Morgunblaðið - 05.08.1999, Síða 58
> 58 FIMMTUDAGUR 5. ÁGÚST 1999
MORGUNBLAÐIÐ
SÖNG- og leikkonan
Brandy var kosin besti lista-
maður kvenna á árinu.
ISLENSKA OPFRAN
___iii:i
SÖNGKONAN Christina
Aguilera flutti lag sitt „Genie in
a Bottle“ á verðlaunahátíðinni.
'j J£3íJ J JjJ jj
Gamanleikrit (leikstjórn
Sigurðar Sigurjónssonar
Næstu sýningar
auglýstar
sunnudaginn 8. ágúst
Ósóttar pantanir
seldar daglega
Símapantanir í síma 551 1475 frá kl. 12
Uiðasala opin frá kl. 13—19 alla daga
nema sunnudaga
Bræðingur
í kvöld
Tena Palmer
&
Felicidade
LEIKFÉLAG
Qjlf REYKJAVÍKURjjy
18ÍI7 1997
BORGARLEIKHÚSIÐ
A SÍÐUSTU STUNDU:
Síðustu klukkustund fyrir sýningu
eru miðar seidir á hálfvirði.
Stóra svið ki. 20.00:
Litk ktqUimffbúðik
eftir Howard Ashman,
tónlist eftir Alan Menken.
Fös. 06/8 iaus sæti
lau. 07/8 laus sæti
fös. 13/8 laus sæti
lau. 14/8 fáein sæti laus
fös. 20/8 laus sæti
lau. 21/8 fáein sæti laus
Ósóttar pantanir seldar daglega.
Ertm byrjuð að taka niður
pantanir fyrir ágústmánuð.
Miöasalan er opin virka daga frá
kl. 12—18, frá kl. 13 laugardaga
og sunnudaga og fram aö sýn-
ingu sýningardaga.
Simapantanir virka daga frá kl. 10.
Greiðslukortaþjónusta.
Sími 568 8000, fax 568 0383.
Brasilisk tónlist kl. 21.00
Miðapantanir í simum
551 9055 og 551 9030.
MUaata opin Ira 12-18 ob tan aH (ýntagu
aýitaBanlaga. Odð Ira 11 lyrta iBdBddoMiBM
)rÍ-'etjj2?iéLa
HÁDEGISLEIKHÚS - kl. 12.00
Rm 5/8 örfá sæti laus.
Fös. 6/8 örfá sæti laus.
Miö. 11/8 laus sæti.
Rm. 12/8. Fös. 13/8.
SNÝRAFTUR
Fös 13/8 kl. 23.00, nokkur sæti laus.
Fös 20/8 kl. 23.00.
Ath! Aðeins þessar sýningar
TILBOÐ TIL LEIKHÚSGESTA!
20% afsláttur af mat fyrir leikhúsgesti I Iðnó.
Borðapantanir I sima 562 9700.
/
Utsalan
hefst á morgun • • • mkm
viö Óðinstorg 101 Reykjavík simi 552 5177
FÓLK í FRÉTTUM
I uppá-
haldi hjá
unglingum
SANDRA Bullock tekur á móti verðlaunum
sem besta leikkona ársins fyrir hlutverk
sitt í myndinni Náttúruöflin. Það var
ieikarinn Matthew McConaughey sem
afhenti henni verðiaunin.
KNATTSPYRNU-
STJARNAN
Brandi Chastain úr
kvennalandsliði
Bandaríkjanna og
leikarinn Antonio
Sabato Jr. kynntu
nokkra
verðlaunahafa til
sögunnar.
HELSTU goð unglinga voru
verðlaunuð við hátíðlega athöfn í
Santa Monica í Kaliforníu á
mánudaginn var. Mátti þar sjá
sijörnur úr kvikmynda-, sjón-
varps-, tóniistar-, tísku- og
íþróttaheiminum sem hafa heiiiað
yngri kynslóðina hvað mest á ár-
inu. Verðlaunaafhendingin er fjármögnuð af
tímaritinu Seventeen og verður sjónvarpað á
Fox-sjónvarpsstöðinni 12. ágúst næstkomandi.
■ ÁSGARÐUR Glæsibæ Bingó
fimmtudagskvöld kl. 19.45. Allir vel-
komnir. Dansleikur sunnudagskvöld
kl. 20. Caprí tríó leikur fyrir dansi.
■ ÁSLÁKUR, Mosfellsbæ Tónlistar-
maðurinn Torfi Ólafsson leikur um
helgina íslensk, írsk og CCR lög frá
USA í bland við annað.
■ BÚÐARKLETTUR, Borgarnesi
Á föstudags- og laugardagskvöld er
diskó.
■ CAFÉ AMSTERDAM Hljómsveit-
in Poppers leikur föstudags- og laug-
ardagskvöld.
■ CAFÉ HAFNARFJÖRÐUR er
nýr pöbb, diskótek og sportbar að
Dalshrauni 13. íþróttaleikir á tveim-
ur risaskjám. Húsið er opið föstu-
daga kl. 16-3 og laugardaga og
sunnudaga kl. 11-3.
■ CAFE RIIS, Hólmavík Plötusnúð-
urinn Skugga-Baldur leikur laugar-
dagskvöld. 18 ára aldurstakmark.
■ CAFÉ ROMANCE Breski píanó-
leikarinn Alison Sumner leikur öll
kvöld. Hún leikur einnig fyrir matar-
gesti Café Óperu.
■ INGHÓLL, Selfossi Hljómsveitin
Sálin hans Jóns míns leikur föstu-
dagskvöld. _
■ CATALÍNA, Hamraborg Hljóm-
sveitin Sælusveitin leikur föstudags-
og laugardagskvöld.
