423 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Ufsi 29 29 29 83 2.407 Ýsa 133 133 133 1.475 196.175 Þorskur 126 113 119 12.228 1.455.377 Samtals 120 13.786 1.653.959 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Karfi 23 15 20 270 5.419 Keila 38 38 38 201 7.638 Langa 69 48 48 482 23.199 Steinbítur 61 61 61 561 34.221 Ufsi 55 30 47 2.326 108.787 Undirmálsfiskur 81 31 69 458 31.556 Ýsa 177 78 167 4.344 725.187 Þorskur 161 86 123 37.811 4.642.056 Samtals 120 46.453 5.578.064 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Karfi 20 20 20 93 1.860 Steinbítur 56 56 56 255 14.280 Undirmálsfiskur 86 86 86 554 47.644 Samtals 71 902 63.784 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Karfi 59 59 59 448 26.432 Langa 50 50 50 10 500 Lúöa 145 145 145 3 435 Skarkoli 135 135 135 11 1.485 Steinbítur 69 69 69 551 38.019 svartfugl 20 20 20 3 60 Ufsi 48 30 36 2.627 93.600 Undirmálsfiskur 65 65 65 890 57.850 Ýsa 186 147 171 1.100 187.902 Þorskur 160 88 108 15.212 1.642.592 Samtals 98 20.855 2.048.875 FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH. Karfi 67 67 67 304 20.368 Keila 10 10 10 15 150 Ufsi 50 38 48 813 39.292 Þorskur 153 150 151 1.000 150.900 Samtals 99 2.132 210.710 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 74 74 74 11 814 Blálanga 5 5 5 209 1.045 Grálúða 100 100 100 170 17.000 Hlýri 66 66 66 340 22.440 Karfi 70 56 67 873 58.491 Keila 15 15 15 65 975 Langa 80 80 80 92 7.360 Lúða 300 100 163 341 55.501 Skarkoli 136 135 136 6.632 900.161 Steinbítur 89 50 78 2.552 198.290 Sólkoli 132 105 111 436 48.588 Ufsi 70 39 44 2.410 106.281 Ýsa 216 170 192 387 74.281 Þorskur 160 117 152 3.061 464.384 Samtals 111 17.579 1.955.612 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Steinbítur 92 52 59 226 13.352 Ufsi 32 32 32 55 1.760 Undirmálsfiskur 78 34 70 725 50.569 Ýsa 164 105 129 537 69.133 Þorskur 134 84 109 23.769 2.588.444 Samtals 108 25.312 2.723.258 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Karfi 31 26 26 4.426 116.404 Ufsi 55 40 47 10.540 494.115 Þorskur 165 125 161 6.218 998.797 Samtals 76 21.184 1.609.316 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Ufsi 51 51 51 .. 500 25.500 Þorskur 165 165 165 300 49.500 Samtals 94 800 75.000 FISKMARKAÐURINN HF. Karfi 66 66 66 22 1.452 Keila 23 23 23 300 6.900 Steinbítur 73 73 73 200 14.600 Ufsi 30 30 30 103 3.090 Undirmálsfiskur 99 50 83 321 26.669 Ýsa 179 99 170 224 38.176 Þorskur 149 86 100 18.003 1.795.799 Samtais 98 19.173 1.886.686 FISKMARKAÐURINN í GRINDAVÍK Undirmálsfiskur 81 81 81 1.257 101.817 Þorskur 139 110 119 3.494 416.555 Samtals 109 4.751 518.372 HÖFN Karfi 57 57 57 237 13.509 Langa 80 80 80 50 4.000 Lúða 430 200 387 55 21.300 Skarkoli 129 129 129 40 5.160 Steinbítur 75 75 75 500 37.500 Sólkoli 100 100 100 40 4.000 Ufsi 40 40 40 1.128 45.120 Ýsa 156 112 119 3.500 416.010 Þorskur 160 142 146 521 76.196 Samtals 103 6.071 622.795 SKAGAMARKAÐURINN Lúða 451 151 317 230 72.859 Lýsa 35 26 35 476 16.560 Steinbftur 92 61 76 467 35.604 Ufsi 55 29 43 105 4.482 Undirmálsfiskur 107 57 64 56 3.609 Ýsa 164 122 140 241 33.757 Þorskur 175 87 146 2.379 346.692 Samtals 130 3.954 513.564 TÁLKNAFJÖRÐUR Langa 80 80 80 44 3.520 Lúða 400 185 229 125 28.655 Skarkoli 155 155 155 969 150.195 Steinbítur 72 60 61 1.129 69.287 Ufsi 40 40 40 400 16.000 Ýsa 180 147 167 964 161.065 Þorskur 141 102 111 11.207 1.249.356 Samtals 113 14.838 1.678.078 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 4.8.1999 Kvótategund Viöskipta- Viðskipta- Hæsta kaup- Lægsta sölu- Kaupmagn Söiumagn Vegið kaup- Vegið sölu Siðasta magn (kg) verö (kr) tilboö (kr). tilboð (kr). ettlr(kg) eftlr (kg) verð (kr) verð (kr) meðalv. (kr) Þorskur 69.980 102,75 102,00 102,50 14.346 104.494 99,93 114,48 100,36 Ýsa 23.500 55,50 55,00 0 55.642 56,36 56,47 Ufsi 9.795 36,00 35,00 36,00 800 90.910 35,00 36,48 36,94 Karfi 39,99 0 75.767 40,40 42,49 Steinbítur 58.786 36,00 36,00 24.451 0 36,00 35,69 Grálúða * 100,00 90,00 10.000 41 100,00 92,80 102,50 Skarkoli 36.948 50,00 50,00 0 42.050 59,91 57,74 Langlúra 10.000 47,24 47,00 47,05 46.980 9.000 46,23 47,05 45,00 Sandkoli 922 22,75 23,50 65.078 0 23,38 29,87 Skrápfiúra 10.747 23,44 23,50 82.553 0 23,33 23,07 Humar 500,00 300 0 500,00 427,50 Úthafsrækja 7.800 0,71 0,50 0 435.379 0,69 1,06 Rækja á Flæmingjagr. 