Morgunblaðið - 19.09.1999, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 19.09.1999, Blaðsíða 46
>46 SUNNUDAGUR 19. SEPTEMBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ 4 \ SMURBRAUÐSSTOFA i | Erum með á söluskrá okkar þekkta og rótgróna smurbrauðs- og : veisluþjónustu sem rekin hefur verið með miklum myndarskap til } margra ára, en hefur verið lokuð undanfarið vegna veikinda eiganda. Fyrirtækið er ágætlega tækjum búið og er rekið í eigin húsnæði sem i selst með ef áhugi er fyrir hendi. Ármúla 1. sími 588 2030 - fax 588 2033 Opið virka daga 9.00-18.00 EIRÍKSGATA 35 - LAUS Opið hús hjá Sturlaugi og Birnu í dag, sunnudag, frá kl. 13 til 16. Um er að ræða 3ja her- bergja íbúð 71 fm á 1. hæð. Áhv. 3,1 millj. í byggingasj. íbúðin er til afhendingar við undirritun kaupsamnings. Opið hús í dag Lindasmári 43 — efri hæð Glæsileg 156 fm íbúð, efri hæð og ris, í þessu húsi. Sérinngangur og sérbílastæöi. Mjög vandaðar innréttingar og gólfefni. Gott skipulag, stórar stofur, hátt til lofts, 3 svefnherb. og vinnuað- staða, rúmgott eldhús. Mjög vandaður stigi milli hæða. Áhv. húsbréf 6,0 millj. Verð 15,7 millj. Björn og Ólöf taka á móti í dag á milli kl. 14.00 og 16.00. Gimli, Þórsgötu 26, sími 552 5099. Opið hús í dag Veghúsastígur 9A Vorum að fá í sölu sjarmerandi 135 fm íbúð á tveimur hæðum með sérinngangi á þessum eftirsótta stað. Parket og flísar á gólfum. Gluggar, gler og rafmagnstafla endurnýjað. Ibúðin er öll mjög opin og skemmtileg. Býður uppá mikla möguleika. Áhv. 6,1 millj. húsbréf til 40 ára með 5,1% vöxtum. Verð 10,8 millj. Veríð velkomin í dag á milli ki. 13.00 og 15.00. Gimli, Þórsgötu 26, sími 552 5099. FRETTIR Bflmerking ekki lögbrot r nb ll.ÍS i i in: -1 ■r-1 ■ rNm -r i SAMKVÆMT dómi Hæstaréttar, sem kveðinn var upp á fimmtudag hefur eigandi einkahlutafélagsins Vinnulyftna leyfl til að hafa auglýs- ingaspjöld með áletruninni VINNU fyrir ofan skráningarmerki á bifreið sem hann hefur umráðarétt yfir. A skráningamúmeraplötu bifreiðar- innar er skráð LYFTUR sem einka- númer og voru auglýsingaskiltin fest á bifreiðina svo úr mátti lesa VINNU-LYFTUR. Lögreglustjórinn í Hafnarfirði kærði eiganda Vinnulyftna ehf. fyrst í febrúar á þessu ári fyrir ætl- EICNAMŒILUNIN ____________Startsmenn: Sverrir Kristinsson lögg. fasteignasali, sölustjóri, Þorleifur St.Guömundsson.B.Sc., sölum., Guömundur Sigurjónsson lögfr. og lögg.fasteignasali, skjalagerð. Stefán Hrafn Stefánsson Iðgfr., sölum., Magnea S. Sverrisdóttir, Iðgg. fasteignasali. sölumaöur, Stefán Ami Auðótfsson. sölumaöur. Jóhanna Valdimarsdóttir. aualvsinqar qialdkeri. Inga Hannesdóttir, éO simavarsla og ritari, Olöf Steinarsdóttir, öflun skjala og gagna. Jónonna Ólafsaóttir sklifslofustörf Síini 5}{» 9090 • l'ax 58» 9095 • Síðumúla 2 1 Tryggvagata - Hafnarhvoll. Til sölu u.þ.b. 383,4 fm verslunar- og þjónusturými á götuhæð sem nýtt er í dag undir skrifstofur. Plássið skiptist í afgreiðslusal og nokkur afstúkuð rými. Húsnæðið er í leigu til 1. júlí 2000. Æskilegt er að kauptil- boð berist (verði gerð) á skrifstofu Eignamiðlunar fyrir kl. 12 á hádegi föstudaginn 24/9 nk. V. 30,0 m. 5573 Kleppsvegur - verslun. Höfum í einkasölu u.