Morgunblaðið - 19.09.1999, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 19.09.1999, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19. SEPTEMBER 1999 47 FRÉTTIR Barnamál í Skólabæ FÉLAG íslenskra fræða boðar til fundar í Skólabæ í kvöld, miðviku- dagskvöld 22. september með Sig- ríði Sigurjónsdóttur, dósent í mál- fræði. Hefst fundurinn kl. 20.30. Nefnist erindi Sigríðar „Máltaka barna og málfræðirannsóknir". Sig- ríður mun fjalla um rannsóknii’ málfræðinga á máltöku barna. Leit- ast verður við að skýra hvers vegna málfræðingar hafa áhuga á setn- ingu á borð við „Kisa ekki finna“ og „Hún kúka í sig“ í máli ungra barna. Meðal annars verður fjallað um stöðu persónubeygðra sagna og sagna í nafnhætti í setningum eins og tveggja ára íslenskra barna og sýnt fram á að mál barna lýtur ákveðnum reglum, rétt eins og mál fullorðinna. Sigríður Siugrjónsdóttir lauk doktorsprófi frá Kaliforníuháskóla í Los Angeles (UCLA) í Bandai’íkj- unum árið 1992. Hún er dósent í ís- lenskri málfræði við Háskóla Is- lands og formaður íslenskuskorar. I rannsóknum sínum hefur hún lagt sérstaka áherslu á máltöku barna. Eftir framsögu Sigríðar verða al- mennar umræður. Fundurinn er opinn öllum. ------*-♦-•---- Leiðrétt Samtök fiskvinnslustöðva ARNAR Sigurmundsson er for- maður Samtaka fiskvinnslustöðva en ekki fískiðnaðarins eins og mis- ritaðist í laugardagsblaðinu og er beðist velvirðingar á mistökunum. -/elina Fegurðin kemur innan frá Laugavegi 4, sími 551 4473 Ný sending af rússneskum handmáluðuni íkona- eggjum og íkonum Laugarásvegur - einbýli 1.100 fm lóð - mögulegur byggingarréttur Höfum fengið í einkasölu eldra einbýlishús, reist úr timbri, árið 1935, sem stendur ofan við götu á 1.100 fm gróinni lóð. Húsið er á tveimur hæðum og hefur það verið mikið endurnýjað und- anfarin ár. Á neðri hæðinni eru 2 samliggjandi stofur, borðstofa, eldhús og anddyri. Á gólfum neðri hæðar eru viðarþiljur. Á efri hæðinni er rúmgott svefnherbergi, barnaherbergi og baðher- bergi. Lóðin er mjög stór og í mikilli rækt. Mögulegur byggingar- réttur. Frekari uppiýsingar veittar á Holt fasteignasölu, s. 530 4500. Lögíræðingur Þórhildur Sandholt Sölumaóur 568-7633 rf= Gfsli Sigurbjörnsson MELHAGI - SÉRHÆÐ Til sölu gullfalleg neðri sérhæð í fallegu húsi á einum besta stað í vestur- bæ. (búðin skiptist í u.þ.b. 130 fm íbúð á hæðinni og ca 30 fm í kjallara. íbúðin hefur að miklu leyti verið endumýjuð m.a. nýir gluggapóstar og gler, eldhúsinnrétting fallega uppgerð með nýjum borðplötum, lýsingu og korkflísum á gólfi. íbúðin skiptist í flísalagða forstofu og forstofuher- bergi, tvær samliggjandi stofur, fallegur bogadreginn gluggi á annarri, gott hjónaherbergi, stórt baðherbergi með sturtuklefa og baðkari og þvottavélaaðstöðu. Úr holi er stigi niður í kjallara og er þar sjónvarpshol og tvö barnaherbergi. Svalir eru í austur frá hjónaherbergi og í suður frá borðstofu, og eru tröppur sem tengja íbúðina við garðinn. Danfoss kranar á ofnum. Eftir er að endumýja gólfefni og flísaleggja baðherbergi. Hér getur því nýr eigandi framkvæmt eftir sínum eigin smekk. Nýtt þak er á húsinu. Eigninni fylgir góður 30 fm bílskúr með vatni, hita og raf- magni. Upplýsingar hjá Stakfelli í símum 568 7633 og 553 3771. Stakfell Fasteignasala Sudurlanasbrau! 