Morgunblaðið - 28.09.1999, Page 53

Morgunblaðið - 28.09.1999, Page 53
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 28. SEPTEMBER 1999 53 FRETTIR Áhersla lögð á mikilvægi þýsk- íslenskra menningartengsla ÞÝSK-íslenskur samráðsfundur var haldinn í Reykjavík 23. og 24. sept- ember 1999. Guðríður Sigurðardótt- ir, ráðuneytisstjóri menntamála- ráðuneytisins, leiddi íslensku við- ræðunefndina en dr. Hans-Bodo Betram, skrifstofustjóri menningar- deildar utanríkisráðuneytisins, fór fyrir þeirri þýsku. „Aðilar lýstu ánægju yfír því hve menningarsamskipti landanna stæðu með milum blóma og lögðu áherslu á mikilvægi þess að vinna að því að dýpka núverandi samstarf og huga að fleiri samstarfssviðum. Fulltrúar landanna hittast reglu- lega til að ræða samstarfið og á fundinum voru rædd ýmis sam- Námskeið í skyndihjálp REYKJAVÍKURDEILD RKÍ gengst fyrir tveimur námskeiðum í almennri skyndihjálp. Fyrra nám- skeiðið hefst fimmtudaginn 30. september kl. 19-23. Einnig verður kennt 4. og 5. október á sama tíma. Helgarnámskeið verður dagana 2. og 3. október. Kennt verður laug- ardag kl. 10-16 og sunnudag kl. 11-17. skipti á sviði menningar-, mennta- og rannsóknarmála. Rætt var um eflingu þýskukennslu á íslandi og íslenskukennslu í Þýskalandi. Einnig voru rædd samskipti í tilefni af hátíðarhöldunum á íslandið árið 2000 m.a. sýning um tengsl Hansa- borgarinnar Bremen og íslands sem opnuð verður í maí 2000. Formaður þýsku sendinefndar- innar dr. Betram lýsti yfir því að stjórn Þýskalands teldi tvíhliða menningarsamskipti við ísland mjög mikilvæg. Einkum nefndi hann nemendaskipti sem Þjóðverj- ar hefðu mikinn áhuga á vegna mik- ilvægi þeirra til að auka áhuga á meningu landanna sem heimsótt væru. Rætt var um starfsemi Goehte- Zentrums í Reykjavík og voru aðil- ar sammála um að hún hefði verið árangursrík frá stofnun þess 1998. Formaður þýsku sendinefndarinnar skýrði frá því að stjórn Þýskalands væri reiðubúin að hækka framlög til starfseminnar á næsta ári um 50% í 150 þús. þýsk mörk (um tæpar 6 millj. ísl. kr.). Þessi aukning gerði Goethe-Zentrum kleift að efla starf- semi sína,“ segir í fréttatilkynningu frá menntamálaráðuneytinu. BRIUS llmsjóu Arnór G. Ilagnarsson Bridsfélag eldri borgara í Kópavogi ÞRIÐJUDAGINN 21. sept. spil- uðu 22 pör Mitchell-tvímenning og urðu eftirtalin pör efst í N/S: Eysteinn Einarsson - Magnús Halldórss. 258 Ingibjörg Halldórsd. - Magnús Oddsson 254 Albert Þorsteinss. - Björn Árnason 242 Lokastaða efstu para í A/V: Baldur Ásgeirss. - Garðar Sigurðsson 262 Heiður Gestsdóttir - Þorsteinn Sveinss. 261 ISLCMSICUR HAGFISKUR hagur heimilinna 5677040 Rækja, humar, tittrpuskel, ýsa, lúða.siungur.iax ofl. FRI HEIMSENDING Ólafur Ingvarss. - Þórarinn Ámason 251 Föstudaginn 24. sept. spiluðu einnig 22 pör og þá urðu úrslit þessi í N/S: Þórarinn Ámason - ólafur Ingvarss. 254 Guðjón Kristjánss. - Lárus Hermannss. 251 Eysteinn Einarss. - Mapús Halldórsson 241 Lokastaðan í A/V: Helga Helgadóttir - Júlíus Ingibergss. 269 Garðar Sigurðss. - Baldur Ásgeirsson 250 Ingibjörg Stefánsd. - Þorsteinn Davíðss. 