Morgunblaðið - 04.11.1999, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 04.11.1999, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ AKUREYRI FIMMTUDAGUR 4. NÓVEMBER 1999 19 LANDIÐ Stefán Tryggvason bóndi á Þórisstöðum á Svaibarðsströnd tálgar og heggur til bolla úr birki, sem hann mun svo trúlega nota undir mysu. Deilt um greiðslur fyrir minkaskott Gaulveijabæ - Óánægju gætii’ hjá nokkrum sveitai-stjói-num og oddvit- um í Amessýslu með að ekki er leng- ur endurgreitt frá ríkinu íyrir unninn mink nema viðkomandi hafi veiði- kort. Hafa sveitarfélög jafnvel neitað að greiða verðlaun fyrir skott vegna óánægju með að bera kostnaðinn ein. Ríkissjóður greiðir 50% á móti sveitarstjórn fyrir hvern unninn mink eða skott og helming útlagðs kostnaðar við veiðar. Veiðistjóri, Aki Armann Jónsson, Komið við á hrútasýn- ingu í Bjarn- arhöfn Stykkishólmi - Sauðfjárræktarfé- lag Helgáfellssveitar og nágrenn- is hefur verið starfandi í fjölda- mörg ár og Staðið fyrir að rækta betri sauðfjárátofna. Á dögunum mættu sauðfjárbændur í Helga- fellssveit og Stykkishólmi með hrúta síná í Bjarnarhöfn. Þar voru komnii' ráðunautarnir Guð- mundur Sigurðsson og Lárus Birgisson til að meta vaxtarlag hrútanna. Að sögn Brynjars í Bjarnarhöfn komu hrútarnir vel út eftir gott sumar, betur en oft áður. Það er greinilegt að ræktunarstarfið er að skila árangri. Flestir bændurn- ir komu með veturgamla hrúta sína til að fá þá metna. Á þeim sagði í samtali við Morgunblaðið þetta vera einfalt mál. Þetta væru ólöglegar veiðar og í raun mætti lögsækja þá sem veiða án veiði- korts. Um endurgreiðslu væri ekki að ræða nema fyrir löglega unna minka. Heimilishundurinn sér oft um verkið Geir Ágústsson, oddviti Gaul- verjabæjarhrepps, kvaðst óhress með þessar reglur. „Það nást alltaf tímapunkti eru komnir í ljós kost- ir og gallar einstaklingsins og með matið í höndunum á bóndinn auðveldara með að ákvarða hvort setja eigi hrútinn á eða ekki. Nú er farið að nota sónartæki til að margir minkar á hverju ári vegna þess að heimafólk á bæjum þekkir staðina best og hvar von er á greni, heimilishundurinn sér um verkið eða minkurinn kemur óvænt upp í hendurnar á fólki,“ sagði Geir. Hann kvað það sína skoðun, að þetta væri aðeins enn eitt dæmið um aukið skrifræði og óraunsæ lög. Þetta væri ekki hvatning til vernd- unar fugla, sem þó væri mikið talað um þegai' kæmi að endurheimt vot- lendis. mynda bakvöðva skepnanna. Tækið mælir vöðvaþykkt og lengd og svo fitu annars vegar, en það er eitt af stóru málunum í sauð- fjárrækt að vöðvaþykktin sé góð - því hver má borða fitu nú til dags? Morgunblaðið/Gunnlaugur Áraason Guðmundur Sigurðsson ráðunautur á Hvanneyri skoðar með sónar- tæki hrygg hrútanna og gefur hveijum hrút einkunnir. og fullorðna sem gott er að geta gripið til, t.d. á köldum vetrarmorgnum eða þegar fara á í stutta gönguferð. Láttu ekki vetrarveðrið hindra þig í því að njóta þess að fara út og njóta lífsins, hvort sem er innan eða utan borgarmarkanna. Vertu til! FLlSPEYSA FHsefnl (fleece) hefur fest sig i sessi sem ein besta einangrun sem vöi er á. Flfs er mJBg létt, þægilegt viðkomu og þomar mjög fljótt þannig að það heldur á þér hita sama hvað á dynur. ^>4 NANOQ# Krlnglunni 4-12 ■ www.nanoq.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.