Morgunblaðið - 19.09.1999, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 19.09.1999, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19. SEPTEMBER 1999 59 Al MBL Mynd sem allir verða að sjá Á.Þ. RÚV SIMI 'Wf - jSgJS r>51 <>500 I,augavcgi 04 MAGNAÐ | BÍÓ /DD/ www.stjornubio.is Taiin besta John Sayies (Lone Star) myndin til þessa. Var kynnt á nýatstaðinni Kvikmyndahátíð og hiaut frábærar viötökur. Titiilagiö, Lift Me Up er tlutt af Bruce Springsteen. Aðalhlutverk: Mary Elizabeth Mastrantonio (The Color of Money, The Abyss), David Strathairn (River Wild, Dolores Claiborne) og Kris Kristoferson (Lone Star, Payback). Sýnd kl. 3.30, 5.40, 8 og 10.20. ATH! BREYTTAN SÝNINGARTÍMA Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. m DIGITAL mm ★ / ★' ★ ★ ■B- 553 2075 ALVÖRUBIÓ! nnDolby STAFBÆNT A L ■ STÆRSTA TJALDK) MEÐ HLJOÐKERFII ÖLLUM SÖLUM! I HX Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Flotíasta hetja sem sett hehir verið saman er komin a hvita tjaldið! Matthew Broderick (Ferris Bueller's Day Off) og Rupert Everetí (My Best Friend's Wedding) fara á kostum i fráfaaerri mynd. 'ImlUIHII f i Gleðiog skemmtun í fyrirrúmi SÖNGKONAN Kristjana Stef- ánsdóttir, sem flestir þekkja úr Sirkus Skara skrípó eða SOS-kabarettinum, heldur tónleika í kvöld á Hótel Selfossi kl. 20.30, en húsið verður opnað kl. 20. Kristjana kemur fram ásamt fjölda góðra gesta; söngvurunum Soffíu Stef- ánsdóttur, Gísla Stefánssyni, Gísla Magnasyni, Margréti Eir Hjartar- dóttur, Helenu Káradóttur, Berg- lindi Helgu Sigurþórsdóttur, Huldu Björk Garðarsdóttur og Ólafi Þór- arinssyni. Einnig munu píanistinn Aðalheiður Þorsteinsdóttir og bassaleikarinn Ólafur Stolzenvald slá strengi. „Þetta eru allt vinii- mínir og mikið úrvals tónlistarfólk sem er frábært að syngja með,“ segir Kristjana. „Það verður mikið um samsöng og dúetta, þar sem gleði og skemmtun er í fyrirrúmi." Algjör samsuða Dagskráin verður fjölbreytt; allt frá klassískum perlum og djassi til þekktra dægur- og söngleikjalaga, og ættu allir að heyra eitthvað við sitt hæfi. „Memory" úr Cats verður flutt, „Kattardúettinn" frægi eftir Rossini og þekkt djasslög eins og „My Baby just cares for me“ þegar Kvartett Kristjönu kemur fram með þeim Gunnari Jónssyni og Smára Kristjánssyni innanborðs, en í stað Vignis Þórs Stefánssonar leikur píanistinn Agnar Már Agn- arsson. Kristjana er nú á útleið til náms í Hollandi og hefur hlotið inngöngu á lokaár í djassdeild Konunglega tónlistarháskólans í Den Haag. Tónleikarnir eru þannig hluti af fjáröflunarleið hennar. „Ef allt gengur upp þá klára ég námið árið 2000, og ég læt tímann um hvað gerist þá. A endanum kem ég heim. Kvartettinn minn verður tíu ára næsta haust og þá má búast við einhverju skemmtilegu, og jafnvel að við komum í höfuðborg- ina og leyfum Reykvíkingum að Ljósmynd/Hrafhildur Ástþórsdóttir Kristjana heldur tónieika á Hótel Selfossi í kvöld kl. 20.30. heyra í okkur þótt okkar staður sé Hótel Selfoss þar sem kvartettinn var stofnaður.“ Rristjana byi'jaði að syngja í popphljómsveit 18 ára gömul, hef- ur síðan lagt stund á klassískt söngnám og djass. - Geturðu ekki sungið hvað sem er nú orðið? „Eigum við ekki að segja það?“ segir Rristjana og hlær. „Þannig verða allavega tónleikanir, bara all- ur pakldnn; lög eftir Stevie Wonder, íslensk popplög og m.a.s. eitt gospel- atriði. Þetta verður algjör samsuða." Prinsessan og durlarnir Kl. 3. Kr. 200 m. d. r GLORiA Simi 462 3500 • Akureyn • www.nett.is/borgarbio HX RÁÐHUSTORG FRUMSYNiNG CRUiSE KiDMAN KUBRICK EYES WIDE SHUT r V S - Sýnd kl. 6, 9 og 11. Sýnd kl. 6.50. SAMWíHki .MMBÍlWb SAXmíSki .ttAfBtÍWhl NVMÍK ra ÍBÉRTS tRANT Notting Hill ■ Kcflavik - simi 421 1170 flottaila uman ei komin á Iwíta tjaldiðl Matthew Broderick (Ferris Bueller's Day Ofl) oij Rupeit Evetett (My Best Friend's Wedding) fara á kostum i fiábami mynd. www.samfiim.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.