Morgunblaðið - 19.09.1999, Page 47
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 19. SEPTEMBER 1999 47
FRÉTTIR
Barnamál
í Skólabæ
FÉLAG íslenskra fræða boðar til
fundar í Skólabæ í kvöld, miðviku-
dagskvöld 22. september með Sig-
ríði Sigurjónsdóttur, dósent í mál-
fræði. Hefst fundurinn kl. 20.30.
Nefnist erindi Sigríðar „Máltaka
barna og málfræðirannsóknir". Sig-
ríður mun fjalla um rannsóknii’
málfræðinga á máltöku barna. Leit-
ast verður við að skýra hvers vegna
málfræðingar hafa áhuga á setn-
ingu á borð við „Kisa ekki finna“ og
„Hún kúka í sig“ í máli ungra
barna. Meðal annars verður fjallað
um stöðu persónubeygðra sagna og
sagna í nafnhætti í setningum eins
og tveggja ára íslenskra barna og
sýnt fram á að mál barna lýtur
ákveðnum reglum, rétt eins og mál
fullorðinna.
Sigríður Siugrjónsdóttir lauk
doktorsprófi frá Kaliforníuháskóla í
Los Angeles (UCLA) í Bandai’íkj-
unum árið 1992. Hún er dósent í ís-
lenskri málfræði við Háskóla Is-
lands og formaður íslenskuskorar.
I rannsóknum sínum hefur hún lagt
sérstaka áherslu á máltöku barna.
Eftir framsögu Sigríðar verða al-
mennar umræður. Fundurinn er
opinn öllum.
------*-♦-•----
Leiðrétt
Samtök fiskvinnslustöðva
ARNAR Sigurmundsson er for-
maður Samtaka fiskvinnslustöðva
en ekki fískiðnaðarins eins og mis-
ritaðist í laugardagsblaðinu og er
beðist velvirðingar á mistökunum.
-/elina
Fegurðin kemur innan frá
Laugavegi 4, sími 551 4473
Ný sending af rússneskum
handmáluðuni íkona-
eggjum og íkonum
Laugarásvegur - einbýli
1.100 fm lóð - mögulegur byggingarréttur
Höfum fengið í einkasölu eldra einbýlishús, reist úr timbri, árið
1935, sem stendur ofan við götu á 1.100 fm gróinni lóð. Húsið
er á tveimur hæðum og hefur það verið mikið endurnýjað und-
anfarin ár. Á neðri hæðinni eru 2 samliggjandi stofur, borðstofa,
eldhús og anddyri. Á gólfum neðri hæðar eru viðarþiljur. Á efri
hæðinni er rúmgott svefnherbergi, barnaherbergi og baðher-
bergi. Lóðin er mjög stór og í mikilli rækt. Mögulegur byggingar-
réttur.
Frekari uppiýsingar veittar á Holt fasteignasölu, s. 530 4500.
Lögíræðingur
Þórhildur Sandholt
Sölumaóur
568-7633 rf= Gfsli Sigurbjörnsson
MELHAGI - SÉRHÆÐ
Til sölu gullfalleg neðri sérhæð í fallegu húsi á einum besta stað í vestur-
bæ. (búðin skiptist í u.þ.b. 130 fm íbúð á hæðinni og ca 30 fm í kjallara.
íbúðin hefur að miklu leyti verið endumýjuð m.a. nýir gluggapóstar og
gler, eldhúsinnrétting fallega uppgerð með nýjum borðplötum, lýsingu
og korkflísum á gólfi. íbúðin skiptist í flísalagða forstofu og forstofuher-
bergi, tvær samliggjandi stofur, fallegur bogadreginn gluggi á annarri,
gott hjónaherbergi, stórt baðherbergi með sturtuklefa og baðkari og
þvottavélaaðstöðu. Úr holi er stigi niður í kjallara og er þar sjónvarpshol
og tvö barnaherbergi. Svalir eru í austur frá hjónaherbergi og í suður frá
borðstofu, og eru tröppur sem tengja íbúðina við garðinn. Danfoss
kranar á ofnum. Eftir er að endumýja gólfefni og flísaleggja baðherbergi.
Hér getur því nýr eigandi framkvæmt eftir sínum eigin smekk. Nýtt þak
er á húsinu. Eigninni fylgir góður 30 fm bílskúr með vatni, hita og raf-
magni.
Upplýsingar hjá Stakfelli í símum 568 7633 og 553 3771.
Stakfell
Fasteignasala Sudurlanasbrau! 6
--—--
EIGNAMIÐIIMN
________________________ Starfsmenn: Sverrir Krístinsson lögg.
Þorfeifur St.Guðmundsson.B.Sc., sðlum., Guðmundur “—“--------
Stefán Hrafn Stefánsson lögfr., sölum., Magnea S. Svt..
