Morgunblaðið - 04.11.1999, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 04.11.1999, Blaðsíða 67
MORGUNBLAÐIÐ BREF TIL BLAÐSINS FIMMTUDAGUR 4. NÓVEMBER 1999 67 C Siðmenning óskast Frá Magnúsi Jónssyni: ARIÐ 1996 heimtaði borgarstjórinn í Reykjavík afgjald af Landsvirkjun og bæjarstjórnin á Akureyii tók undir fegins hendi. Ekki stóð á hæstvirtum iðnaðairáðheira að verða við óskum þeirra, þessir þrír aðilar sem eru fulltrúar eigendanna, (okkar) Landsvirkjunar, gerðu með sér samkomulag um að á næstu 7 árum skyldi Landsvirkjun greiða eigendum sínum hvorki meira né minna en fjóra milljarða. Svo sögðu þau okkur, sauðsvörtum almúgan- um, að á næstu 7 árum myndi raf- orkuverð til neytenda (okkar) lækka vei-ulega (að raungildi), það væri svo bjart framundan. Munið þið ekki eftir þessu? Síðan eru liðin 3 ár - og hvað haldið þið? Var ekki verið að hækka rafmagnið á okkur? Mér er spurn: Hve mikill hluti af þessari hækkun stafar beinlínis vegna afgjaldsins til áðurnefndra aðila? Afgjald þetta átti að vera lágt til að byrja með en hækka síðan í áföngum. Árið 1997 skyldi afgjaldið vera 193 milljónir, 1998 átti að greiða 200 milljónir, 1999 á að greiða 334 milljónir og svo koll af kolli þar til að Landsvirkjun greiddi um það bil 600 milljónir kr. á ái'i sem skiptist þannig milli eigenda að Reykjavíkur- borg fær 44,5%, til Akureyrarbæjar fara 5,5% og ríkissjóður er með 50%. Þessi hlutföll eru eignarhlutar. Á árinu 2000 skyldi síðan stefnt að því að lækka orkuverð um 3% (að Frá Sigurði G. Tómassyni: EINN mesti vágestur í skógarreit- um landsmanna seinustu árin er sveppafárið, ryðsveppirnir sem nú herja á ýmsar þær tegundir sem hvað mestar vonir hafa verið bundn- ar við eins og ösp og lerki. Þá telja margir að sveppurinn stórskaði gljá- víði, sem hefur prýtt margan garð- inn undanfarna áratugi. Sem betur fer eigum við góðan hóp ötulla vís- indamanna sem brugðust við og lögðu á ráðin um rannsóknir. Og svo kom Skógarsjóðurinn til sögunnar. Stjórn hans lagði fram, að eigin frumkvæði, fimm hundruð þúsund krónur í styrk til hóps vísindamanna, sem hefur hrundið af stað rannsókn sem beinist að því að finna varnir Ö, vér gamlir leik- húsgestir! Frá Guðrúnu Kristínu Magnúsdóttur: ÞEGAR Þjóðleikhúsið var opnað var ég lítil telpa sem mætti í sparikjól á leiksýningu sem „leikhúsgestur". Virðulega trítlaði ég um salina með mömmu mér við hönd. Við vorum „leikhúsgestir“! Orð breytast en ég er gamaldags. Ég er svo gömul og gamaldags að ég nota alltaf orðið „viskustykki", og finnst það eitthvert virðulegasta orð í málinu. Samt veit ég að orð breyt- ast, fara og koma, og það kallast bara málþróun. Mútur heita „hagsmunafé" í bók- haldi. Enginn selur vel nema með pínulítilli sölumannssnilld, og svo þarf að kunna að telja fram. í róman (ástarsögu) þýddri úr ensku stóð: „Hann hitti döðlurnar sínar á ströndinni“. Oft er stofnanamálið svo tyrfið að ég - sem er með greindarvísitölu of- an frostmarks og reiði vit og virð- ingu fyrir hinu ástkæra ylhýra í þverpokum - verð á stundum að tví- lesa. Þessu öllu verðum við bara að taka með karimennsku. En ég get ekki kyngt því að vera „handhafi aðgöngumiða" þegar ég fer með barnabörnin í Þjóðleikhúsið. Ekki gera mér þetta! GUÐRÚN KRISTÍN MAGNÚSDÓTTIR, Skarphéðinsgötu 2, Reykjavík. Afgjalds- skattar raungildi). Er það ekki skrýtin til- viljun að í sumarbyrjun árið 1999 þurfti að hækka rafmagnsverð til al- mennings um 3%? Stórnotendur eins og álverin greiða raforkuverð sem er hlutfall af heimsmarkaðsverði á áli og eim þess vegna undanskildir slík- um hentistefnuhækkunum. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borg- arstjóri lét hafa það eftir sér í Morg- unblaðinu 30. október 1996, að hún væri sátt við niðurstöðuna, gerðar væru ríkari kröfur en áður og þar með væru hagsmunir Reykvíkinga betur tryggðir. Það nægði Ingi- björgu og R-listanum ekki að hafa sett nýtt Reykjavíkurmet í afgjalds- hækkunum árið 1995 þegar afgjald Rafmagnsveitu Reykjavíkui- var hækkað úr 484 milljónum árið 1994 í 676 milljónir árið 1995 og afgjald Hitaveitu Reykjavíkur úr 420 millj- ónum árið 1994 í röskar 800 milljón- ir árið 1995 sem eru met sem standa enn þegar þessi orð eru rituð. Annar afgjaldsskattur sem við er- um látin greiða er símaafgjalds- skattur, sem er eins og stjórnarfor- maður símans, Þórarinn V. Þórar- insson, orðaði það; íslandsmet í af- greiðslum, vel á annan milljarð á ári. Mér er spurn: Er það til hagsbóta gegn þessum sjúkdómum. Þetta fé dugar til þess að koma rannsókninni af stað en afar mikilvægt er að hún hefjist sem fyrst, því rannsóknartím- inn er nokkur ár. Þessi styrkur er aðeins einn af mörgum sem Skógarsjóðurinn hefur veitt á stuttum starfstíma sínum. Flestir eru þessir styrkir til skóg- ræktar, í öllum landsfjórðungum, en einnig nokki-ir til rannsókna. Það mun vera einsdæmi um sjóð, sem sótt er í um styrki, að hann veiti öll- um nokkra úrlausn, sem á annað borð senda honum umsóknh' sem falla að yfirlýstu markmiði hans. Þetta á við um Skógarsjóðinn. Allt skógræktarfólk sem sótti um styrk í sjóðinn síðastliðið sumar, hlaut styrk. Að mati okkar sem höfum fyrir almenning að breyta fyiirtækj- um í eigu almennings í hlutafélög, stórhækka síðan gjaldskrár þeirra þannig að þau geti greitt milljai'ða í arð og segja síðan við eigenduma (okkur) að þetta sé hagræðing í op- inberum rekstri og allt fyrir ykkur gert? Landsvirkjun, Rafmagnsveitan, Hitaveitan og Landssíminn voru stofnuð og rekin fyrir almannafé ekki til að okra á landsmönnum heldur til að þjónusta landsmenn á sem hagkvæmastan hátt. Sú ósvífni sem stjórnmálamenn sýna almenn- ingi með álagningu afgjaldsskatta er þeim mun furðulegi'i ef tekið er tillit til þess að þeir eiga jú að heita full- trúar fólksins í landinu og ef þeir telja að landsmenn vilji borga sífellt meira fyrir þjónustu sem ætti að vera eins ódýr og nokkur kostur er á, þá tel ég að þeir séu að misskilja umboð það sem þeir fengu í kosn- ingum og ættu að finna sér annan starfsvettvang en þann að ráðskast með almannafé, því þann teldi ég betri stjórnmálamann sem nýtti vel það fé sem hann hefur til umráða, en eyddi ekki öllum sínum kröftum og tíma í það að reyna að fela það að hann eða hún valdi ekki því sem þau eiga að vera að gera með því að upp- hugsa nýjar leiðir til að auka skatt- byrðar þein'a sem greiða þeim kaupið. MAGNÚS JÓNSSON, verktaki, Logafold 49, Reykjavík. tengst sjóðnum var líka löngu kom- inn tími til að leggja því fólki lið sem hefur á undanförnum áratugum reynt að bæta fyrir syndir fortíðar- innar og klæða landið skógi. Um allt land má sjá árangurinn af þessu óeigingjarna starfi. Það var því sér- stakt gleðiefni stjómar Skógarsjóðs- ins að unnt skyidi vera að veita öllum einhvern styrk sem til hans leituðu. Það voru góð viðbrögð almennings við fjáröflun Skógarsjóðsins í sumar sem gerðu þetta kleift. Nú hefur sjóðurinn lagt af stað með gírótombóluna í annað sinn. Ég vil hvetja landsmenn til þess að taka þessu vel og styðja Skógarsjóðinn og leggja þannig sitt af mörkum til skógræktar. SIGURÐUR G. TÓMASSON, framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Reykjavíkur. Frá Sveini Kristinssyni: ÁRIÐ 1975 var sagt í fréttum, að í fyrsta sinn í langan tíma væri hvergi styrjöld háð á „Hótel jörð“. Nú hefur heldur