■ EINAR BEN Hljómsveitn Furst-
arnir ásamt söngvurunum Geir
Ólafs og Sigríði Guðnaddttur leika
sunnudagskvöld.
■ FJÖRUKRÁIN Dúettinn KOS
leikur föstudags- og laugardags-
kvöld.
■ GAUKUR Á STÖNG Fimmtudag,
föstudag og laugardag leikur hljóm-
sveitin Gos, einnig leikur þunga-
rokk-sveitin Hetjan, ásamt Sam W.
Sluggish. Á sunnudag og mánudag
leika Óskar Guðjónsson & félagar. A
þriðjudag eru tónleikar að hætti
hússins. Á miðvikudag ætla K.K. &
Maggi Eiríks að hefja tónleikaröð
sína.
■ GLAUMBAR Hljómsveitin
Funkmaster 2000 leikur sunnudags-
kvöld frá kl. 23, og er aðgangur
ókeypis. Gestaleikari er Birgir Bald-
ursson.
■ GULLÖLDIN Félagarnir Svensen
og Hailfunkei leika föstudags- og
laugardagskvöld til kl. 3.
■ Hlégarður f Mosfeilsbæ Hló-
jmsveitin Stuðmenn leikur á laugar-
dagskvöld. Forsala aðgöngumiða
verður í Hlégarði og í verslun Skíf-
unnar að Laugavegi 26 á föstudag og
laugardag kl. 14 og 16. Miðaverð er
kr. 2.200 og er lágmarksaldur 20 ár.
Sætaferðir verða frá BSÍ kl. 23 og
kosta þær kr. 200 hvora leið. Græni
herinn mun starfa í Mosfellsbæ frá
hádegi á laugardaginn og er liðs-
mönnum hans boðið á stórdansleik-
inn.
■ KAFFILEIKHÚSIÐ Á fimmtu-
dagskvöld mun Tena Palmer ásamt
hljómsveitinni Felicidade flytja
brasilísk lög. Hljómsveitina skipa
þeir Óskar Guðjónsson, sax, Hilmar
Jensson, gítar, Þórður Högnason,
bassi og Matthías M.D. Hemstock
trommur. Hljómsveitin leikur samba
og bossa nova og verður sungið á
portúgölsku, spænsku, ítölsku og
ensku. Tónleikarnir hefjast kl. 21 en
húsið opnað kl. 20.30.
■ KAFFI REYKJAVIK Hljómsveit-
in Karma leikur fimmtudags-, föstu-
dags-, laugardagskvöld. Á sunnu-
dags- og mánudagskvöldið tekur við
Ruth Reginalds og Magnús Kjart-
anssonur. Á þriðjudag og miðviku-
dag leikur Eyjólfur Kristjánsson.
■ KRISTJÁN IX. Grundarfirði
Hljómsveitin O.fl. leikur laugardags-
kvöld.
■ LEIKHÚSKJALLARINN Hljóm-
sveitin Sálin hans Jóns míns leikur
fyrir dansleik föstudagskvöld. Á
laugardagskvöld verður Siggl Hlö í
búrinu.
■ LILLEPUT, Laugavegi 34a er
pöbb í erlendum stíl með risaskjá og
tónlist fyrir alla aldursflokka. Húsið
er opnað alla daga kl. 12 og opið til
kl. 23.30 virka daga og til kl. 2 föstu-
dags- og laugardagskvöld.
■ NAUSTIÐ er opið alla daga frá kl.
18 fyrir matargesti. Fjölbreytt fiski-
hlaðborð. Reykjavíkurstofa er opin
frá kl. 18.
■ NAUSTKRÁIN Á föstudags- og
laugardagskvöld leika Pónikgæjarn-
ir Ari Jónsson og Úlfar Sigmarsson.
■ NÆSTI BAR Á fimmtudagskvöld
heldur Dægurlagapönkhljómsveitin
Húfa tónleika. Tónleikarnir hefjast
kl. 22.30 og er aðgangur ókeypis.
■ NÆTURGALINN Hljómsveitin
Þotuliðið frá Borgarnesi leikur
föstudags- og laugardagskvöld. Opið
frá kl. 22-3.
■ PUNKTURINN Laugavegi
Föstudags- og laugardagskvöld leika
Blues Express. Aðgangur er ókeyp-
is.
■ RAUÐA LJÓNIÐ Hljómsveitin
Furstarnir ásamt söngvurunum Geir
Ólafssyni og Sigríði Guðnadóttur
leika föstudags- og iaugardagskvöld.
Furstana skipa þeir Árni Scheving,
bassi, Guðmundur Steingríms,
trommur, Kjartan Valdimarsson, pí-
anó og Þorleifur Gislason, sax.
■ SJALLINN, Akureyri Hijóm-
sveitin MiHjdnamæringarnir halda
stórdansleik á laugardagskvöld. Með
í för verður glamúristinn Páll Óskar,
látúnsbarkinn Bjarni Ara og hinn
stimamjúki og síungi Raggi Bjarna.
Þetta verður í fyrsta skipti í tvö ár
sem Milljónamæringarnir koma
fram á Akureyri og í allra fyrsta
skipti sem Miliarnir mæta með þrjá
söngvara. Hljómsveitina skipa Stein-
gri'mur Guðmundsson, trommur,
Birgir Bragason, bassi, Ástvaldur
Traustason, píanó, Jóel Pálsson sax-
ófónn og Einar Jónsson, trompet.
■ SVÖRTULOFT, Hellissandi
Diskótekarinn Skugga-Baldur leikur
föstudagskvöld frá kl. 22-3. 18 ára
aldurstakmark.