Morgunblaðið - 01.09.1999, Side 42

Morgunblaðið - 01.09.1999, Side 42
42 D MIÐVIKUDAGUR 1. SEPTEMBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ FRETTIR Stál vinnslan- Stava kynnir ýmsar nýjungar Stálvinnslan - Stava kynn- ir um þessar mundir ýms- ar nýjungar í framleiðslu sinni á flokkurum. Jafn- framt hefur fýrirtækið tekið við umboðum fyrir erlend fyrirtæki og kynnir meðal annars fískidælur og flutningskassa fyrir físk. Fyrirtækið þátt í Islensku sjávarútvegssýning- unni og mun kynna þessar nýjungar þar. Rafeindastýring á Stava-flokkunarvélar Stava-fiskflokkunarvélarnar eru nú fáanlegar með rafeindastýringu til að stilla bil milli bandanna á flokkunarrrásum vélanna, ná- kvæmni upp á 1 mm og breidd bils- ins er lesin af stafrænu ljósaborði. Þetta eykur nákvæmni á stillingu bils, auk þess sem það flýtir fyrir endurstillingu, ef verið er að flokka mismunandi tegundir fisks. Einnig er nú fáanleg rafeindastýrð hraða- stilling með þessum búnaði og þannig má lesa hraðann í metrum á mínútu af sama ljósaborði. Þessi búnaður er einnig faanlegur á allar eldri Stava-flokkunarvélar. Stava hefur nýlega tekið að sér umboð fyrir CanaVac-fiskidælur framleiddar af Inventive Marine í Kanada. Um er að ræða margar stærðir af dælum fyrir lifandi fisk, dælur fyrir skip og einnig löndunar- dælur. „CanaVac-dælur eru með al- gjörlega nýrri gerð loka sem trygg- ir 100% óskaddaðan lifandi fisk. Komin er góð reynsla á dælurnar, sem eru nú þegar í notkun í fjöl- mörgum löndum. Ekki sakar að geta þess að þessar dælur eru á mjög samkeppnishæfu verði. Einn af eigendum fyrirtækisins mun verða á sýningunni á bás Stálvinnsl- unnar og kynna dælurnar," segir í frétt fyrirtækisins. Kassinn er hannaður fyrir gaff- allyftara eða pallettutrillu, með stút og lokubúnaði á hlið kassans, sem kemur sér vel þegar flytja þarf eld- isfisk milli kera eða til að mata inn á Stava-flokkunarvél, þegar stærðar- flokkað er á eldistímanum. Kass- amir henta vel þeim aðilum, sem telja fiskidælu of viðamikia fjárfest- ingu miðað við umfang rekstrar. T empkraft-einangrunarumbúðir fyrir ferskfiskútflutning Tempkraft Canada er nýtt íyrir- tæki, sem hefur hannað og hafið framleiðslu á nýjum umbúðum, sem eiga að geta leyst „styrofoam“- plastkassa af hólmi. Einangrunar- gildið er mun meira en í hefð- bundnu einangrunarplasti og um- búðimar geta því verið mun þynnri en einangmnarplastið til að gefa sama einangmnargildi. Umbúðir þessar em 99% úr pappa, með álfilmu á báðum hliðum. Pappinn er endurvinnanlegur og því mun um- hverfisvænni en hefðbundið ein- angmnarplast. Hægt er að pressa þá í 15% af uppmnalegu rúmmáli og því er einnig mun ódýrara að losa sig við notaða kassa til sorp- eyðingar. „Forstjóri fyrirtækisins mun verða á bás Stálvinnslunnar og kynna þessa byltingu í einangran- arambúðum," segir í fréttinni. Fyrirtækjaþ jónusta Flu^félapins FUNDARFERDR allt er til reiðu á fundarsíað Loksins er fundarfriður! Nýjun? í þjónustu við íslensk fyrirtæki hvai sem er á landinu. Við bjóðum fyrirtækjum saman í pakka flugfar og FlöíÍð 0? fUTldað fundaraðstöðu í dagsferðum til fimm helstu áfangastaða _____________! Flugfélags íslands sem eru: ...... ísafjörður Akureyri Egilsstaðir Höfn í Hornafirði Vestmannaeyjar Fínn kostur á ferðiniii Fljúgið að morgni, vinnið á fundi yfir daginn og snúið aftur heim um kvöldið. Fundaraðstaða er í samstarfshótelum okkar á framangreindum áfangastöðum. Eitt símtal - 05 við sjáum um allan undirbúniny Við pöntum flugfar, akstur til og frá flugvelli á fundarstað, fundaraðstöðu og veitingar og sjáum til þess að allur búnaður verði til reiðu á fundarstað. Pöntum gistingu, sé þess óskað, og tökum að okkur að skipuleggja