Morgunblaðið - 04.11.1999, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 04.11.1999, Blaðsíða 62
‘62 FIMMTUDAGUR 4. NÓVEMBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ MINNINGAR t Systir okkar, RAGNHEIÐUR ÁRNADÓTTIR ROGICH, Las Vegas, Nevada, lést á heimili sínu þriðjudaginn 2. nóvember sl. Elín Árnadóttir, Elísabet Árnadóttir Möller. 1 t t Hjartkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengda- faðir og afi, EIRÍKUR JÓNSSON garðyrkjumaður, Reykjamörk 13, Hveragerði, verður jarðsunginn frá Hveragerðiskirkju laugar- daginn 6. nóvember kl. 14.00. Gunnlaug Antonsdóttir, Björn Eiríksson, Gabirech, Kristín Eiríksdóttir, Jón Eiríksson, Elín Óskarsdóttir, Páll Eiríksson, Harpa Sigurðardóttir, Sverrir Eiríksson, Sif Káradóttir og barnabörn. t Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, INGUNN JÓNASDÓTTIR, Ljósheimum 6, verður jarðsungin frá Langholtskirkju föstu- daginn 5. nóvember kl. 15.00. Hákon Magnússon, Gunnhildur Magnúsdóttir, Kristín Magnúsdóttir, Arndís Magnúsdóttir, Margrét Ó. Magnúsdóttir, Jón Ólafur Bjarnason, barnabörn og María Anna Lund, Gunnar Geirmundsson, Sigurður Guðmundsson, Björgvin Haraldsson, Ólafur Thorarensen, Sæunn Guðmundsdóttir, Þorgerður M. Gísladóttir, barnabarnabörn. ROSA KARITAS EYJÓLFSDÓTTIR + Rósa Karitas Eyjólfsdóttir var fædd í Bergmanns- húsi í Hafnarfirði hinn 18. júní 1919. Hún lést á Sjúkra- húsi Reykjavíkur 28. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sigríður Ein- arsdóttir og Eyjólf- ur Eyjólfsson. Systk- ini hennar voru Val- gerður, Einar, Erla, Ingólfur og Krist- björg. Hinn 10. október. 1942 giftist Rósa Inga Hall- björnssyni, f. 9.4. 1919, d. 29.1. 1991. Börn þeirra eru 1) Sigríður Þóra, f. 23.10. 1942, gift Grétari Sigurðs- syni, f. 2.2. 1938, og eignuðust þau fjög- ur börn. 2) Þórður, f. 28.4. 1954, kvænt- ur Helgu G. Sigurð- ardóttur, f. 3.5. 1954, og eiga þau þrjú börn. Barna- börnin eru sex og barnabarnabörnin urðu níu. Útför Rósu fer fram frá Þjóðkirkj- unni í Hafnarfirði í dag og hefst athöfnin kiukkan 15. + Elskulegur faðir okkar, tengdafaðir, bróðir, afi og langafi, BJARNI H. GUÐMUNDSSON, Suðurgötu 12—14, Keflavík, verður jarðsunginn frá Keflavíkurkirkju föstu- daginn 5. nóvember kl. 14.00. Ingi Þór Bjarnason, Ingveldur L. Bjarnadóttir, Þröstur B. Einarsson, Fríða Bjarnadóttir, Sigurður Kr. Herbertsson, Guðbjörn B. Bjarnason, Sigurlaug N. Þráinsdóttir, Þóra Guðmundsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. Hjartans þakkir fyrir samúð, hlýhug og vináttu vegna andláts og útfarar SESSELJU OTTESEN JÓSAFATSDÓTTUR, áður til heimilis í Þórufelli 20. Sérstakar þakkir færum við deild K-2 á Landa- koti fyrir einstaka umönnun. Elsku amma í Brekkó! Það tekur okkur sárt að hugsa til þess að þú sért farin fyrir fullt og ailt. Að það sé enginn til að taka á móti okkur á Brekkustígnum. Mamma, pabbi, Þórður, þú og afi bjugguð öll saman fyrstu ár mömmu og pabba á Karla- götunni. Þegar mamma var á sautj- ánda ári fæddist Rósa, ári seinna fluttíst öll hersingin á Brekkustíg- inn og þar fæddumst ég og Ingi. Þórður frændi var fyrir okkur eins og stóri bróðir því hann er 12 árum yngri en mamma, og því lítið eldri en við systkinin. Aldrei man maður eftii' því að það hafí ekki verið nóg pláss, þó að við værum átta í heim- ili, og rifrildi var ekki til í orðabók- inni á Brekkó. Þegar við fluttum frá ykkur afa og Þórði, varð Brekku- stígurinn alltaf viðkomustaðurinn í bæjarferðum og sunnudagsbíltúr- um okkar. Og þegar við systkinin urðum eldri og eignuðumst okkar eigin fjölskyldur og fluttumst til Eyja var alltaf jafn stutt á milli okk- ar því að það var alltaf líflegt og gaman að koma til ykkar afa. Það var yndislegt að fylgjast með ykkur afa, því það var alltaf svo kært á milli ykkar. Þegar afi fór svo snöggt frá þér í