Morgunblaðið - 08.08.1999, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 08.08.1999, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 8. ÁGÚST 1999 19 1. SÆTI í USA 2. SÆTI í USA 3. SÆTI í USA 4. SÆTI í USA $35 milljónir á einni helgi $36 milljónir á 1 9 dögum $25 milljónir á 5 dögum $64 milljónir á 1 0 dögum RiffiliÉmrBifl Catch hcr if you can. RUNAWAY BRIDE Julia Roberts, Richard Gere og Gary Marshall, leikstjóri Pretty Woman, snúa saman bökum á ný og útkoman er frábær grínmynd. Stærsta opnun Juliu Roberts í USA frá upphafi. Frumsýnd í október THE BLAIR WITCH PROJECT Óvæntasta mynd ársins. Kostaði lítið sem ekkert en er nú spáð 1 00 milljónum dollara í tekjur. Hefur vakið gífurlegt umtal og gagnrýnendur tala um nýja tegund af kvikmynd. Frumsýnd í nóvember DEEP BLUE SEA Nýjasta mynd leikstjórans Renny Harlin sem á að baki t.d. myndirnar Cliffhanger og Die Hard 2. Hefur fengið góða dóma og er talin hans besta mynd hingað til. Frumsýnd í október THE HAUNTING Nýjasta mynd Jan De Bont (Speed og Twister). Ógnvekjandi mynd um draugsetið hús með hinni sjóðheitu Catherine Zeta-Jones og sjálfum Liam Neeson. Frumsýnd í nóvember 5. SÆTI í USA $47 milljónir á 1 0 dögum INSPECTOR GADGET Stórskemmtileg mynd frá Disney um flottustu hetju sem sett hefur verið saman, leikin af Matthew Broderick. Full af tæknibrellum sem hafa ekki sést áður á hvíta tjaldinu. Frumsýnd í september 6. SÆTI í USA $77 milljónir á 24 dögum AMERICAN PIE Hérna er komin fyndnasta mynd þess árs, ef ekki áratugarins. Fór beint á toppinn í USA og ekkert lát er á aðsókninni. Gagn- rýnendur eru ekki minna hrifnir enda myndin eftir höfunda Antz. Frumsýnd í október 7. SÆTI í USA $48 milljónir á 1 7 dögum EYES WIDE SHUT Biðin er loks á enda. Mest umtalaða mynd ársins er komin og gagnrýnendur halda ekki vatni. Áleitin, djörf og algjörlega ógleymanleg mynd eftir meistara Kubrick. Frumsýnd í september 10. SÆTI í USA $1 58 mllljónir á 45 dögum TARZAN Disney sendir frá sér enn eitt snilldarverkið og nú er umfjöllun- arefnið ein mesta hetja allra tíma. Engin Disney mynd hefur náð 1 00 milljón dollara markinu jafnfljótt, að undanskilinni Lion King. Frumsýnd 19. nóvember Oft höfum við boðið upp á gott úrval mynda en aldrei eins og nú. VERIÐ SAMFERÐA SAMBÍÓUNUM INN í NÝJA ÖLD. féjagi BÍÓÉ.ý
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.