Morgunblaðið - 08.08.1999, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 08.08.1999, Blaðsíða 59
ÍS«1»»1 ■■■«■«■ «»«!■»■ »»>■■■■■■■■»«■«■■ »l««»i MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 8. ÁGÚST 1999 DIGITAL Sýnd mánudag kl. 4.45, 9 og 11 Thx DIGITAL Biðitt er á endn. Hér er komið sjálfstætt tramhalri myndarinnar Universal Solriier. Hasat í tonnatali og magnaður sprengjukraftur. ATH! ný uppfærslo: www.stjornubio.is D Geena Davis á Ólympíu- leikunum? BANDARÍSKA leikkonan Geena Davis hefur lagt stund á bogfimi í hjáverkum um nokk- urt skeið og þykir hún veru- lega snjöll í gi-eininni. Davis er meira að segja að verða með þeim bestu í Bandaríkjunum og það eru góðar líkur á því að hún verði í kvennaliði Banda- ríkjanna í bogfimi á næstu Ólympíuleikum. Kathleen Fr- azier, talskona bandaríska bogfimisambandsins, segir að Davis sé ein af 32 konum sem komi til greina í liðið en síðasta undankeppnin og endanlegt val fer fram helgina 22.-24. ágúst. Davis hefur verið meðal fremstu leikkvenna í Hollywood um margra ára skeið. Hún hlaut Óskarsverð- laun sem besta leikkona í aukahlutverki fyrir leik sinn í kvikmyndinni „The Accidental Tourist" og var einnig tilnefnd sem besta leikkona fyrir hlut- verk sitt í Thelma og Louise. LEIKKONAN Geena Davis, sem er víst sérlega fær með boga og ör, sést hér mæta til síðustu Óskarsverð- launaafhendingar þar sem hún var sérstakur kynnir fyrir sjónvarpsáhorfendur. ALVÖRU BÍÖl ™polby STAFR/EIUT ST/ERSTfl TJflLDH} IVSEfl HLJÓÐKERFI í TíTX OLLUM SOLUM! RANT „Vona að atlir sjái myndina því maður kemur brosandi út úr bíóinu“ JBG Bylgjan A A A www OHT Rás2 ,..*r KomduoyhilUi luliu Roberts 05 Hujh Grnnl áslaðsomifetir^ lll FRÁ HÖFUNDI FJÖGURRA BRÚÐKAUPA OG JARDARFARAR Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.20. og 11. Sýnd kl. 3, M I K E M Y E R HEATHER GRAH www.austinpovuers.com Barnsmóðir Jaggers umsetin slúðurpressunni EITT AF glanstímaritum Brasilíu, Caras, birti myndir af Lucas, nýfæddum syni Micks Jaggers, söngvara Rolling Stones, og bamsmóðurinni, brasilísku fyrirsætunni Luciönu Morad, sl. miðvikudag, ásamt viðtali við móðurina. Morad sagði í samtali við blaðið að hún hefði verið elt á röndum af slúðurblaðamönnum síðan Lucas Morad Jagger fæddist og að hún hefði nánast verið umsetin í íbúð sinni í New York. „Mick sagði mér að líf mitt myndi breytast algjörlega. Nánast allt sem hann spáði fyrir um hefur ræst,“ sagði Morad í samtalinu. Hún sagði að ljósmyndarar hefðu jafnvel þóst vera með blómasendingar til hennar á spítalanum og leigt íbúðir gegnt hennar til þess að ná myndum í gegnum gluggana. Samband Morads við Jagger er talið hafa stuðlað að skilnaði hans við Jerry Hall, sem sótti um skilnað eftir að breskir fjölmiðlar birtu firegnir af framhjáhaldinu. Jagger staðfesti í síðustu viku að hann væri faðir Lucas eftir að blóðprufúr höfðu sýnt fram á það. Hann á fyrir fjögur börn með Hall, eitt með fyrstu eiginkonu sinni, Biöncu Jagger, og enn eitt með rithöfundinum og leikkonunni Marsha Himt. Morad sagði að Jagger, sem hitti hana fyrst í hófi eftir tónleika Stones í Rio de Janeiro, hefði veitt henni og barninu bæði tilfínningalegan og fjárhagslegan stuðning og tók fram að óléttan hefði verið óviljandi en ekki leið til að verða sér úti um fjármuni. „Ég er enginn bjáni. Ég hef alltaf notað veijur og það hefur aldrei verið vandamál," sagði hún. „Vandamálið er að fólk virðist á þeirri skoðun að einstæðar konur hafi ekkert val heldur eigi að fara í fóstureyðingu; ef þær geri það ekki séu þær tækifærissinnar." Morad neitaði að ræða um hversu stóran þátt hún hefði átt í skilnaði Jaggers. „Margir í fjölskyldu Micks hafa þurft að líða fyrir mína ákvörðun. Honum er mjög umhugað um börnin sín og hann er elskuríkur faðir. Lucas er mjög lánsamur," sagði Morad. Hún vonast tii að flyfja aftur til Lundúna, þar sem hún bjó áður en hún flutti til Bandaríkjanna, og mennta Lucas þar. IRANT ‘ROBERTS BÚN-ÁOARBANKINN j ★★★ z.zT:.' JBG Bylgjan nÁHOrtMkM nöa*í» b»‘js**»ipa pr. jáfiöAiirAMk. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. i ' ” _ LJ j , Js: Sýnd kl. 9. X* < ■ 'T EDtv Sýnd kl. 9 og 11.10. ■ wV.v •: - ■ Sýndkl.11. ■1 mm 990 PUNKTA ;■ moulDló NVJA Keflavik - simi 421 1170 Sýnd kl. 3 og 5. 11. www.samfilm.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.