Morgunblaðið - 08.08.1999, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 08.08.1999, Blaðsíða 38
38 SUNNUDAGUR 8. ÁGÚST 1999 MORGUNBLAÐIÐ BRIDS Umsjón Arnór Ragnarsson Sumarbridge 1999 MÁNUDAGINN 2. ágúst var spil- aður Howell-tvímenningur með þátttöku 16 para. Spilaðar voru 15 umferðir með 2 spilum á milli para. Meðalskor var 210 og efstu pör voru: Aron Þorfinnsson - Sverrir Kristinsson 245 Gylfí Baldursson - Sigurbjöm Haraldsson 229 HarpaFoldlngólfsd.-JórunnFjeldsted 226 Jón Stefánsson - Magnús Sverrisson 223 ÞorleifurÞórarinss.-ValdimarSveinss. 222 Aron og Sverrir drógu úr HEITASTA POTTINUM sem gaf þeim 2 pítur og 2 stór glös af gosi í Kebab-húsinu, Lækjargötu 2. Þriðjudaginn 3. ágúst var spilað- ur mitchell-tvímenningur með þátttöku 21 pars. Spilaðar voru 9 umferðir með 3 spilum á milli para. Meðalskor var 216 og efstu pör voru: NS Bjöm Theódórsson - Gylfi Baldursson 255 Hafþór Kristjánsson - Bjöm Fridriksson 233 Sigrún Pétursd. - Sigurbjöm Haraldss. 231 AV Kristinn Karlsson - Bjöm Ámason 265 Guðlaugur Sveinss. - Sigurjón Tryggvas. 242 Jórunn Fjeldsted - Helgi Samúelsson 241 Kristinn og Bjöm drógu sér frítt í Sumarbridge úr HEITASTA POTTINUM en Björn og Gylfí náðu sér í fría áskr indum í 3 mánuði. Gylfi náði loks í fyrsta sætið eftir að hafa verið í öðru sæti 3 kvöld í röð. Miðvikudaginn 4. ágúst var spil- aður Monrad Barómeter með þátt- töku 12 para. Spilaðar voru 7 um- ferðir með 4 spilum á milli para. Efstu pör voru: Hallgrimur Hallgrímss. - Sigmundur Stefánss +41 Gylfi Baldursson - Hermann Friðriksson +38 Haraidur Ingason - Guðrún Jóhannesd. + 24 Hafþór Kristjánsson - Andrés Ásgeirsson + 6 Alfreð Kristjáns. - Sæmundur Bjömss. +2 Hallgrímur og Sigmundur drógu sér frítt í Sumarbridge úr HEITASTA POTTINUM. 8 tóku þátt í Verðlaunapottinum og fór hann óskiptur 4.000 kr. til Hall- gríms og Sigmundar. Sumarbridge 1999 er spilaður 6 daga vikunnar, alla daga nema laugardaga. Spilamennska byrjar alltaf kl. 19. Spilaðir eru Mitehell- tvímenningar með forgefnum spil- um, nema á miðvikudögum og sunnudögum en þá er spilaður Monrad Barómeter og pörum gef- inn kostur á að taka þátt í Verð- launapotti. Eftir að tvímenningn- um lýkur á fóstudögum er spiluð Miðnætur-útsláttar-sveitakepppni og kostar 100 kr. á mann hver um- ferð. Einnig er spiluð sveitakeppni alla daga fyrir frídaga ef þátttaka næst. Allir spilarar er velkomnir í sumarstemmninguna í Sumar- bridge 1999. Spilarar sem eru 20 ára og yngri spila frítt í boði Bridgesambands Islands. Umsjón- armaður Sumarbridge 1999 er Sveinn Rúnar Eiríksson í umboði Bridgesambands Islands. Enski boltinn á Netinu mbl.is _ALLiyyf= £ITTH\SA£> NÝTT Rólegt VEIÐISKAPUR hefur ekki gengið sem skyldi í Þistil- fjarðaránum það sem af er sumri. Þó má segja að þokka- lega hafi gengið í Svalbarðsá og Sandá. Nýlega voru komnir um 60 laxar úr Svalbarðsá og eitt- hvað meira úr Sandá en þetta er örlítið minna en á sama tíma í fyrra. Hafralónsá og Hölkná hafa boðið upp á tregveiði. Síð- ustu daga hafa smálaxar verið