Morgunblaðið - 08.08.1999, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 08.08.1999, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ í DAG BRIDS llmsjón (iuðmundur Páll Arnarson í MÓTSBLAÐI sumarleik- anna í San Antonio segir um spilarann Ralph Cohen að hann sé óhræddur við að opna munninn þegar það á við, en hann eigi það líka til að þegja þótt hann hafi eitt- hvað að segja. Þetta er gamla sagan, sem spilarar um allan heim geta ekki gert almennilega upp við sig: Hvað á að gera með 13- 15 illa lagaða punkta, þegar fyrsti maður á mælenda- skrá hefur vakið á einum í lit. Á að passa, dobla eða koma inn á grandi? Stund- um er eins og menn láti til- finninguna eina ráða ferð- inni. I þessu spili passaði Cohen með 15 punkta yfir opnun norðurs á tígli: Norður gefur; allir á hættu. Vestur A93 »K8543 ♦ 1094 *543 Norður * 105 ¥ 106 ♦ ÁG875 * ÁK97 Austur * DG8642 ¥ Á2 * K6 * 1082 Suður ♦ ÁK7 ¥ DG97 ♦ D32 * DG6 Vesbir Norður Austur Suður - 1 tígull Pass 1 spaffi Pass 2 lauf Pass 3 spaðar Pass 4spaðar Allirpass Þetta er hin eðlilega nið- urstaða sagna, en á hinu borðinu hafði austur komið inn á grandi og þar með upplýst sagnhafa um stað- setningu punktanna. Og það skipti sköpum í úrspilinu. Vestur - Dan Morse - kom út með smátt hjarta, sem suður drap strax og spilaði trompi. Cohen tók með kóng og skipti yfir í laufdrottningu. Sagnhafi drap og trompaði aftur út. Cohen tók á ásinn og spilaði hjarta yfir á kóng makkers, sem gat nú spilað laufinu í gegnum blindan. Sagnhafi stakk auðvitað upp háspili, fór síðan heim á tígulkóng og renndi niður ölium trompunum. í lokastöðunni átti hann í blindum ÁG í tígli, en heima lauftíu og einn tígui. Síðasta trompið hafði þvingað Cohen niður á blanka tíguldrottningu, því hann varð auðvitað að halda í laufgosann. En sagnhafi vissi svo sem ekkert um það. Hann vissi það eitt, að Cohen hafði sýnt ÁK í spaða, DG í laufi og DG í hjartd. Gat hann átt eina drottningu enn? Tæplega, hélt suður, og svínaði tígul- gosa: Tveir niður. Hinum megin kom upp sama staða og þar felldi sagnhafi tíguldrottninguna fyrir aftan. Af svona spilum ber auð- vitað ekki að draga þá ályktun að „þögn sé gulls ígildi", því oft tapa menn á því að þora ekki að segja frá spilunum. Brot úr Völispá VÖLUSPÁ Hljóðs bið eg allar helgar kindir, meiri og minni mögu Heimdallar. Viltu, að eg, Valfóður, vel fyr telja fom spjöll fira, þau er fremst um man. Eg man jötna ár um boma, þá er forðum mig fædda höfðu. Níu man eg heima, níu íviði rpjötvið mæran fyr mold neðan. Ár var alda, það er ekki var, var-a sandur né sær né svalar unnir; jörð fannst æva né upphiminn, gap var ginnunga, en gras hvergi, - OpTÁRA afmæli. Á OtJmorgun, mánudaginn 9. ágúst, verður áttatíu og fimm ára Sigurður Hilmar Ólafsson, Laugavegi 151, Reykjavík. Hann dvelur á Heilsustofnun NLFÍ. f*/"lÁRA afmæli. Á OV/morgun, mánudaginn 9. ágúst, verður sextugur Magnús Jakobsson, Ný- býlavegi 26, Kópavogi. I til- efni dagsins taka hann og eiginkona hans, Valgerður Sigurðardóttir, á móti ætt- ingjum og vinum í Iþrótta- húsi Smárans í Kópavogi, kl. 18 á afmælisdaginn. n pTÁRA afmæli. í dag, I tJsunnudaginn 8. ágúst, verður sjötíu og fimm ára Jóhann Hallvarðsson, fv. yfirdeildarstjóri hjá Pósti og sfma, Vesturbergi 8, Reylqavík. Hann er að heiman í dag. Gefin voru saman í hjóna- band 19. júní sl. í Valþjófs- staðarkirkju í Fljótsdal af sr. Bjarna Guðjónssyni Erla Jónsdóttir bæjarbókavörð- ur og Ph.Dr. Stefán Aðal- steinsson. Heimili þeirra er á Suðurgötu 24, Reykjavík. Árnað heiila LJOÐABROT ORÐABÓKIN Fæða - mata BALDUR Ingólfsson, fyrrv. menntaskólakenn- ari, hefur oft bent mér á málfar, sem hann rekst á í fjölmiðlum og álítur rangt eða mætti a. m. k. orða betur í máli okkar en gert er. Hann vakti at- hygli mína á myndatexta í Mbl. 19. júní sl, þar sem stendur m. a.: „má sjá maríuerlu fæða unga ...