Stefán Ámi Auðólfsson, sðlumaður, Jóhanna Valdimarsd
á og rítari, Óiðf.....................
simavarsla o
5f Steinarsdóttir, ðflun skjala og gr i.
Sími <>090
ix .*><£<> 9095 • SiYhumila 2 I
Qpið í dag sunnudag kl. 12-15,
Tómasarhagi. Vorum aö fá í einkasölu
fallega og vandaöa risíbúö í fjórbýli á þessum
frábæra staö. Eignin sem er 3ja herb. skiptist í tvö
herbergi, hol, stofu, baöherbergi og eldhús.
Geymsluris yfir íbúðinni. Massíft eikarparket á
gólfum og góð eldhúsinnrétting. Nýtt þak. Svalir.
Vönduö eign. 9017
Hagamelur. Vorum aö fá í einkasölu mjög
fallega og bjarta íbúö á jaröhæö í þríbýli við
Hagmel. Eignin skiptist í tvö herbergi, stofu, rúm-
gott hol, eldhús og baöherbergi. Parket, dúkur og
flísar á gólfum. Húsiö er í mjög góðu ástandi.
V. 8,7 m. 8997
Kaplaskjólsvegur. Vorum að fá í
einkasölu rúmgóða 96,5fm 4ra herb. íbúö í ves-
turbænum. Eignin skiptist í hol, rúmgott eldhús,
baöherbergi, þrjú herb. og stóra stofu.
Aukaherbergi í kjallara. V. 9,5 m. 9006
Vitastígur - sérinng. 3ja herb. um
68 fm góö íbúð í kjallara. Sérinng. Sérþvottahús.
Ákv. sala. V. 5,4 m. 9007
2JA HERB.
FYRIR ELDRI BORC
Hvassaleiti - fyrir eldri borg-
ara. Vorum aö fá í sölu góöa 2ja herb. íbúö á
6. hæö í lyftuhúsi. Glæsilegt útsýni. Mikil
sameign og þjónusta. Allar upplýsingar gefur
Þorleifur. 9013
Árskógar - eldri borgarar.
Vorum að fá í einkasölu 4ra herb. 104 fm þjón-
ustuíbúð á 2. hæö í húsi fyrir eldri borgara. íbúöin
er vönduð sem og nánasta umhverfi. Mikil
sameign fylgir meö íbúöinni. Eignin er aöeins fyrir
félagsmenn í Félagi eldri borgara sem eru 60 ára
eöa eldri. Sjón er sögu ríkari. Lyklar á skrifstofu.
V. 14,0 m. 8979
EINBÝLI
Malarás. Vorum að fá í sölu vandað ein-
býlishús á tveimur hæðum á þessum eftirsótta
stað. Eignin er alls um 280 fm meö innbyggöum
bílskúr. Eignin skiptist m.a. í 5 herb. og tvær
stof-ur. Mjög fallegur garöur og glæsilegt útsýni.
V. 22,9 m. 9008
Fagrabrekka. Vorum að fá í einkasölu
gullfallegt einbýlishús á tveimur hæðum i
Kópavogi. Eignin sem er alls u.þ.b. 250 fm með
innb. bílskúr er mjög vönduö. Eignin skiptist m.a.
í forstofu, hol, eldhús, þvottahús, tvær stofur og
4 herb. á efri hæö. Á neðri hæðinni er geymsla,
tvö herb., hol og eldhús. Garðurinn er hannaður
af landslagsarkitekt. Reyklitaö gler í öllum glugg-
um og trétrimlagardínur. Parket og náttúruflísar á
gólfum. Eign fyrir vandláta. V. 22,0 m. 8996
RAÐHÚS
Dalsel - eign í sérflokki. Vorum
aö fá í einkasölu þrílyft um 230 fm raöhús ásamt
stæði f bílag. Húsið hefur mjög mikið veriö
endurnýjað á glæsilegan hátt. 5-6 svefnherb. og
stórar stofur. Heitur pottur í garði. Ákv. sala. V.
15,9 m. 9015
4RA-6 HERB.
Fífusel - m. aukaherb. 4ra herb.
mjög góð íbúð á 3. hæö ásamt aukah. í kj. og
stæöi í bílageymslu. Ný eldhúsinnr.
Sérþvottahús. Mjög góð eign. 9012
3JA HERB.
Furugrund - lyfta. 3iaherb.mjðgfai-Bal<1urs9ata - frábær
leg (búð á 6. hæð ( góöu lyftuhúsi. Suöursvalir. staðsetning. 2ja herb. falleg og björt íb.
