Morgunblaðið - 04.11.1999, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 04.11.1999, Blaðsíða 65
MORGUNBLAÐIÐ ÞJONUSTA/FRETTIR FIMMTUDAGUR 4. NÓVEMBER 1999 65 ^ BYGGDASAFNIÐ f GÖRÐUM, AKRANESI: Opií kl. 13.30- 16.30 virka daga. Simi 431-11255.____ FJARSKIPTASAFN LANDSSÍMANS, Loftskcytastoðinni v/Suðurgötu: Opið á þriðjud., fimmtud. og sunnud. frá kl. 13-17. Tekið er á móti hópum á öðrum tímum eftir samkomulagi._________________________________ FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgerði, sími 423-7551, bréfsími 423-7809. Opið alla daga kl. 13- 17 og eftir samkomulagi.______________________ GAMLA PAKKHÚSIÐ í Ólafsvík er opið alla daga í sum- ar frá kl. 9-19.____________________________ GOETHE-ZENTRUM: Lindargötu 46, Reykjavík. Opið þriðjud. og miðvikud. kl. 15-19, fimmtud., föstud. og laugardaga kl. 15-18. Simi 551-6061. Fax: 552-7570. HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafnarfjarðar opin alla daga nema þriðjud. frá kl. 12-18.__ KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safna- leiðsögn kl. 16 á sunnudögum.________________ LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS I HÁSKÓLABÓKASAFN: Opið mán.-fimmtud. kl. 8.15-22. Föstud. kl. 8.15-19 og laugd. 9-17. Sunnud. kl. 11-17. Þjóðdeild lokuð á sunnud. og handritadeild er lokuð á laugard. og sunnud. S: 525-5600, bréfs: 525-5615._______ LISTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagötu 23, Selfossi: Opið eftir samkomulagi. S. 482-2703._________ LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Safnið er opið laug- ardaga og sunnudaga frá kl. 14-17. Höggmyndagarður- inn er opinn alla daga.______________________ LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Sýningarsalir, kaffi- stofa og safnbúð: Opið daglega kl. 11-17, lokað mánu- daga. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leiðsögn: Opið alla virka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opið þriðjud.- föstud. kl. 13-16. Aðgangur er ókeypis á miðvikudögum. Uppl. um dagskrá á intemetinu: http//www.natgall.is LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið daglega kl. 12-18 nema mánud.________________________ LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safnið er opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Upplýsingar í síma 553-2906.____________________________________ UÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni 1. Opið alia daga frá kl. 13-16. Slmi 563-2530.______ LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjarnarnesi. í sumar verður opið á sunnud., þriðjud., fímmtud. og laugard. milli kl. 13 og 17._____________________ MINJASAFN AKUREYRAR, Mipjasafnið á Akureyri, Að- alstræti 58, Akureyri. S. 462-4162. Opið frá 16.9.-31.5. á sunnudögum milli kl. 14-16. Einnig eftir samkomulagi fyrir hópa. Skrifstofur opnar virka daga kl. 8-16._ MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskógum 1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mánudaga kl. 11- 17 til 1. september. Alla sunnudaga frá kl. 14-17 má reyna sig við gamalt handbragð í tóvinnu undir leiðsögn eldri borgara. Safnbúð með minjagripum og handverks- munum. Kaffi, kandís og kleinur. Sími 471-1412, net- fang minaust@eidhorn.is. ____________________ MINJASAFN ORKUVEITU Reykjavíkur v/rafstöðina v/Elliðaár. Opið á sunnudögum kl. 15-17 og eftir sam- komulagi. S. 567-9009.