að sýna sig í aflanum en að sögn Jörundar Markússonar, leigu- taka Svalbarðsár, er smálaxinn óvenjusmár, mest 3 til 4 pund. Það stafar af köldu árferði í fyrra; seiði fóru seint út og smá. Síðasta holl í Svalbarðsá fékk 16 laxa á þremur dögum, mest smálax en þó stöku boltafisk, allt að 16 punda. Hollið á undan var með tíu laxa, mest 12 til 14 punda fiska. Að sögn Jörundar sést lax víða í ánni miðri og of- anverðri. Minnkandi vatn er í Þistilfjarðaránum eftir langan blíðviðriskafla en lengi framan af sumri var illveiðandi í ánum sökum leysinga. Stórir birtingar í Kjósinni Laxá í Kjós er komin með á níunda hundrað laxa á land og mikill lax er í ánni. Hann hefur þó verið tregur í hitanum og vatnsleysinu að undanförnu og þá hafa veiðimenn lofað máttar- völdin fyrir sjóbirtinginn en furðumikið er af vænum sjóbirt- ingi í ánni, meira en menn hafa séð fyrr. „Hann hefur verið að sækja í sig veðrið síðustu árin en í sumar slær þetta allt út. Mikið af þessum birtingi er mjög vænt og margir 6 til 8 punda hafa verið að veiðast, auk þess sem menn sjá miklu stærri fiska. Þeir eru um allt miðsvæð- ið, heilu torfumar víða, og það er alltaf að ganga nýr birtingur. Mönnum hefur gengið betur að fá þá til að taka að undanfórnu," sagði Ásgeir Heiðar í samtali við Morgunblaðið í vikulokin. Birtingur hellist inn í Grenlæk Heyrst hefur af mikilli veiði í Fitjaflóði sem Grenlækur fellur í og úr. Nýlega veiddust t.d. áttatíu fiskar á skömmum tíma og mikill fiskur var á ferðinni. Lítið er enn gengið ofar í Gren- læk en nú fer hefðbundinn í Þistilfírðinum Erlingur Arnarson veiddi þennan 20 punda hæng á rauða Frances túpuflugu í hylnum Gretti í Haffjarðará fyrir nokkru. göngutími í hönd og því geta menn átt von á góðu. Tölur úr ýmsum áttum Á föstudaginn voru komnir 272 laxar á land úr Leirvogsá. Daginn áður veiddust á aðra stöngina sjö laxar en enginn mætti með hina. Veiðimaðurinn gleymdi sér og hélt sig eiga veiði á föstudeginum! Það er sama kroppið í Gljúfurá í Borgarfirði; þar voru komnir 86 laxar á land í lok vik- unnar. Síðasta dag júlímánaðar voru 79 komnir á þurrt og má af því sjá að lítið er að gerast í þeirri verstöð. Þá voru komnir 67 laxar á land úr Fáskrúði í Dölum en á sama tíma í fyrra voru komnir 75 á þurrt. Miðað við vondar að- stæður sýnist það nokkuð gott og besti tíminn í ánni er eftir. ferskir vindar í umhirðu húðar ^ Súrefnisvörur ^Kaiin Herzog Þriðjud. 10. ágúst kl. 14—18: Apótekið Smiðjuvegi Miðvikud. 11. ágúst kl. 14—18: Hraunbergs Apótek - Breiðholti Fimmtud. 12. ágúst: Garðs Apótek - Sogavegi kl. 14-18 Laugavegs Apótek kl. 15-18 Föstud. 13. ágúst: Stjörnu Apótek - Akureyri kl. 14-18 Vesturbæjar Apótek kl. 15-18 KpminBarafsláÍtur Á Karin Herzog snyrtistofu á Garðatorgi nærðu jafnvel enn skjótari árangri. Hringdu í Önnu Maríu í s. 698 0799/565 6520. SUMARTILBOÐ ilElSm® Rauðarárstig 16, Sími 561 0120. Skólavörðustíg 21 • sími 551 4050 •Reykjavík Súrefnisvörur Karin Herzog Vita-A-Kombi olía
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.