Morgunblaðið - 04.11.1999, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 04.11.1999, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. NÓVEMBER 1999 27 ERLENT Sjö myrtir á vinnustað í Honolulu Mesta fjöldamorð í sögu Hawaii Honolulu. AP. Lögreglumenn handtaka Byran Uyesugi eftir að hann myrti sjö starfsfélaga sína á skrifstofu í Honolulu í fyrradag. Jospin í vanda AFSÖGN Dominique Strauss- Kahn, efnahagsmálaráðherra Frakklands, er mikið áfall fyr- ir Lionel Jospin, for- sætisráð- herra Frakk- lands, og rík- isstjórn hans að mati evr- ópskra dag- blaða í gær. Þýska blaðið Frankfurter Allgemeine Zeitung sagði að með afsögninni hefðu sósíalist- ar misst lykilmann til að ná í miðjufylgi og sænska blaðið Dagens Nyheter sagði að „hljómsveitarstjórinn" væri horfinn á braut. Nokkur blöð vöruðu við hættunni á því að afsögn Strauss-Kahns gæti haft slæm áhrif á evrópskum mörkuðum, ekki síst þar sem aukin hætta væri nú á að Jospin yrði að láta undan þrýstingi frá vinstri. Hafna beiðni Spánverja í Kína CARLOS Menem, forseti Ar- gentínu, lýsti því yfir í gær að Argentínumenn höfnuðu alfarið þeirri kröfu spænska dómarans Baltasars Garzons, að 98 fulltrúar herstjórnar- innar, er var við völd á ár- unum 1976- 1983, yrðu framseldir til Spánar. Fern- ando de la Rua, sem brátt tek- ur við forsetaembættinu, hefur jafnframt lýst því yfir að kröf- ur Garzons hafi „ekkert gildi“ í Ai'gentínu. Sex ákærðir í Kína KÍNVERSKIR saksóknarar hafa lagt fram ákærur á hend- um sex félögum í trúarsam- tökunum Falun Gong. Jafn- framt greindu kínverskir rík- isfjölmiðlar fi'á því að stjórn- völd hygðust enn herða sókn- ina gegn hreyfingunni. Sam- kvæmt nýjum lögum sem samþykkt voru um helgina geta þeir sem skipuleggja „sértrúarsöfnuði" átt yfir höfði sér allt að sjö ára fang- elsisdóm. Kubilius samþykktur í embætti ÞING Litháen samþykkti í gær Andrius Kubilius í emb- ætti forsætisráðherra og batt með því enda á eina verstu stjórnarkreppu ■ í landinu frá þvi að Litháar fengu sjálf- stæði árið 1991. Kubilius er leiðtogi Ihaldsflokksins og hefur undanfarið gegnt emb- ætti varaþingforseta. Hann tekur við embætti af flokksfé- laga sínum Rolandas Paksas, sem sagði af sér í síðustu viku eftir að hafa neitað að undir- rita stóran viðskiptasamning um olíu. MORÐ Byrans Uyesugis á sjö starfsfélögum sínum á skrifstofu Xerox-fyrirtækisins í Honolulu á Hawaii í fyrradag er mesta fjöldamorð sem framið hefur verið á Hawaii og mesti hai-mleikur í sögu Xerox. Hiro Uyesugi, faðir morð- ingjans, segist ekki muna eftir nema einu skipti á þeim 15 árum, sem son- urinn hefði starfað hjá Xerox, að hann hefði misst stjórn á skapi sínu. Þá sparkaði hann í lyftuhurð og var gert að leita sér sérfræðiráðgjafar. Byron Uyesugi, sem er fertugur og vann við viðgerðir á ljósritunar- tækjum, gekk rólegum skrefum inn á skrifstofu á annarri hæð fyr- irtækisins og skaut þar sjö karl- menn með skammbyssu. Hann flúði af vettvangi í sendibíl frá fyr- irtækinu en gaf sig á vald lögreglu eftir að hún hafði setið um hann í yfir fimm klukkustundir. Mun Uyesugi eiga von á að vera ákærður fyrir margfált morð af ásettu ráði, en viðurlög við því eru ævilangt fangelsi. Dauðai'efsing er ekki við lýði á Hawaii, sem er það ríki Bandaríkjanna sem einna minnst er um ofbeldisglæpi. Engin skýring hefur fengizt á verknaði Uyesugis. NOATUN PYLSUPARTY 10 pylsur 10 pylsubrauð SS sinnep og Hunts tómatsósa NOATUN NÓATÚN117 • ROFABÆ 39 • HÓLAGARÐI • HAMRABORG 14 KÓP. • FURUGRUND 3, KÓP > ÞVERHOLTI 6, MOS. • JL-HÚSI VESTUR í BÆ • KLEIFARSEL118 • AUSTURVERI, HÁALEITISBRAUT 68 HEIMASÍÐA NÓATÚNS WWW.noatun.ÍS Dominique Strauss-Kahn Carlos Menem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.