Morgunblaðið - 04.11.1999, Blaðsíða 77

Morgunblaðið - 04.11.1999, Blaðsíða 77
MORGUNBLAÐIÐ FYRIR _ 990 PUNKTA m FERDU I OiÚ EINA BÍÓIÐ MEfi THX DIGIIAl Í ÖLLUM SÖLUM Kringlunni 4-6, sími 588 0800 Loksins, loksins hafa Richard Gere og Julia Roberts snúið saman bökum á ný. JUUAROBEHIOTDHAF __. RUNAWAYBRIDE Óborganleg mynd eftir leikstjóra Pretty Woman sem sló rækilega í gegn vestra. Sýnd kl. 5, 6.40, 9 og 11.20. bbudkstal FYRIR 990 PUNKTA FERÐU I BfÓ ;P<7I Snorrabraut 37, sími 551 1384 OJ BYLGJAN www.samfilm.is FIMMTUDAGUR 4. NÓVEMBER 1999 7^{I There's Something About Mary kemur ný rómantfsk gamanmynd Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ★ ★★ 1/2 ÓFE Haxiisverkur ^ ry “ 1/2 Kvikmyndir.iíii S! Fleaí banvænni fiskveiði BASSALEIKARI rokksveitar- innar Red Hot Chili Pepper er í aðaihlutverki í óháðri kvik- mynd „Liar’s Poker“ sem var frumsýnd á dögunum í Banda- ríkjunum. Erþetta flókin morð- gáta um íjóra menn sem fara saman í fiskveiði og aðeins einn snýr aftur. Þetta er fyrsta mynd leikstjórans Jeffs Santos og eft- ir viðbrögðum gagnrýnenda að dæma á hann fyrir sér bjarta framtíð. Flea lék áður þýskan níhilista í mynd Coen-bræðra Stórí Lebowski. Reuters Bassaleikari Red Hot Chili Pepp- ers, Flea, á Woodstock í New York síðastliðið sumar sem haldnir voru í tilefni af því að 30 ár voru liðin frá upprunalegu Woodstock-tón- leikunum. Tískan á Kan- aríeyj- um BLÁAN gagnsæjan kjól og tígulega fyrir- sætu bar fyrir augu á sýningu tískuhönnuða frá Kanaríeyjum í Santa Cruz um helgi- na. Þar kynntu þeir tískuna fyrir árið 2000 á heitari slóðum en á Fróni. Tyson fær út- borgað MIKE Tyson slapp við refs- ingu þegar aganefnd í Nev- ada úrskurðaði að hann fengi að halda þóknun sinni upp á rúmar 600 milljónir króna fyrir bardagann við Orlin Norris á dögunum. Slagurinn milli þeirra var blásinn af eft- ir fyrstu lotu en Tyson sló Norris í gólfíð eftir að bjallan hringdi. Aganefndin var þó harðorð í garð Tysons. Hér sést dómarinn Richard Steele draga tvö stig af Tyson eftir síðbúið höggið í slagnura um næstsíðustu helgi. Morgunblaðið/Golli Upplestur var meðal þess sem framhaldsskólanemar buðu upp á á listakvöldi á þriðjudaginn var. Listir unga fólksins LISTAKVOLD framhaldsskóla- nema verður í kvöld á Geysi Kakó- bar á vegum Unglistar, listahátíðar unga fólksins í Reykjavík. Nem- endur úr Menntaskóla Kópavogs, Fjöl- brautaskóla Ar- múla og Fjöl- brautaskóla Garðarbæjar sjá um dagskrána í kvöld og verður margt til gamans gert. Flutt verða ljóð, sungið, leikið og tónlist mun óma auk þess sem ýmislegt annað verður á boðstól- um. Þetta er annað listakvöldið a vegum Unglistar í áren á þriðju- dagskvöld voru það nemendur Fjölbrautaskólans í Breiðholti og Borgarholts- skóla sem höfðu veg og vanda af dagskránni sem þótti fjölbreytt og skemmtileg. Það er ókeypis á listakvöldið líkt og á alla viðburði á vegum Ung- listar sem líkur með siðdegistón- leikum annað kvöld á Geysi Kakó- bar. PRm-FmRM HMmmwm Mikið úrval göngu- og hlaupabrauta ásamt mesta úrvali landsins af allskyns þrek- og æfingatækjum. Aðeins topp-merki. CROSSTRAINER Öflug hlaupabraut med stillanlegum æfingabekk Rafdrifin hlaupabraut Hraöi 0-16 km/klst. Hæöarstilling, neyöarstopp, fullkomið tölvumælaborö auk stillanlegs æfingabekks meö handlóöum, 2-4-6 pund. Hægt aö leggja saman. Stgr. 199.561, kr. 210.064. Stærðir: L 173 x br. 83 x h. 134 cm. ÖRNINNP* STOFNAÐ1925 ÞREKTÆKJADEILD - Skeifan 11, sími 588-9890
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.