248 Meðalskor var 216 báða dag- ana. ori/lame Náttúrulegar sænskar snyrtivörur Viljum bæta við okkur sölufólki um allt land í: Sími 567 7838 — fax 557 3499 e-mail raha@islandia.is www.oriflame.com Nýr stciður fyrir notoða bíla Námskeiðin teljast vera 15 kennslustundir. Þátttaka er heimil öllum 15 ára og eldri. Námskeiðs- gjald er 4.000 kr. Félagar í RKÍ fá 25% afslátt og hægt verður að ganga í félagið á staðnum. Þeir sem áhuga hafa á að komast á þessi námskeið geta skráð sig í síma RKÍ frá kl. 8-16. Meðal þess sem kennt verður á námskeiðinu verður blástursað- ferðin, endurlífgun með hjarta- hnoði, hjálp við bruna, beinbrot- um og blæðingum úr sárum. Einnig verður fjallað um helstu heimaslys þ.m.t. slys á börnum og forvarnir almennt. Að námskeið- inu loknu fá nemendur skíi'teini sem hægt er að fá metið í ýmsum skólum. ---------------- Staðlar og ís- lenskur bygg- ingariðnaður í TILEFNI alþjóða staðladagsins býður Staðlaráð íslands til morg- unverðarfundar fímmtudaginn 14. október í Víkingasal Loftleiðahót- elsins. Fagfólk í byggingariðnaði er boðið sérstaklega velkomið. Fjallað verður um væntanleg áhrif evrópsku byggingarvörutil- skipunarinnar á íslenskan bygg- ingariðnað, notkun staðla í bygg- ingariðnaði og það sem er framundan í staðlamálum. Fyrir- lesarar eru frá Verkfræðistofu Sigurðar Thoroddsen, Samtökum iðnaðarins og Rannsóknastofnun byggingariðnaðarins. Fundar- stjóri er Hákon Ólafsson, forstjóri Rb. Fundurinn hefst stundvíslega klukkan 8, fimmtudaginn 14. októ- ber. Skráning stendur yfir á skrif- stofu Staðlaráðs eða með tölvu- pósti: striÉstri.is. ---------------- Lokað vegna breytinga á Hard Rock Café VEITINGASTAÐURINN Hard Rock Café verður lokaður frá og með mánudeginum 27. september til klukkan 18 fímmtudaginn 30. september. Lokunin er tilkomin vegna breyt- inga inni á Hard Rock, þær breyt- ingar eru í beinu framhaldi af opn- un nýbyggingar Kringlunnar. L er ein stærsta bílasala landsins með notaóa bíla af öllum stærðum Bílaland er í nýja B&L húsinu við Grjótháls 1 (rétt ofan við Select við Vesturlandsveg) og þú gengur inn frá Fosshálsi. tand Rover Freeíander, Land Rover Discovery XS, árg. 09/98, 2^0 ^ árg. 97, 2,5 diesel, ssk., Hyundai HF Starex 7 Wx manna, árg. F 03/98, 2,5 r diesel, 5g., 4d^ grár, ek. 31 þ.km. jmmÍm Verð 1.690 þúi Hyundai Elantra stw, árg. 01/97, 1600, 5g., 5d., jÆ. grænn, ek. 26 þ-kni Verd 2.690 þús. ^ Hyundai Coupe FX, árg. 05/98, 2000, 5g., 3d., rauóur, ek. 12 þ.km. topplúga, leówMB álfelgur og fl. Renault Megané Classic RT, árg. 03/97,1600, 5g., 4d., blár, ek. 40 þ.km. --lÉíaij|jM BMW 525 iA, árg. 03/95, 2500, ssk., 4d. blár, ek. 114 þ.km. má BMW 735iA, árg. 04/87, 3500, ssk., 4d., silfurv^ grár, ek. 54 þ.km. Hyundai Accent glsi, árg. 06/98, 1500, 5g., 4d.,^ grænn, ek. 22 þ.km.jÆA Álfelgur, spoiler.áj^ji Volvo 460 gle, árg. 04/94, 2000, ssk., 4d., vínrauóur, ek. 58 þ.km. .sr&É. Hyundai H-1, árg. 09/98, 2,5 diesel, 5g., 4d., rauður ek. 9 þ.km. Renault Megané Coupe Williams, árg. 07/97, 2000, 5g., 2d., gulur, ek. 25 þ.km. leÓurinnrétting, topplúga, álfelgur og fl.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.