“. Hann hnaut um þetta orðalag og sama segi ég raunar einnig. Hér er ekki átt við það, að þessi fallegi fugl hafi verið að ala eða fæða unga í venjulegri merkingu orðanna, heldur er hann að mata þá, færa þeim fæðu. Ofangreint orðalag misskilur vitan- lega enginn, en ég er ekki alveg viss um, að almennt sé talað um að fæða fugla í búri eða fiska í fiskeldi í merkingunni að gefa þeim fæðu eða öðru nafni mata þá. Lesendur geta vafa- laust frætt mig um það. Við athugun á seðlasafni Orðabókar Háskólans (OH) kemur í ljós, að svipuð notkun og kemur fram í ofangreindri til- vitnun þekkist frá fyrri tíð. Elzta dæmi, sem ég hef fundið, er í Jarðabók þeirra Árna Magnússonar og Páls Vídalíns frá upp- hafi 18. aldar. „Hvað sem meira er [þ.e. af skepn- umj fæðir ábúandinn á til- keyptu grasi. Þá virðist so. að fæða hafa fengið eins konar „yfirfærða“ merkingu í iðnaðarmáli okkar tíma. í Tímariti Verkfræðingafélagsins 1972 má lesa: „Verður þvi að fæða kerin reglulega með súráli.“ Annað áþekkt dæmi er úr sama riti. - J.A.J. STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake * T LJÓN Afmælisbarn dagsins: Þú ert þroskaður og ábyrgðar- fullur en hefur líka ríka kímnigáfu sem aflar þér vinsælda. Hrútur ~ (21. mars -19. aprfl) Vertu tilbúinn með áætlun þína áður en þú lætur til skarar skríða svo að viðleitni þín beri þig ekki til öfugrar áttar. Naut (20. aprfl - 20. maí) Þér er óhætt að tjá þig ef þú heldur þig innan ákveðinna marka. Vertu samt óhrædd- ur við að láta reyna á hvar þessi mörk raunverulega Tvíburar (21. maí - 20. júní) nfl Það hefur ekkert upp á sig að stytta sér leið til lausnar mála. Haltu þig við efnið og fylgdu málunum til enda. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Þú hefur tíl þess unnið að at- hyglin beinist nú að þér svo leggðu áherslu á að koma sem best fyrir og nýttu þér það sem best þú getur. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Margt leitar á hugann þessa dagana og ef þú skoðar málin í réttu Ijósi muntu sjá hvað það er sem hefur mest áhrif á þig bæði til góðs og ills. Meyja (23. ágúst - 22. september) <D& Þú hefur vanrækt sjálfan þig bæði til líkama og sálar og þarft nú að taka þér tak og færa til betri vegar. Góður göngutúr væri góð byrjun. (23. sept. - 22. október) ra Veltu hlutunum fyrir þér því oft er það farsælast sem ekki liggur í augum uppi. Gefðu þér því tíma til að kiyfja mál- in til mergjar. Sþorðdreki ~ (23. okt. - 21. nóvember) Ef þú heldur stöðugt aftur af þér áttu á hættu að springa í loft upp einn góðan veður- dag. Gerðu eitthvað í málun- um áður en svo fer. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) AO Láttu aldrei bera neitt á borð fyrir þig án þess að spyrjast nánar fyrir um það en gerðu það á þann hátt að fólk skilji hvað iyrir þér vakir. -8* hugar Steingeit (22. des. -19. janúar) Láttu þér ekki til koma að grasið sé nokkuð grænna handan homsins. Einbeittu þér að því að njóta þess sem þú hefur og rækta það. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) Láttu ekki hugfallast þótt sumar hugmyndir þínar hljóti ekki strax framgang. Gefðu þér tíma til þess að vinna þeim fylgi. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Ef þú átt í útistöðum við ein- hvem skaltu hafa hugfast að þú ert maður að meiri ef þú leggur niður vopnin. Leyfðu tímanum að vinna með þér. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. SUNNUDAGUR 8. ÁGÚST 1999 51 Kr. 5. Mörkin 3, sími 588 0640 UTSAIA HEFST MÁNUDAG 20-40% afsláttur Lín&léreft BANKASTRÆTI 10 - SÍMI 561 1717 Síðasti útsöludagur Opið í dag frá kl. 13.00—17.00 Lokað 9. og 10. ágúst Erum að taka upp nýjar vörur k}á~Q$€fafhhildi Engjateigi 5, sími 581 2141. 10% afsláttur af öðrum vörum meðan á útsölunni stendur Stórkostlegt tcekifœri Sissa tískuhús til sölu 1— co Undirritaður hefur til sölu ofangreinda tískuverslun sem hlýtur að teljast ein heitasta tískuverslun borgarinnar. Um er að rœöa eftirfarandi: Verslanirnar að Hverfisgötu 52 og Laugavegi 87, ðsamt öllum innrétt- ingum, vörubirgðum, vörumerkjum og söluumboðum. Langtímaleigusamningar eru í boði varðandi bdðar verslanirnar. skuhúsið er til afhendingar rax ef óskað er. Hér er um kjörið tœkifœri að rœða fyrir fjórsterkan aðila sem vill ganga inn í blómlegt fyrirtœki með fröbœr viðskiptasambönd. Allar nánari upplýsingar fást á skrifstofu minni. Bergur Guðnason hdl. Suðurlandsbraut 52, 108 Reykjavík Sími 568 2828
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.