Morgunblaðið - 28.09.1999, Qupperneq 53

Morgunblaðið - 28.09.1999, Qupperneq 53
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 28. SEPTEMBER 1999 53 FRETTIR Áhersla lögð á mikilvægi þýsk- íslenskra menningartengsla ÞÝSK-íslenskur samráðsfundur var haldinn í Reykjavík 23. og 24. sept- ember 1999. Guðríður Sigurðardótt- ir, ráðuneytisstjóri menntamála- ráðuneytisins, leiddi íslensku við- ræðunefndina en dr. Hans-Bodo Betram, skrifstofustjóri menningar- deildar utanríkisráðuneytisins, fór fyrir þeirri þýsku. „Aðilar lýstu ánægju yfír því hve menningarsamskipti landanna stæðu með milum blóma og lögðu áherslu á mikilvægi þess að vinna að því að dýpka núverandi samstarf og huga að fleiri samstarfssviðum. Fulltrúar landanna hittast reglu- lega til að ræða samstarfið og á fundinum voru rædd ýmis sam- Námskeið í skyndihjálp REYKJAVÍKURDEILD RKÍ gengst fyrir tveimur námskeiðum í almennri skyndihjálp. Fyrra nám- skeiðið hefst fimmtudaginn 30. september kl. 19-23. Einnig verður kennt 4. og 5. október á sama tíma. Helgarnámskeið verður dagana 2. og 3. október. Kennt verður laug- ardag kl. 10-16 og sunnudag kl. 11-17. skipti á sviði menningar-, mennta- og rannsóknarmála. Rætt var um eflingu þýskukennslu á íslandi og íslenskukennslu í Þýskalandi. Einnig voru rædd samskipti í tilefni af hátíðarhöldunum á íslandið árið 2000 m.a. sýning um tengsl Hansa- borgarinnar Bremen og íslands sem opnuð verður í maí 2000. Formaður þýsku sendinefndar- innar dr. Betram lýsti yfir því að stjórn Þýskalands teldi tvíhliða menningarsamskipti við ísland mjög mikilvæg. Einkum nefndi hann nemendaskipti sem Þjóðverj- ar hefðu mikinn áhuga á vegna mik- ilvægi þeirra til að auka áhuga á meningu landanna sem heimsótt væru. Rætt var um starfsemi Goehte- Zentrums í Reykjavík og voru aðil- ar sammála um að hún hefði verið árangursrík frá stofnun þess 1998. Formaður þýsku sendinefndarinnar skýrði frá því að stjórn Þýskalands væri reiðubúin að hækka framlög til starfseminnar á næsta ári um 50% í 150 þús. þýsk mörk (um tæpar 6 millj. ísl. kr.). Þessi aukning gerði Goethe-Zentrum kleift að efla starf- semi sína,“ segir í fréttatilkynningu frá menntamálaráðuneytinu. BRIUS llmsjóu Arnór G. Ilagnarsson Bridsfélag eldri borgara í Kópavogi ÞRIÐJUDAGINN 21. sept. spil- uðu 22 pör Mitchell-tvímenning og urðu eftirtalin pör efst í N/S: Eysteinn Einarsson - Magnús Halldórss. 258 Ingibjörg Halldórsd. - Magnús Oddsson 254 Albert Þorsteinss. - Björn Árnason 242 Lokastaða efstu para í A/V: Baldur Ásgeirss. - Garðar Sigurðsson 262 Heiður Gestsdóttir - Þorsteinn Sveinss. 261 ISLCMSICUR HAGFISKUR hagur heimilinna 5677040 Rækja, humar, tittrpuskel, ýsa, lúða.siungur.iax ofl. FRI HEIMSENDING Ólafur Ingvarss. - Þórarinn Ámason 251 Föstudaginn 24. sept. spiluðu einnig 22 pör og þá urðu úrslit þessi í N/S: Þórarinn Ámason - ólafur Ingvarss. 254 Guðjón Kristjánss. - Lárus Hermannss. 251 Eysteinn Einarss. - Mapús Halldórsson 241 Lokastaðan í A/V: Helga Helgadóttir - Júlíus Ingibergss. 269 Garðar Sigurðss. - Baldur Ásgeirsson 250 Ingibjörg Stefánsd. - Þorsteinn Davíðss. 