betur ræst úr því. Erfitt er að kasta nákvæmri tölu á vopnaðar erjur milli þjóða eða mannskæðar innanlandsóeirð- ir víðsvegar á þessum annars ágæta hnetti. Virðast litlar lík- ur til þess að hið tiltölulega frið- samlega ástand frá 1975 endur- taki sig í bráð. Líklega er engin einstök lausn finnanleg til að greiða úr núverandi ófremdarástandi í þessum efnum. Vel hefði mátt hugsa sér, að sívax- andi upplýsingastreymi milli heimsálfa og þjóða mundi draga úr líkum á styrjaldaátökum. Fer ekki menntun jarðarbúa jafnt og þétt vaxandi? Svo mun vera talið. Fylg- ir ekki siðmenningin með í því munstri? Ef svo er ekki, hvar er þá blessuð siðmenningin niður komin? Kannski er sjálft fæðingarvottorð hennar óljóst? Eigi er því að neita, að þótt frið- samlegra kunni að hafa verið 1975, þá ólguðu víða undir óróavaldar. „Kalda stríðið" var enn í fullum gangi, og gjöreyðingartækjum var hampað, ef þurfa þótti. I raun má segja að allt frá 1914, að minnsta kosti, hafi styrjaldir, af breytileg- um hitastigum, verið fyrirferðar- miklar á jörðinni. I upphafi þessarar aldar ríkti víðsvegar talsverð bjartsýni um það, að mannkynið væri á góðri leið með að sigrast á styrjaldar- plágum. Alllangt var þá liðið frá síðustu stórstyrjöld, og menn vildu trúa því, að stórstígar vísinda- £ framfarir mundu „efla alla dáð“. Líka þá dáð, að menn hættu að drepa meðbræður sína. Við bíðum ennþá eftir því, að sú trú eða ósk- hyggja rætist. Vísindin sýnast á þessari öld hafa beinst meira í þá átt að efla tækni ýmiskonar fremur en sið- gæði. Sumir voru að vona, að við ófarir kommúnismans víða um lönd, hin síðari árin, yrði fljótlega friðsamlegra um að litast. Ekki er hægt að merkja, að sú hafi orðið raunin, í neinum teljandi mæli, enn , sem komið er, að minnsta kosti. Þjóðernisofstæki hefur víða leyst af hólmi, með brambolti miklu, óbilgjarna alþjóðahyggju kommún- ismans. Öfgarnar hafa skipt um vörumerki, en friðsamlegt ástand lætur á sér standa. „Þjóðernishreinsanir" Undirritaður er ekki alls kostar sáttur við frásagnir ýmissa ís- lenskra fjölmiðla af styrjaldarátök- um og voðaverkum á seinni árum. Þótt einn þjóðflokkur reyni svo gott sem að útrýma öðrum, nú til dags, þá vekur það ekki meiri hneykslun eða fordæmingu margra fjölmiðla en svo, að þeir kalla það - gjarnan „þjóðernishreinsun". Ég held að nístandi þögn væri skárri kostur, heldur en samsamast svona málfarslega slátrurunum, sem telja víst hryðjuverkin mjög svo þarf- legt hreinsunarstarf. íslensk tunga býr svo vel að eiga „ágæt“, kjarngóð orð yfir glæpi og níðingsverk, og þarf því ekki á neinni tæpitungu eða rósamáli að halda í þeim sökum. Mest um vert er þó, að fæðingar- vottorð siðmenningar skjóti upp ^ kollinum hið allra fyrsta. SVEINN KRISTINSSON, Þórufelli 16, Reykjavík. Höfum opnað verslun að Vegmúla 2 (horni Suðurlandsbrautar og Vegmúla). Gott úrval af antikhúsgögnum, t.d.: • Borðstofusett • Standklukkur • Skrifborð • Sófaborð • Skápar og ýmislegt fleira • Skenkar Góðar vörur - gott verð ANTIK GALLERY Vegmúla 2, sími 588 8600. (Opið virka daga kl. 12-18, helgar kl. 12-16 ^ J RADGREIÐSLUR ESTEE LAUDER Lesið í liti Nú geturðu látið greina húðlit þinn.Jljótt, auðveldlega og nákvæmlega. Estée Lauder nýtir sér tölvutæknina til að lesa í húðliti eins og spákona í lófa. Litgreinirinn les á augabragði hvaða litur af Estée Lauder andlits- farðanum fer hverri konu best. Líttu inn og láttu sannfærast. Estée Lauder býður viðskiptavinum sínum þessa þjónustu í Hrund í dag frá kl. 13-18. HRUND Ve r s1u n & snyrtistofa Sími 554 4025 Á Styrkið Skógarsjóðinn! Sveinn Kristinsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.