Morgunblaðið - 08.08.1999, Side 38

Morgunblaðið - 08.08.1999, Side 38
38 SUNNUDAGUR 8. ÁGÚST 1999 MORGUNBLAÐIÐ BRIDS Umsjón Arnór Ragnarsson Sumarbridge 1999 MÁNUDAGINN 2. ágúst var spil- aður Howell-tvímenningur með þátttöku 16 para. Spilaðar voru 15 umferðir með 2 spilum á milli para. Meðalskor var 210 og efstu pör voru: Aron Þorfinnsson - Sverrir Kristinsson 245 Gylfí Baldursson - Sigurbjöm Haraldsson 229 HarpaFoldlngólfsd.-JórunnFjeldsted 226 Jón Stefánsson - Magnús Sverrisson 223 ÞorleifurÞórarinss.-ValdimarSveinss. 222 Aron og Sverrir drógu úr HEITASTA POTTINUM sem gaf þeim 2 pítur og 2 stór glös af gosi í Kebab-húsinu, Lækjargötu 2. Þriðjudaginn 3. ágúst var spilað- ur mitchell-tvímenningur með þátttöku 21 pars. Spilaðar voru 9 umferðir með 3 spilum á milli para. Meðalskor var 216 og efstu pör voru: NS Bjöm Theódórsson - Gylfi Baldursson 255 Hafþór Kristjánsson - Bjöm Fridriksson 233 Sigrún Pétursd. - Sigurbjöm Haraldss. 231 AV Kristinn Karlsson - Bjöm Ámason 265 Guðlaugur Sveinss. - Sigurjón Tryggvas. 242 Jórunn Fjeldsted - Helgi Samúelsson 241 Kristinn og Bjöm drógu sér frítt í Sumarbridge úr HEITASTA POTTINUM en Björn og Gylfí náðu sér í fría áskr indum í 3 mánuði. Gylfi náði loks í fyrsta sætið eftir að hafa verið í öðru sæti 3 kvöld í röð. Miðvikudaginn 4. ágúst var spil- aður Monrad Barómeter með þátt- töku 12 para. Spilaðar voru 7 um- ferðir með 4 spilum á milli para. Efstu pör voru: Hallgrimur Hallgrímss. - Sigmundur Stefánss +41 Gylfi Baldursson - Hermann Friðriksson +38 Haraidur Ingason - Guðrún Jóhannesd. + 24 Hafþór Kristjánsson - Andrés Ásgeirsson + 6 Alfreð Kristjáns. - Sæmundur Bjömss. +2 Hallgrímur og Sigmundur drógu sér frítt í Sumarbridge úr HEITASTA POTTINUM. 8 tóku þátt í Verðlaunapottinum og fór hann óskiptur 4.000 kr. til Hall- gríms og Sigmundar. Sumarbridge 1999 er spilaður 6 daga vikunnar, alla daga nema laugardaga. Spilamennska byrjar alltaf kl. 19. Spilaðir eru Mitehell- tvímenningar með forgefnum spil- um, nema á miðvikudögum og sunnudögum en þá er spilaður Monrad Barómeter og pörum gef- inn kostur á að taka þátt í Verð- launapotti. Eftir að tvímenningn- um lýkur á fóstudögum er spiluð Miðnætur-útsláttar-sveitakepppni og kostar 100 kr. á mann hver um- ferð. Einnig er spiluð sveitakeppni alla daga fyrir frídaga ef þátttaka næst. Allir spilarar er velkomnir í sumarstemmninguna í Sumar- bridge 1999. Spilarar sem eru 20 ára og yngri spila frítt í boði Bridgesambands Islands. Umsjón- armaður Sumarbridge 1999 er Sveinn Rúnar Eiríksson í umboði Bridgesambands Islands. Enski boltinn á Netinu mbl.is _ALLiyyf= £ITTH\SA£> NÝTT Rólegt VEIÐISKAPUR hefur ekki gengið sem skyldi í Þistil- fjarðaránum það sem af er sumri. Þó má segja að þokka- lega hafi gengið í Svalbarðsá og Sandá. Nýlega voru komnir um 60 laxar úr Svalbarðsá og eitt- hvað meira úr Sandá en þetta er örlítið minna en á sama tíma í fyrra. Hafralónsá og Hölkná hafa boðið upp á tregveiði. Síð- ustu daga hafa smálaxar verið að sýna sig í