6 --—-- EIGNAMIÐIIMN ________________________ Starfsmenn: Sverrir Krístinsson lögg. Þorfeifur St.Guðmundsson.B.Sc., sðlum., Guðmundur “—“-------- Stefán Hrafn Stefánsson lögfr., sölum., Magnea S. Svt.. Stefán Ámi Auðólfsson, sðlumaður, Jóhanna Valdimarsd á og rítari, Óiðf..................... simavarsla o 5f Steinarsdóttir, ðflun skjala og gr i. Sími <>090 ix .*><£<> 9095 • SiYhumila 2 I Qpið í dag sunnudag kl. 12-15, Tómasarhagi. Vorum aö fá í einkasölu fallega og vandaöa risíbúö í fjórbýli á þessum frábæra staö. Eignin sem er 3ja herb. skiptist í tvö herbergi, hol, stofu, baöherbergi og eldhús. Geymsluris yfir íbúðinni. Massíft eikarparket á gólfum og góð eldhúsinnrétting. Nýtt þak. Svalir. Vönduö eign. 9017 Hagamelur. Vorum aö fá í einkasölu mjög fallega og bjarta íbúö á jaröhæö í þríbýli við Hagmel. Eignin skiptist í tvö herbergi, stofu, rúm- gott hol, eldhús og baöherbergi. Parket, dúkur og flísar á gólfum. Húsiö er í mjög góðu ástandi. V. 8,7 m. 8997 Kaplaskjólsvegur. Vorum að fá í einkasölu rúmgóða 96,5fm 4ra herb. íbúö í ves- turbænum. Eignin skiptist í hol, rúmgott eldhús, baöherbergi, þrjú herb. og stóra stofu. Aukaherbergi í kjallara. V. 9,5 m. 9006 Vitastígur - sérinng. 3ja herb. um 68 fm góö íbúð í kjallara. Sérinng. Sérþvottahús. Ákv. sala. V. 5,4 m. 9007 2JA HERB. FYRIR ELDRI BORC Hvassaleiti - fyrir eldri borg- ara. Vorum aö fá í sölu góöa 2ja herb. íbúö á 6. hæö í lyftuhúsi. Glæsilegt útsýni. Mikil sameign og þjónusta. Allar upplýsingar gefur Þorleifur. 9013 Árskógar - eldri borgarar. Vorum að fá í einkasölu 4ra herb. 104 fm þjón- ustuíbúð á 2. hæö í húsi fyrir eldri borgara. íbúöin er vönduð sem og nánasta umhverfi. Mikil sameign fylgir meö íbúöinni. Eignin er aöeins fyrir félagsmenn í Félagi eldri borgara sem eru 60 ára eöa eldri. Sjón er sögu ríkari. Lyklar á skrifstofu. V. 14,0 m. 8979 EINBÝLI Malarás. Vorum að fá í sölu vandað ein- býlishús á tveimur hæðum á þessum eftirsótta stað. Eignin er alls um 280 fm meö innbyggöum bílskúr. Eignin skiptist m.a. í 5 herb. og tvær stof-ur. Mjög fallegur garöur og glæsilegt útsýni. V. 22,9 m. 9008 Fagrabrekka. Vorum að fá í einkasölu gullfallegt einbýlishús á tveimur hæðum i Kópavogi. Eignin sem er alls u.þ.b. 250 fm með innb. bílskúr er mjög vönduö. Eignin skiptist m.a. í forstofu, hol, eldhús, þvottahús, tvær stofur og 4 herb. á efri hæö. Á neðri hæðinni er geymsla, tvö herb., hol og eldhús. Garðurinn er hannaður af landslagsarkitekt. Reyklitaö gler í öllum glugg- um og trétrimlagardínur. Parket og náttúruflísar á gólfum. Eign fyrir vandláta. V. 22,0 m. 8996 RAÐHÚS Dalsel - eign í sérflokki. Vorum aö fá í einkasölu þrílyft um 230 fm raöhús ásamt stæði f bílag. Húsið hefur mjög mikið veriö endurnýjað á glæsilegan hátt. 5-6 svefnherb. og stórar stofur. Heitur pottur í garði. Ákv. sala. V. 15,9 m. 9015 4RA-6 HERB. Fífusel - m. aukaherb. 4ra herb. mjög góð íbúð á 3. hæö ásamt aukah. í kj. og stæöi í bílageymslu. Ný eldhúsinnr. Sérþvottahús. Mjög góð eign. 9012 3JA HERB. Furugrund - lyfta. 3iaherb.mjðgfai-Bal<1urs9ata - frábær leg (búð á 6. hæð ( góöu lyftuhúsi. Suöursvalir. staðsetning. 