Morgunblaðið - 08.08.1999, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 08.08.1999, Blaðsíða 63
morgunblaðið DAGBÓK SUNNUDAGUR 8. ÁGÚST 1999 6: VEÐUR ^ 25m/s rok ' 20m/s hvassviðri —75 m/s allhvass ^ 10m/s kaldi \ 5 mls gola Heiðskirt Léttskýjað * * * * Higning Ö - Sk r } v_________/v_______/ * **‘Slydda V7 Slydduél Hálfskýjað Skýjað Alskýjað » « » » Snjókoma y El •J Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin ss vindhraða, heil fjðður « • er 5 metrar á sekúndu. * Þoka Súld Spá kl. 12.00 í dag: \ VEÐURHORFUR í DAG Spá: Hæg breytileg átt og víðast léttskýjað á Norðurlandi en skýjað og súld á stöku stað sunnan- og vestantil. Hiti á bilinu 8 til 15 stig, hlýjast inn til landsins. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA A mánudag verður hægviðri, skýjað og súld á stöku stað sunnan- og vestantil en víðast létt- skýjað um landið norðan- og austanvert. Hiti 9 til 16 stig, hlýjast inn til landsins. Á þriðjudag og miðvikudag verður hæg breytileg átt, stöku skúrir og hiti á bilinu 8 til 14 stig. A fimmtudag og föstudag verður austlæg átt, vætusamt og hiti svipaður áfram. Ferðamenn athugið! Auövelt er að kynna sér veðurspá og nýjustu veður- athuganir áður en haldið er af stað í ferðalag, með því að nota símsvara Veðurstofunnar, 902 0600. Ekki þarf að bíða meðan kostir 1-8 eru lesnir heldur má strax velja kost 8 og síöan tölur landsfjórðungs og spásvæðis. Dæmi: Þórsmörk (8-4-2), Landmannalaugar (8-5), Kirkju- bæjarklaustur og Skaftafell (84-1), Hallormsstaður (8-3-1), Mývatn og Akureyri (8-2-2), Snæfellsnes og Borgar- fjörður (8-1-1), Þingvellir (8-4-2) og Reykjavík (8-1-1). Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1 00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að veija töluna 8 og síðan viðeigandi tölurskv. kortinu til ' hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá 0 og siðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Yfir Grænlandi og hafinu norður af islandi er all- viðáttumikið hæðarsvæði. H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki. 6.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavík 11 súld Amsterdam 19 rigningf Bolungarvik 8 heiöskírt Lúxemborg 17 alskýjað Akureyri 9 alskýjað Hamborg 15 þoka Egilsstaðir 7 vantar Frankfurt 19 skýjað Kirkjubæjarkl. 8 súld Vín 19 þoka Jan Mayen 5 skýjað Algarve 18 léttskýjað Nuuk 10 skýjað Malaga 24 heiðskírt Narssarssuaq 8 alskýjað Las Palmas - vantar Þórshöfn 10 skýjað Barcelona 24 skýjað Bergen 15 léttskýjað Mallorca 23 léttskýjað Ósló 20 hálfskýjað Róm 24 þokumóöa Kaupmannahöfn 20 hálfskýjað Feneyjar 22 þoka Stokkhólmur 15 vantar Winnipeg 15 vantar Helsinki 13 léttskýiað Montreal 14 heiðskirt Dublin 15 rigning á sið. klst. Halifax 17 súld á síð. klst Glasgow 15 rigning New York 24 léttskýjað London 17 rigning og súld Chicago 23 skýjað Paris 17 skýjað Orlando 24 léttskýjað Byggt á upplýsingum frá Veöurstofu Islands og Vegagerðinni. 8. ágúst Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól I há- degisst. Sól- setur Tungl í suöri REYKJAVÍK 3.26 3,0 9.42 0,7 16.00 3,4 22.27 0,6 5.55 14.33 23.09 11.44 ÍSAFJÖRÐUR 5.31 1,7 11.48 0,5 18.02 2,1 5.42 14.38 23.31 11.49 SIGLUFJÖRÐUR 1.27 0,3 7.55 1,1 13.41 0,4 20.06 1,3 5.24 14.20 23.13 11.30 DJUPIVOGUR 0.24 1,6 6.31 0,6 13.04 1,9 19.26 0,6 5.22 14.02 22.40 11.12 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaöið/Sjómælíngar slands Krossgátan LÁRÉTT: 1 skapillur, 8 gulllitað, 9 bleyða, 10 muldur, 11 hreinir, 13 deila, 15 hægfara, 18 eldstæðið, 21 stefna, 22 borgi, 23 treg, 24 sannleikurinn. LÓÐRÉTT: 2 styrkir, 3 blautur, 4 tölustafs, 5 snúin, 6 gá- lcysi, 7 kunna ekki, 12 starfsgrein, 14 bókstaf- ur, 15 hamingja, 16 svelginn, 17 nákominn, 18 eyktamörkin, 19 var á hreyfmgu, 20 ró. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 meiða, 4 getur, 7 tukta, 8 monts, 9 lús, 11 akra, 13 grín, 14 ráfar, 15 fant, 17 álar, 20 aða, 22 rokan, 23 putti, 24 týnir, 25 ranga. Lóðrétt: 1 motta, 2 iðkar, 3 aðal, 4 gums, 5 tínir, 6 rósin, 10 úlfúð, 12 art, 13 grá, 15 fyrst, 16 nakin, 18 lotan, 19 reisa, 20 anar, 21 apar. I dag er sunnudagur 8. ágúst, 220. dagur ársins 1999. Qrð dagsins: Þá sagði Jesús: „Erm verð ég hjá yður skamma stund, og þá fer ég aftur til þess, sem ____________sendi mig.“_____________ (Jóhannes 7,33.) Vitatorg. Á morgun kl. 9.30-10 stund með Þór- dísi, kl. 11 létt ganga, kl. 10-14.30 handmennt al- menn, kl. 11.45 matu'Jp,. kl. 13-14 létt leikfimi, kl. 13-16 brids, frjálst, kl. 14.30 kaffi. Bahá’ar. Opið hús í kvöld í Álfabakka 12 kl. 20.30. Allir velkomnir. Skipin Rey kj avíkurhöfn: Á mánudag kemur Lagar- foss. Ferjur Hríseyjarferjan Sævar. Daglegar ferðir frá Hrís- ey: Pyrsta ferð kl. 9 á morgnana og síðan á tveggja klukkustunda fresti til kl. 13, frá kl. 13 til kl. 19 á klukkustund- ar fresti og frá kl. 19 til 23 á khikkustundar fresti. Frá Árskógssandi fyrsta ferð kl. 9.30 og síðan á tveggja klukku- stunda fresti til kl. 13.30, frá kl. 13.30 til kl. 19.30 á klukkustundar fresti og frá kl. 19.30 til kl. 23.30 á tveggja tíma fresti. Sím- inn í Sævari er 852 2211, upplýsingar um frávik á áætlun eru gefnar í sím- svara 466 1797. Viðeyjarferjan. Tímaá- ætlun Viðeyjarferju: Mánud.-föstud: til Við- eyjar kl. 13 og kl. 14, frá Viðey kl. 15.30 og kl. 16.30. Laugardaga og sunnudaga: Fyrsta ferð til Viðeyjar kl. 13 og síð- an á klukkustundar fresti til kk 17, frá Viðey kl. 13.30 og síðan á klukkustundar fresti til kl. 17.30. Kvöldferðir fimmtud. til sunnud.: til Viðeyjar kl. 19, kl. 19.30 og kl. 20, frá Viðey kl. 22, kl. 23 og kl. 24. Upp- lýsingar og bókanir fyrir stærri hópa, sími 5811010 og 892 0099. Mannamót Aflagrandi 40. Á morg- un kl. 14 félagsvist. Árskógar. Sumar- skemmtun verður haldin í Félagsmiðstöðinni Hraunbæ fóstudaginn 13. ágúst kl. 15. Skrán- ing hjá Unni í síma 510 2146. Ath. Kynning og skráning á handa- vinnunámskeiðin verða mánudag til föstudags 13. ágúst, frá kl. 9-12 hjá Kristínu Hjaltadóttur, handavinnukennara. Fé- lagsmiðstöðin er opin alla daga frá kl. 9-16.30. Heimaþjónusta, bað- þjónusta. Heitur matur kl. 11.45, kaffiveitingar kl. 15. Hárgreiðsla og fótsnyrting frá kl. 9. Bólstaðarhlíð 43. Á morgun kl. 8.30-12.30 böðun, kl. 9-16.30 handa- vinna, kl. 9.30-11 kaffi og dagblöðin, kl. 10.15-11 sögustund, kl. 15 kaffi. Félag eldri borgara í Kópavogi. Félagsvist spiluð í Gullsmára 13 (Gullsmára) á mánudög- um kl. 20.30. Húsið öll- um opið. Skrifstofa FEBK er opin á mánu- dögum og fimmtudögum kl. 16.30-18, sími 554 1226 Félag eldri borgara í Reykjavík. Kaffistofan opin alla virka daga frá kl. 10-13. Matur í hádeg- inu. Dansleikur í kvöld í Ásgarði, Glæsibæ kl. 20. Caprí-tríó leikur fyrir dansi. Brids mánudag kl. 13. Borgarfjarðarferð um Kaldadal í Reykholt 19. ágúst. Kaffi og með- læti í Reykholti. Skafta- fellssýslur, Kirkjubæjar- klaustur 24.-27. ágúst. Norðurferð, Sauðár- krókur 1.