Morgunblaðið - 04.11.1999, Side 19

Morgunblaðið - 04.11.1999, Side 19
MORGUNBLAÐIÐ AKUREYRI FIMMTUDAGUR 4. NÓVEMBER 1999 19 LANDIÐ Stefán Tryggvason bóndi á Þórisstöðum á Svaibarðsströnd tálgar og heggur til bolla úr birki, sem hann mun svo trúlega nota undir mysu. Deilt um greiðslur fyrir minkaskott Gaulveijabæ - Óánægju gætii’ hjá nokkrum sveitai-stjói-num og oddvit- um í Amessýslu með að ekki er leng- ur endurgreitt frá ríkinu íyrir unninn mink nema viðkomandi hafi veiði- kort. Hafa sveitarfélög jafnvel neitað að greiða verðlaun fyrir skott vegna óánægju með að bera kostnaðinn ein. Ríkissjóður greiðir 50% á móti sveitarstjórn fyrir hvern unninn mink eða skott og helming útlagðs kostnaðar við veiðar. Veiðistjóri, Aki Armann Jónsson, Komið við á hrútasýn- ingu í Bjarn- arhöfn Stykkishólmi - Sauðfjárræktarfé- lag Helgáfellssveitar og nágrenn- is hefur verið starfandi í fjölda- mörg ár og Staðið fyrir að rækta betri sauðfjárátofna. Á dögunum mættu sauðfjárbændur í Helga- fellssveit og Stykkishólmi með hrúta síná í Bjarnarhöfn. Þar voru komnii' ráðunautarnir Guð- mundur Sigurðsson og Lárus Birgisson til að meta vaxtarlag hrútanna. Að sögn Brynjars í Bjarnarhöfn komu hrútarnir vel út eftir gott sumar, betur en oft áður. Það er greinilegt að ræktunarstarfið er að skila árangri. Flestir bændurn- ir komu með veturgamla hrúta sína til að fá þá metna. Á þeim sagði í samtali við Morgunblaðið þetta vera einfalt mál. Þetta væru ólöglegar veiðar og í raun mætti lögsækja þá sem veiða án veiði- korts. Um endurgreiðslu væri ekki að ræða nema fyrir löglega unna minka. Heimilishundurinn sér oft um verkið Geir Ágústsson, oddviti Gaul- verjabæjarhrepps, kvaðst óhress með þessar reglur. „Það nást alltaf tímapunkti eru komnir í ljós kost- ir og gallar einstaklingsins og með matið í höndunum á bóndinn auðveldara með að ákvarða hvort setja eigi hrútinn á eða ekki. Nú er farið að nota sónartæki til að margir minkar á hverju ári vegna þess að heimafólk á bæjum þekkir staðina best og hvar von er á greni, heimilishundurinn sér um verkið eða minkurinn kemur óvænt upp í hendurnar á fólki,“ sagði Geir. Hann kvað það sína skoðun, að þetta væri aðeins enn eitt dæmið um aukið skrifræði og óraunsæ lög. Þetta væri ekki hvatning til vernd- unar fugla, sem þó væri mikið talað um þegai' kæmi að endurheimt vot- lendis. mynda bakvöðva skepnanna. Tækið mælir vöðvaþykkt og lengd og svo fitu annars vegar, en það er eitt af stóru málunum í sauð- fjárrækt að vöðvaþykktin sé góð - því hver má borða fitu nú til dags? Morgunblaðið/Gunnlaugur Áraason Guðmundur Sigurðsson ráðunautur á Hvanneyri skoðar með sónar- tæki hrygg hrútanna og gefur hveijum hrút einkunnir. og fullorðna sem gott er að geta gripið til, t.d. á köldum vetrarmorgnum eða þegar fara á í stutta gönguferð. Láttu ekki vetrarveðrið hindra þig í því að njóta þess að fara út og njóta lífsins, hvort sem er innan eða utan borgarmarkanna. Vertu til! FLlSPEYSA FHsefnl (fleece) hefur fest sig i sessi sem ein besta einangrun sem vöi er á. Flfs er mJBg létt, þægilegt viðkomu og þomar mjög fljótt þannig að það heldur á þér hita sama hvað á dynur. ^>4 NANOQ# Krlnglunni 4-12 ■ www.nanoq.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.