Morgunblaðið - 04.11.1999, Blaðsíða 76

Morgunblaðið - 04.11.1999, Blaðsíða 76
m i FIMMTUDAGUR 4. NOVEMBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ * + r • HÁSKÖLABIÓ 5TEVE MARTIN /liskunnariaustr B&gbi ■m HASKOLABIO Hagatorgi. simi 530 1919 MURPHY ir Klækjóttir ★★★ ÓHT Rás2 Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ANTHONY HOPKINS ?•••. ' Wit Sýnd kl.6.45, 9 og 11.15. ^Stórniyml liyiiqó á söjiii H.illilór}* liixiiess ■ raa* »4 *** Hit ov :? liNt.l KlílN GÓÐAOGHÚSIÐ Sýndkl. 5, 7 og 9. NOTTING HILL Sýnd kl. 11. Síð. sýn. DÓTTIR FORINGJANS Sýnd kl. 9 og 11.15. B.i. 16. RUGRATS-MYNDIN Sýnd kl. 5. Sýnd kl. 7 og 11. Sid. sýn. lecfSgsiffi Metnaður er gagnslous ef kennarinn þolir þig ekki swrnHn s&iíMlfa ****•*&» maOk mmSh Óborganleg mynd eftir leikstjóra Pretty Woman sem sló rækilega í gegn vestra. ■ Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. b.í. 12. saDDDIGrTAL ' fr/a Kvikmynrtir Sýndkl. 5,7,9 og 11. fflCDDIGITAL P Jfe- . Kl. 5 og 7. is. tal. Kl. 5 og 7. e.i. 10. www.samfilm.is Sýnd kl. 5. CRMISg KISMAN KUBRICK EYES WIDE S Sýnd kl. 9. B.i. 16. iiifr skemmtidagskrá í Leikhúskjallaranum með glæsilegum kvöldverði. Sýningar á föstudags- og laugardagskvöldum. Tilvalið fyrir hópa, stóra sem smáa. Fjötlistahópurinn Hey, blönduð dagskrá með leik. söng og dansi, þar sem mörk siðgæðisins á ýmsum tímum verða skoðuð. Okkar vinsæla jólahlaðborð hefst 26. nóvember. Sum kvöld að seljast upp! Leikhúskjallarinn / Hverfisgötu 19/ Sími 551 9636 m t j Músik IÍSLj 'USIK { V j og Sport Reykjavíkurvegi 60 • Hafnarfirði Sírrtar 555-2887 og 555-4487 Ný útvarpsstöð í loftið eftir árasnót Morgunblaðið/GOLLI Hreggviður Jónsson forstjóri íslenska útvarpsfélagsins, Jón Gnarr og Sigurjón Kjartansson á blaðamanna- fundinum í gær. Tvíhöfði flytur si g um set TVÍHÖFÐI, sem skipaður er Jóni Gnarr og Sigurjóni Kjartanssyni, hefur gert langtímasamning á breiðum grunni við Norðurljós um samstarf á sviði fjölmiðlunar og dreifingar á skemmtiefni. Með samningnum tryggja Norðurljós sér aðgang að öllum hugverkum Tvíhöfða til dreifingar í miðlum sínum og nær það til sjónvarps, útvarps, myndbandaútgáfu, kvik- myndaframleiðslu og geisladiska- útgáfu. Útvarpsþættimir Tvíhöfði verða ekki lengur á dagskrá á X-inu heldur flytjast um set. „Við höld- um áfram þótt við tökum okkur smá hlé í um tvo mánuði," segir Sigurjón. „Ég vil þó taka fram að þættirn- ir verða ekki á neinni af þessum þremur útvarpsstöðvum sem Is- lenska útvarpsfélagið er yfir." Skírskotaði hann þá til Bylgjunn- ar, Mono 87,7 og Stjörnunnar og gaf í skyn að til stæði að stofna nýja útvarpsstöð í eigu Norður- ljósa. „Þetta er ekkert leyndarmál," sagði hann. „Það mun gerast ein- hvern tímann eftir áramót að við förum í loftið." Samningurinn við Norðurljós felur í sér rétt til dreifingar á út- varpsþætti Tvíhöfða og einnig framleiðslu þriggja nýrra þátta- raða frá Fóstbræðrum, auk annars konar skemmtiefnis. Þá stendur til að Norðurljós framleiði kvikmynd þeirra Sigurjóns og Jóns Gnarr. Kom fram í máli Hreggviðs Jóns- sonar, forstjóra Islenska útvarps- félagsins, að þetta væri fyrsti al- hliða samningur af þessu tagi sem Norðurljós gerði við listamenn. Ricci og gula pressan GULA pressan fann ástæðu til að hneykslast á framferði Johnnys Depps á dögunutn þeg- ar hún birti fregnir af því að hann hefði verið í faðmlögum við Christinu Ricci á krá í London; á sama tíma hefði kærasta hans, Vanessa Paradis, sem er 27 ára, verið ófrtsk heima hjá þeim í Pa- rís. „Johnny og ég erum eins og bróðir og systir,“ segir Ricci um atvikið í nýlegu viðtali, en hún leikur á móti Depp í mynd Tims Burtons „Sleepy Hollow“ sem frumsýnd verður 19. nóvember vestra. „Það er aðeins í kvik- myndum sem við iifum kynlífi." Hún segir að orðrómurinn hafi Johnny Depp leikur geimfara sem tekur breytingum í spennu- myndinni Eiginkona geimfarans. komist á kreik þegar þau hafi farið með hópi fólks á krá og þvertekur fyrir að hann sé reist- ur á rökum. „Þetta er í fyrsta skipti sem ég lendi ígróu á Ieiti,“ segir hún. „ Að minnsta kosti var ég ekki bcndluð við einhvern úr Back- street Boys. Þaðhefði verið vandræðalegt."
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.