Morgunblaðið - 05.08.1999, Qupperneq 62

Morgunblaðið - 05.08.1999, Qupperneq 62
eitt N MORGUNBLAÐIÐ 3*62 FIMMTUDAGUR 5. ÁGÚST 1999 V ferðaskriFstoFa studenta Uppeelt var á allar eýningar í júní og júlí. Tryggíð ykkur miða í tíma: ðala hafin á allar sýningar í ágúst. Sýningar alla mið., fim. og föe. kl. 12.00 Hádegisverður kl. 12.00, sýningin hefst kl. 12.20 og lýkur um kl. 12.50. Miðaverð með mat 1.450 kr. Leikari: Stefán Karl Stefánsson Leikstjórn: Magnús Geir Úórðarson Miðasölusími 5 30 30 30 FÓLK í FRÉTTUM FLJÓTANDI vatnafugl gæti þessi skrautlegi bátur heitið, en rétt hjá hefur einn þátttakenda keppninnar gripið til gömlu rúmdýnunnar og fundið henni nýjan farveg. HVER segir að gömlu bjórddsirnar og tómu vatnsflöskurnar geti ekki nýst í ferðalagið? Fínn ef hann flýtur NÝSTÁRLEG siglingakeppni var haldin í pólsku borginni Áugu- stow á sunnudaginn var. Eina skilyrðið fyrir þátttöku í keppn- inni er að farartækið fljóti vel á vatninu og var fólk hvatt til að smíða fley sín úr sem fjöl- breyttustum efniviði. Fjöldi fólks undirbýr þennan árlega viðburð í borginni af mikilli natni og má sjá fjölda fólks vikum fyrir keppnina við smíði sinna farar- tækja sem oft eru skrautleg eins og meðfylgjandi myndir bera vitni og gripið til notaðra heimil- isíláta við smíði farartækjanna og voru þá notaðar bjórdósir, plastflöskur og gamla rúmdýnan af háaloftinu eins gott bygging- arefni og hvað annað. itálplv' <3 i'i Fótbrotnir á Formúlunni SAMÚÐ er ein af þeim tilfinning- um sem fæstir tengja við kapp- leiki, í það minnsta ekki á meðal andstæðra keppenda. En áhangandur íþróttagarpa halda stíft með sínum mönnum og finna fyrir mikilli samúð ef illa gengur í herbúðum þeirra manna. Nú stendur yfir Formúlukeppnin í kappakstri í Þýskalandi og þar mátti sjá þessa tvo stuðnings- menn þýska kappaksturskappans Michael Schumacher sem mættu fótbrotnir á völlinn til að sýna samúð sína í verki, en Schumacher fótbrotnaði stuttu áður en Formúlukeppnin hófst. Héldu stuðningsmennimir á stóru skilti þar sem þeir óskuðu Schumacher góðs bata. Eru rimlagardínurnar óhreinar! V» hreintum: Rimla, strimla, plíseruð og sólargluggatjöld. Setjum afrafmagnandi bónhúö. Saekjum og sendum ef óskaó er. 3 ' tséknihremsunm SMwU • Simk 5333634 • ©SMí 697 3634
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.