Glæsilegt útsýni. Stæöi ( bílageymslu. Laus á 1. hæö í steinhúsi. Parket á gólfum. Sérhiti.
fljótlega. V. 8,2 m. 9011 V. 5,1 m. 9002
LjÓSVdlldCJcltd. Vorum aö fá í einkasölu
50,5 fm 2ja herb. kjallaraíbúð rétt við Háskólann.
Eignin skiptist ( herbergi, stofu, baðherbergi og
eldhús. Góð lofthæö. Fín fyrir háskólanema.
V. 5,5 m. 9014
Grettisgata. Vorum að fá í einkasölu
skemmtilega 67,6 fm risíbúö við Grettisgötu.
Eignin skiptist í herbergi, stofu, baðherbergi og
eldhús sem er opiö inn (stofuna. Parket og flísar
á gólfum. Nýtt rafmagn og nýjar pípulagnir.
V. 6,2 m. 9016
Frostafold. Vorum aö fá í einkasölu góöa
63 fm 2ja herb. íbúö í Frostafold. Eignin skiptist í
anddyri, stofu, eldhús með borökrók, þvottahús,
baöherbergi og herbergi. Góö eign. V. 7,5 m.
9005
Álftahólar-með. glæsilegu
útsýni. 2ja herb. rúmlega 60 fm mjög góö
íbúö á 6. hæð í lyftuhúsi. Stórar suðursvalir m.
glæsilegu útsýni. Parket. Ákv. sala. V. 6,9 m. 9010
Æfingasalur í toppstandi í þessu glæsilega húsi í Skipholt-
inu ásamt búningsherbergjum, sturtum, frábærum inn-
byggðum nuddpotti, gufubaði sem og aðstöðu fyrir nudd-
ara og Ijósabekki. Öll aðstaða fyrsta flokks. Teikningar og
nánari upplýsingar á skrifstofu. Mánaðarleiga kr. 190.000.
II
■IEIGI
EIGULISTINN
LEIGUMIÐLUN
Skipholti 50B, 105 Reykjavík,
sími 511 2900.
Breiðagerði. Vorum að fá þetta 219 fm
tvílyfta hús, ásamt 40 fm bflskúr og 88,7 fm
vinnuaðstöðu á þessum eftirsótta stað. Húsið
er að mestu í upprunalegu ástandi. Góðar
stofur. Mögul. á tveimur íbúðum eða allt að 8
herb. Ekkert áhv. V. 17,9 m. 2448
Við Vatnsstíg. Um150 fm einbýli á góðum
stað í miðbænum. Fjögur svefnherbergi.
Húsið er að hluta til endurnýjað m.a. nýtt
lagnakerfi og rafmagnstafla, gólfefni o.fl. Ut-
leigumöguleiki á jarðhæð. 2064
Leifsgata. Sérlega falleg 100 fm íbúð þar
af 12,2 fm aukaherbergi í kjallara. Parket og
flfsar á flestum gólfum. Nýleg eldhúsinnrétt-
ing. Möguleiki á útleigu aukaherbergis. Áhv.
3,9 m. V. 10,5 m. 1017
Blikahólar. U.þ.b. 72 fm falleg íbúð í góðu
fjölbýli í Breiðholti ásamt 25 fm fullbúnum
bdskúr m. hita og rafmagni. Parket og flísar.
Lögn fyrir þvottavél í fbúð. V. 8,5 m. 2392
Austurstönd - fjallasýn Höfum fengið f
sölu gullfallega 76 fm íbúð á þessum vinsæla
stað. Nýlegt parket og ílísalagt baðherbergi.
Stórar svalir og glæsilegt útsýni. V. 8,2 m.
2449
Viðarhöfði. 349 fm atvinnuhúsnæði á 2.
hæð f góðu húsi. Húsnæðið er í dag stór salur
sem er tilb. til innr. og gæti hentað vel undir
skrifstofur eða annan rekstur. Góðar svalir og
útsýni. Eignin selst með allt að 85% fjármögn-
un frá seljanda. V. 15,0 m. 2454
Fiskislóð - matvælaframleiðsla
Vorum að fá f sölu þessa nýlegu glæsilegu
700 fm eign. Húsið er sérhæft til hverskon-
ar matvælaframleiðslu og er með EES
gæðavottun. 50 fm kæiir og 50 fm frysti-
geymsla. Vandaður vinnusalur og glæsileg
skrifstofu- og starfsmannaaðstaða. Hagst.
langtímalán geta fylgt. Ath.: Möguleiki á að
fá allt að 1.400 fm (allt húsið). Allar nánarl
uppl. veita Björn og Þröstur. 2456
Veldu besta stuðningsmannaliðið
www.simi.is