Morgunblaðið - 08.08.1999, Side 19
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 8. ÁGÚST 1999 19
1. SÆTI í USA 2. SÆTI í USA 3. SÆTI í USA 4. SÆTI í USA
$35 milljónir á einni helgi $36 milljónir á 1 9 dögum $25 milljónir á 5 dögum $64 milljónir á 1 0 dögum
RiffiliÉmrBifl
Catch hcr if you can.
RUNAWAY BRIDE
Julia Roberts, Richard Gere og
Gary Marshall, leikstjóri Pretty
Woman, snúa saman bökum á
ný og útkoman er frábær
grínmynd. Stærsta opnun Juliu
Roberts í USA frá upphafi.
Frumsýnd í október
THE BLAIR WITCH PROJECT
Óvæntasta mynd ársins.
Kostaði lítið sem ekkert en er
nú spáð 1 00 milljónum dollara í
tekjur. Hefur vakið gífurlegt
umtal og gagnrýnendur tala um
nýja tegund af kvikmynd.
Frumsýnd í nóvember
DEEP BLUE SEA
Nýjasta mynd leikstjórans
Renny Harlin sem á að baki t.d.
myndirnar Cliffhanger og Die
Hard 2. Hefur fengið góða dóma
og er talin hans besta mynd
hingað til.
Frumsýnd í október
THE HAUNTING
Nýjasta mynd Jan De Bont
(Speed og Twister).
Ógnvekjandi mynd um
draugsetið hús með hinni
sjóðheitu Catherine Zeta-Jones
og sjálfum Liam Neeson.
Frumsýnd í nóvember
5. SÆTI í USA
$47 milljónir á 1 0 dögum
INSPECTOR GADGET
Stórskemmtileg mynd frá
Disney um flottustu hetju sem
sett hefur verið saman, leikin af
Matthew Broderick. Full af
tæknibrellum sem hafa ekki sést
áður á hvíta tjaldinu.
Frumsýnd í september
6. SÆTI í USA
$77 milljónir á 24 dögum
AMERICAN PIE
Hérna er komin fyndnasta mynd
þess árs, ef ekki áratugarins. Fór
beint á toppinn í USA og ekkert
lát er á aðsókninni. Gagn-
rýnendur eru ekki minna hrifnir
enda myndin eftir höfunda Antz.
Frumsýnd í október
7. SÆTI í USA
$48 milljónir á 1 7 dögum
EYES WIDE SHUT
Biðin er loks á enda. Mest
umtalaða mynd ársins er komin
og gagnrýnendur halda ekki
vatni. Áleitin, djörf og algjörlega
ógleymanleg mynd eftir
meistara Kubrick.
Frumsýnd í september
10. SÆTI í USA
$1 58 mllljónir á 45 dögum
TARZAN
Disney sendir frá sér enn eitt
snilldarverkið og nú er umfjöllun-
arefnið ein mesta hetja allra tíma.
Engin Disney mynd hefur náð 1 00
milljón dollara markinu jafnfljótt,
að undanskilinni Lion King.
Frumsýnd 19. nóvember
Oft höfum við boðið upp á gott úrval mynda en aldrei eins og nú.
VERIÐ SAMFERÐA SAMBÍÓUNUM INN í NÝJA ÖLD.
féjagi
BÍÓÉ.ý