Morgunblaðið - 19.09.1999, Blaðsíða 2
2 SUNNUDAGUR 19. SEPTEMBER 1999
MORGUNBLAÐIÐ
FRÉTTIR
Utlit fyrir vaxtahækk-
anir hjá bönkunum
Uppsteypa
hafin við
Vatnsfell
FRAMKVÆMDIR við Vatnsfells-
virkjun eru komnar vel á veg og
eru nú 108 manns við vinnu á
staðnum. Að sögn Geirs Sæ-
mundssonar aðstoðarstöðvar-
sljóra ganga framkvæmdirnar
mjög vel og samkvæmt áætlun.
Verið er að setja upp steypumót
fyrir um 100 metra langa botn-
rás sem mun hleypa vatni undir
stífluna. Einnig er byrjað að
grafa fyrir stöðvarhúsi og að-
rennslisskurði.
Líkams-
meiðingar
í miðbæ
HÖRÐ slagsmál brutust út milli
tveggja manna fyrir framan
skemmtistaðinn Glaumbar í
Tryggvagötu um klukkan tvö í fyrri-
nótt. Lá annar maðurinn rotaður eft-
ir átökin og var fluttur á slysadeild,
m.a. með áverka á hnakka.
Lögreglan í Reykjavík handtók
árásarmanninn og flutti hann í
fangageymslur lögreglu. Hann var
vistaður þar um nóttina og yfir-
heyrður um hádegi í gær, eftir að
runnið hafði af honum.
Um fimmleytið í fyrrinótt slógust
menn í Austurstræti og var einn
fluttur á slysadeild í lögreglubíl.
Hann var með talsverða áverka í
andliti, jafnvel talinn kinnbeinsbrot-
inn. Arásaraðilarnir voru famir af
vettvangi þegar lögreglan kom á
staðinn, en talið er víst hverjir þeir
vora og átti lögregla von á að hafa
uppi á þeim fljótlega.
Grunur um fíkniefni
Þá var bifreið stöðvuð klukkan
rúmlega fjögur í fyrrinótt og reynd-
ust þeir sem í henni voru hafa smá-
ræði af hvítu dufti í fórum sínum,
sem grunur leikur á að geti verið
amfetamín. Tveir menn voru hand-
teknir í tengslum við málið.
ÚTLIT er fyrir að flestar lánastofn-
anir muni hækka vexti sína í kjölfar
vaxtahækkana Seðlabanka íslands.
Seðlabankinn hækkaði vexti í við-
skiptum við lánastofnanir um 0,6%
eða 60 punkta á fóstudag. Ekki ligg-
ur fyrir hjá einstaka lánastofnunum
hve mikið vextimir hækka, sem
verður þó að öllum líkindum á næst-
unni.
Guðmundur Hauksson sparisjóðs-
stjóri segir öruggt að vextir SPRON
verði hækkaðir á næstunni. Ekki
hafi verið rætt innan sjóðsins hve
mikil hækkunin verður eða hvenær
hún eigi sér stað.
Halldór J. Kristjánsson banka-
stjóri Landsbankans segist gera ráð
fyrir að Landsbankinn hækki sína
vexti bæði af innlánum og útlánum í
meginatriðum í samræmi við hækk-
un Seðlabankans. Formleg ákvörð-
un verði ekki tekin fyrr en á mánu-
dag en þá verði kynnt hvemig staðið
verði að breytingunum.
Tryggvi Pálsson, framkvæmda-
stjóri íslandsbanka F&M, sagði að
íslandsbanki hefði spáð þessum
hækkunum á stýrivöxtum Seðla-
bankans. Þessi hækkun væri mun
stærra stökk en við síðustu breyt-
ingar og þess vegna væra þetta skýr
skilaboð frá Seðlabankanum. Sagði
hann að máUn yrðu skoðuð strax eft-
ir helgi hjá Islandsbanka.
Vaxtabreytingadagar útlánastofn-
ana eru 1., 11. og 21. hvers mánaðar.
Ekki náðist í stjórnendur Búnað-
arbankans.
Togstreita taívanskra
stjórnmáiamanna
► Stirðari samskipti Taívans og
Kína m.a. afleiðing þessa. /12
Ætlum að standa
okkur í samkeppninni
► Mjólkursamlagið í Búðardal
nýtur ávaxtanna af vel heppnaðri
vöruþróun og færir út kvíarnar
austur á bóginn. /24
Áhugamálið varð
atvinna
►Viðskiptaviðtalið er við Auði
Kristinsdóttur í Heildversluninni
Tinnu. /30
►l-24
Paradís
karlmennskunnar
► f hreindýrastöðinni í Isortoq á
Suður-Grænlandi hefur Stefán
Hrafn Magnússon fest rætur og
byggt upp umfangsmikinn
atvinnurekstur. / 1&12-15
Þá hefði ég ekki
piprað!
