Morgunblaðið - 08.08.1999, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 8. ÁGÚST 1999 31
Notkunarmöguleikar fljótandi íss
eru miklir í alls kyns kælingu og
þrátt fyrir að fyrirtækið hafi fyrst
og fremst einbeitt sér að sölu í
fiskiðnaði þá hafa jafnframt verið
gerðar tilraunir með aðra mat-
vælamarkaði.
byggist á löngun okkar til að ná ár-
angri, hversu mikið við viljum
leggja á okkur til að ná markmið-
um okkar, hversu mikið okkur
langar til að láta hlutina gerast.
Við gerum okkur grein íyi-ir þessu
og hversu erfítt er að fara inn á
nýja markaði, að við verðum að
vinna sem heild og standa saman.
Starfsfólkið hér er tilbúið í slag-
inn, þetta er góður hópur fólks sem
er stolt og vill sjá fvrirtækið vaxa.
Við erum nú um það bil 60 manns
og vonumst til að verða 600. Eg
einn hef ekki öll svörin en ég held
að reynsla mín geti hjálpað til. Mitt
starf er að koma fyrirtækinu á
legg, hversu langan tíma sem það
kann að taka“, segir John Mulvan-
ey að lokum.
Ásmundur
Námskelð með Ásmundi Gunnlaugssyni
Jðga gegn kvfða
hefst 12. ágúst - Þri. og fim. kl. 20. 00.
4ra vikna uppbyggjandi námskeið, m.a. byggt á eigin reynslu Ásmundar, fyrir
þá sem eiga við kvíða og fælni að stríða og/eða eru að ganga í gegnum miklar
breytingar í lífinu. Kenndar verða leiðir til þess að slaka á og öðlast aukið frelsi
og lífsgleði.
Engin reynsla eða þekking á jóga nauðsynleg.
★ jógaleikfimi (asana) ★ öndun ★ slökun ★ mataræði og lífsstíll
★ andleg lögmál sem stuðla að velgengni, jafnvægi og heilsu
Frír aðgangur að saunu, tækjasal og opnum jógatímum fylgir.
Y06A
M CD
STUDIO
Yoga - Tæki - Sauna
Auðbrekku 14, Kópavogi,
sími 544 5560.
HALUR OG SPRUNÐ ehf.
Sími 544 5560 og 864 1445
BIOTONE nuddvörur, Oshadhi 100% hágæða
ilmkjarnaolíur, nuddbekkir frá Custom Craftworks,
nuddplaköt, slökunartónlist, ilmker, bækur o.m.fl.
Gjaldeyr-
isforðinn
jókst um
2,3 millj-
arða í júlí
GJALDEYRISFORÐI Seðla-
banka íslands jókst um 2,3
milljarða króna í júlí og nam
33,4 milljörðum króna í lok
mánaðarins. í tilkynningu frá
Seðlabankanum kemur fram
að aukning forðans stafi að
hluta til af lántöku bankans
erlendis en að henni frátalinni
nemur aukningin 0,9 milljörð-
um króna í mánuðinum og 6
milljörðum frá ársbyrjun.
Erlend skammtímalán
bankans jukust í mánuðinum
um 1,4 milljarða króna og
námu þau 1,5 milljarði í mán-
aðarlok, en hafa lækkað um
2,5 milljarða frá áramótum. í
tilkynningu Seðlabankans
kemur fram að löng erlend lán
hafí aftur á móti staðið í stað
en þau nema nú 3,4 milljörð-
um króna og hafa lækkað um
1,7 milljarða frá áramótum.
í júlímánuði námu viðskipti
á millibankamarkaði með
gjaldeyri alls 43,8 milljörðum
króna en Seðlabankinn átti
engin viðskipti á þeim mark-
aði í mánuðinum. Gengi ís-
lensku krónunnar, mælt með
vísitölu gengisskráningar,
lækkaði um 0,1% í mánuðin-
um.
Markaðsskráð verðbréf
hækkuðu um 3 milljarða
Markaðsskráð verðbréf í
eigu bankans námu 11,6 millj-
örðum króna í júlílok á mark-
aðsverði og hækkuðu um 3
milljarða í mánuðinum. í til-
kynningu bankans kemur
fram að breytingin fólst öll í
kaupum á ríkisvíxlum en staða
þeirra í lok mánaðarins nam
5,3 milljörðum króna.
Kröfur Seðlabankans á inn-
lánsstofnanir lækkuðu um 0,5
milljarða í júlí og námu þær
15 milljörðum í lok mánaðar-
ins. Kröfur á aðrar fjármála-
stofnanir hækkuðu aftur á
móti um 0,7 milljarða og voru
5,3 milljarðar króna í lok
hans. Nettókröfur bankans á
ríkissjóð og ríkisstofnanir
hækkuðu um 3,4 milljarða
króna í mánuðinum og voru
neikvæðar um 2 milljarða
króna í lok júlí. Grunnfé
bankans jókst um 4,8 millj-
arða króna í mánuðinum og
nam 26,8 milljörðum króna í
lok hans.
Stgr.verö
Stgtverð
Stgr.verð
Stgnverð
StgLverð
Stgr.verð
Stgr.verð
nEVUAVltume:Hagkaup. Smáratorgi. Heinskrínglan. rringlnnni.Tánborg. Kópavogi. VESTURLAND: HliómsýaAkranesi KnupFélag BorgHnga. Borgamesi. Blnmsturvellir, HellissiotEuðni Nallgrínsson Erwidarlifði.VtSlFIRÐIR: Raftróð Jnasar Hrs.PatreisM.PóllinaIsafirði. NOBBUfllANÐ: (F Steíngriitsfjarðar. Hólmavik. KfV-
Húnvetninga. Hvammstanga. B Húnvetninga. UlönHsi. Skagfirðingabúð. Sauðátkrnki. KEA. OaM. Ljúsgjafinn. AKureyri. (f Þingeyinga. Húsavík. Urð. Raufarhöfn. AUSTUflLAND: (F Héraðsbúa. Egilsslöðum. Verslunin Vik, Neskaupsstað. Kauptún. VopnaMi. (f Vopnfirðinga, Vopnafirði (f Héraðsbua. Seyðisfirði. Tumbræður, Seyðisfirði.KF
Fásktúðsfiarðar. Fáskrúðsfirði. (ASK. Uiúpavogi. KASK. Höfn Homafirði. SUDURLAND: Rafmagnsvetkstæði (H. Hiolsvelli. Mosfell. Hollii. HeimstæknL Sellossi. (A. Selfossi. Bás. Máksltöln. Brimnes. Vestmannaeyjum. REYKJANES: Rafborg. Eríndavik. Raflagnavinnust. Sig. logvarssanar, EarðL Hafmzttl Hafsarfirði.
Sjálfleitarí
Aðgerðr á skiá
Scart tengi
2ja hausa
Mono
Upptokuminni
LlJ íil íTil 111 • 1 7J
Trm íTíl 1 (TTTn íij
l íKmSMí í " mm. Hf M i •ffl&mm t'. í • 1 J [l^ S [ f 11 fjn
Stgr.verð 1