______________________ MINJASAFN SLYSAVARNAFÉLAGS ÍSLANDS Þor steinsbúð við Gerðaveg, Garði. Opið alla daga í sumar frá kl. 13-17. Hægt er að panta á öðrum tímum í síma 422-7253._________________________ IÐNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI, Dalsbraut 1 er opið frá 1. júní til 31. ágúst kl. 14-18, en lokað á mánudögum. Simi 462-3550 og 897-0206.___________________ MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein- holti 4, sími 569-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðr- um tima eftir samkomulagi._________ NÁÍTÚRUFRÆDISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12. Opið miðvikud. og laugd. 13-18. S. 554-0630._ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hvernsgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 13.30- 16.________________________ NESSTOFUSAFN. Yfir vetrartímann er safnið opið sam- kvæmt samkomulagi._______________ NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-18, sunnud. 14-17. Kaffistofan 9-18, mánud. - laugard. 12-18 sunnud. Sýn- ingarsalir: 14-18 þriðjud.-sunnud. Lokað mánud. PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafnar- firði. Opið þriðjudaga og sunnudaga 15-18. Simi 5554321. RJÓMABÚIÐ ó Baugsstöðum. Safnið er opið laugardaga og sunnudaga til ágústsloa frá 1.13-18. S. 486-3369. SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74, s. 551- 3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmyndum. Stend- ur til marsloka. Opin laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er opið laugard. og sunnud. frá kl. 13-17 og eftir samkomu- lagi, S: 565-4442, bréfs. 565-4251, netfang: aog@natmus.is. SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIK& SONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl. _ 13-17. S. 581-4677.___________________________ SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hópar skv. samkl. Uppl.is: 483-1165, 483-1443._____ SNORRASTOFA, Reykholti: Sýningar alla daga kl. 10-18. Slmi 435 1490.___________________ STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Árnagarði v/Suður- götu. Handritasýning er opin þriðjudaga til föstudaga kl, 14-16 til 15. mai.________ STEINARÍKIÍSLANDS Á AKRANESI: Opið alla daga kl. __ 13-18 nema mánudaga. Simi 431-5566.__________ ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Opið alla daga nema mánudaga kl. 11-17.___________ AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánudaga til föstu- daga kl. 10-19. Laugard. 10-15. ____________ LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14-18. Lokað mánudaga._______ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, Hafnarstræti. Opið alla daga _ frá kl. 10-17. Sfmi 462-2983._________________ NONNAHÚS, Aöalstræti 54. Opið a.d. kl. 10-17 frá 1. júní -1. sept. Uppl. 1 sima 462 3555. ____________ NORSKA HÚSIÐ í STYKKISHÓLMI: Opið daglega í sum- arfrákl. 11-17. ______________________________ ORD DAGSINS _______________ RcykjaWk sími 551-0000. Akureyri s. 462-1840.___________________________ SUNDSTAÐIR ____________ SUNDSTAÐIR í REYKJAVIK- Sundhöllin er opin v.d. kl. 6.30- 21.30, helgar kl. 8-19. Opið í bað og heita potta alla daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30-21.30, helgar 8-19. Laugar- dalslaug er opin v.d. 6.50-21.30, helgar 8-19. Breiðholtslaug er opin v.d. kl. 6.50-22, helgar kl. 8-20. Grafarvogslaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl. 8-20.30. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.60-22.30, helgar kl. 8-20.30. Kjalarneslaug opin mán. og fimmt. kl. 11-15. þri., mið. og fóstud. kl, 17-21._ SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin virka daga 7-22. Laugd. _ og sud. 8-19. Sölu hætt hálftima fyrir lokun._ GARÐABÆR: Sundlaugin opin mád.