35,00 0 130.000 35,00 33,50 Ekki voru tilboð í aðrar tegundir * Öll hagstæðustu tilboð hafa skilyrði um lágmarksviðskipti Eng’ir „ágengir“ spilakassar hér á landi MAGNÚS Snæbjörnsson, fram- kvæmdastjóri íslenskra söfnunar- kassa, segir rekstrarumhverfi ís- lenskra spilakassa allt annað en í Noregi og öðruvísi kassar í umferð hér. Sagt var frá því á dögunum að norska ríkisstjórnin hygðist endur- skoða reglur um spilakassa og taka ^ svokallaða „ágenga“ spilakassa af markaði. „í Noregi eru kassar á markaðn- um sem eru mjög háværir, með blikkandi ljósum og hljóðum en slík- ir kassar hafa aldrei verið reknir hér á landi. Þessir kassar minna jafnvel á tölvuleiki og laða því til sín börn sem hafa betri aðgang að þeim vegna þess hve víða þeir eru stað- settir. Þessu hyggjast norsk stjórn- völd stemma stigu við.“ Magnús segir fleiri aðila hafa komið að rekstri norskra sgilakassa en þekkist hér á landi. Islenskir spilakassar eru annars vegar reknir af Islenskum söfnunarkössum sem er félag í eigu Rauða kross íslands, Landsbjargar, Samtaka áhuga- r manna um áfengis- og vímuefna- vandann og Slysavarnafélags Is- lands. Hins vegar rekur Happ- drætti Háskóla Islands spilakassa. Takmarkaðri aðgangur að spilakössum Að sögn Magnúsai- hafa norskir spilakassar verið í eigu fleiri félaga, auk einkaaðila. „Kassamir hafa einnig verið staðsettir mjög víða, í verslunum og stórmörkuðum, en slíkt þekkist ekki hér á landi. Auk * þess hefur mikið verið af þeim vegna þess hve margir eru um hit- una.“ Islenskir söfnunarkassar reka um 490 kassa á almennum stöðum, sölutumum og slíkum stöðum. Um 60 kassar eru á vínveitingastöðum. Munurinn á kössunum er sá að í þeim sem era á almennum stöðum er hæsti vinningur um 5000 krónur en í þeim sem er á vínveitingastöð- um er hæsti vinningur 15.000 krón- ur. Kassamir eru bannaðir bömum innan 16 ára aldurs og segir Magn- ús reynt að fylgjast með af fremsta megni að þær reglur séu ekki brotnar. Magnús segir mjög erfitt að full- < yi’ða nokkuð um hvort einstakir spilakassai- í Noregi muni skila minni hagnaði eftir að reglum verð- ur breytt en í frétt Morgunblaðsins segir að tekjur nýju kassanna, muni ekki fara yfir 40.000 kr. á mánuði í stað 100.000 ísl. kr. Spilakassar ís- lenskra söfnunarkassa safna sam- tals um milljarði króna árlega. Vinningshlutfall er um 90%. Guðmundur Sigurbergsson, rekstrarstjóri Happdrættis Háskól- ans, segir kassa þeirra einnig hafa 90% vinningshlutfall. „Það þýðir, þegar til lengra tíma er litið, að fyr- ir 1000 kr. sem spilað er fyrir fara 900 kr. í vinning. Kassarnir em því reknir á þessum 10% hagnaði.“ Spilakassar Háskólans safna 700-800 milljónum árlega en það þýðir að sögn Guðmundar ekki að 7 til 8 milljarðar séu settir í spilakass- ana árlega. Margir þeirra sem spili í þeim velti hins vegar miklum upp- hæðum áður en upp er staðið, þó að lág upphæð sé sett í kassann í fyrstu. 700-800 milljónimar eru 10% af heildarveltunni. Háskólinn rekur 330 spilakassa. Þar af era 220 Gullnámukassar og 110 Gullregnskassar. I Gull- námukössunum safnast upp pottur / sem getur orðið margai- milljónir en vinningar í Gullregnskössunum verða hæstu-100.000 kr. Kassar Háskólans eru staðsettir annars vegar inni á sérstökum spilasölum og hins vegar á vínveit- ingastöðum. Með þessari staðsetn- ingu er komið í veg fyrir aðgang ungmenna að spilakössum að sögn Guðmundar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.