Morgunblaðið - 04.11.1999, Blaðsíða 72

Morgunblaðið - 04.11.1999, Blaðsíða 72
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. NÓVEMBER 1999 FÓLK í FRÉTTUM ■ ALLINN SPORTBAR, Siglufirði Plötusnúð- urinn Skugga-Baldur leikur laugardagskvöld. Aðgangseyrir 500 kr. um og eftir miðnætti. ■ A EYRÍNNIÁ laugardagskvöld verður flutt söngskemmtunin Frá Elvis til okkar tíma. Fram koma nokkrir af bestu söngvurum Vest- fírðinga þau Benedikt Sigurðsson, Guðmund- ur Hjaltason, Hjálmar Friðbergsson, Málfríð- ur Hjaltadóttir og Svanfríður Arnórsdóttir. Um undirleik sjá Skúli Skúlason og Guðmund- ur Hjaltason. Boðið er upp á mat, sýningu og dansleik. Miðaverð 3.900 kr. Eftir sýningu leikur dúettinn Landkrabbarnir. ■ ÁLAFOSS FÖT BEZT Á fímmtudagskvöld verða tónleikar kl. 22 með Guita Islancio en tríóið skipa þeir Björn Thoroddsen, Gunnar Þórðarson og Jón Rafnsson. Miðaverð 800 kr. Á fóstudagskvöld verður tónlist áranna 1967 til ’75 í aðalhlutverki framan af kvöldi vegna bekkjarmóts árg. ’57. Opnað fyrir almenning kl. 23. Skugga-Baldur sér um tónlistina. Á laugardagskvöld leikur hljómsveitin Blístró. ■ ARSEL Á laugardagskvöld verður dansleik- ur fyrir fatlaða frá kl. 20-23. Plötusnúðar verða þeir Maggi og Kristján. Allir 16 ára og eldri velkomnir. ■ ÁSGARÐUR, Glæsibæ Bingó fimmtudag- skvöld kl. 19.15. Á fóstudagskvöld verður har- monikubali þar sem félagar úr Harmonikufé- lagi Reyýavíkur og Harmonikufélagi Rangæinga leika fyrir dansi. Ragnheiður Hauksdóttir syngur. Á sunnudagskvöld leikur Caprí tríó fyrir dansi. ■ BROADWAY Á föstudags- og laugardag- skvöld verður Bee Gees-sýningin þar sem fimm strákar flytja þekktustu lög Gibb- bræðra. Petta eru þeir Kristján Jónsson, Davíð Olgeirsson, Kristján Gislason, Krist- björn Helgason og Svavar Knútur Kristins- son. Hljómsveitin Papar leikur fyrir dansi í að- alsal en hljómsveitin Heiðursmenn leikur fyrir dansi í Ásbyrgi. ■ CAFÉ MENNING, Dalvík Á fóstudagskvöld verða tónleikar með KK og Magnúsi Eiríks- syni og hefjast þeir kh 21. Strax eftir tónleik- ana leika þeir Maggi Ólafs og Sævar Sverris. Á laugardagskvöldinu verður haldið hagyrð- ingakvöld undir stjórn Birgis Sveinbjörnsson- ar og hefst það kl. 21. Þeir hagyrðingar sem koma fram eru: Björn Ingólfsson, Grenivík, Pétur Pétursson, læknir, Akureyri, Stefán ViIhjálmsson; Akureyi'i, Ósk Þorkelsdóttir, Húsavík, og Ólína Arnkelsdóttir. ■ CAFÉ ROMANCE Breski píanóleikarinn Josep O’Brian leikur öll kvöld. Hann leikur einnig fyrir matargesti Café Óperu. ■ CATALÍNA, Hamraborg Á fímmtudag- skvöld kl. 21-24 verða tónleikar þar sem tónl- istarfólk úr Kópavogi kemur fram. Aðgangur er ókeypis. Föstudags- og laugardagskvöld leikur Gammel Dansk fyrir dansi. ■ DUBLINER Hljómsveitin Undryð leikur föstudags- og laugardagskvöld. Þetta er glæný rokksveit skipuð nokkrum fyrrverandi Popp- ers-meðlimum. ■ EGILSBÚÐ, Neskaupstað Á laugardag- skvöld verður Las Vegas-veislan endurtekin þar sem boðið er upp á mat, sýningu og dans- íeik. Fjöldi söngvara, hljóðfæraleikara og dansara flytja lög með Elvis Presley, Tom Jon- es o.fl. Miðaverð 3.900 kr. Snyrtilegur klæðn- aður. Eftir sýningu er dansleikur með Alþjóð- Frá a til Hljómsveitin Jagúar heldur útgáfutónleika sína í Islensku óperunni sunnudagskvöld og heQast þeir kl. 21. lega bandinu og Stuðkroppunum. Miðaverð 1.500__kr. Aldurstakmark 18 ár. ■ FJÖRUKRÁIN Píanóleikarinn Jón Moller spilar á píanó ljúfa tóna fyrir