Morgunblaðið - 19.09.1999, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 19.09.1999, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK SUNNUDAGUR 19. SEPTEMBER 1999 63* VEÐUR 25 m/s rok 20mls hvassviðri -----15 mls allhvass 10m/s kaldi 5 m/s gola Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað * 4 * * Rigning * ** ts|ydda _ Alskýjað 1$i # # # Snjókoma SJ Él Skúrir Slydduél Sunnan, 5 m/s. Vindörin sýnirvind- stefnu og fjöðrin SS vindhraða, heil fjöður 4 4 er 5 metrar á sekúndu. * 10° Hitastig s Þoka Súld Spá kl. 12.00 í dag: VEÐURHORFUR í DAG Spá: Austlæg átt á morgun, víða 8-10 m/s. Skýjað að mestu en þurrt að kalla á Norðurlandi, en annars yfirleitt dálítil rigning eða súld. Hiti 6 til 12 stig en 9 til 15 suðvestanlands að deginum. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Næstu daga er búist við fremur hægum vindi, fyrst austlægri átt en síðar suðlægri. Á mánudag, dálítil rigning fram eftir degi vestanlands en smáskúrir austanlands. Fremur hlýtt í veðri. Á þriðjudag og miðvikudag, nokkuð bjart veður og heldur kólnandi. Á fimmtudag lítur út fyrir vætu vestantil en úrkomulausu austantil, og á föstudag fremur þurru veðri víðast hvar. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi , , tölur skv. kortinu til 1 1 hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá 0 og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Um 500 km vestur af írlandi er viðáttumikil 954 mb lægð sem hreyfist norðaustur en 1025 mb lægð er yfir Grænlandi. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 6.00 i gær að isl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavik 8 skýjað Amsterdam 7 þokumóða Bolungarvik 7 rigning Lúxemborg 10 þokumóða Akureyri 9 súld Hamborg 13 rigning Egilsstaðir 8 vantar Frankfurt vantar Kirkjubæjarkl. 7 skýiað Vín 15 þokumóða JanMayen 6 súld Algarve 15 léttskýjað Nuuk 1 skýjað Malaga 18 léttskýjað Narssarssuaq 3 léttskýjað Las Palmas vantar Þórshöfn 9 rigning Barcelona 18 léttskýjað Bergen 4 léttskýjað Mallorca vantar Ósló 11 skýjað Róm 18 þokumóða Kaupman/iahöfn 15 þokumóða Feneyjar 19 þokumóða Stokkhólmur 11 vantar Winnipeg 17 léttskýjað Helsinki 10 skýjað Montreal 11 heiðskírt Dublin 14 rigning Halifax 14 skúrir Glasgow vantar New York 17 heiðskirt London 12 skýjað Chicago 11 skýjað Paris 11 þoka Orlando 25 skýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu íslands og Vegageröinni. 19. september Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól I há- degisst. Sól- setur Tungl i suðri REYKJAVÍK 0.45 2,5 6.56 1,5 13.44 2,7 20.19 1,5 7.01 13.22 19.41 20.55 ÍSAFJÖRÐUR 2.44 1,4 8.56 0,9 15.54 1,6 22.19 0,8 7.03 13.26 19.47 21.00 SIGLUFJÖRÐUR 5.16 1,0 11.16 0,7 17.43 1,1 6.45 13.08 19.29 20.41 DJÚPIVOGUR 3.38 0,9 10.35 1,6 17.04 1,0 23.02 1,4 6.29 12.51 19.10 20.23 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaöið/Sjómælingar slands Krossgátan LÁRÉTT: 1 fantaleg, 8 hæð, 9 dugnaður, 10 riss, 11 regnýra, 13 hinn, 15 heil- næms, 18 karldýrs, 21 stök, 22 þakhæð, 23 al- gerlega, 24 sorglegt. LÓÐRÉTT: 2 vægðarlaus, 3 vald- bjóði, 4 furða, 5 slægju- löndin, 6 kássa, 7 orgar, 12 launung, 14 lík, 15 skott, 16 heija, 17 þolnu, 18 barefli, 19 útgerð, 20 fokka. LAUSN SIÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 höfug, 4 hismi, 7 leiði, 8 fengs, 9 lás, 11 Tass, 13 þang, 14 kráka, 15 strý, 17 krás, 20 ótó, 22 pukur, 23 totta, 24 rímur, 25 útrás. Ldðrétt: 1 helst, 2 fliss, 3 geil, 4 hofs, 