2ja herb. falleg og björt íb. Glæsilegt útsýni. Stæöi ( bílageymslu. Laus á 1. hæö í steinhúsi. Parket á gólfum. Sérhiti. fljótlega. V. 8,2 m. 9011 V. 5,1 m. 9002 LjÓSVdlldCJcltd. Vorum aö fá í einkasölu 50,5 fm 2ja herb. kjallaraíbúð rétt við Háskólann. Eignin skiptist ( herbergi, stofu, baðherbergi og eldhús. Góð lofthæö. Fín fyrir háskólanema. V. 5,5 m. 9014 Grettisgata. Vorum að fá í einkasölu skemmtilega 67,6 fm risíbúö við Grettisgötu. Eignin skiptist í herbergi, stofu, baðherbergi og eldhús sem er opiö inn (stofuna. Parket og flísar á gólfum. Nýtt rafmagn og nýjar pípulagnir. V. 6,2 m. 9016 Frostafold. Vorum aö fá í einkasölu góöa 63 fm 2ja herb. íbúö í Frostafold. Eignin skiptist í anddyri, stofu, eldhús með borökrók, þvottahús, baöherbergi og herbergi. Góö eign. V. 7,5 m. 9005 Álftahólar-með. glæsilegu útsýni. 2ja herb. rúmlega 60 fm mjög góö íbúö á 6. hæð í lyftuhúsi. Stórar suðursvalir m. glæsilegu útsýni. Parket. Ákv. sala. V. 6,9 m. 9010 Æfingasalur í toppstandi í þessu glæsilega húsi í Skipholt- inu ásamt búningsherbergjum, sturtum, frábærum inn- byggðum nuddpotti, gufubaði sem og aðstöðu fyrir nudd- ara og Ijósabekki. Öll aðstaða fyrsta flokks. Teikningar og nánari upplýsingar á skrifstofu. Mánaðarleiga kr. 190.000. II ■IEIGI EIGULISTINN LEIGUMIÐLUN Skipholti 50B, 105 Reykjavík, sími 511 2900. Breiðagerði. Vorum að fá þetta 219 fm tvílyfta hús, ásamt 40 fm bflskúr og 88,7 fm vinnuaðstöðu á þessum eftirsótta stað. Húsið er að mestu í upprunalegu ástandi. Góðar stofur. Mögul. á tveimur íbúðum eða allt að 8 herb. Ekkert áhv. V. 17,9 m. 2448 Við Vatnsstíg. Um150 fm einbýli á góðum stað í miðbænum. Fjögur svefnherbergi. Húsið er að hluta til endurnýjað m.a. nýtt lagnakerfi og rafmagnstafla, gólfefni o.fl. Ut- leigumöguleiki á jarðhæð. 2064 Leifsgata. Sérlega falleg 100 fm íbúð þar af 12,2 fm aukaherbergi í kjallara. Parket og flfsar á flestum gólfum. Nýleg eldhúsinnrétt- ing. Möguleiki á útleigu aukaherbergis. Áhv. 3,9 m. V. 10,5 m. 1017 Blikahólar. U.þ.b. 72 fm falleg íbúð í góðu fjölbýli í Breiðholti ásamt 25 fm fullbúnum bdskúr m. hita og rafmagni. Parket og flísar. Lögn fyrir þvottavél í fbúð. V. 8,5 m. 2392 Austurstönd - fjallasýn Höfum fengið f sölu gullfallega 76 fm íbúð á þessum vinsæla stað. Nýlegt parket og ílísalagt baðherbergi. Stórar svalir og glæsilegt útsýni. V. 8,2 m. 2449 Viðarhöfði. 349 fm atvinnuhúsnæði á 2. hæð f góðu húsi. Húsnæðið er í dag stór salur sem er tilb. til innr. og gæti hentað vel undir skrifstofur eða annan rekstur. Góðar svalir og útsýni. Eignin selst með allt að 85% fjármögn- un frá seljanda. V. 15,0 m. 2454 Fiskislóð - matvælaframleiðsla Vorum að fá f sölu þessa nýlegu glæsilegu 700 fm eign. Húsið er sérhæft til hverskon- ar matvælaframleiðslu og er með EES gæðavottun. 50 fm kæiir og 50 fm frysti- geymsla. Vandaður vinnusalur og glæsileg skrifstofu- og starfsmannaaðstaða. Hagst. langtímalán geta fylgt. Ath.: Möguleiki á að fá allt að 1.400 fm (allt húsið). Allar nánarl uppl. veita Björn og Þröstur. 2456 Veldu besta stuðningsmannaliðið www.simi.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.