matargesti. Fjörugarðurinn Víkingasveitin syngur fyrir matargesti. Dansleikur föstudags- og laugar- dagskvöld. ■ GAUKUR Á STÖNG Hljómsveitin Skfta- mórall leikur fimmtudags- og fóstudagskvöld og á laugardagskvöld verður haldið upp á af- mæli Undirtóna. Á sunnudagskvöld leikur hljómsveitin Url og á mánudagskvöld taka Bergmenn Blúsþórs við. Hr. Ingi R (Hringir) leika þriðjudagskvöld og Maus miðvikudag- skvöld. ■ GEYSIR KAKÓBAR Á síðdegistónleikum föstudag kl. 17 verður Unglist ’99 með til- raunakennda tónlist frá Biogen. ■ GLAUMBAR Funksveitin Funkmaster 2000 leika miðvikudagskvöld. Sérstakur gestaleik- ari verður Jóel Pálsson, saxafónleikari. Boðið verður upp á funkspuna með óvæntum uppá- komum. Áðgangur ókeypis. ■ GRAND HÓTEL v/Sigtún Tónlistarmaður- inn Gunnar Páll leikur fyrir matargesti frá kl. 19-23 fímmtudags-, föstudags- og laugardag- skvöld. Áefnisskrá eru gömul og hugljúf lög. ■ GULLÖLDIN Hljómsveitin Léttir sprettir skemmtir um helgina en hljómsveitina skipa Rúnar og Geir. Opið til kl. 3 föstudags- og laugardagskvöld. Boltinn á breiðtjaldinu og boltaverð á ölinu. ■ HLÖÐUFELL, Húsavík Á laugardagskvöld skemmta þeir Stefán Hilmarsson og Eyjólfur Kristjánsson. ■ HOTEL MÆLIFELL, Sauðárkróki Hljóm- sveitin Land og synir leikur föstudagskvöld. ■ HÓTEL SAGA Skemmtidagskráin Sjúkra- saga er laugardagskvöld með þeim Halla og Ladda, Helgu Braga og Steini Ármanni. Á eft- ir sýningu leikur hljómsveitin Saga-Class með þeim Sigrúnu Evu Ármannsdóttur og Reyni Guðmundssyni í fararbroddi. ■ INGHÓLL, Selfossi Hljómsveitin Skítamór- all leikur á FM 957-dansleik og verða miðar gefnir á útvarpsstöðinni. Aldurstakmark 18 ára. ■ ÍSAFOLD SPORTKAFFI Á fímmtudag- skvöld leikur hljómsveitin írafár órafmagnað í boði ISIC-skólasamtakanna. ISIC-korthafar fá frítt inn og tilboð verða á barnum. ■ ÍSLENSKA ÓPERAN Hljómsveitin Jagúar heldur útgáfutónleika sína sunnudagskvöld kl. 21. Sérstakir gestir verða ásláttarleikarar frá Gíneu, þeir Alseny Sylla, Yakaria Soumah og Cheick Ahmed Tidiane Bangoura. Hljóm- sveitin Jagúar eru þeir Birkir Freyr Matt- híasson, trompet, Börkur Hrafn Birgisson, gítar og wah-wah, Daði Birgisson, rhodes-pía- nó og hljóðgeivill, Hrafn Ásgeirsson, tenór- saxófónn, Ingi S. Skúlason, bassi, Samúel Jón Samúelsson, básúna og slagverk og Sigfús Óttarsson, trommur og slagverk. ■ KAFFI KRÓKUR, Sauðárkróki Á laugar- dagskvöld verða þeir KK og Magnús Eiríksson með tónleika og hefjast þeir kl. 22. ■ KAFFI REYKJAVÍK Á fimmtudags-, föstu- dags- og laugardagskvöld leikur hljómsveitin Geimfararnir og þau Ruth Reginalds og Magnús Kjartansson leika miðvikudagskvöld. ■ KRINGLUKRÁIN Tónlistarmaðurinn Guð- mundur Rúnar Lúðvíksson leikur fimmtu- dags- og sunnudagskvöld en á föstudags- og laugardagskvöld leikur hljómsveitin B46. ■ LEIKHÚSKJALLARINN Föstudagskvöldið verður Bylgjan með Latin-salsa-hátíð í beinni útsendingu. Boðið verður upp á allra heitustu latin-tónlistina í heiminum í dag flutta af Leroy Johnson. Á barnum verður drykkur og heitur matur í boði. Laugardagskvöld leikur Leroy bestu danstónlistina. ■ LIONSSALURINN, Auðbrekku 25, Kópa- vogi Á fimmtudagskvöld heldur áhugahópur um h'nudans dansæfingu kl. 21-24. Elsa sér um tónlistina. Allir velkomnir. ■ LÍNUDANS í umsjón Áhugafélags kántrýd- ansara verður dansaður að Auðbrekku 17, Kópavogi föstudagskvöld kl. 21. Bjrrjendur sem lengra komnir velkomnir. Kennari á staðnum. LUNDINN, Vestmannaeyjum