þ.b. 287,7 fm verslunarhúsnæði á götuhæð í eldri verslunarmiðstöð við Kleppsveg. Plássið er laust og þarfnast stand- setningar. Æskilegt er að kauptilboð berist (verði gerð) á skrifstofu Eignamiðlunar fyrir kl. 12 á hádegi föstudaginn 24/9 nk. 5574 ♦ Ársalir - fasteignamiðlun ♦ Ársalir - fasteignamiðlun FYRIRTÆKI Höfum ýmis fyrirtæki til sölu, hafið samband, Ársalir. EINBYLI ÞJÓTTUSEL Vandað einbýlishús á útsýnisstað, alls 276 fm, þar af 62 fm bílskúr með óvenju góðri lofthæð. Tilboð óskast. RAÐ- OG PARHUS UNUFELL Gott raðhús, alls 186 fm, á tveimur hæðum, ásamt 24 fm bílskúr og fallegum garöi. Verð 13,9 m. Áhv. langtímalán 2 m. ATVINNUHUSNÆÐI BILDSHOFÐI 200 FM Verslunar-, iðnaðar- og skrifstofuhúsnæði á tveimur hæðum. V. 8,9 m. BORGARTUN 404 fm atvinnuhúsnæði til sölu, góð lofthæð, tvennar innkeyrsludyr. HLÍÐASMÁRI Mjög góð 160 fm verslunareining á 1. hæð (á homi). V. 17,6 m. KARSNESBRAUT 233 fm iðnaðarhúsn. með 2 innkeyrsludyrum. Laust strax. SKEMMUVEGUR Mikið endurn. atvinnuhúsnæði, alls 320 fm, með góðum innkeyrsludyrum. Laust fljótlega. SKEMMUVEGUR 200 fm atvinnuhúsnæði meö ca 4,5 m lofthæð og háum dyrum. Verð 13 m. ATVINNUHUSNÆÐI TIL LEIGU ÁRMÚLI Til leigu ágætf húsnæöi á 1. hæð (bakhúsi, alls 325 fm. Laust strax. ÁRMÚLI Gott skrifstofuhúsnæöi í lyftuhúsi. Nokkur herbergi og tveir salir, alls 470 fm, frábær staðsetning og mikiö útsýni. FAXAFEN Verslunar- og skrifstofuhúsnæði á 1. hæð, alls 286 fm. Hægt að skipta í tvær einingar. Laust strax. FISKISLÓÐ 1000 FM atvinnuhúsnæði til leigu. FISKISLÓÐ 450 fm snyrtilegt atvinnuhúsnæði á tveimur ha3ðum, háar innkeyrsludyr, malbikað plan. LYNGHÁLS 472 FM Nýtt og glæsilegt at- vinnuhúsnæöi á tveimur hæðum. Lofthæð á neðri hæö ca 4 m, tvennar innkeyrsludyr. Góð aökoma. NETHYLUR 80 fm skrifstofuhúsnæði á annarri hseð. Laust strax. VEGMULI 264 fm verslunar- og lagerhúsnæði. 'arsalir' FASTEIGNASAJLA LAgmMa 5 • 7. h«e • KX» 533 4200 FAX 533 4206 LE-mail: ( Börgvin Björgvinsson Lögg. fastelgnasall. að brot á reglugerð um skráningu ökutækja og brot á umferðarlögum, því talið var að hætta skapaðist á því að villst yrði á auglýsingaskilt- unum og skráningarmerkjum bif- reiðarinnar. Héraðsdómur sýknaði hins vegar ákærða m.a. vegna vafa á því hvort unnt væri að villast á þeim. Var dóminum áfrýjað til Hæstaréttar sem taldi að ekki væri slík hætta á að yfirvöld eða almenningur gæti villst á „VINNU“ skiltunum og skráningarmerkjum hennar, að efni væru tO að sakfella ákærða. Hæstiréttur Lækkaði skaðabætur vélstjóra HÆSTIRÉTTUR lækkaði skaða- bótafjárhæð vélstjóra, sem slasaðist í baki við vinnu sína um borð í tog- ara árið 1991, um tvær milljónir króna með dómi sínum á fimmtudag eftir að honum voru dæmdar 6 milljónir í héraði á síðasta ári. Taldi héraðsdómur að undir- mannað hefði verið í því verkefni sem yfirvélstjóri fól vélstjóranum að vinna þegar slysið varð og þar væri orsök slyssins að finna auk þess sem dómurinn féllst á það með vélstjóranum að vinnuaðstæður í togaranum hefðu verið óforsvaran- legar. Maðurinn slasaðist í baki þegar hann þurfti að styðja við um 55 kg stimpil og viðfest stykki við viðgerðir í togaranum. Hæstiréttur dæmdi vélstjóranum hins vegar 4 milljónir króna í bætur og lét hann sjálfan bera þriðjung tjóns síns en úterðarmann togarans tvo þriðju þar sem dómurinn taldi að vélstjóranum hefði mátt vera Ijóst vegna menntunar sinnar og starfsreynslu að ekki var gerlegt að vinna verkið eingöngu við annan mann án þess að nota vélbúnað að auki. Einnig taldi dómurinn að hon- um hefði verið í lófa lagið að biðja um aðstoð þriðja manns við að halda við stimpilinn. SOKKABUXUR liliiilVftiiifei SIMI557 7650 ♦ Ársalir- fasteignamiðlun ♦ Arsalir- fasteignamiðlun ♦ GÓLFEFNABÚÐIN Mikið úrval fallegra flísa Borgartún 33 • RVK Laufásgata 9 • AK
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.