5 sanna, 6 ilsig, 10 ásátt, 12 ský, 13 þak, 15 sýpur, 16 ríkum, 18 ritar, 19 stans, 20 órór, 21 ótrú. I dag er sunnudagur 19. sept- ember, 262. dagur ársins 1999. Orð dagsins: En þú, gakk áfram til endalokanna, og þú munt hvílast og upp rísa til að taka þitt hlutskipti við endi daganna. Skipin Reykjavíkurhöfn: Snori Sturluson, Goðafoss, Lagarfoss og Shinei Maru 81 koma í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Torita og Staltor fara í dag. Haraldur Krist- jánsson, Ozherelye, MS Lómur og Lagarfoss koma á morgun. Mannamót Aflagrandi 40. Á morg- un kl. 14 félagsvist. Skráning stendur yfir í byrjendanámskeið í bútasaumi. Frjáls spila- mennska alla daga. Sameiginleg haustlita- ferð frá Aflagranda, Hraunbæ og Arskógum á Þingvelli miðvikud. 22. september. Kaffiveiting- ar á Úlfljótsvatni. Leið- sögn. Skráning og nán- ari upplýsingar í félags- miðstöðvunum. Árskógar 4. Á morgun kl. 9 -16.30 handavinna, kl. 10.15 leikfimi, kl. 11 boccia, kl. 13- 16.30 opin smíðastofan, kl. 13.30 fé- lagsvist. Bólstaðarhlíð 43. Á morgun kl. 8.30-12.30 böðun, kl. 9-16 almenn handavinna, kl. 9-12 bútasaumur, ki. 9.30-11 morgunkaffi/dagblöð, kl. 11.15-12.15 hádegisverð- ur, kl. 13-16 bútasaum- ur, kl. 15-15.45 kaffi. Haustlitaferð verður farin þriðjudaginn 5. október, lagt af stað kl. 13. Litið á haustlitina í Heiðmörkinni, þaðan farið í Bláa lónið, staður- inn skoðaður og eftir- miðdagskaffi drukkið, ekið til Grindavíkur og Krísuvíkurleiðina heim. Upplýsingar og skrán- ing í síma 568 5052 í síð- asta lagi 29. september. Bridsdeild FEBK, Gull- smára. Spilað á mánu- dögum kl. 13. Félag eldri borgara í Hafnarfirði, Hraunseli við Reykjavíkui’veg 50. Á morgun, mánudag verður spiluð félagsvist kl. 13.30. Félag eldri borgara í Kópavogi. Félagsvist spiluð í Gullsmára 13 (Gullsmára) á mánudög- um kl. 20.30. Húsið öll- um opið. Skrifstofa FEBK er opin á mánu- dögum og fimmtudögum kl. 16.30-18, sími 554 1226 Félag eldri borgara, í Reykjavík og nágrenni. Ásgarði, Glæsibæ. Kaffi- stofa opin alla virka daga frá kl. 10-13, matur í^hádeginu. Félagsvist í Ásgarði í dag kl. 13.30. Dansleikur með Caprí- tríó í kvöld kl. 20. Allir velkomnir. Aðalfundur bridsdeildar verður mánudaginn 20. septem- ber kl. 13 og spilað á eft- ir. Kennsla í samkvæm- isdönsum í Ásgarði á mánudag kl. 19-20.30 (Danlel 12,13.) fyrir lengra komna og kl. 20.30-22 fyrir byrj- endur. Haustlitaferð til Þingvalla 25. september, kvöldverður í Básum og dansað á eftir. Þeir sem hafa skráð sig vinsam- legast staðfestið fyrir þriðjudaginn 21. sept- ember. Nánari upplýs- ingar fást á skrifstofu fé- lagsins, einnig í blaðinu „Listin að lifa“ bls. 4-5 sem kom út í mars 1999. Skrásetning og miðaaf- hending á skrifstofu. Upplýsingar í síma 588 2111 milli kl. 9-17 alla virka daga. Félagsheimilið Gull- smára Gullsmára 13. Leikfimi er á mánudög- um og miðvikudögum kl. 9.30 og kl. 10.15 og á fostudögum kl. 9.30. Veflistahópurinn er á mánudögum og miðviku- dögum kl. 9.30-13. Félagsstarf eldri borg- araGarðabæ. Opið hús í Kirkjuhvoli á þriðjudög- um kl. 13. Tekið í spil og fleira. Boðið upp á akst- ur fyrir þá sem fara um lengri veg. Uppl. um akstur í síma 565 7122. Leikfími í Kirkjuhvoli á þriðjudögum og fimmtu- dögum kl. 12. Furugerði 1. Á morgun kl. 9 bókband, aðstoð við böðun og almenn handa- vinna, kl. 12 hádegismat- ur, kl. 13 ganga, kl. 13.15 létt leikfimi, kl. 14 sögu- lestur kl. 15 kaffi. Gerðuberg, félagsstarf. Á morgun