-föst. 7-20.30. Laugd. _ og sud. 8-17. Sölu hætt hálftima fyrir lokun._ HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-föst. 7-21. Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll Hafnarfjarðar: Mád.- föst. 6.30-21. Laugd. og sunnud. 8-12.______ VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl. _ 6-30-7.45 og kl. 16-21. Um heigar kl. 9-18.___ SUNDLAUGIN í GRINDAVÍIOOpið alla virka daga kl. 7- _ 21 og kl, 11-15 um helgar. Simi 426-7556.___ SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.45-8.30 og 14-22, _helgar 11-18.__________________________________ SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-föstud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16.___ SÚNDLAUGIN Í GARÐI: Opin mán.-föst. kl. 7-9 og 16.30- _ 21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17. Si 422-7300. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laugard. og sunnud. kl. 8-18. Simi 461-2532. __________ SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.-föst. 7- 20.30, Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30._____ JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mád.-föst. 7- _ 21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643._________ HRÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21. ÚTIVIST ARSVÆÐI IIUSDYKAGARHÚKINN er opinn alla daga kl. 10-17. Lok- að á miövikudögum. Kaffihúsið opið á sama tíma. Fjöl- skyldugaröurinn er opinn sem útivistarsvæði á veturna. _ Slmi 5757-800.______________________________ SORPA SKRIFSTOFA SORPII er opin kl. 8.20-16.16. Endur- vinnslustöðvar eru opnar a.d. kl. 12.30-19.30 en lokaöar á stórhátíðum. Að auki verða Ánanaust, Garðabær og Sæv- arhöfði opnar kl. 8-19.30 virka daga. Uppl.sími 520-2205. Kjördæmisþing framsóknarmanna á Norðurlandi vestra á Siglufírði Þjóðflutningarnir óhag kvæmir þjóðarbúinu Brosandi á Austurlandi KJÖRDÆMISÞING framsóknar- manna á Norðurlandi vestra, sem haldið var á Siglufirði um síðustu helgi og um 50 manns sátu, sam- þykkti ýtarlega ályktun þar sem m.a. er lögð áhersla á að efla byggð landsins, en þingið telur að megin- verkefni stjórnvalda á næstu árum sé að snúa til betri vegar hinni háskalegu byggðaþróun sem við- gengist hefur í landinu. í ályktuninni segir: „Þjóðflutn- ingarnir eru mjög óhagkvæmir fyrir þjóðarbúið, blóðtaka fyrir þau samfélög þar sem fólki fækk- ar, og bæði kostnaðarsamar fyrir viðtökusveitarfélögin og þá sem flytja. Af byggðaröskuninni leiðir hættuleg þensla á höfuðborgar- svæðinu og varasamt verðbólgu- skrið.“ Jarðgöng um Héðinsfjörð Einnig vai' bent á að til þess að stöðva fólksflóttann þurfi lands- byggðin að eflast með samhæfðum, raunhæfum aðgerðum og mikilvægt sé að efla bjartsýni á framtíð lands- byggðai-innar. Var nefnt sérstak- lega að gott aðgengi að menntun og menningarlífi væri mikilvægt fyrir byggðirnar, sem og betri skipulagn- ing ferðaþjónustu. Því var fagnað að bundið slitlag skyldi vera komið á vegi milli allra þéttbýlisstaða í kjördæminu, en á þinginu vai- talið mikilvægt að hald- ið verði fast í áform um lagningu Þverárfjallsvegar sem og unnið af alefli að undirbúningi jarðgangna um Héðinsfjörð. I ályktun þingsins segir að físk- veiðistjómunarkerfið hafi sannað til- verurétt sinn, því fiskistofnai' séu yf- irleitt í vexti, en að endurskoða þui'fi reglur um viðskipti með aflaheimild- ir. Þingið benti á mikilvægi sauðfjár- ræktar fyi-ir byggðir í sveitum og telur sjálfsagt að beina henni til þeÚTa svæða, þar sem ekki er hætta á ofbeit. Þá telur þingið mikilvægt að í nýjum sauðfjársamningi verði greiðslumark gert framseljanlegt. A kjördæmisþinginu var áform- um um virkjun Héraðsvatna hjá Villinganesi fagnað, en talið að hraða beri undirbúningi virkjunar- innar, sem og gefa gaum að aukinni nýtingu raforku og jarðvarma til iðnaðaruppbyggingar. Þá var ein- dregið studd barátta Austfirðinga fyrir Fljótsdalsvirkjun. BROSANDI-nániskeið var haldið á Eiðum 29.