janúar 1991 vissum við að þú misstir bæði góðan eiginmann og vin. Þá um haustið fluttum við Ey- þór og krakkamir til Þýskalands, þá fannst okkur ófært annað en að þú kæmir með okkur, að minnsta kosti til að byrja með. Þá þrjá mán- uði sem þú dvaldir hjá okkur höfð- um við nóg að gera og skemmtum við okkur vel, töluðum og spiluðum mikið. Jólin og áramótin voru yndis- leg þótt við vissum að þú saknaðir afa mikið eins og við öll. Barnabörn- in og bamabarnabörnin skipuðu alltaf stóran sess í lífi ykkar afa og það vissum við öll. Þegar þú varst lögð inn á spítal- ann 3. september síðastliðinn í fyrsta skipti á lífsleiðinni kom í ljós að þú værir með illvígan sjúkdóm. Þrátt fyrir 80 ára aldur ftnnst okkur að þú hafír verið tekin allt of fljótt frá okkur, en þó getum við huggað okkur við það að nú sé þér batnað og að þú fáir að vera hjá afa því að þar á þér eftir að líða vel. Með þess- um fátæklegu orðum langar okkur að kveðja þig, elskulega amma okk- ar, takk fyrir allar yndislegu stund- imar sem við áttum saman. Laufey, Rósa og Ingi. + Ástkær eiginkona mín, móðir okkar, systir, tengdamóðir, amma og langamma, INGVELDUR STEFÁNSDÓTTIR, Reynigrund 41, Kópavogi, verður jarðsungin frá Digraneskirkju föstu- daginn 5. nóvember kl. 15.00. Rögnvaldur Bjarnason, Stefán Rögnvaldsson, Herdís Jónsdóttir, Bjarni Rögnvaldsson, Helga Guðnadóttir, Birgir Rögnvaldsson, Guðrún Bergþórsdóttir, Rósa Rögnvaldsdóttir, Guðjón Stefánsson, barnabörn og barnabarnabörn. Minningarathöfn um eiginmann minn JÓN KJARTANSSON, Litlagerði 2, Húsavík, sem lést af slysförum þriðjudaginn 26. októ- ber, verður haldin í Húsavíkurkirkju föstu- daginn 5. nóvember kl.14.00. Blóm og kransar afþakkaðir, en þeim, sem vilja minnast hans, er bent á björgunarsveitirnar. Jarðarförin fer fram frá Fossvogskirkju mánudaginn 8. nóvember kl. 15.00. 1 Fyrir hönd aðstandenda, Bertha Pálsdóttir. Sjöfn Þórsdóttir, Helgi Bergþórsson, Skúli O. Kristjánsson, Guðbjörg Sigurðardóttir, Torfi E. Kristjánsson, Gerður Þorkelsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. + Við biðjum alla þá, sem þótti vænt um JÓHANNES BENEDIKTSSON, að senda honum fallegar hugsanir. Ástarþakkir fyrir kærleika ykkar vegna brottfarar hans. Vilborg Eggertsdóttir, Addbjörg Ema Grímsdóttir, Birgir Jóhannesson, Ólafur Jóhannesson, Sunneva Jóhannesdóttir, Benedikt Jóhannesson, Ólafur Sveinsson, Steinunn Gunnarsdóttir, Melkorka Benediktsdóttir, Fríða Benediktsdóttir. + Hjartans þakkir til allra, sem sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför okkar ástkæru móður, tengdamóður, ömmu og langömmu, KRISTÍNAR ÞORBERGSDÓTTUR frá Sléttu í Fljótum, Dalbraut 27, Reykjavík. Ásta Sveinsdóttir, Páll Sveinsson, Bragi Sveinsson, Karl Sveinsson og fjölskyldur. Frágangur afmælis- og minn- ingar- greina MIKIL áhersla er lögð á, að handrit séu vel frá gengin, vél- rituð eða tölvusett. Sé handrit tölvusett er æskilegt, að disk- lingur fyigi útprentuninni. Það eykur öryggi í textameðferð og kemur í veg fyrir tvíverknað. Þá er enn fremur unnt að senda greinarnar í símbréfi (569 1115) og í tölvupósti (minning@mbl,- is) — vinsamlegast sendið grein- ina inni í bréfinu, ekki sem við- hengi. Auðveldust er móttaka svokall- aðra ASCII skráa sem í daglegu tali eru nefndar DOS-texta- skrár. Þá eru ritvinnslukerfin Word og WordPerfect einnig nokkuð auðveld úrvinnslu. Um hvern látinn einstakling birtist ein uppistöðugrein af hæfilegri lengd, en aðrar grein- ar um sama einstakling tak- markast við eina örk, A-4, miðað við meðallínubil og hæfilega línulengd, - eða 2.200 slög (um 25 dálksentimetra í blaðinu). Til- vitnanir í sálma eða ljóð tak- markast við eitt til þrjú erindi. Greinarhöfundar eru beðnir að hafa skírnarnöfn sín en ekki stuttnefni undir greinunum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.