Morgunblaðið - 04.11.1999, Blaðsíða 75

Morgunblaðið - 04.11.1999, Blaðsíða 75
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. NÓVEMBER 1999 7, MAGNAÐ BÍÓ /DD/ Maggie á við smá vandamál að stríða, hún strýkur úr öllum brúðkaupum sínum og blaðamaðurinn Ike ætlar að segja öllum heiminum frá vandamálinu. Óborganleg grínm' eftir leikstjóra Pretty Woman. * [.-A rJ'G ★ ★ .. V9™ ALVfiRU BÍO! l-ípofby ——_ STAFRÆNT stœrsta tjaldið m = === = = HLJÓÐKERFIÍ I U V == ~ ~ ÖLLUM SÖLUM! JUUAROBERTS RICHARDGERE RUNAWAYBRIDE Catch her if you can. Sýnd kl. 4.40, 6.50,9 og 11.20. ÓFE/Hausverk ★ ★★★ Besta þýska A.I.Mbl. ★ ★★ ÁS DV ★ ★★ Ó.H.T. Rás 2 Sýnd kl. 5, 7.9 og 11. ____þýsk; myndln allra tima Empire Magazine lesiö allt um BLUE STREAK ú www.stjornubio.is Útgáfutónleikar Maus í kvöld Búnir að æfa eins og brjálæðingar I kvöld spilar Maus í íslensku óperunni í tilefni þess að f]órða plata sveitarinnar, - 7 — — „I þessi sekúndubrot sem ég flýt“, er komin út. Fjórmenningarnir hafa sjálfír allan veg og vanda af tónleikunum og sögðu Sigríði Dögg Auðunsdóttur að þeir hefðu lagt sál sína í þá. HHl W I L L i 5 ★ ★★ 1 /: 1/2 ÓFE Hausverkur t WM ★ ★★ ★ ★★ 1/2 Kvikmyndir.is ★★ Mbl Rás 2 lae Wh uhh JoöTTA plLAIACARVITID Sýnd kl. 4.45,6.50,9 og 11.15. b.l te. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. laugarasbio.ís m Sýnd kl. 5. Sýndkl. 7,9og11. ÞETTA verða bestu tón- leikar sem við höfum haldið til þessa,“ full- yrðir Birgir Örn Stein- arsson söngvari. „Við höfum lagt allt sem við getum í þá, sálina og allt.“ Félagar hans, Daníel Þor- steinsson trommuleikari, Eggert Gíslason bassaleikari og Páll Ragnar Pálsson gítarleikari taka undir orð hans af mikilli sann- færingu. „Tónleikarnir verða svolítið öðruvísi en venjulega, því við notum mikið af aukahljóðfæra- leikurum," bætir Eggert við. „Við höfum fengið til liðs við okkur strengjakvartett, Qórar stelpur sem spiluðu með okkur á tveimur lögum á plötunni, gítar- leikara, hljómborðsieikara og tvo brassleikara.“ „Við ákváðum að halda flott- ustu tónleika sem við höfum haldið hingað til,“ segir Birgir. „Höldum þá í frábæru húsnæði, setjum upp sviðsmynd sem er unnin í samræmi við útlitið á disknum og stuttmynd sem við erum að vinna að og erum þann- ig að reyna að ná upp sömu stemmningunni og þar.“ Þeir segja engu til sparað en í raun sé ekki heldur bruðlað. „Við erum með besta kerfi sem við getum fengið og eftir þetta hef ég ákveðið að hætta í tónlist- inni og fara að vinna sem hljóð- maður eða eitthvað álíka, þar eru peningarnir," segir Birgir og hlær. „Það hefur að minnsta kosti sannast hjá okkur að það er ekki hægt að græða á tónleikum á ísl- andi þar sem kostnaðurinn er svo mikill. Með því að fylla húsið náum við upp í kostnað en ekki meir en það,“ segir hann. - En af hverju öll þessi vinna? „Þetta eiga að vera flottustu tónleikarnir okkar hingað til fyr- ir langbestu plötu sem við höfum gert til þessa,“ segir Daníel. „Hún er að minnsta kosti fjöl- breytilegust,“ bætir Birgir við. „Við höfum aldrei verið svona stórtækir í neinu sem við höfum gert, hvorki í plötuvinnslu né út- gáfutónleikum. Við sættum okk- ur ekki við hljóðgervla ef við getum fengið strengjakvartett - og þurfum náttúrulega að borga brúsann af slfku. Það er mikill metnaður hjá okkur að gera þessa tónleika vel og við erum búnir að vera að æfa okkur al- veg eins og brjálæðingar." „Það er líka gaman að gera einu sinni eins og allir ættu í rauninni að gera. Ef aðeins meiri peningar væru í spilinu í tónlistarheiminum á íslandi gæti Morgunblaðið/Sverrir „Við ákváðum að halda flottustu tónleikana sem við höfum haldið hingað til,“ segja fjórmenningarnir í Maus. maður alltaf haldið svona tón- leika, alltaf verið með strengja- sveit og ljósaspil, en þannig er það ekki, við erum yfirleitt bara fjórir á sviðinu," segir Eggert. - Verður þá ekki erfítt að fylgja þessu eftir? „Nei, nei,“ svarar Eggert að bragði, „þá verðum við bara rokkhljómsveitin Maus.“ „Þá spilum við bara lögin eins og við höfum spilað þau hingað til,“ heldur Daniel áfram. „Það er náttúrlega gjörólíkt hvernig hlutir koma út í hljóð- veri eða tónleikum, það er alitaf einhver neisti sem næst á tón- leikunum. Á útgáfutónleikum er hægl að blanda þessu svolítið saman og í það eina skipti. Þá færðu tækifæri til að reyna að ná þessu sem líkast plötunni en samt viðhalda neistanum. Ég veit að ef það væri hægt fjár- hagslega, myndum við bara halda svona tónleika - sem væri rosalega mikið lagt í og mikil vinna væri á bak við - en það er bara ekki hægt,“ segir Birgir. - Hvert er svo framhaldið? „Barneignir,“ svarar Birgir óvænt. „Já, barneignir hjá Daní- el nú í nóvember," útskýrir Egg- ert og Daníel brosir stoltur á svip. „Við munum ekki spila mik- ið úti á iandi á næstunni, ætlum að taka smá hlé frá því á næstu vikum,“ segir Eggert jafnframt. „Við ætlum samt að spila eitt- hvað á höfuðborgarsvæðinu fram að áramótum," segir hinn verðandi faðir, „en ef fólk lang- ar að sjá einhveija tónleika með^- Maus, þá eru þetta þeir.“ smmMv .mmf&k msíMi NÝj/icr' tuctlllll Thx Keflavík • sími 421 1170 Loksins, loksins hafa Richard Gere og Julia Roberts snúið saman bökum á ný. Óborganleg mynd eftir leikstjóra Prelty Woman sem sló rækilega i gegn vestra. JULIAROBIRTS RICHARI ----------------------- Sýnd kl. 9 S;mi 462 3500 • Akureyri • VAvw.nell is borgarbio Frostrásin fm 98,7 www.samfilm.is m
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.