-31. október. Nám- skeiðið er samstarfsverkefni Bandalags íslenskra skáta, Rauða kross Islands og Slysa- varnafélagsins Landsbjargar. Námskeiðið er ætlað leiðbeinend- um í unglingastarfi á Austur- landi. Meðal atriða sem fjaliað var um var hópefli, leikjastjórn, ung- lingsárin, hlutverk leiðbeinenda í unglingastarfi, lög og reglugerð- ir sem varða börn og unglinga, sainstarf í sveitarfélagi, Evrópu- verkefni, markmiðssetning og áætlanagerð. Inn á milli var skot- ið leikjum og kynningum á starfi hvers og eins félags. Gestir á námskeiðinu voru þátttakendur frá AFS og Ungu fólki í Evrópu. Leiðbeinandi á námskeiðinu var Helgi Gríms- son. Mótmæla stóriðju með ljóðalestri PÉTUR Gunnarsson rithöfundur les ljóð á Austurvelli í dag, fimmtu- dag, kl. 13-13.30. Það er Ljóðahópurinn og áhuga- fólk um verndun hálendisins sem stendur fyi-ir upplestrinum og vill með ljóðalestrinum minna alþingis- menn á sína ábyrgð gagnvart af- komendum okkar og mótmæla því að óviðjafnanlegi-i náttúru íslands sé fómað í þágu stóriðju, segir í fréttatilkynningu. Kvikmynda- sýning í Goethe- Zentrum GOETHE-Zentrum á Lindargötu 46, sýnir í dag, fimmtudaginn 4. nóvember kl. 20.30, þýsk-slóvakísku kvikmyndina „Lea“ frá árinu 1996. Leikstjóri er Ivan Fíla en meðal leikenda er Hanna Schygulla. „Lea“ var tiinefnd til Golden Glo- be-verðlaunanna 1998 sem besta er- lenda mynd og leikstjórinn hlaut sérstaka viðurkenningu á kvik- myndahátíðinni í Feneyjum 1996. Myndin er með þýsku og slóvakísku tali og enskum texta. Að- gangur er ókeypis. Föstudagsfyrir- lestur Líffræði- stofnunar HI JAKOB Jakobsson, prófessor við líffræðiskor Háskóla íslands, flyt- ur fyrirlestur föstudaginn 5. nóv- ember sem ber heitið: Alþjóðahaf- rannsóknaráðið og ofveiðivanda- málið á vegum Líffræðistofnunar Háskóla íslands, kl 12.20 í stofu G- 6 á Grensásvegi 12. í fréttatilkynningu segir: „AI- þjóðahafrannsóknaráðið var stofn- að árið 1902 en áður höfðu undir- búningsfundir verið haldnir í Stokkhólmi 1899 og í Osló 1901. Höfuðstöðvar ráðsins hafa ævin- lega verið í Kaupmannahöfn. Þeg- ar ráið var stofnað voru haf- og fiskirannsóknir í Evrópu á algeru frumstigi. Röksemdirnar fyrir stofnun ráðsins voru einkum tvenns konar. I fyrsta lagi varð mönnum fljótlega ljós nauðsyn þess að tengja rannsóknir ein- stakra aðildarþjóða til þess að fá heildaryfirlit yfir stærra svæði en annars hefði orðið og hins vegar var kominn nokkur ótti um hugs- anlega ofveiði sérstaklega á skar- kolastofninum í Norðursjó. I fyi'stu starfaði ráðið í þremur nefndum og var ein þeirra svoköll- uð ofveiðinefnd en síðar var nafn- inu breytt í skarkolanefnd þar sem vinna nefndarinnar beindist einkum að rannóknum á skar- kola.