Morgunblaðið - 19.09.1999, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 19.09.1999, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19. SEPTEMBER 1999 49 ? BRÉF Aminning Mandela Frá Guðjóni Bergmann: FYRIR nokkrum árum var mér kenndur sá góði siður að hengja orð innblásturs og visku upp á vegg til áminningar. I nokkur ár hefur eftir- farandi texti veitt mér innblástur nær daglega. Hann er tekinn úr innsetningarræðu til forseta Suður- Afríku sem Nelson Mandela flutti árið 1994. Mig langaði tO að deda honum með lesendum Morgun- blaðsins. „Dýpsti ótti okkar er ekki að við séum ófullnægjandi. Dýpsti ótti okkar er við búum yfir ómælan- legum krafti. Það er ljósið í okkur, ekki myrkrið, sem hræðir okkur mest. Við spyrjum okkur sjálf, hvaða rétt á ég á að vera frábær, yndisfagur, hæfileikaríkur og stór- fenglegur? I raun og sannleika, hvaða rétt áttu á að gera það ekki? Þú ert barn Guðs! Það þjónar ekki heiminum að gera lítið úr sjálfum sér. Það felst engin uppljómun í því að skreppa saman svo aðrir finni ekki til óöryggis í kringum þig. Við fæddumst tU að staðfesta mikilfeng- leik Guðs sem býr innra með okkur. Hann er ekki aðeins í nokkrum okk- ar, hann er í okkur öllum. Þegar við leyfum okkar eigin ljósi að skína, þá veitum við um leið ómeðvitað öðru fólki leyfi tU að gera slíkt hið sama. Um leið og við öðlumst frelsi frá eigin ótta, þá veitir nærvera okkar öðrum sjálfkrafa frelsi.“ GUÐJÓN BERGMANN, Krókamýri 80, Garðabæ. til utlaada -auövelt aö muna SÍMINN www.slmi.is Fréttir á Netinu <|> mbLis -ALL.TAf= £ITTH\SA£) FJÝTT N°7 Fylgist þú með tískunni? Vetrarlitirnir komnir Fást í apótekinu þínu. Hef hafið störf á hársnyrtistofunni Papillu. Verið velkomin. Björg Ýr Guðmundsdóttir Papilla Hársnyrtistofa Laugavegi 25, 2.h. Sími 551 7144 r Yógaoghugleiðsia Hugleiðsla og djúpslökun, námskeið 5 kvöid, 26. okt. - 6. nóv. Bolholti 4,4 hæð Yoga og hugleiðsla, helgamámskeið 29.-31. október, Bolholti 4,4 hæð Þarmaskolun, námskeið 6. nóvember, Réttarholtsskóla Meö Sítu, frá Skandinavíska yoga og hugieiösluskólanum. V Upplýsingabæklingar og skráningarseðill í síma 5885560 og 5885564 kl. 10-18 virka daga. Hetgar/kvfSd: 5627377,5524608. Vefsíðan www.scand-yoga.org J Sölusýning á handhnýttum, austurlenskum gæðateppum á Grand Hótel, Reykjavík í dag, sunnudag, frá kl. 13-19 NÝ SENDING HÓTEþ REYKJAVIK 10% staðgreiðslu- n^^jjfsláttur^ RADGREIBSLUR HEILSUBOT KYNNING OG RAÐGJOF UM NOTKUN ZINAXIN™ OG REVENA® °9 9*9* Zinaxin TM E"N S3 1 FT. R H Y L KT Það er munur á engifer. Zinaxin inniheldur staölaðan engifer-extrakt sem tryggir jafnan styrk virku efnanna í hverri framlei&slu. KYNNTU ÞÉR MÁLIN í eftirtöldum apótekum milli kl. 14-18 Breiðhoits apótek mán. 20. sep. Grafarvogs apótek þri. 21. sep. 20% afsiaituji Revena fótakrem vi& þreytu, bólgu og pirringi í fótum. Iðunnar apótek mió. 22. sep. Apótekið Mosfellsbæ fim. 23. sep. ingólfs apótek, Kringlan fös. 24. sep. HEILDRÆN HEILSUHELGI í BLÁFJÖLLUM 1.-3. október KENNSLA - VELLÍÐAN - SAMVERA Pórgumm Heílsufæðí - kennsla í gómsætum grænmetísréttum DO-In sjálfsnudd - Andlitsnudd - Pttnktanadd - Ilmolíanudd Léttar jógaæfingar - Slökun - Gönguferðir - Kvöldvökur Leiðbeinendur: Fríða Sophia (Grænt og gómsætt) Þórgunna Þórarinsdóttir (Heilsusetur Þórgunnu) Nánari upplýsingar og innritun í símum 896 9653 og 562 4745 €>issa -tískuhús Hverfisgötu 52 Sími 562 5110 Öissa tískuhús Laugavegi 87 Sími 562 5112 WESPER hitablásararnir eru til í eftirtöldum stæröum: WESPER - umboðið Sólheimum 28,104 Reykjavík. S. 553 4932, fax 581 4932, GSM 888 9336, boðs. 842 0066. 352 CN 6235 k.cal./7 kw. 900 sn/mín. 220VÍF. 353 CN 8775 k.cnl./l 0 kw. 900 sn/mín. 220V1F. Eru mjög hljóðlntir. 453 CN 20,727 k.tnl./24 kw. 1.400 sn/mín. 380V 3F* 453 CN 16,670 k.tnl./19 kw. 900 sn/mín. 380V 3F.* 503 CN 30,104 k.tal./35 kw. 1400 sn/mín. 380V 3F.*/n 503 CN 24,180 k.tnl./28 kw. 900 sn/mín. 380V 3F.*/n */n Einn og snmi blásnrinn, en 2ja hraða. 352 CN/353 CN eru því sem næst hljóðlausir og 453 CN langt undir mörkum (53/46 dBA). Alllr WESPER-blásararnir eru með rörum úr „Cubro Nitkle" blöndu sem kemst næst stálinu aö styrkleika. KVENNABANKI ÍSLANDS Konur á nýrri öld • Ný tækifæri í undirbúningi er stofnun Kvennabanka íslands. Um er að ræða banka sem mun annast öll almenn bankaviðskipti með dreifðri eignaraðild í orðsins fyllstu merkingu. Safnað verður hlutafé hjá einstaklingum og lögaðilum, hér á landi sem og erlendis. Þetta er kærkomið tækifæri þar sem landsmönnum gefst kostur á að leggja sitt af mörkum og þannig eignast beina aðild að eigin banka á nýrri öld. Bankinn mun verða fyrsti kvennabankinn í hinum vestræna heimi - vertu með frá upphafi. Hlutafé skiptist í eftirfarandi stig: 1) 2.000 kr. lágmark 2) 5.000 kr. 3) 10.000 kr. 4) Hærra Áhugasamir aðilar eru beðnir um að leggja inn nafn, símanumer og eða fax - e-mail á auglýsingadeild Mbl. fyrir 23. sept. nk., merkt - Kvennabanki íslands.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.