Morgunblaðið - 05.08.1999, Síða 64

Morgunblaðið - 05.08.1999, Síða 64
>64 FIMMTUDAGUR 5. ÁGÚST 1999 MORGUNBLAÐIÐ r * "i HÁSKÓLABÍÓ # * HASKOLABIO Hagatorgl, sími 530 1919 3f SstadsranTOttf.. Kontduoshiilu Julju Rober b o$ Hugh Granl allir sjái því út úr Bylgjan FUCKING ÁMÁL Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 12 ára. NYTT 0G BETRÁ jjjÍjjj^ jjjjrjjjj jjjjjjjjj iiþ l/jijjj/jjjjj jjjjjj m b/jjjij Jjj Ijjiuw (jj) buuauakiwni.innI -Tmuilur bankt FYRIR 930 puym FEROU i BÍÚ Álfabakka 8, simi 587 8900 og 587 8905 www.samfilm.is Jagger elskuríkur faðir SÖNGVARINN Mick Jagger er á ferð um ísland en slepp- ur ekki svo glatt undan hrammi heimspressunnar. Barnsmóðir hans, brasilíska fyrirsætan Luciana Morad, ræðir um samband sitt við Jagger í viðtali við breska blaðið Hello! og situr fyrir á myndum með syninum Lucas. Hún segir að rokkstjarnan sé „elskuríkur faðir“ þrátt fyrir að hann hafí enn ekki hitt son sinn sem er fjögurra mánaða. Fréttir breskra blaða af óléttu Morads eru sagðar hafa gert útslagið varðandi skilnað hans við eig- inkonu sína til 22 ára, fyrir- sætuna Jerry Hall. „Mick er mjög almennileg- ur maður og elskar öll börnin sín. Hann ásakar Lucas ekki fyrir að hafa fæðst,“ segir Morad, sem er 29 ára. „Hann er mjög elskuríkur faðir og hvað feður áhrærir gæti Lucas ekki verið heppnari." Niðurstöður úr blóðprufu í síðasta mánuði leiddu í ljós að Jagger væri faðir barnsins. Morad segir að viðamikil tón- leikaferð Stones um heiminn hafí hindrað Jagger í að heimsækja son sinn. Morgunblaðið/Sigurjón ÓLAFUR Helgi Kjartansson sýslumaður og aðdáandi Rolling Stones ásamt Mick Jagger á Isafirði. Halliwell í hlutverki Mary Poppins? KRYDDPÍAN Geri Halliwell er í við- ræðum um að taka að sér aðalhlut> verk í sjónvarpsþáttunum „A Spoon *'Full of Sugar“ sem yrðu endurgerð kvikmyndarinnar Mary Poppins. Er áætlað að gera allt að 16 þætti og að tökur hefjist á Nýja-Sjálandi í mars. Halliwell hætti í stúlknasveitinni Spice Girls í fyrra og var síðar úf> nefnd sendiherra Sameinuðu þjóð- anna með það verkefni að hvetja til öruggs kynlífs um heim allan. Hún hefur verið kölluð góð fyrirmynd ung- linga af bresku ríkisstjórninni. Vinsæl á Netinu UNGLINGASTJARNAN Britney Spears er vinsæl á Netinu og á mánudaginn hlaut hún verðlaun ■Pfyrir metsölu á plötunni „Baby Óne More Tiine“, en plata hennar komst á lista yfir tíu mest spiluðu plötur á tölvum um þessar mund- ir. Til að eiga möguleika á silikon- geislaplötuverðlaunum eins og Britney þarf hljómplata viðkom- andi listamanns að hafa verið ein ■Kaf tíu mest spiluðu plötunum á *?Jetinu í meira en 30 daga sam- fleytt. 1.1J ■ J i 11 i a i 11 i l i ■ i 1111 ■ l Í-LU-ULUJLl lll 1» 1111111111I I I11 y I I VINSÆLUSTU KVIKMYNDIR Á ÍSLANDI Nr. vor vikur Mynd Fruml./Dreifing 1. Ný - Notting Hill Working Title Film 2. 1. 2 Wild Wild West (Villto vestiið villto) Worner Bros 3. Ný - Virus (Vírus) Nordisk 4. 2. 4 The Mummy (Múmíon) UIP 5. 3. 2 Office Space (Á skrifstofunní) Fox 6. 4. 6 The Matrix (Droumaheimurinn) Worner Bros 7. 5. 2 Fucking Amnl (Krummoskuðið Amal) Memfis 8. 7. 7 Austin Powers: The Spy..(Njósnarinn sem negldi..) New Une Cinemo 9. Ný - Gloria Columbio TrFStor 10. 6. 2 Cube (Ferhyrningurinn) Trimork Pictures 11. 8. 5 Never Been Kissed (Toliir ekki í tískunni) Fox 12. 11: 25 Bug's Life (Pöddulrf) Wolt Disney 13. 9. 3 Wing Commander Independent 14. 27. 10 Ed TV (Sjónvorps Eddi) Universol Pictures 15. 19. 35 Mulan BV 16. 12. 9 10 Things 1 Hate..(10 hlutirsem ég hoto...) Wolt Disney 17. 15. 22 Babe - Pig in the City (Svín í stórborginni) UlP/Universol 18. 13. 21 La VitQ E Bello (Lífið er follegt) Melompo Cinemotogr. 19. 10. 9 Entrapment (í gildrunni) Fountoinbridge Films 20. 14. 5 Go (Forðu) Columbio TrPStor Sýningorstaður Hóskólabíó, Laugarásbíó, Nýja Bíó Ak. Bíóborgin, Bíóhöllin, Kringlubíó, Nýja Bíó Ak., Nýja Bíó Kef Regnboginn Biohöllin, Nýja Bíó Kef. Regnboginn Bíóhöllin, Kringlubíó, Bíóborgin, Egilsstq Háskólabíó Laugarásbíó iStqðJDL i. Regnboginn, Borgarbíó Ak. Kringlubíó, Bíóhöllin Bíóhöllin, Bíóborgin, Kringlubíó Bíóhöllin Bíóhöllin, Bíóborgin Regnboginn Regnboginn, Borgarnes Háskólabíó m ■ iinii Miiiiiii III...............................1111 imiirn I rx Rómantík í Lundúnum RÓMANTÍSKA gamanmyndin Notting Hill með þeim Juliu Roberts og Hugh Grant í aðalhlutverkum trónir á toppi listans þessa vikuna, fyrstu viku í sýningu. Myndin hefur notið fádæma vinsælda þar sem hún hefur verið sýnd. Gamanmyndin með Will Smith í aðalhlutverki, Villta vestrið, færist í annað sætið og nýja spennumyndin Virus með William Baldwin og Jamie Lee Curtis í aðalhlutverkum vermir þriðja sæti listans. í kjölfar hennar koma myndir sem allar hafa verið undanfarnar vikur ofarlega á lista, ævintýramyndin Múmían, gamanmyndin um skrifstofublókina, vísindatryllirinn Matrix og síðan sænska myndin Fucking Amal sem hefur hlotið góða dóma á Norðurlöndum og víðar. Endurgerð leikstjórans Sidney Lumet á mynd kvikmyndaleikstjórans heitna John Cassavetes Gloriu frá árinu 1980 þar sem eiginkona hans Gena Rowlands fór með hlutverk hörkutólsins Gloriu kemur ný inn og fer í níunda sæti listans, en nú er það kynbomban Sharon Stone sem leikur Gloriu. HUGH Grant og Julia Roberts eiga í stormasömu ástarsambandi í Notting Hill.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.