Morgunblaðið - 15.08.1999, Qupperneq 37

Morgunblaðið - 15.08.1999, Qupperneq 37
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 15. ÁGÚST 1999 37 FRÉTTIR Reynsla og rannsóknir um trúfræðslu metnar NORRÆN ráðstefna trúaruppeld- isfræðinga fór nýverið fram að Varmalandi og er það í fyrsta skipti sem slík ráðstefna er haldin hér á landi. Sú fyrsta var haldin 1977 í Danmörku og síðan þá hefur hún verið haldin á tveggja til fjögurra ára fresti. Pétur Pétursson, prófessor í kennimannlegri guðfræði, segir ís- lenskt samfélag óðum vera að nálg- ast það að verða fjölmenningarlegt og íslenskt menntakerfi þurfi að takast á við þann veruleika. Pétur hefur unnið að undirbúningi ráð- stefnunnar ásamt Sigurði Pálssyni, presti í Hallgrímskirkju, Gunnari J. Gunnarssyni og Gunnari Finnboga- syni, sem báðir eru lektorar við Kennaraháskólann. Auk þeirra taka Kristín Þórunn Tómasdóttir, hér- aðsprestur í Kjalamesprófastdæmi, og Ingólfur Guðmundsson, prestur og fv. námsstjóri í kristnum fræð- um, þátt í ráðstefnunni. Hlutverk trúaruppeldisfræðinnar hefur verið skilgreint þannig, að það væri „að safna og leggja gagn- rýnið fræðilegt mat á upplýsingar, reynslu og rannsóknarniðurstöður um trúfræðslu og trúarlegt upp- eldi“. Einnig hefur hún verið skil- greind sem uppeldis- og kennslu- fræði kristinna fræða sem náms- greinar í skólum og heyrir þá til rannsóknum á skólastaríl, uppeld- is— og kennslufræði kirkjulegrar fræðslu. Er hún þá hluti af kenni- mannlegri guðfræði eða að hún fæst almennt við trúarlega fræðslu og uppeldi, heyrandi þar með ýmist til guðfræði eða uppeldisfræðum. Það er Ijóst að samfélagsgerð og andleg- ir og menningarlegir straumar sam- tímans hljóta að stjóma því út frá hvaða skilgreiningu á trúaruppeld- isfræði er gengið í skólastarfi. Síðustu áratugi hefur athygli trú- amppeldisfræðinga í Evrópu eink- um beinst að kristindóms- og trúar- bragðafræðslu í opinberum skólum. Kemur þar einkum þrennt til: í fyrsta lagi breytt staða greinarinn- ar í skólunum sem orsakast af skarpari skilum milli skóla og kirkju en áður var. I öðm lagi spumingar sem vaknað hafa um inntak og aðferðir, bæði við kennslu kristinna fræða og fræðslu um önn- ur trúarbrögð, og í þriðja lagi auk- inn innflutningur fólks til Evrópu frá löndum þar sem önnur trúar- brögð og menning ríkir. íslenski Hugbúnaöarsjóöurinn í tilefnl hlutafjárútboðs íslenska hugbúnaðarsjóösins hf. verður efnt tll kynnlngarfundar í Þlngsal 1 á Hótel Loftleiðum mánudaglnn 16. ágúst 1999, kl. 15.00. Á fundinum verður hiutafjárútboðið kynnt fjárfestum auk þess sem helstu fyrirtækin sem sjóðurinn á í kynna starfsemi sína. Helstu dagskrárliðir fundar: • Gestir boðnir velkomnir Halldðr J. Kristjánsson, bankastjóri LÍ • Útboð sjóðsins kynnt Björn Snær Guöbrandsson, forstöðumaður veröbréfamiðlunar LÍ • Starfsemi íslenska hugbúnaðarsjóðsins hf. Gunnar V. Engilbertsson, sjóðsstjóri ÍH • íslenskur hugbúnaðariðnaður, framtíðarsýn Ólafur Daðason, sjórnarformaður ÍH Eftirfarandi fyrirtæki kynna starfsemi sína: Gagarín ehf. Landsteinar Int. hf. Hugvakinn ehf. Menn og mýs ehf. Hugvit ehf. Teymi ehf. Þróun ehf. Landsbankl íslands hf. - VI&sklptastofa Laugavegl 77, 155 Reykjavlk, síml 560 3100, bréfsfml 560 3199, www.landsbankl.ls Meistaraskóti fyrir: Bakara Framreiðslumenn Kjötiðnaðarmenn Matreiðslumenn Kennsla hefst 6. september. Innritun ferfram í skólanum 16.-27. ágúst. Umsóknum fylgi staðfesting á sveinsprófi. Skrifstofan er opin frá kl. 9.00-15.00. Frekari upplýsingar veitir deildarstjóri. m'-- HÓTEL- OG MATVÆLASKÓLINN ___. MENNTASKÓLINN í KÓPAVOGI v/Digranesveg - 200 Kópavogur, sími 544 5530, fax 554 3961. Netfang mk@ismennt.is Vantarþig88í [ Uppl. í sfma ^ V.IÍ! jpund ÍUl |mán.-fös. frá kl. 9-21 ^ f Heilir 'N sturtuklefar Sturtuklefar heilir með 4 hliðum, sturtubotni og sturtusetti. Stærðir 70x70, 80x80, 90x90, 72x92 og 80x120. Bæði ferkantaðir og bogadregnir. * \ VATNSVIRKINN ehf Ármúla 21, 533 2020. y Láttu vaða!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.