-2. septemjber. Nánari upplýsingar um ferðir í blaðinu „Listin að lifa“ bls. 4-5 sem kom út í mars 1999. Skrá- setning og miðaafhend- ing á skrifstofu félags- ins. Upplýsingar í síma 588-2111. Félagsstarf eldri borg- ara í Garðabæ. Opið hús í Kirkjuhvoli alla þriðju- daga kl. 13-16. Tekið í spil og fleira. Gerðuberg, félagsstarf. Frá og með 5. júlí er lok- að vegna sumarleyfa, opnað aftur þriðjudaginn 10. ágúst. Á vegum íþrótta- og tómstunda- ráðs hefjast aftur sund- og leikfimiæfingar í Breiðholtslaug og verður á mánud., miðvikud. og fóstud. kl. 8.20 og þriðjud. og fimmtud. kl. 9.30. Kennari Edda Baldursdóttir. Gjábakki, Fannborg 8. Á morgun handavinnustof- an opin. Leiðbeinandi á staðnum frá kl. 9-17, kl. 13. lomber. Hraunbær 105. Á morg- un kl. 10-10.30 bæna- stund, kl. 12-13 hádegis- matur, kl. 13-17 hár- greiðsla, kl. 13.30 göngu- ferð. Árskógar - Hraunbær 105. Söngur, glens, bingó, dans. Eftirmið- dagsskemmtun í Hraun- bæ 105 fóstudaginn 13. ágúst kl. 15. Dagskrá: Harmonikkuleikur og söngur. Bingó, vegleg verðlaun. Úpplestur Guðrún Stephensen. Léttur kvöldverður. Dans, Hjördís Geirsdótt- ir. Skráning í síma 587 2888 og.510 2146. Hvassaleiti 56-58. Á morgun kl. 9 fótaaðgerð- ir, kl. 9.30 boccia, kl. 13 frjáls spilamennska. Hæðargarður 31. Á morgun kaffi á könnunni og dagblöðin frá 9-11, kl. 9- 16.30 vinnustofa: al- menn handavinna og fóndur, félagsvist kl. 14. Langahlíð 3. Á morgun kl. 8 böðun, kl. 9 fótaað- gerð, kl. 10 morgun- stund í dagstofu, kl. 10- 13 verslunin opin, kl. 11.20 leikfimi, kl. 11.30 hádegisverður, kl. 13 handavinna og föndur, kl. 15 kaffiveitingar. Vesturgata 7. Á morgun kl. 9-10.30 dagblöðin og kaffi, kl. 9 hárgreiðsla, kl. 9.15 almenn handa- vinna, kl. 10-11 boccia, kl. 11.45 hádegismatur, kl. 12.15 danskennsla framhald, kl. 13-14 kóræfing-Sigurbjörg, kl. 13.30-14.30 danskennsla, byrjendur, kl. 14.30 kaffiveitingar. GA-fundir spilafikla eru kl. 18.15 á mánudögum í Seltjarnarneskirkju (kjallara) kl. 20.30 á fimmtudögum í fræðslu- deild SÁA, Síðumúla 3-5, Reykjavík og kl. 14 ^ sunnudögum í AA-hú^™ inu Klapparstíg 7, Reykjanesbæ. Viðey: Kynning staðar- haldara hefst í Idrkjunni kl. 14.15. Rifjaðir upp helstu þættir úr sögu staðarins og mannvirki sýnd. Bátsferðir hefjast kl. 13 og verða á klukku- stundar fresti til kl. 17. Sérstök ferð með kirkju- gesti kl. 13.30. Staðar- skoðun hefst kl. 15 í kirkjunni. Ljósmynda- sýningin í Viðeyjarskóla er opin kl. 13.20-17.10. Reiðhjól eru lánuð án endurgjalds. HestaleigáfV er að starfi og veitinga- húsið í Viðeyjarstofu er opið. Minningarkort Styrktarfélag krabba- meinssjúkra barna. Minningarkort eru af- greidd í síma 588 7555 og 588 7559 á skrifstofu- tíma. Gíró- og kredit- kortaþjónusta. MS-félag íslands. Minr.*** ingarkort MS-félagsins eru afgreidd á Sléttuvegi 5, Rvk. og í síma/mynd- rita 568 8620. Minningarkort Sjálfs- bjargar, félags fatlaðra á Reykjavíkursvæðinu, eru afgreidd í síma 551 7868 á skrifstofutíma og í öll- um helstu apótekum. Gíró- og kreditkorta- greiðslur. Minningarkort For- eldra- og vinafélags Kópavogshælis, fást á skrifstofu endurhæfíng- ardeildar Landspítalans Kópavogi. (Fyrruni® Kópavogshæli) í síma 560 2700 og skrifstofu Styrktarfélags vangef- inna sími 551 5941 gegn heimsendingu gíróseðils. Félag MND sjúklinga, selur minningarkort á skrifstofu félagsins að Norðurbraut 41, Hafnar- firði. Hægt er að hringja í síma 565 5727. Allur ágóði rennur til starf- semi félagsins. Minningarsj óður Krabbameinslækninga- deildar Landspítalans. Tekið er við minningai'* gjöfum á skrifstofu hjúkrunarforstjóra í síma 560 1300 alla virka daga kl. 8-16. Utan dag- vinnutíma er tekið á móti minningargjöfum á deild 11-E í síma 560 1225. Minningarkort Félags eldri borgara í Reykja- vík og nágrenni, eru af- greidd á skrifstofu fé- lagsins, Glæsibæ. Álf- heimum 74 virka daga kl. Minningarkort Málrækt- arsjóðs, fást í íslenskri málstöð og eru afgreidd í síma 552 8530 gegn heimsendingu gíróseðils MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingj^J 669 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 UálT sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.