Morgunblaðið - 19.09.1999, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 19. SEPTEMBER 1999 61
*
KRINGLU
mm
990 PUNKTA
FERGUI BlÓ Kringlunni 4-6, sími 588 0800
IINO
KUBRICK
★★★ DV
★★★ MBL
EYIS WIDE SHUT
Loksins, loksins er
biðin á enda,
Umtalaðasta mynd
síðari ára er komin
Sýnd kl. 2.30, 5, 9 og 12. b.i.i6
Sýnd mánudag kl. 5 og 9.
Sýnd mánudag kl. 5 og 7.
www.samfllm.is
FYRIR
990 PUNKTA
FEfíBU IBÍÓ
BÍCBCEei
Snorrabraut 37, sími 551 1384
FRUMSÝNING
EYES WIDE SHUT
★★★ DV
★★★ MBL ..iÍl
I oK'iiii*., Uil '.inti < i lnOin \ « ikI.i
Uinl.il.iö.r.t.i liiynd *.iö.hi .ii.i <-i Koniin
Sýnd kl. 5, 8 og 11,
KVIKMYNDAHATIÐ 1999
Mánud. kl. 5, 9 og 11.
www.samfilm.is
VERÐUR RÚ GESTUR
[aii'ivork
:
Hverfisgotu
559
aooo
★ ★
★ ★★i
KvikinyiKlii'
Sýnd kl. 3, 5.30, 9 og 11.30.
% OfiuceSPæe
"'m
, 6.30, 9 og 11.30. ótextuð
mánud. kl. 5, 9 og 11.30.
Sýnd
Sýnd í viku vegna fjölda áskoranna
Ifi
œ ÍSSS’
Sýndkl. 4.30, 6.45, 9 og 11.30
Victoria áhyggju-
full móðir
KRYDDSTÚLKAN Victoria
Beckham sagði á ráðstefnu um
heilahimnubólgu sem haldin var
í Bretlandi á dögunum, að hún
væri mjög áhyggjufúll móðir.
Ráðstefuan var upphaf herferð-
ar sem á að uppfræða nýbakað-
ar mæður í Bretlandi um fyrstu
hættumerki heilahimnubólgu en
hún getur leitt börn til dauða ef
hún er ekki meðhöndluð nægi-
lega snemma.
Victoria sagðist hafa stöðugar
áhyggjur af hinum sex mánaða
syni sínum, Brooklyn, og að þær
jöðruðu jafnvel við ímyndunar-
veiki. „Herferð þessi er gífur-
lega mikilvæg,“ sagði Victoria.
»Heilsa barnsins er ávallt efst í
huga hverrar nýbakaðrar móð-
ur og skiptir heilsa Brooklyns
mig afar miklu máli. Það væri
algjör martröð ef eitthvað kæmi
fyrir hann.“
Hún segist í sífellu vera að at-
huga hvort ekki sé örugglega
allt í lagi með son sinn. „Hann er
að taka tennur eins og stendur
og er kvefaður og þá er heila-
liimnubólga það fyrsta sem
manni dettur í hug.“
Victoria og David eru velunn-
arar samtaka í Bretlandi sem
stuðla að rannsóknum og fyrir-
byggjandi aðgerðum gegn heila-
himnubólgu, sem er annar mesti
dauðsvaldur barna undir fimm
ára aldri í Bretlandi.
Fína kryddið svaraði með
ánægju spurningum frétta-
manna um son sinn og þegar
hún var spurð að því hvort þau
hjónin fengju almennilegan næt-
ursvefn, hló hún og sagði að
Brooklyn vekti allar nætur og
væri það ástæðan fyrir því að
hún væri með bauga undir aug-
unum.
MOSFELLSBÆR
Skráning skuldabréfa á Verðbréfaþing íslands
Útgefandi:
Lýsing á flokknum:
Nafnverö útgáfu:
Gjalddagar:
Skráningardagur á VÞÍ:
Viöskiptavakt á VÞÍ:
Milliganga vegna skráningar:
Mosfellsbær, Þverholti 2,
270 Mosfellsbær, kt. 470269-5969.
Heiti flokksins er 1. flokkur 1999. Bréfin eru til 25 ára,
bundin vísitölu neysluverðs og bera 4,75% ársvexti.
Heildarfjárhæö útgáfunnar er 200.000.000 kr. aö
nafnveröi. Bréfin eru öll seld.
Greiddar verða 25 afborganir vaxta á gjalddaga
20. júní ár hvert, í fyrsta skipti 20. júní 2000 og
síðasta skipti þann 20. júní 2024. Greiddar verða
23 jafnar afborganir af bréfunum, í fyrsta skipti
20. júní 2002 og í síðasta skipti 20. júní 2024.
Bréfin verða skráð á VÞÍ þann 24. september 1999.
Búnaðarbankinn Verðbréf verður með
viðskiptavakt á flokknum á VÞÍ.
Búnaðarbankinn Verðbréf, kt. 491296-2249,
Hafnarstræti 5, 155 Reykjavík.
Upplýsingar varðandi ofangreind skuldabréf liggja
frammi hjá Búnaðarbankanum Verðbréfum
BUNAÐARBANKINN
VERÐBRÉF
Hafnarstræti 5, 155 Reykjavík. Sími: 525 6060 Fax: 525 6099
Aðili að Verðbréfaþingi íslands.