Morgunblaðið - 04.11.1999, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 04.11.1999, Blaðsíða 18
18 FIMMTUDAGUR 4. NÓVEMBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ AKUREYRI Námskeið á vegum Skógræktar ríkisins Að lesa í skóginn og tálga í tré SKÓGRÆKT ríkisins stendur fyrir námskeiðum um þessar mundir undir yfirskriftinni Að lesa í skóginn og tálga í tré. Eitt slíkt námskeið var haldið í starfstöð Skógræktarinnar í Vaglaskógi á dögunum og voru þátttakendur víða af Norður- landi og af báðum kynjum. Til- gangurinn er að kenna fólki að lesa í efni sem til fellur vegna grisjunar í skógum landsins og vinna úr því. Að sögn Ólafs Oddssonar sem sér um kynningar- og fræðslumál hjá Skógrækt ríkis- ins er þátttakendum á nám- skeiðunum kennt að þekkja eig- inleika og kosti einstakra tijá- tegunda, sem vissulega eru mjög ólíkar. Þá eru kennd sér- stök hnífsbrögð til að vinna efnið, svokölluð Iæst hnífs- brögð, sem eiga að koma í veg fyrir að fólk geti meitt sig við vinnu sína. Um er að ræða gamlar vinnuaðferðir með gömlum handverkfærum, aðal- lega hnífum og öxum. Ólafur sagði að eðli, form og styrkur tijánna væri látið ráða ferðinni en að unnið væri í blautan og hráan við og hann svo þurrkaður á eftir. Hann sagði hægt að nýta allt til- fallandi efni, þótt ekki væri endilega þörf fyrir það en í því fælist ákveðin umhverfísstefna. Efnið væri m.a. nýtt til að gera áhöld fyrir matvæli, þar sem viðurinn drepur allar bakterí- ur. Mikill áhugi fyrir námskeiðunum Námskeiðin voru kynnt á handverkssýningunni Hand- verki ‘99 á Hrafnagili í Eyja- fjarðarsveit í sumar og sagði Olafur að mikill áhugi væri fyrir þeim. Námskeiðin eru haldin í starfsstöðvum Skóg- ræktarinnar víða um land og eru tvö námskeið haldin í Vaglaskógi. Ólafur sagði mjög jákvætt að fá fólk inn á starfs- stöðvarnar en einnig tæki starfsfólk þeirra þátt í nám- skeiðunum. Auk þess að kenna fólki að búa til ýmsa hluti er Þátttakendur gerðu marga fallega muni á námskeiðinu. Morgunblaðið/Kristjan Einn liður í námskeiðinu er að fara í skógarferð, velja efni og lesa í það. Hér er Jóhannes Gíslason úr Fnjóskadal með væna stafafuru. fróðleik um viðinn og skóg- rækt almennt fléttað þar inn í. Fagkennari á námskeiðinu í Vaglaskógi var Guðmundur Magnússon smiður og kennari á Flúðum. Skógræktin á Vöglum 90 ára Skógræktarstöðin á Vöglum er 90 ára um þessar mundir og um síðustu helgi var tekið í notkun nýtt fræræktarhús í Vaglaskógi. Um er að ræða 1.000 fermetra stálgrindarhús sem reist var sl. sumar. Húsið er 72 metra langt og 14 metra breitt og lofthæð upp í mæni er 8 metrar. í nýja húsinu verður lerkifrærækt og með tilkomu þess verður bylting í frærækt- uninni. ■ - m ' ■ ■ - - % '■ V.* RAUDHÓLAR Rauðltólar eru skemintilegt útlvistarsvæói i landí Reykjavíkurborgar, norévestur af Elliða- vatni. Hólarnir eru þyrping garvigiga sem mynd- U uðust fyrir um 5000 árum. Svæðið var friðlýst 1901 r£ og gert aö tólkvangi árið 1974. ****** Nú er veturinn aö ganga í garö af fullum þunga. Þá er gott að vera í hlýjum og þægi- legum fötum frá framleiðendum sem hafa mikla reynslu og þekkingu á sviði útivistar. INAN0Q býðst þér mikið úrval af þægilegum og fallegum fatnaði fyrir böm, unglinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.