aflanum en að sögn Jörundar Markússonar, leigu- taka Svalbarðsár, er smálaxinn óvenjusmár, mest 3 til 4 pund. Það stafar af köldu árferði í fyrra; seiði fóru seint út og smá. Síðasta holl í Svalbarðsá fékk 16 laxa á þremur dögum, mest smálax en þó stöku boltafisk, allt að 16 punda. Hollið á undan var með tíu laxa, mest 12 til 14 punda fiska. Að sögn Jörundar sést lax víða í ánni miðri og of- anverðri. Minnkandi vatn er í Þistilfjarðaránum eftir langan blíðviðriskafla en lengi framan af sumri var illveiðandi í ánum sökum leysinga. Stórir birtingar í Kjósinni Laxá í Kjós er komin með á níunda hundrað laxa á land og mikill lax er í ánni. Hann hefur þó verið tregur í hitanum og vatnsleysinu að undanförnu og þá hafa veiðimenn lofað máttar- völdin fyrir sjóbirtinginn en furðumikið er af vænum sjóbirt- ingi í ánni, meira en menn hafa séð fyrr. „Hann hefur verið að sækja í sig veðrið síðustu árin en í sumar slær þetta allt út. Mikið af þessum birtingi er mjög vænt og margir 6 til 8 punda hafa verið að veiðast, auk þess sem menn sjá miklu stærri fiska. Þeir eru um allt miðsvæð- ið, heilu torfumar víða, og það er alltaf að ganga nýr birtingur. Mönnum hefur gengið betur að fá þá til að taka að undanfórnu," sagði Ásgeir Heiðar í samtali við Morgunblaðið í vikulokin. Birtingur hellist inn í Grenlæk Heyrst hefur af mikilli veiði í Fitjaflóði sem Grenlækur fellur í og úr. Nýlega veiddust t.d. áttatíu fiskar á skömmum tíma og mikill fiskur var á ferðinni. Lítið er enn gengið ofar í Gren- læk en nú fer hefðbundinn í Þistilfírðinum Erlingur Arnarson veiddi þennan 20 punda hæng á rauða Frances túpuflugu í hylnum Gretti í Haffjarðará fyrir nokkru. göngutími í hönd og því geta menn átt von á góðu. Tölur úr ýmsum áttum Á föstudaginn voru komnir 272 laxar á land úr Leirvogsá. Daginn áður veiddust á aðra stöngina sjö laxar en enginn mætti með hina. Veiðimaðurinn gleymdi sér og hélt sig eiga veiði á föstudeginum! Það er sama kroppið í Gljúfurá í Borgarfirði; þar voru komnir 86 laxar á land í lok vik- unnar. Síðasta dag júlímánaðar voru 79 komnir á þurrt og má af því sjá að lítið er að gerast í þeirri verstöð. Þá voru komnir 67 laxar á land úr Fáskrúði í Dölum en á sama tíma í fyrra voru komnir 75 á þurrt. Miðað við vondar að- stæður sýnist það nokkuð gott og besti tíminn í ánni er eftir. ferskir vindar í umhirðu húðar ^ Súrefnisvörur ^Kaiin Herzog Þriðjud. 10. ágúst kl. 14—18: Apótekið Smiðjuvegi Miðvikud. 11. ágúst kl. 14—18: Hraunbergs Apótek - Breiðholti Fimmtud. 12. ágúst: Garðs Apótek - Sogavegi kl. 14-18 Laugavegs Apótek kl. 15-18 Föstud. 13. ágúst: Stjörnu Apótek - Akureyri kl. 14-18 Vesturbæjar Apótek kl. 15-18 KpminBarafsláÍtur Á Karin Herzog snyrtistofu á Garðatorgi nærðu jafnvel enn skjótari árangri. Hringdu í Önnu Maríu í s. 698 0799/565 6520. SUMARTILBOÐ ilElSm® Rauðarárstig 16, Sími 561 0120. Skólavörðustíg 21 • sími 551 4050 •Reykjavík Súrefnisvörur Karin Herzog Vita-A-Kombi olía

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.