“ Handverks- markaður í Gjábakka HANDVERKSMARKAÐUR eldra fólks í Kópavogi verður í Gjá- bakka, Fannborg 8, laugardaginn 6. nóvember. Á þessum handverks- markaði verða boðnir til sölu marg- ir eigulegir nytjamunir. Hand- verksmarkaðurinn hefst kl. 13.30. Þeir sem óska eftir að vera með borð hafi samband við afgreiðsluna í Gjábakka í síðasta lagi fyrir há- degi föstudaginn 5. nóvember. Bílaleiga Flug- leiða, Hertz, opnar útibú á fsafírði BÍLALEIGA Flugleiða, Hertz, hef- ur opnað útibú og afgreiðslumiðstöð á Isafirði. Vesturferðir verða um- boðsaðili bílaleigunnar með aðsetur við Aðalstræti 7 en þjónustumiðstöð og afgi'eiðsla bíla verður á Isafjarð- arflugvelli. Afgreiðslustöðvar bflaleigunnar eru nú á Akureyri, Egilsstöðum, Höfn í Hornafirði og ísafirði, í Keflavík og Vestmannaeyjunp og á tveimur stöðum í Reykjavík. Á Isa- firði sem annars staðar eru í boði nýir bflar, frá smábílum til stórra jeppa. I tilefni opnunar nýs útibús á ísa- firði kynnir Bílaleiga Flugleiða, Hertz tvenns konar sértilboð í sam- starfi við Flugfélag íslands og Hótel ísafjörð. Annars vegar eiga Isfirð- ingar kost á að nýta sér tilboð á flugi og bfl hvert á land sem er. Hins veg- ar er í gildi tilboð um flug og bfl til ísafjarðar með gistingu á Hótel Isa- firði. Fundur Tourette- samtakanna TOURETTE-samtökin á íslandi halda fund fyrir foreldra bai'na sem eru með Tourette-heilkenni í kvöld,F kl. 20.30 á Kaffi Mflanó, Faxafeni 11. Þessh' fundh' á Kaffi Mílanó eru haldnh' mánaðarlega, fyrsta fimmtu- dag hvers mánaðar. Þar gefst foreldr- um tækifæri til að spjalla saman yfir kaffibolla um málefni barna sinna. LEIÐRÉTT Rangt föðurnafn á skiðakappa í frétt um skíðakappa, sem renndi sér á hjólaskíðum í Önundarfirðin- um og birtist sl. þriðjudag, var rang- lega farið með föðurnafn skíða- mannsins. Hann heitir Jakob Einar Jakobsson. Beðist er velvirðingar á þessum mistökum. <1> mbl.is _ALLTAf= GITTH\SAÐ NÝTT Ekki fleiri hrukkur, bólur eða skemmdir af völdum vinds og sólar Hrjáir þig eitthvert af eftirfarandi húðvandamálum? Hrukkur, bólur, skemmdir af völdum sólar, litablettir, fílapenslar, inngróin hár, feit húð eða þurrkur? Ert þú ekki almennt ánægð(ur) með húð þín? Sun 2000 TM er einmitt það sem þú þarfnast. Með hjálp Sun 2000 TM getur þú á einfaldan hátt grætt, nært og verndað húðina gegn frekari skemmdum. Herbal Form Cleanser: Hreinsar húðina á mildan hátt og losar hana við óhreinindi sem annars geta orsakað húðvandamál án þess þó að þurrka hana upp. Herbal Moisturiser SPF 20+: Einstakt verðlauna jurtarakakrem, sem er ríkt af c-vítamíni og Aloa Vera. Kremið inniheldur víðtæka vörn gegn skaðlegum áhrifum sólar, vinds, kulda og mengunar. Hentar öllum húðgerðum, jafnvel ungum börnum. Sun 2000 Tm byggir á tækni sem hindrar að kemísk efni fari inn í húðina. Herbal Eye Cream SPF 30+: Fyrsta augnkremið sem þróað hefur verið með innbyggðri sólarvörn. Ríkt af vítamínum og lípósóm- um sem draga úr hrukkum, þrota og baugum. Hentar líka á varir. Revitalising Herbal Night Cream: Rakadrjúgt, fitulaust krem, sem inniheldur and-oxunar efni ásamt rósberjaolíu, ging-seng og ginkgo biloba. Hjálpar til við að hægja á áhrifum öldrunar á meðan þú sefur. Hentar fyrir andlit, háls, hendur og neglur. Ensyme Revival Kit (ERK): Ólíkt Alia sýrum og glýkolsýrum þá er ERK í duftformi og er ALGJÖRLEGA NÁTTÚRULEGT. Hver pakkning inniheldur Papaya Enzy me Ex- foliator og Anti Oxidant Maska. Hentar líka fyrir mjög viðkvæma húð. Sun 2000 vörunar eru 100% náttúrulegar. Ekki prófaðar á dýrum. S U N 2 0 0 0 Útsölustaðir: Lyfja, Lágmúla, Rima Apótek, Apótek Borgarness, Stykkishólms Apótek, Lyfsalan Patreksfirði, Lyfsalan Grundarfirði, Apótek Ólafsvíkur, Apótek Austurlands, Egilsstaðaapótek og Apótek Vestmannaeyja. Heildsöludreifing: Bár - Festi ehf., Sundaborg 7-9, sími 568 4888. 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.