Hljómsveitin Fiðringurinn leikur föstudags- og laugardag- skvöld. ■ NAUSTIÐ er opið alla daga frá kl. 18 fyrir matargesti. Reykjavíkurstofa er opin frá kl. 18. Söngkonan og píanóleikarinn Liz Gammon frá Englandi leikur föstudags- og laugardag- skvöld. ■ NAUSTKRÁIN Á föstudagskvöld lejkur hljómsveitin Vírus sem skipuð er þeim Ólafi Vigússyni og Gústafi Guðmundssyni. Á laug- ardagskvöld leikur Danshljómsveit Friðjóns Jóhannssonar frá Egilsstöðum fyrir dansi. ■ NJÁLSSTOFA, Smiðjuvegi 6 Á föstudags- og laugardagskvöld leikur Njáll úr Víkingband létta tónlist. Ókeypis aðgangur. ■ NÆTURGALINN Á föstudagskvöld leika þau Hilmar Sverris og Anna Vilhjálms. Á laugardagskvöld leika síðan Stefán P. og Pét- ur og á sunnudagskvöld verður haldið ká- ntrýball með Viðari Jónssyni. Húsið opnar kl. 21. ■ ODDVITINN, Akureyri Á fóstudagskvöld skemmtir hljómsveitin Hunang og laugardag- skvöld er komið að Björgvini Halldórssyni ásamt hljómsveitinni Hunangi ásamt Þóri Baldurssyni, hljómborðsleikara. ■ PÉTURSPÖBB Tónlistannaðurinn Rúnar Þór leikur föstudags- og laugardagskvöld til kl. 3. Iþróttir í beinni á breiðtjaldi. Boðið er upp á mat á góðu verði til kl. 21.30 öll kvöld. ■ PIZZA 67, Eskifirði Á föstudagskvöld leikur norðlenski trúbadorinn Arnar Guðmundsson til kl. 3. Ókeypis inn fyrir miðnætti. Aðgangs- eyrir 500 kr. ■ RÁIN, Keflavík Hljómsveitin Hafrót leikur föstudags- og laugardagskvöld. ■ RIDDARINN, Engihjalla 8, Kóp. er opinn mán.-fim. kl. 18-23, fös. 18-3, laug. 14-3 og sun. 14-23.30. Bein útsending af öllum helstu íþróttaviðburðum á risaskjá. Hóflegt verð. ■ SJALLINN, Akureyri Hljómsveitin Land og synir leikur laugardagskvöld. ■ SKOTHÚSIÐ, Keflavík Hljómsveitin Á móti sól leikur laugardagskvöld. Captain Morgan gerir virkilega fina hluti við innganginn. Það er komin hefð að strákarnir frumflytji nýtt lag í Skothúsinu og trúlega verður ekki brugðið út afþeirrivenju. ■ SKUGGABARINN Sýningargestum á leik- ritinu Vorið vaknar verður boðið á Skuggabar- inn eftir sýningu þar sem tekið verður á móti þeim með góðgæti af barnum í boði Fókus, Borgarleikhússins og Mono. Húsið opnar kl. 23. Á laugardagskvöld mæta keppendur í Fitn- ess’99 á Skuggann eftir keppni í Höllinni. Hús- ið opnað kl. 23 og miðaverð er 500 kr. inn eftir miðnætti. 22 ára aldurstakmark og „dress kód- ið“ engar bláar gallabuxur. Plötusnúðar eru þeir Nökkvi og Áki. ■ WUNDERBAR Á fimmtudagskvöld leika þeir Pétur ogMatti og á föstudagskvöld mætir Dj. Le Chef. Á laugardagskvöld er lokað til kl. 23.30 v/einkasamkvæmis. Dj. Le Chef spilar. Á sunnudagskvöld er lokað v/vetrarfagnaðar starfsfólks. Á þriðjudagskvöld leika Bjössi og Júlli og á miðvikudagskvöld leika þeir Ingvar V. og Gunni í Skímó. ■ SKILAFRESTUR í skemmtanarammann Frá a-ö er til þriðjudags. Skila skal tilkynn- ingum til Kolbrúnar á netfangið frett@mbl.is eða með símbréfi á 569 1181. ■m (Burddgciklúbbuniin) tvrópufrumsýnd 5, nóvember Ftjrstd recjla Ficjht Club er... þú tulur ekki um Fitjhf flub, www.ttjlerdurden.com Algjör draumur SIGMUND Freud, faðir sálar- greiningarinnar, heldur á vindli og væri líklega skælbrosandi ef hann væri enn á meðal lifenda, því rit hans Túlkun á dvaumum var gefið út fyrir öld, eða 4. nóvember árið 1899. Freud féllst á að vindill gæti stundum bara verið vindill en hvað hitt varðar var hann óbifan- legur, - draumur var aldrei bara draumur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.