Morgunblaðið - 04.11.1999, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 04.11.1999, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. NÓVEMBER 1999 23 Morgunblaðið/Sverrir Astand verðmerkinga í sýningargluggum hefur versnað til muna á einu ári bæði á Laugavegi og í Kringlunni. Verslanir í Kringlunni 47% með óverðmerkt í sýningar- gluggum Ástandið versnað mikið frá því í fyrra í SÍÐUSTU viku var næstum helmingur sýningarglugga versl- ana í Kringlunni með óverðmerkt- ar vörur eða 47%. Astandið var að- eins skárra við Laugaveg en þar voru 36% sýningarglugga ekki með verðmerktar vörur til sýnis. Þetta kom fram þegar haft var samband við Samkeppnisstofnun vegna verðmerkinga í verslunum en lesendur höfðu komið með ábendingar um að verðmerkingum væri verulega ábótavant. Könnunin sem gerð var á vegum Samkeppnisstofnunar í síðustu viku sýnir að ástandið hefur versn- að frá því í fyrra. Kristín Færseth deildarstjóri hjá Samkeppnisstofn- un segir að til samanburðar megi geta þess að í desember í fyrra voru 28% verslana í Kringlunni með óverðmerkt í sýningarglugg- um og 26% á Laugavegi. Astandið hefur því versnað til muna á einu ári bæði á Laugavegi og í Kringl- unni. Þegar Kristín er spurð hvernig Samkeppnisstofnun hyggist bregðast við þessari þróun segir hún að að venju afhendi starfsfólk stofnunarinnar verslunareigend- um reglurnar en það gefi augaleið að þessi þróun gangi ekki og bregðast þurfi við með hertari að- gerðum. „A vegum viðskiptaráðu- neytisins er nú unnið að endur- skoðun samkeppnislaga og von- andi leiðir þessi endurskoðun til þess að stofnunin fái ríkari heim- íldir til að snúa þessari þróun við.“ Verðmerkingum verður kippt í lag Sigurþór Gunnlaugsson mark- aðsstjóri Kringlunnar segir að hver kaupmaður beri ábyrgð á sinni verslun en hann segir að ít- rekað verði við kaupmenn að þeir fylgi settum reglum með verð- merkingar. Hann telur að hluti skýringarinnar á því hversu illa er verðmerkt í sýningargluggum sé að margir kaupmenn hafi verið að opna verslanir í Kringlunni og þeir séu einfaldlega ekki búnir að koma þessum málum í lag. Þá segir hann líka að margir kaupmenn í eldri hluta Kringlunnar hafí verið að færa sig um set og eigi eftir að verðmerkja í gluggum sínum. Ég tel fullvíst að þessu verði kippt í lag á næstu dögum.“ '00 Stekkjanlaur kom tyntur, | stinnur rim og Iri.. Slúfur hit sá, stubburinn sc , Pottaskefílt I kuldastrá- ÍSIAND ISiAND Níundi var Bjúgnaknekir, brögöóttur og snar~ ISIAND ÍSLAND 13 jólasveinafrímerki Útgáfa jólafrímerkja hefur aldrei verið eins viðamikil og í ár. í dag koma út 13 mismunandi frímerki með íslensku jólasveinunum. Á þeim eru jólasveinarnir færðir í sinn upprunalega íslenska búning í samræmi við niðurstöður í hugmyndasamkeppni Þjóðminjasafnsins um útlit þeirra og klæðnað. Einnig var tekið mið af þeirri mynd sem skáldið Jóhannes úr Kötlum dró upp af þeim í jólasveina- kvæðum sínum í bókinni Jólin koma frá 1932 en í ár eru einmitt 100 ár frá fæðingu skáldsins. POSTURINN - m£^jóUuireúuxkup^ðjuy !
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.