skoðunarferðir eða aðrar útivistarferðir á fundarstað. Viltu ná umtalsverðum áran^ri á næsta fundi? Hafðu strax samband við okkur í síma 570 3606 (tölvupóstur: flugkort@airiceland.is) FLUGFÉLAG ÍSLANDS Air Iceland Flugfélag íslands, Reykjavlkurflugvelli, sfmi 570 3030, fax 570 3001, www.flugfelag.is Volta-færiböndin í notkun í laxavinnslu. Y olta-færibönd fyrir matvæli NÚ er hafin notkun á Volta-færi- böndum fyrir matvælavinnslu hér á landi. Færiböndin em framleidd í ísrael og hafa fengið viðurkenningu viða um heim. „Flestir matvæla- framleiðendur kannast við vandamál við færibönd sem verða fljótt óhrein- leg og endast ekki lengi vegna þess að sprangur koma í yfirborð þeirra, þau trosna á jöðmnum o.s.frv. Nú er unnt að komast hjá slíkum vanda. Lausnin er fólgin í Volta, afar end- ingargóðu færibandi sem framleitt er úr pólýúretani sem mýkist við hit- un,“ segir í frétt frá framleiðenda. Volta-færiböndin era hreinleg í notkun og henta því vel í matvæla- iðnaði. Gagnstætt hefðbundnum færiböndum, sem era gerð úr lag- skiptu pólývinýlklóríði og lérefti, era Volta-færiböndin heilsteypt. Þau era sterk, þola vel eggjám og álag af völdum beinflísa og hnífa. Þau flagna ekki, rispast ekki og það koma ekki á þau sprangur. Yfirborðið breytist ekki, jafnvel við langvarandi notkun og böndin þola flestar olíur og kemísk efni. Auðveld þrif og mikil ending „Auðvelt er að þrífa Volta-færi- böndin vegna þess að yfírborð þeirra er alveg slétt. Unnt er að þrífa þau með hvers konar hreinsi- og sótt- hreinsunarefnum - en með miklu minna magni en venjuleg færibönd. Vatnsnotkunin verður því minni og tíminn til þrifa styttri. Volta-færiböndin eru dýrari í inn- kaupum en færibönd úr PVC og lé- refti. Hins vegar endast þau allt að tíu sinnum lengur en venjuleg færibönd. Volta-færiböndin era framleidd í Israel og hafa hlotið viðurkenningu Matvæla- og lyQaeftirlits Bandaríkj- anna (FDA), landbúnaðarráðuneytis Bandaríkjanna (USDA) og Land- búnaðarstofnunar Bandaríkjanna (3A) til notkunar í matvælaiðnaði. Færiböndin fást einnig í bláum lit sem skapar gott mótvægi við t.d. kjöt, fisk, fitu og fars. Einföld uppsetning Volta-færiböndin era einföld í uppsetningu. Úppsetningin getur verið í hönd- um seljanda á Islandi, nærtæks smiðs eða þá að starfsmenn fyrir- tækisins geta sett það upp sjálfir með smávegis tilsögn. Þetta er t.d. kostur of þörf er á að aðlaga færi- bandið breyttum framleiðsluháttum. Á íslandi hefur Volta-færibandið verið tekið í notkun nú þegar í nokkram sláturhúsum og mjólkur- búum, svo og í einstökum fisk- vinnsluhúsum og brauðgerðarhús- um. Við höfum fengið mjög jákvæð viðbrögð frá öllum viðskiptavinum okkar. Meðal annars þess vegna ger- um okkur miklar vonir um söluna á komandi áram. Volta-færibandið verður til sýnis í bás nr. E140 á Islensku sjávarútveg- issýningunni,“ segir í fréttinni. KÆU- 06 FRYSTIKERFI Skrúfuþjöppur fyrir umhverfisvæna kælimiðla R7I7 (ammoníak) / R404a / R507 o.fl. Höfum til sölu kæli- og frystitæki, stýritæki fyrir nýju kælimiðlana og ammoníak. Bjóðum einnig allt annað efni til kæli- og frystikerfa baeði til sjós og lands. Ódýrar skrúfuþjöppur Þýsk hágæðavara Nettar vélar Afkastastýrðar Leiðandi framleiðandi í Evrópu Með elstu skrúfuþjöppu- framleiðendum í heimi Iðntölvustýrðar, tengjanlegar við PC Álagsstýring 10—100% Gagnasöfnun Áratuga reynsla Frábær olíuskiljun (5 ppm) Lager I Evrópu HÖNNUN • SALA FRAMLEIÐSLA • ÞJÓNUSTA - allt á einni hendi - Kœling hf. Kælikerfi - frystikerfi hönnun - uppsetning - þjónusta Réttarhálsi 2*110 Reykjavik • Sími 587 9077 • Fax 567 6917 Þjónustusími 899 7577 • Netfang kaeling@simnet.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.