► íslensk bændastétt á marga
hæfileikamenn innan sinna vé-
banda. Einn slíkur er Einar Halls-
son í Hallkelsstaðahlíð. /4
Dyraverðir í Djúpinu
►Af lundaveiðimönnum í Borgar-
ey í ísafjarðardjúpi. /18
FERÐALÖG
► l-4
Stærsti flóamarkaður í
heimi?
►Notting Hill hverfið fræga í
London. /2
Morgunblaðið/Emil Þór
A
► l-64
í keppni við sjálfan sig
► Margir hafa áhyggjur af vax-
andi fákeppni í ýmsum greinum
atvinnulífsins. /10
Morgunblaðið/V algeir Sigmarsson
Strætisvagn fer
sínar eigin leiðir
Ökumenn
varist
sauðkindur
LÖGREGLAN á Sauðárkróki
vill koma þvi á framfæri við öku-
menn að sýna fyllstu varfærni
við akstur um Norðurárdal í
dag, vegna smölunar úr Silfra-
staðafjalli, sem vegurinn liggur
um. Hætta er talin á að sauðfé
slæðist inn á veginn. Réttir
verða í Silfrastaðarétt í dag og
má búast við að upp úr hádegi
sé mesta hættan á að kindur fari
inn á veginn og fram eftir degi.
MEÐ Morgunblaðinu í dag er dreift
blaði frá Heilsuhúsinu, „Góð heilsa í
þínum höndum ... alla ævi“.
MANNLAUS strætisvagn rann
nokkurn spöl eftir götu í Kópa-
vogp, um hálftíuleytið í gær-
morgun og þykir mildi að hvorki
aðrir bflar né gangandi vegfar-
endur hafi orðið fyrir vagninum.
Samkvæmt upplýsingum frá lög-
reglunni í Kópavogi lagði bfl-
stjórinn vagni sínum á strætis-
vagnastöðinni á Digranesbrúnni
og hefur líklega ekki sett hann
nógu vel í handbremsu því þeg-
ar bflstjórinn var kominn út
byijaði vagninn að renna af
stað. Vagninn rann vestur yfir
hringtorg rétt við strætisvagna-
stöðina og fór út af götunni rétt
við Borgarholtsbraut þar sem
undirgöng eru og stöðvaðist
hann ofan á undirgöngunum.
Stóð hann fram af brún þeirra
en þó aldrei svo mikið að hann
hefði getað steypst fram af.
Vagninn var losaður með vöru-
bflskrana en skemmdist ekki
meira en svo að hægt var að aka
honum af vettvangi.
Verkalýðsfélag Reyð-
arfjarðar vill víkja
stjórnarmanni ASA
Sagður vinna
gegn hags-
munum
launafólks
VE RKALÝÐSFÉ L AG Reyðar-
fjarðar samþykkti á almennum
fundi félagsins ályktun þess efnis
að Hrafnkeli A. Jónssyni, ritara Al-
þýðusambands Austurlands, yrði
vikið úr stjórn þar sem hann, með
aðgerðum sínum á Fljótsdalsheiði,
hefði unnið gegn hagsmunum
launafólks á Austurlandi.
Erindið kom fyrir stjórn Alþýðu-
sambands Austurlands á föstudag.
Þar var bent á að þing sambandsins
gæti eitt tekið ákvarðanir um þetta.
Einnig var bent á að til þess að vísa
mönnum úr stjórn þyrftu að liggja
fyrir alvarleg brot á starfi stjórnar-
manna.
Hrafnkell A. Jónsson sagði í
samtali við Morgunblaðið að hann
sæi enga ástæðu til þess að segja af
sér og hann teldi sig ekki hafa unn-
ið gegn hagsmunum launafólks á
Austurlandi. Þvert á móti teldi
hann mikla langtímahagsmuni fel-
ast í því fyrir Austfirðinga að
vinnubrögð við Fljótsdalsvirkjun
yrðu eins og best yrði á kosið og því
teldi hann rétt að fram færi lög-
formlegt umhverfismat á virkjun-
inni.
Reka nú 80 manna
hótel á Brjánsstöðum
►Akváðu að lifa af því sem landið
gaf. /4
D BÍLAR
► l-4
Græn bylgja og
hestaflakeppni
►Tvær andstæður rákust á á
alþjóðlegu bílasýningunni í
Frankfurt. /2
Reynsluakstur
► Fiat Coupé er fjörleg sport-
kerra. /4
Eatvinna/
RAÐ/SMÁ
► l-24
Fyrsta uppgræðslu-
verkefninu lokið
► SKIL 21 og Gróður fyrir fólk. /1
FASTIR ÞÆTTIR
Fréttir l/WS/bak Brids 50
Leiðari 32 Stjörnuspá 50
Helgispjall 32 Skák 50
Reykjavíkurbréf 32 Fólk í fréttum 54
Skodun 36 Utv/sjónv. 52,62
Minningar 40 Dagbók/veður 63
Myndasögur 48 Mannl.str. 16b
Bréf til blaðsins 48 Dægurtónl. 22b
ídag 50
INNLENDAR FRÉTTIR:
2-4-8-BAK
ERLENDAR FRÉTTIR: 1&6