Morgunblaðið - 04.11.1999, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 04.11.1999, Blaðsíða 22
S8& sih'cotie i OMISSANDIIVETRARAKSTRINUM BASTA' BASTA de-icer ekkerl hrim á rúðum engarfrosnar læsingar engar frosnar liurðir auðveld gangsetning í kuldanum rakavörn fyrir rafkerfiö Olíufélagiðhf www.esso.is 22 FIMMTUDAGUR 4. NÓVEMBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ STOR HUMAR Glæný laxaflök 790 kr.kg. Vestfirskur harðfiskur Stórlúða - Skötuselur - Stórar rækjur NEYTENDUR Fiskbúðin Vör Höfðabakka 1 stmi 587 5070 Gæðanna vegna Kynnum nýju vetrartískuna frá OROBLll r OROBLU I1ÍS8& sokkabuxum Ein tegund af morgunkorni innkölluð úr verslunum Litarefni í morgnn- korni bönnuð en leyfð í sykurpúðum NYLEGA var bandaríska morgun- kornið Freaky Fruits innkallað úr verslunum en það hafði einungis verið í nokkra daga á markaðnum. Ástæðan fyiir innkölluninni voni óleyfileg litarefni í vörunni. Það er á hinn bóginn leyfilegt að selja morgunkornið Lucky Charms sem inniheldur bönnuðu litarefnin þar sem um er að ræða samsetta vöru. Umrædd litarefni eru ekki í morg- unkorninu sjálfu heldur í sykur- púðum sem er blandað saman við morgunkomið. „Við fengum innflytjanda til að innkalla vöruna um leið og við fréttum af henni því hún inniheldur fjögur litarefni sem ekki eru leyfð í morgunkomi hér á landi,“ segir Rögnvaldur Ingólfsson sviðsstjóri. Um var að ræða E129 sem er Allura red, EllO sem er Sunset yellow, E102 sem er Tartrasin og E133 sem er Brilliant blue. Morg- unkomið sem um ræðir er frá Bandaríkjunum. - Nú er annað morgunkom á markaðnum sem inniheldur sömu litarefni. Er ekki ástæða til að banna það líka? „Það vill svo til að önnur tegund af morgunkorni inniheldur svipuð litarefni. í því tilfelli er um að ræða samsetta vöm og í innihaldslýsingu kemur fram að hún inniheldur morgunkorn og sykurpúða. Litar- efnin eru eingöngu í sykurpúðun- um og falla undir flokkinn sælgæti. Þessi litarefni era ekki leyfð í grannfæði eins og morgunkorni en eru hinsvegar leyfð í sælgæti." Rögnvaldur segir að í reglu- gerðinni um aukefni í matvælum nr. 579/1993 sé tekið fram að ekk- ert komi í veg fyrir að í morgun- korn sé blandað öðrum matvælum eins og sælgæti, þurrkuðum ávöxt- um hnetum o.s.frv. „í slíkum tilvik- um er rétt að líta á viðkomandi vöru sem samsett matvæli. Heilbrigðiseftirlitinu ber að Morgunblaðið/Árni Sæberg Þrátt fyrir að sömu litarefni finnist í báðum þessum tegundum af morgunkomi má einungis selja aðra tegundina í íslenskum verslunum. Ástæðan er sú að í annarri tegundinni er litarefnið í sjálfu morgun- korninu en í hinni eru litarefnin í sykurpúðunum sem blandað er sam- an við morgunkomið. framfylgja því að matvara sem boðin er til sölu sé samkvæmt þeim reglum sem settar hafa verið en þær em þær sömu á öllu Evrópska efnahagssvæðinu. Ef innflytjendur eru í einhverjum vafa um leyfileg aukefni eða merkingar geta þeir snúið sér til Hollustuvemdar eða Heilbrigðiseftirlitsins og fengið upplýsingar þar að lútandi til að verða ekki fyrir tjóni.“ Hærri gjöld greidd af sælgæti Magnús Óli Ólafsson, sölustjóri hjá heildversluninni Innnes ehf., segir að innflutningsgjöld séu hærri af sælgæti en morgunkorni og á það leggist líka 24,5% virðis- aukaskattur í stað 14% sem er af morgunkorni. Engu síður segir hann Lucky Charm flutt inn sem morgunkorn. „Það vekur furðu okkar að gjöld- in skuli vera þau sömu og af morg- unkorni og það er einnig okkar skoðun að Hollustuvemd fari harkalega í þessar aðgerðir, að inn- kalla morgunkomið með sólar- hrings fyrirvara. Við vitum að inn- flytjendur hafa fengið aðlögunar- tíma á samskonar vömm til að breyta framleiðslu sinni í samræmi við reglugerð. Við eram því ósáttir við að Hollustuvemd skuli ekki hafa haft samband við okkur og at- hugað hvort um slíkt væri að ræða hjá okkur. Þessai- aðgerðir leiddu tH óþæginda íyrir okkar viðskipta- Hann segir að Innnes ehf. hafi ekki stundað að flytja inn ólöglega vöra og forráðamenn heildsölunnar lagt sig fram um að merkja vörur samkvæmt gildandi reglugerðum og selja vömr sem innihalda leyfi- leg aukefni. „Við viðurkennum að við hefðum átt að fá úrskurð frá Hollustuvernd og horfðum of stíft á það sem fyrir var á markaðnum." Nýtt Losnaðu við fituna úr fæðunni! Fat Binder er 100% náttúrulegt fæðubótarefni sem binst við fitu [ meltingarveginum og hindrar að líkaminn nýti sér hana. Fitan sem þannig er bundin skilst út úr líkamanum en meltist ekki og þú grennist. Fæst í ölium betri apótekum. I PHARMANUTRIENTS” ÞREKRAUN EHF. FEllSMÚLA 24, SÍMI: 553 5000 Kryddkaffi Aðsendar greinar á Netinu /w> mbl.is __ALLTAf= e/TTHV'AO tJÝTt Merrild Vetrarglóð er nýtt árstíðar- kaffi með kanil-, múskat- og neg- ulilm. Um er að ræða sérstakt kryddkaffi úr sérvöldum baunum sem er kryddað með ögn af kanil, múskati og negul. Memld Vetrai’- glóð einkennist af sérstökum ilmi, bragðfyllingu og framandlegum kryddblæ. Kaffiblandan er frá Brasilíu, Colombíu, Mið-Ameríku og Austur-Afríku. Kaffið er selt í lofttæmdum 250 g pokum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.