248 Meðalskor var 216 báða dag- ana. ori/lame Náttúrulegar sænskar snyrtivörur Viljum bæta við okkur sölufólki um allt land í: Sími 567 7838 — fax 557 3499 e-mail raha@islandia.is www.oriflame.com Nýr stciður fyrir notoða bíla Námskeiðin teljast vera 15 kennslustundir. Þátttaka er heimil öllum 15 ára og eldri. Námskeiðs- gjald er 4.000 kr. Félagar í RKÍ fá 25% afslátt og hægt verður að ganga í félagið á staðnum. Þeir sem áhuga hafa á að komast á þessi námskeið geta skráð sig í síma RKÍ frá kl. 8-16. Meðal þess sem kennt verður á námskeiðinu verður blástursað- ferðin, endurlífgun með hjarta- hnoði, hjálp við bruna, beinbrot- um og blæðingum úr sárum. Einnig verður fjallað um helstu heimaslys þ.m.t. slys á börnum og forvarnir almennt. Að námskeið- inu loknu fá nemendur skíi'teini sem hægt er að fá metið í ýmsum skólum. ---------------- Staðlar og ís- lenskur bygg- ingariðnaður í TILEFNI alþjóða staðladagsins býður Staðlaráð íslands til morg- unverðarfundar fímmtudaginn 14. október í Víkingasal Loftleiðahót- elsins. Fagfólk í byggingariðnaði er boðið sérstaklega velkomið. Fjallað verður um væntanleg áhrif evrópsku byggingarvörutil- skipunarinnar á íslenskan bygg- ingariðnað, notkun staðla í bygg- ingariðnaði og það sem er framundan í staðlamálum. Fyrir- lesarar eru frá Verkfræðistofu Sigurðar Thoroddsen, Samtökum iðnaðarins og Rannsóknastofnun byggingariðnaðarins. Fundar- stjóri er Hákon Ólafsson, forstjóri Rb. Fundurinn hefst stundvíslega klukkan 8, fimmtudaginn 14. októ- ber. Skráning stendur yfir á skrif- stofu Staðlaráðs eða með tölvu- pósti: striÉstri.is. ---------------- Lokað vegna breytinga á Hard Rock Café VEITINGASTAÐURINN Hard Rock Café verður lokaður frá og með mánudeginum 27. september til klukkan 18 fímmtudaginn 30. september. Lokunin er tilkomin vegna breyt- inga inni á Hard Rock, þær breyt- ingar eru í beinu framhaldi af opn- un nýbyggingar Kringlunnar. L er ein stærsta bílasala landsins með notaóa bíla af öllum stærðum Bílaland er í nýja B&L húsinu við Grjótháls 1 (rétt ofan við Select við Vesturlandsveg) og þú gengur inn frá Fosshálsi. tand Rover Freeíander, Land Rover Discovery XS, árg. 09/98, 2^0 ^ árg. 97, 2,5 diesel, ssk., Hyundai HF Starex 7 Wx manna, árg. F 03/98, 2,5 r diesel, 5g., 4d^ grár, ek. 31 þ.km. jmmÍm Verð 1.690 þúi Hyundai Elantra stw, árg. 01/97, 1600, 5g., 5d., jÆ. grænn, ek. 26 þ-kni Verd 2.690 þús. ^ Hyundai Coupe FX, árg. 05/98, 2000, 5g., 3d., rauóur, ek. 12 þ.km. topplúga, leówMB álfelgur og fl. Renault Megané Classic RT, árg. 03/97,1600, 5g., 4d., blár, ek. 40 þ.km. --lÉíaij|jM BMW 525 iA, árg. 03/95, 2500, ssk., 4d. blár, ek. 114 þ.km. má BMW 735iA, árg. 04/87, 3500, ssk., 4d., silfurv^ grár, ek. 54 þ.km. Hyundai Accent glsi, árg. 06/98, 1500, 5g., 4d.,^ grænn, ek. 22 þ.km.jÆA Álfelgur, spoiler.áj^ji Volvo 460 gle, árg. 04/94, 2000, ssk., 4d., vínrauóur, ek. 58 þ.km. .sr&É. Hyundai H-1, árg. 09/98, 2,5 diesel, 5g., 4d., rauður ek. 9 þ.km. Renault Megané Coupe Williams, árg. 07/97, 2000, 5g., 2d., gulur, ek. 25 þ.km. leÓurinnrétting, topplúga, álfelgur og fl.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.