kl. 9-16.30 vinnustofur opnar m.a. almenn handavinna kl. 13.30 kynning frá lista- smiðjunni, kl. 14 kóræf- ing: Gerðubergskórinn undir stjórn Kára Frið- rikssonar, nýir félagar velkomnir, kl. 15 kaffi- tími í kaffiteríu, kl. 15.30 dans hjá Sigvalda. Allar upplýsingai- um starf- semina á staðnum og í síma 575 7720. Gjábakki Fannborg 8. Á morgun handavinnustof- an opin. Leiðbeinandi á staðnum frá kl. 9-17, kl. 13. lomber. Gullsmári. Opið alla virka daga frá kl. 9-17. Alltaf heitt á könnunni og heimabakað meðlæti. Allir velkomnir. Hraunbær 105. Á morg- un kl. 9-16.30 postulín og perlusaumur, kl. 10-10.30 bænastund, kl. 12- 13 hádegismatur, kl. 13- 17 hárgreiðsla, kl. 13.30 gönguferð. Hvassaleiti 56-58. Á morgun kl. 9 fótaaðgerð- ir, keramik, tau og silki- málun hjá Sigrúnu, kl. 9.30 boccia, kl. 10.45 línudans hjá Sigvalda, kl. 13 frjáls spila- mennska. Ferð á Snæ- fellsnes miðvikudaginn 22. sept kl. 9, keyrt til Stykkishólms, Grundar- fjarðar, Rifs og Hell- issands. Hádegisverður á Hótel Framnesi Grundarfirði. Farar- stjóri Guðmundur Guð- brandsson, upplýsingar og skráning í s. 5 588 9335 og 568 2586. Skráning á postulíns- námskeið sem hefst fóstud 17. september og glerlistarnámskeið sem hefst þriðjudaginn 5. október stendur yfir, sími 588 9335. Hæðargarður 31. Á morgun kl. 9 morgun- kaffi, kl. 9-16.30 opin vinnustofa, handavinna og föndur, kl. 9-17 hár- greiðsla og böðun, kl. 11.30 hádegisverður, kl. 1 w 14 félagsvist, kl. 15. eft- irmiðdagskaffi. Langahlíð 3. Á morgun kl. 8 böðun, kl. 9 fótaað- gerð, kl. 10 morgun- stund í dagstofu, kl. 10-13 verslunin opin, kl. 11.20 leikfimi, kl. 11.30 matur, kl. 13 handavinna og fondur, kl. 15 kaffi- veitingar. Enskukennsla hefst á morgun kl. 13.30- 15, leiðbeinandi Peter Vosicky. Norðurbrún 1. Á morg- un kl. 9 fótaaðgerðastof- an opin. Bókasafnið opiðfc.* frá kl. 12- 15. Kl. 13- 16.45 handavinnustofan opin. Vesturgata 7. Á morgun kl. 9 hárgreiðsla, kl. 9-10.30 dagblöðin og kaffi, kl. 9.15 almenn handavinna, kl. 10-11 boccia, kl. 11.45 hádegis- matur, kl. 12.15 dans- kennsla framhald, kl. 13-14 kóræfing - Sigur- björg, kl. 13.30-14.30 danskennsla, byrjendur, kl. 14.30 kaffiveitingar. Haustlitaferð verður mánudaginn 27. septem- ber kl. 13. Farinn verður Þingvallahringur, Grafn- ingur og Nesjavalla- virkjun skoðuð. Kaffi- hlaðborð í Nesbúð. Leið- sögumaður Guðmundur Guðbrandsson. Upplýs- ingar og skráning í síma 562 7077. Vitatorg. Á morgun kl. 9- 12 smiðjan, kl. 9-13 bókband,kl. 9.30-10 stund með Þórdísi, kl. 10- 11 boccia, kl. 10-12 bútasaumur, kl. 11.45 hádegismatur, kl. 13-16 handmennt almenn, kl. 13-14 létt leikfimi, kl. 13- 16.30 birds - aðstoð, kl. 14.30 kaffi. Bahá’ar Opið hús í kvöld í Álfabakka 12 kl. 20.30. Allir velkomnir. GA-fundir spilafíkla eru kl. 18.15 á mánudögum í Seltjarnarneskirkju (kjallara), kl. 20.30 á fimmtudögum í fræðslu- deild SÁA Síðumúla 3-5 Reykjavík og kl. 14 á sunnudögum í AA hús- inu Klapparstíg 7, -*■ Reykjanesbæ. Orlofsnefnd húsmæðra í Kópavogi. Lagt verður af stað í haustlitaferðina frá Digransevegi 12, kl. 13 í dag, sunnudag. Sjálfsbjörg á höfuð- borgarsvæðinu. Hátúni 12. Dagsferð verður far- in á Þingvöll, Gullfoss og Geysi laugardaginn 2. október. Kvöldverður snæddur á Hótel Geysi. ™ lagt af stað frá félags-^- heimilinu kl. 10. Skrán- ing á skrifstofunni og í síma 551 7868. Laus við 30 ára húðvandamál - Nýtt Iíf!! | 56-1-HERB*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.